Tíminn - 09.12.1970, Side 2

Tíminn - 09.12.1970, Side 2
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 9. desember 1970 Minni hluti borgartekna kvæmda en nokkru sinni Fjárhags- áætlun 1971 Þá vík ég nokkuð að fjárhags- áætlun borgarsjóðs og fyirirtækja borgarinnar, sem hér er til fyrri umræðu. Ails er um að ræða 14 reikminga. Nema samanlagðar nið- urstöðutölur þeirra teknamegin á rekstrarreikningnum 3.251.7 millj ónum kr. Tekjur, sem færðar eru til frádráttar á einstökum liðum, Síðari hluti ræðu Kristjáns Benediktssonar, borgarfulltrúa Fram- sóknarflokksins, við fyrri umræðu fjárhagsáætlunar Rvíkur 1971 svo sem framlög ríkisins til skóla- og sjúkrahúsbyigginga, gatna- gerðargjöld og hluti Reykjavíkur- borgar í benzínskatti nema 143 milijónum króna. Þá eru áætlaðar lántökur 200 milljónir og er þá ekki áætlað fyrir 16,2 milljónum króna, sem borgin þarf að leggja fram vegna togarakaupa Búr og Ögurvíkur og koma til greiðslu á árinu 1971. Allt gerir þetta til samans háa upphæð, eða um 3600 milljónir króna. Verðstöó'vunarlöigin gera það að Ævintýraheimur fyrir yngri og eldri mörg hundruð gerðir mörg hundruð litir JOLASKRAUT glæsilegt úrval LEIKFÖNG í þúsundatali GJAFAVÖRUR alls konar JÓLATRÉ JÓLASERÍUR JÓLAPAPPÍR JÓLASERVÍETTUR verkum, að hvorki gjaldskrám fyr irtækja né aðstöðugjalda verður breytt að þessu sinni. Einnig má fastlega gera rá'ð fyrir, að veita verði sama afslátt frá útsvars- stiga og gert var á þessu ári eða 6%. Nokkur afsláttur frá útsvars- stiganum hefur jafnan verið veitt- ur hér síðustu árin. Hins ber þó að gæta í því sambandi, að þrep- unum í þeim fræga stiga hefur ekki verið breytt til samræmis vi8 þau risaskref sem verðlag og kaupgjald hafa tekið. Nauðþurft- artekjur hafa því í auknuim mæli lent í hærri eða hæsta gjaldflokki. Þetta hefur komið Reykjavíkur- borg, sem og öðrum, til góða, með auknum útsvarstekjum. Nokkur megineinkenni Fljótt á litið mætti ætla, að bessi fjárhagsáætlun væri í fáu frábrugðin samskonar áætlunum undanfarandi ára, nema það helzt, að hún er samin á tímum verð- stöðvunar. Sé betur að gáó kem- ur þó annað í ljós. Hér verður aðeins drepið á það helzta. 1. Þetta er tölulega lang- hæsta fjárhagsáætlun, sem gerð hefur verið fyrir borgar- sjóð og fyrirtæki borgarinnar. Slíkt er að vísu ekkert undrun- arefni þeim sem fylgzt hafa me'5 dýrtíðinni að undanförnu. Niður- stöðutölur á rekstrarreikningi era 1736.620 þúsund krónur. 2. Að þessu sinni er meiri hækk un milli ára hjá borgarsjóði en áður eru dæmi um í sögu borgar- innar, að einu ári undanteknu. Hækkunin frá áætlun síðasta árs nemur 369 milljónum króna eða 27%. Metárið að þessu leyti var 1964. Þá varð hækkun milli ára 34,7%. Þá varð hækkun á áætlaðri útsvarsupphæö frá árinu á undan 39% enda brá mörgum i brún, þegar skattseðlarnir birtust þeim um vorið, þótt annað dagblaðið, sem styður meirihluta borgar- stjórnar, kæmist að þeirri, niður- stöðu, að Reykvíkingar væru ánægðir með skattaua sma. Mik- ið var nú á sig lagt fyrir málstað- inn í þá daga. Árið 1964 hækkuó'u útsvörin frá árinu á undan um 153 milljónir kr. Núna er áætlað að þau hækki um 244,6 milljónir. Er það 28,5% hækkun frá árinu á undan. Hækkun fjárhagsáætluriar- innar núna, sem að sjálfsögðu er spegilmynd verðlagsþróun- arinnar í landinu, er nár.asf uggvekjandi og sýnir betur en 'lest annað, hvernig allt hefur gjörsamlega runniS úr hönd- unum hjá þeim.sem málunum stjórna. Síðustu árin var um mtin sknp- iegri hækkanir að ræða Fjárhags- áætlun borsarsióðs tvrir 1970 ram- r hækkaði t.d. frá árinu .4 undan um 12,2%, 1969 um 13,3% og 1068 um 6,4%. 3. Lægri hundraðshluti tekna borgarsjóö's fer næsta ár öl eignabreytinga skv. áætluninni en nokkurt undanfarandi ár. Rekstrargjöld borgarsjóðs eru áætluð 1.444.720 þús. Hækkun þeirra frá fyrra ári nemur 340.393 þúsund kr. Sú hækkun gerir 30,8%. Eftir verða því til færslu á eignabreytingareikning 291.900 þúsund. Er það hækkun frá fyrra ári um 29.200 þús. eða aðeins 11,2%. Af áætluðum heildartekjum borgarsjóSs fara 16,8% til eignabreytinga en 83,2% í rekstur. í áætlun borgarsjóðs 1970 áttu 19,2% að fara til eignabreytinga, 1969=18,2%, 1968=19% 1967= 22%. 1966=21%, 1965=23%. Um mjög greinilegt og alvarlegt frá- vik í skiptingu tekna borgarsjóðs miHi rekstraraðila annars vegar og fjármagns til framkvæmda og afborgana hins vegar er því að ræða í þeirri áætlun, sem hér liggur fyrir. Það breytir ekki þeirri mynd þótt sú hafi orö'ið reyndin flest hin síðari ár, að lægri upphæð gengi til eigaabreytinga en áæfl- að hafði verið. Slíkt getur einn- ig skeð á næsta ári. Því fé, sem hverju sinni er til ráðstöfunar á eignabreytinga- reikningi er skipt í nokkra flokka m.a. til byggingaframkvæmda, áhaldakaupa, afborgana, til S.VJR. og til Franikiræmdasjóðs og áður einnig til Ráðhússjóðs. ByggBBigafram- kvæmdir og afborganir Só litið yfir nokkurt árabil kem ur i ljós að allmikii röskun hef- ur orðiö' á skiptingu þessa fjár mflli framangreindra flokka, eink um aíborgana og byggingafram- kvæmda. Af eignabreytingafé hef- ur á áæílunum undanfarandí ára um og yfir 70% farið til bygginga- framikvæmda. í fjárhagsáæílun næsta árs fara einungis 64% til þessara verkefna. Var seyndar í áætl- un þessa árs 61% og skera þessi tvö ár sig úr að þessu ieyfi. A sama tíma hcfur hærti hundr- aöshiuti /lignabrevtingafjár_ geng- ið tii afborgana af lánum. Á áætt- un næt'ta árs er sú upphæð 18,3% af eignabreytingarfénu. var áætl- að á þessu ári 21% en árinu þar á undan írá 12—15%. Þannig hef- ur greiniiega orðið tilfærsla á þessum liðum frá bygginga- framkv, til afborgana. AHt stefnir þetta þvi i eina og sömu áttina. Vaxandi hundraðshluti tekna borgarsjóðs i'cr í rekstrargjöld, að sama skapi fer minna tH eigna- hreytinga.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.