Tíminn - 09.12.1970, Síða 5

Tíminn - 09.12.1970, Síða 5
MIOVIKUDAGUR 9. desember 1970. TIMINN 17 Eiturlyfja- smyglarar verndaðir í Frakklandi ÞaS v-ar eftír tveggja ára rannsóknarstörf bandarísku eit- uriyf]'alögreglurmar og tollgæzl rmnar, ásamt nofckruin leyni- þjónustumönnum, að víst þótti, aö eiturlyfjasmyglarar era verada'ðir af yfirvöldum í FrakfclandL Franska eitur- lvfjalögreglan hefur ekkert getað aðhafzt, vegna þessarar verndunar, sem stórsmyglaram ir í Manseffles ajóta. Opinber- lega befur þessum staðhæfing- um verið vísað á bug, en era engu að síður sannar. Fransfca trtanríkisráðunejdið, sem eins og öll önnur slík, reynir að halda friðinn við alla, er sár- óánægt með þær ströngu ráð- sfcafamr, sem Bííxoa forseti byggst lata gera ttí að vemda Bandaríkin fyrir eiturlyfja- smyglL Hanu setfi á laggirnar nefed, sem fara skyldd með mál la og f fyrstn skýrslu nefndar- isrnar sfceadur, að fjárveitíngar f® -þeifEEa ianda, sem framleiða ^Snriyön sfcaE mannkaðar, ef þessi lönd vöja efcki af fúsum vífia draiga úr framleiðdwnni. i&an verSi að sýaa aubna ábyrgð aælSBmningU- Mexikó var ígrsfc á dagskránni. Stjómin for neitaðí að draga úr fcam- MSsItt ópíams, en þá var tekið ® víð sfiS lamnsafca gaumgæfi- lega hvem einasta bil, sem fór yör landamærin tíl Bandarikj- anna, þvf talið er að 15% þess ópfums, sem smyglað er til Bandaríkjanna, fcomi frá Mexikó. Þetta stóð ekki lengi, því MfexffiíóstjíÓŒn bað um frið, þegar ringídrei<0n var orðin svo við landamærin, að ferða- fólk varð oft að bíða þar í 6— 8 Hukknstandir og þeir, sem Sfðu á ibandæídsum ferðamönn um, voru að verða atvinnulaus it. Þá jók Mexíkó ábyrgðartil- fínningu sfna, eins og það var osfiSað, og samvinna hófst. En öðru máli gegnir um kúg- Ttnartilraunir Bandaríkjanna g«egn TyrMandi. Þar eru allar aðstæður flóknari. Samkvæmt efoagreiningu á eituriyfjum, sem reynt hefur verið að smygla inn í Bandarífcin, en yfírvöldin hafa náð í sínar hendur, kemur í Ijós, að 80% þeirra eru upprannin á val- xnúaekrum Tyrklands — og þangað komin gegn um smygl- hringana í Marseilles. Árið 1968, sem er síðasta ár- ið, sem heildartölur eru til yfir, vora ræktaðir ópíumval- múar á 2000 hekturum lands í' TyrMandi, en opinberlega er uppskeran aðeins 122 lestír ópíums. Þetta en ákaflega grunsamlogt, þegar miðað er við Indland, sem hefur strang- asta eftirlitskerfi allra landa, sem ræikta ópíum. Þar var landssvæðið tæplega helmingi etærra «n í Tyrklandi, ea upp- skeran sex sinnum meiri. Með öðrum orðum, annað hvort gengur tyrkneskum ópíumbændum svona illa að rækta, eða þeir eru sérstak- 3ega óheiðarlegir. Bandaríska eiturlyfjalögreglan segir að ólöglegar sendingar ópíums frá TyrMandi hafi í fyrra verið um 55 lestír, eða næstum helm ingur löglegu framleiðslunnar. í sambandi við baráttuna gegn ólöglegri eiturlyfjasölu, hafa Bandaríkjamenn einnig látið fara fram rannsóknir á sambandi stjórnmálamanna og eiturlyfjasmyglara í Tyrklandi, og var það leyniþjónustan, sem annaðist þær rannsóknir. Nið- ursetaðan varð sú, að talið var að stjórnin þar þægi miklar mút ur og héldi verndarhendi yfir , smygliuu. Nixon forseti hefur þess vegna boðað, að gripið verði til aðgerða gegn landinu og í þetta sinn er það hrein fjárkúgun. Á síðastliðnu ári var um það rætt í Hvíta húsinu, • að hætta algjörlega að styðja Tyrkland fjárhagslega — og eru það ekki smáupphæðir, sem þangað fara áriega'— en horfið var þó frá því ráði, þegar bent var á þá staðreynd, að Tyrkland er mikilvægt fyrir Nato. Auk þess gseti slík ráðstöfun leitt til þess, að stjómin þar færi frá. völdum og önnur tæki við, sem væri ekki eins vinveitt Banda- ríkjunum. Það var svo í marz s.l. að utanríjkisráðuneytið bandarísfca hótaði Tyrklandi því, að bætta við að lána því 4 jniiljarða ta-óna, sem ætlaðar voru til að styrkja innflutning og framleiðslu landsmanna. Með þessu yrði Tyrkland heldur illa sett. Tyrkneskur gjaldmiðill er mjög ótraustur og stjómin hefur sett traust sitt á Bandarfkrn til að hahia honum stöðugum. Árið 1961 undirritaði Tyrk- land mifcilvægasta sáttmála sem hingað til hefur verið gerð ur um að berjast gegn eitur- lyfjum og takmarfca fram- leiðslu þeirra, en sáttmálinn hefur aldrei verið staðfestur, og ekki ber á því, að dregið hafi verið úr framleiðslu ópí- ums í Tyrklandi. En síðan hót unin kom í marz, hefur tyrk- neska stjórnin tilkynnt, að ver- ið sé að minnfca það land- svæði, sem valmúarnir eru ræktaðir á, þannig að héruðin verði 7 í stað 9 áður og verði 4 í árslok 1971. Bandaríkin eru þó enn ekki alveg ánægð, því þessi 7 hér- uð eru einmitt þau, sem mest af smygla'ða ópíutninu kemur frá. Bandarikin fara fram á. að framleiðsla v ópiums í landinu verði mjög takmörkuð og strangt eftirlit. verði haft með henni. Tyrkir halda fraríi, að ópí- umframleiðsla þeirra færi þeim sem svarar 2 milljörðum króna í búið árlega, en Banda- rikjamenn telja, að andvirði löglegu framleiðslunnar sé tals vert undir 600 milljónum. í Washington voru þau orð látin falla, ekki alls fyrir löngu, að ef Tyrkir settu sig enn upp á móti Bandaríkjastjóm, yrði það slæmt fyrir þá. Ekki er htas vegar útlit fyr- ir ,að Frakkar ætli að verða Bandaríkjunum óþægur ljár í Bandaríska stjórnin hefur meS ýmsum rann- sóknum í Frakklandi komizt að því, að tengsl eru milli vissra franskra stjórnmáíamanna og eiturlyf jasmyglara í Marseilles, sem standa að baki því herion-smygli, sem á sér stað til Bandaríkjanna. Þess vegna hótar nú Banda- ríkjastjórn að draga til baka vilyrði sitt um stórlán til handa Tyrklandi, ef ekki verður dregið úr ópíumframleiðslunni þar. Valmúaakur í Tyrklandi þúfu, hvað baráttuna gegn eit- urlyfjasmylginu snertir,. ;Banda ríska eiturlyfjalögreglan hefur fltítt höfuðstöðvár sínar í ■ Evrópu frá Róm til Parísar og forstjóri aðalstöðvanna er í nánum tengslum við franska starfsbræður sína. Franska eit- urlyfjalögreglan hefur tvöfald- að fjölda starfsmanna sinna. Deildin í Marseiiles hefur ver- ið efld og franskir Ipgreglu- þjónar eru sendir í læri til Bandaríkjanna. Amassador Bandaríkjanna í París, Arthur Watson, segir, að stjórn Pompidous hjálpi Banda- ríkjamönnnm á allan hátt í baráttunni. Ekki er enn komið að þvi, a'ð Bandaríkin hafi haft í hótunum við þá franska stjórnmálamenn, sem halda vemdarhendi yfir smyglurunum í Marseilles, en efcki er ólMegt, að til þess komi, ef svo heldur áfram, sem verið hefur hingað til og smyglið minnkar ekkL Vera kann, að ’sumúm finnist þetta' harðar aðgerðir af hálfu Bandaríkjanna, en ástæða er ærin fyrir því. Heróin, — aðal le'ga komið frá Marseilles — olli á síðasta ári dauða 900 manna í New York borg einni. í New York ríki létust á sama tíoia 4200 manns af misnotkun eiturlyfja. Vandamál þetta er þó ekki aðeins til í Bandaríkjunum. Á fundi í Genf fyrr á þessu ári, sem fjallaði um eiturlyfja- vandamálið í heiminum, kom- ust sérfræðingar að beirri nið urstöðu, að allt að 30% íbúa í tilteknum lögum. yi-'ðu eitur- lyfjaneytendur á tiltölulega skömmum tíma, ef þróunin héldi áfram, eins og verdð hef- ur. (Þýtt SB). LfFEYRISSJÓÐUR ATVINNUFLUGMANNA Af óviSráðanlegum orsökum verður boðuðum lífeyrissjóðsfundi frestað um óákveðinn tima. Sfjórnin. KAUPMENN — KAUPFÉLÖG PANTIÐ í TÍMA FLUGELDAR OG BLYS í MIKLU ÚRVALI ÓDÝR OG ÖRUGG ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA nJEELDlSERBIII Bf AKRANESI Sími: 93, 2126

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.