Tíminn - 03.12.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.12.1970, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FIMMTUDAGUR 3. desember 1970. BÓTAGRESÐSLUft ALMANNATRYGGINGANNA í REYKJAVÍK * Bótagreiðslur hefjast í desemher sem hér segir Ellilffeyrir föstudaginn 4. desember. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur, þriðjudaginn 8. desember. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Fimmtudaginn 10. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og fleiri í fjölskyldu. Laugardaginn 12. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 börnum í fjölskyldu. Verður þann dag opið til kl. 5 síðd. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS ’ubifreida stjórar BARÐINNHF. ÁRMOLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501. BÍLA EIGEND UR Munið að greiða heimsenda miða. HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA 25555 ■ ^14444 wmm BILALEIGA ITVERFISGÖTU 103 YW^endiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvcínvagn VW 9manna-Landrover 7manna m MALVERK Fallegt málverk er góð jólagjöf. Við höfum til sölu í mörgum stærðum, úrvals listaverk þekktra listamanna. Málverkasalan, Týsgötu 3. Sími 17602. Húseigendur — Húsbyggj- endur Tökum a3 okkur nýsmíði. breyt ingar rró- ^ki Sköfum einnig og endurnýjum ganilan narðvió. Uppi i sima 18892 milli kl. 7 og 11. VARAN, SEM VERÐBÓLGAN GLEYMDI Allir þekkja ÓÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Fró órinu 1963 hefur HEIMILIS-PLASTPOKIIMIM hækkað um tæp 10% á sama tíma, sem vísitala vö'ru og þjónustu hefur hækkað um 163%. PLASTPRENThi GRENSASVEGI 7 ATHUGIÐ FINNSK ÚRVALS VARA KÆLISKAPAR FRYSTIKISTUR —eldavélaviftur, olíuofnar gaseldavélar, gaskæliskáp- ar. — Einnig gas- og raf magnskæliskápar fyrir báta og bfla, með öryggis festingum. * Góðir qreiðsluskilmálar og staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum um land allt RAFT/EKJAVERZL H G GUÐJÓNSSON , Stigahlíð 45—47 Suðurveri. Simi 37637 YFIRLÆKNISSTAÐA VIÐ KVENSJÚKDÓMA- OG FÆÐINGARDEILD SJÚKRAHÚSS AKRANESS Staða yfirlæknis við kvensjúkdóma- og fæðingar- deild Sjúkrahúss Akraness er laus til umsóknar. Umsóknarírestur er til 20. janúar 1971. Umsókn- ir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist landlækni. Arnarhvoli, Reykjavík. Stjórn Sjúkrahúss Akraness.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.