Tíminn - 09.12.1970, Síða 1
BLAÐ II
280. tbl. — MiSvikudagur 9. des. 1970. — 54. árg.
hljóðfráu farþegaþotuna
Öldungadeildin vængstýfði
Fuilyrt er að flug með farþegaþotum, sem fara hr aðar en
afleiðingar í andrúmsloftinu.
hljóðið geti innan 15 ára haft alvarlegar
KP—Reykjavík, þriðjudag.
Það er ekki víst, að sá dag-
ur sé mjög fjarri að Banda-
ríkjamenn geti borðað morg.
unmat heima hjá sér í Chica-
go, verið á fundi í París um
miðjan dag, fengið sér göngu
I túr á Champs Elyees að
kvöldinu, og verið komnir aft
ur til síns heima í Bandaríkj-
unum fyrir háttatíma. Þetta
getur vel skeð þegar hinar
hljóðfráu farþegaþotur eru
komnar í almenna notkun á
alþjóðaflugleiðum.
Nú fara venjulegar far-
þegaþotur með þúsund kfló-
metra hraða á klukkutíma, og
það finnst mönnum ekki nóg.
í fluginu hefur hraðinn alltaf
verið bezta söluvopnið, og þau
flugfélög, og þær þjóðir, sem
á komandi árum geta ekki boð
ið farþegum sínum upp á hljóð
fráar farþegaþotur, missa af
straetisvagninum í flugsam-
keppninni.
Farþegaflug í hljóðfráum þot
um verður sta&reynd eftir
nokkur ár. í dag þýtur hin
örvalaga hljóðfráa Concorde
þota, í loftinu úti fyrir Wal-
es í Bretlandi, en þotan er ár-
angur samvinnu brezkra og
franskra flugvélasmiða. Sovét-
ríkin hafa þegar sýnt sína
hljóðfráu þotu, en Bandarík-
in, sem hafa verið leiðandi á
fyrsta hluta þotualdarinnar
hafa ekki enn getað sýnt sína
hljóðfráu þotu. Ellefu árum
eftir að fyrstu tilraunir með
hljóðfráa þotu byrjuðu í vind-
göngum í Bandaríkjunum, eru
fyrsta bandaríska hljóðfráa þot
an, aðeins „beinagrind“ hjá
Boeing verksmiðjunum í Seatt-
le. Hreyflarnir frá General Ele-
tric í ríkinu Cincinnati eru
heldu rekki tilbúnir. í fyrsta
lagi í lok ársins 1972 verður
hægt að hefja reynsiuflug, og
ekki er hægt að lofa afhend-
ingu fyrr en árið 1978, eða
fimm árum eftir að Concord
þotan brezk-franska á að vera
byrjuð reglulegt farþegaflug.
Það er dýrt að vera ekki
kominn lengra í þessari fram-
kvæmd. Frá því 1 fyrstu fjár-
veitingar fóru fram til banda-
rísku hljóðfráu þotunnar, er
ríkið búið að greiða yfir 800
milljónir dollara -til fram
kvæmdarinnar, og fjárhagsáætl
unin hljóðar upp á 1300 millj-
ón dollara. Sú upphæo eru þó
aðeins til að smíða fyrstu tvær
reynsluflugvélarnar og fljúga
þeim 100 reynslutíma. Fyrir
þessi fjárútlát á aftur á móti
að fást hljóðfrá þota sem tek-
ur 300 farþega — eða tvisvar
sinnum fleiri en Concord þot-
an — og hún á að fljúga með
3000 km hraða á klukkustund,
en það samsivarar því að þot-
an á að vera þrjá tíma á leið-
inni milii New York og Parísar,
og eru þá allar eðlilegar taf-
ir og bið við flugtak og iend-
ingum tekið með í reikning-
inn. Boeing verksmiðjurnar eru
þegar búnar að taka á móti
pöntunum á 132 hljóðfráum
þotum ,og reiknað er með að
þær verði fimm hundruð fyrir
árið 1990.
Þannig leit dæmið um hljóð
fráu bandarísku þotuna út þang
aó jtjfl í þessari viku, þegar
bandaríska þingið ákvað mjög
óvænt að „vængstýfa“ þetta
mikla flugfár. í fyrsta skiptf
var 290 milljón dollara fjár-
veitingin til smíðinnar ekki
samþykkt, því 52 þingmenn
voru á móti henni og 41 með
fjárveitingunni. Vegna þess að
þingmenn í fulltrúadeildinni
höfðu áður samþyk'kt fjárveit-
inguna, verður málið sett í
nefnd, og talið er að niður-
staðan í málinu verði, að ein-
hver málamiolunarfjárhæð
verði samþykkt í ár.
Það er athyglisvert, að það
Framhald á bls. 22.
HYCGST PÁLL
SIC í HLÉ Á
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
Sterkur orðrómur er nú á kreiki
um það, að Páll páfi hyggist draga
sig í hlé innan fárra ára, og verða
þannig annar páfinn í sögunni,
sem hættir í því emhætti af sjálfs-
dáðum, en yfirleitt hafa páfar set-
ið til dauðadags. Ýmsar breyting-
ar, sem Páll páfi hefur látið gera
á kjörsamkundu þeirri, sem kýs
páfa, eru einnig taldar merki um
þetta og þá um leið, að hann hafi
þegar augastað á ákveðnum eftir-
manni sínum. Sá maður er ekki af
ítölskum ættum, og yrði hann kjör
inn páfi, væri það í annað sinn
sem páfiiin í Róm er ekki ítalskur.
Rétt áður en páfinn héít í för
sína til Austurlanda fjær. sendi
hann frá sér tilskipun, Motu
proprio, þar sem hann ákveður,
að kardinólar, sem náð hafi 80 ára
aldri S'kuli ekki taka þátt í kjöri
páfa. Með þessari tilskipan hófst
mikil „gamlingja-uppreisn“ og
sýndu gömlu kardinalarnir að þeir
ÞJÓÐARA TKVÆÐi
UM ADILD DAN-
MERKUR AÐ EBE?
Danir eru nú tvístígandi í af-
stöðu sinni til Efnahagsbandalags
ins. Hafa þeir sótt um aðild eins
og Norðmenn og Bretar, en vilja
ekki að svo stöddu ganga að
þeim skilyrðum, scm gert er ráð
fyrir, samkvæmt svokallaðri Wern
eí- skýrslu, sem er nokkurs konar
viðbót við Rómarsáttmálann, en í
skýrslunni er lagt til að aðildar-
löndin gangi lengra í samvinnu á
sviði efnahagsmála en til þessa
hefur gilt meðal Efnahagsbanda-
lagsríkjanna. Verða þá þátttöku
ríkin að afsala sér talsvert meira
af sjálfsákvörðunarrétti í ýms-
um mílum, en nú gildir þetta
þýðir að 5/6 hluti þingmanna verð
ur að greiða atkvæði með að Dan
ir gangi í Efnahagsbandalagið, og
ef sá mikli meirihluti næst ekki
á þingi, verður greitt þjóðarat-
kvæði um málið, þar sem breyta
vcrður stjórnarskránni ef tillög-
ur þær sem Werner skýrslan
leggur til að gerðar verði, verða
samþykktar innan Efnahagsbanda
lagsins.
Tollmúrar milli
Norðurlanda?
í Werneir-skýrslunni er gert ráð
fyrir samræmimgu á gjaldmiðli
aðildarríkjanna og jafnvel að þau
noti öll sama gjaldmiðil, og einn-
ig samvinnu á sviði fjárhagsáætl-
ana. Þá getur svo farið að Danir
verði að afnema eó'a lækka tolla
af tóbaksvörum O'g áfengi til sam-
ræmis við það sem þessar vörur
er seldar ó lægstu verði í hinum
aðildarríkjunum. Þá fer nú að
sneiðast um tekjur ríkissjóðs.
Miklir hagsmunir
Enn er ótalið hver áhrif aðild
Dana og Norðmanna að Efnahags-
bandalaginu á viðskipti við Frí-
verzlunarbandalagsríkin, og sér í
lagi þau af Norðurlöndum, sem
ekki ætla að sækja um aðild að
Efnahagsbandalaginu, en miIH þess
ara ríkja munu þá rísa tollmúrar
sem draga verulega úr viðskipt-
um þeirra á milli. En viðskipti
EFTA landanna hafa þróazt svo
síðustu árin að útflutningur Dana
á iðnaðarvarningi var 35,3% til
Noregs, Svíþjóðar og Finnlands,
Svíar einir keypta 21,9% af öll-
um iðnaðarútflutningi Dana. Bret
ar keyptu 10,6% og Vestur-Þýzka-
land 10,1%.
Dana í Svíþjóð
Enn er ótalið að fjölmörg dönsk
fyrirtæki hafa mikilla hagsmuna
að gæta í Svíþjóö og hafa þar
útibú og ekki færri en 188 sænsk
fyrirtæki eiga dótturfyrirtæki í
Danmörku. Mun því koma ilia við
mörg fyrirtaeki og einstaklinga ef
reistur verður tollmúr milli laad-
anna, og eru Danir uggandi um
hvort farsælla verður fyrir þá að
minnka verulega samvinnu við ná-
grannalönd sín á Norðuriöndum,
að Noregi undanskiidum, ef Norð
menn ganga í Efnahagsbandalagið,
og tengjast þwí þess stað óskyldari
þjóðum og margfalt öflugri á flest
um sviöum. — OÓ.
PAFIDRAGA
NÆSTUNNI?
gefa æskunni lítt eftir í mótmæla
aðgerðum.
Það óvenjulega gerðist ti, dæm.
is, að tveir af valdamestu ítölsku
kardinálanutn, sem báðir eiga sæti
í Kúríunni, Tisserant og Ottaviani,
gagnrýndu Pál páfa opinberlega.
Létu þeir bæði í ljós áhyggjur af
heilsu hans (sem ferðalagið til
Asíu virðist þó benda til að ekki
hafi við rök að styðjast) og gagn-
rýndu þá ákvörðun nans að breyta
aldagömlum reglum um kjör páfa.
Annar forystumaður kaþólsku
kirkjunnar. Pellegrinn kardináli í
Mílanó, kom páfa hms vegar til
varnar og kvað kjörsamkunduna
mannlega uppfinningu, sem páfa
væri vissulega heimilt að breyta.
Tilskipun páfans þýðir — og
það er meginorsök aadstöðu gam.1-
ingjanna — að við kjör næsta páfa
verða aðeins 27 ítalskir kardínálar
á kjörsamkundunni af 102 sem at-
kvæðisrétt hafa. Það gæti þýtt,
að kaþólska kirkjan fengi öðru
sinni páfa sem efeki væri af ítölsk-
um ættum.
Ýmsir telja, að þetta sé ein-
mitt það sem páfi hafi haft í huga,
því hann stefni að því að koma
ákveðnum manni í páfastól. Það
er hinn 64 ára gamli kardináli
Villot, sem er franskur. Viköt var
gerður að „Camariengo“ áður en
Páll páfi hélt til Austurlanda, en
það þýðir að ef eitthvað hefði
komið fyrir páfann á leiðinui.
hefði Villot tefeið við sem starf-
andi páfi þar til nýr páfi hefði
verið kjörinn.
Telja ýmsir því, að Villot sé
eins feonar „krónprins“ og hefur
það enn styrkt marga í þeirri trú,
að páfinn muni draga sig í hlé
í síðasta lagi þegar liann nær 75
ár aldri, en hann er nú 73 ára
gamall.