Tíminn - 29.11.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.11.1970, Blaðsíða 4
16 TIMINN SUNNUDAGUR 29. nóvember 1970 KJARAKAUP Við viljum benda bændum á, að við eigum nokkrar vélar óseldar frá sendingum í sumar og haust og eru vélarnar á mjög hagstæðu verði, þegar tekið er tillit til hækkana allt upp í 15%, se'm taka yfirleitt gildi hjá hin- um erlendu verksmiðjum um áramótin. Vélar þær, sem um er að ræða, eiju þessar: • David Brown 880 dráttarvél með vökvastýri og öðr- um fullkomnum útbúnaði • Fella Junior sjálfhleðsluvagn, 24 rúmmetra • Fella sláttuþyrlur • Fella heytætlur, 2ja stjörnu, gerð TH-2-D • Howard keðjudreifarar fyrir húsdýraáburð • JF sláttutætarar, 110 cm. • Kvernelands plógar 2x16”' — — 1x14“ — — 2x14“ • New Holland bindivél 276 • New Holland mönduldreifarar, dreifibreidd 3 metrar • Nauma áburðardreifari f. húsdýraábyrð fyrir 1 tonn • Vicon tindaherfi, 2ja stanga, vinnubreidd 3 metrar • Vicon tindaherfi, 4ra stanga, vinnubreidd 3 metrar • Vicon Sprintmaster rakstrarvél, 6 hjóla Kr. 269.481,00 — 162.948,00 — 59.944,00 — 41.906,00 — 69.156,00 — 49.000,00 — 28.636,00 — 20.618,00 — 28.174,00 — 176.951,00 — 39.136,00 — 45.749,00 — 65.719,00 — 81.209,00 — 46.019,00 Öll ofangreind verð innifela söluskatt, og allar vélarnar eru tilbúnar til afgreiðslu strax. Látið ekki happ úr hendi seppa. — Pantið strax. — Greiðsluskilmálar. G LÁ G M Ú LI 5, S í MI 815 55 BRdun RAFMAGNS- SIXTANT RAKVÉLAR Sixtant S — Sixtant S Automatic — Sixtant BN — Hver annari fullkomnari. Snöggur og mjúkur rakstur eins og með rakblaði og sápu. — Prófið sjálfir Braun Sixtant og gerið samanburð. ¥ Fást í raftækjaverzlunum í Reykjavik og viða um land. BRAUN-umboðið: RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS H.F. ÆGISG. 7 - SÍMI 17975 - REYKJAVÍK RAFKERTI GLÓÐAR- KERTI OTVARPS- ÞÉTTAR AILSK. tf.YRILL Armúla 7 Sími S4450. Smmft Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust kemisk hreinsað rafgeymavatn. — Næg bílastæði. Fljót og örugg þjónusta. T i í xi „SONNAK lækmver, afgreiosle ræsir Dugguvogur 21 — Simi 33 1 55. BÍLINN" SÓLNING HF. SIMI 84320 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÖLBARÐARNIR föst hjö okkur. Allar stærðir með eða ön snjónagla. i Sendum gegn póstkröfu um land a!lt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 BRUNAVARDASTÖÐUR Hér með eru auglýstar til umsóknar nokkrar brunavarðastöður í Slökkviliði Reykjavíkur. Samkvæmt 10 gr. Brunamálasamþykktar fyrir Reykjavík ,skai ekki veita stöður brunavarða öðr- um en þeim, sem eru á aldrinum 21—29 ára. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna Reykjavíkurborgar. Eiginhandarumsóknir um stöður þessar ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil sendist und- irrituðum fyrir 11. des. n.k. Reykjavík, 27. nóvember, 1970. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.