Tíminn - 09.12.1970, Page 6
8
TÍMINN
WH>VIKUDAGUR 9. desember 1970
Tíu bækur koma út hjá Menn
ingarsjóði og Þjóðvinafélagi
EJ—Reykjavík, föstudag.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins hefur gefið út
ýmsar bækur og tíimarit. Fer yfir-
lit yfir útgáfuna hér á eftir.
DOKTOESRITGERÐ LtJÐVÍKS
IN GVARSSONAR
Þá kemur út hjá bókaútgáfunni
doktorsritgerð eftir Lúðvík Ingv-
arsson fyrrverandi sýslumann og
nefnist hún Refsingar á íslandi á
Þjóðveldisöld. Er þetta mikið
verk, á 5. hundrað blaðsíður.
Wmm&'&m
Stephan G. Stephansson
GJAFABÓK TIL
FELAGSMANNA
Þá gefur Þjóíðvinafé.’agið að
venju út gjafabók, sem allir fé-
lagsmenn bókaútgáfunnar og Þjóð
vinafélagsins fá senda. Nefnist hún
Frá einu ári, og geymir kvæð-i,
bréf og erindi St-ephan G. Stephans
sonar frá árinu 1891.
Þjóðvinafélagið verður 100 ára
á næsta ári, og er ætlunin að reyna
að gefa út í sambandi við það úrval
úr bréfum til Stephans G. Stephans
sonar, en áður hafa bréf Stephans
verið gefin út á vegum félagsins.
Þess má geta, að næsta eintak
af Andvara venður einnig helgað
afmæli félagsins.
Hannes Pétursson
BÓK IIANNESAR UM
STEINGRÍM LJÓSPRENTUÐ
Einnig er komin út ljósprentuð
bók Ilannesar Péturssonar skálds
um Steingrím Thorsteinsson, en
bók þessi var gefin út árið 1964 og
h’aut mjög góða dóma og sölu.
Fjallar Hannes um æskuslóðir
Steingríms, uppvöxt hans og æfi,
skólagöngu, æskuverk, dvöl hans í
Kaupmannahöfn og ljóðagerð á
þeim árum, ævi Steingríms eftir
hoimknmnna til Reykjavíkur og
bcfkmeuntasioit haus þá og viðhorf
hans til stjórnmála og skáldskapar.
Þorsteinn Sæmundsson
ALMANAK
ÞJÓÐ VIN AFÉL AGSIN S
Almanakið fyrir 1971 er komið
út, og er Þorsteinn Sæmundsson
ritstjóri. Nokkrar breytin-gar hafa
orðið á efni þess, m. a. feUdir nið-
ur margir dýrlingar, en bætt við
stjarnfræðilegum upplýsingum.
Arnór Sigurjónsson
LOKABINDI SÖGU EINARS
ÁSMUNDSSONAp
Einnig er að koma út þriðja og
síðasta bindi af ævisögu Einars
Asmundssonar eftir Arnór Sigur-
jónsson. Fyrsta bindi þessa verks
kom út árið 1957 og annað bindiið
1959, og hefur þvi nokkuð ,'angur
tími liðið.á milli annars og þriðja
bindis. Með þriðja bindinu er
nafnaskrá fyrr allt verkið.
Bjarni frá Hofteigi
ÍJTVARPSLEIKRIT BJARNA
BENEDIKTSSONAR
Um þessar mundir heitir bók,
sem útgáfan gefur út og geymir
fimm útvarpsleikrit eftir Bjama
heitinn Benediktsson frá Hofteigi,
en hann skrifaði mörg leikrit fyr-
ir útvarp sem kunnugt er.
SÍÐASTA BINDI AF
SÖGU FORSYTANNA
Út er komið þriðja og síðasta
bindið af sögu Forsytanna, eftir
John Galsworthy, en þessi saga
er mjög þekkt hér á landi vegna
sjónvarpsþátta þeirra, sem sýndir
voru í íslenzka sjónvarpinu. Þetta
þriðja bindi er hið síðasta hinnar
upphaflegu Sögu Forsyteættarinn-
ar. Þýðandi er Magnús Magnús-
son.
STUDIA
ISLANDICA
Þá er komið út 30. heftið af
Studia Islandica, og hafa því tvö
eintök af því tímariti komið út á
þessu ári — hið fyrra innihélt rit-
gerð Helgu Kress um Guðmund
Kamban. í 30. heftinu, sem er á
ensku, er ritgerð Hermanns Páls-
sonar og Paul Edwards um nokkr-
ar fornaldarsögur.
ANDVARI
Tímaritið Andvari, sem nú er
orðið að ársriti, er komið út fyrir
1970. í ritinu er m. a. ritgerð um
Jónas Jónsson frá Hriflu, eftir Þór
arinn Þórarinsson, ritstjóra.
Aðrir þeir, sem rita í blaðið,
eru Jóhannes úr Kötlum, Sigurð-
ur Þórarinsson, sem fjallar um
Atlantisgátuna, Finnbogi Guð-
mundsson, sem ritar um Sighvat
skáld Þórðarson, Ólafur M. ÓJafs-
son, Jörgen Bukdal, Sverrir
Kristjánsson, sem fjallar um
frönsku byltinguna og Napoleon,
Richard Beck, sem rítar um ljóðá-
þýðingar vestur-íslenzkra skálda
úr erlendum málum, Sveinn Skorri
Hösku.’dsson, sem fjallar um is-
lenzkan prósaskáldskap 1969, —
Ólafur M. Ólafss. og Sigurgeir
Friðriksson.
Sr. Sveinn Víkingur:
1
GETIÐ f EYÐUR
SÖGUNNAR
FB—Reykjavik, fimmtudag
Getið í eyður sögunnar heitir
bók eftir séra Svein Víking, sem
komin er út hjá Kvöldvökuútgáf-
unni. Bókdn skiptist í átta kafla,
sem bera eftirtaldar yfirskriftir:
íslendingasögumar, Hvers vegna
byggðu landnámsmenn inn til da’a
og heiða?, Kristinn siður og kirkj-
ur á íslandi fyrir 1000, Kristnitak
an á Alþingi, Var kirkja á hverj-
um bæ?, Greftrunar siðir og graftr
arfcirkjur, Kirknaskrá Páls biskups
og Fólksfjöldi á íslandi frá upp-
hafi til okkar daga.
A bókaifcápu segir útgefandi:
Séra Svednn Víkingur sýnir hér
enn einu sinni framúrskarandi
hugkvæmni og hugmyndagnótt, en
í þessari bók tebur hann til með-
ferðar og úrlausnar ýmsar for-
yitnilegar spurningar um upphaf
ísJandsbyggðar og um kirfcju og
kristinn dóm til forna. í þessari
bók opnar séra Sveinn ný svið
sögunnar og leiðir lesandann inn
á ótroðnar slóðir. Hann hefur á
takteinum margar nýjar skýringa-
tilraunir á vafaatriðum og rökræð-
ir þau á þann örvandi og skemmti-
lega hátt, sem honum er laginn.
í fonmála segir séra Sveinn:
Síðastliðinn aldarfjódðung hef ég
verið að dunda við það öSru
hverju, að safna saman í eitt rit
þeim upplýsingum, sem ég hef náð
til, varðandi kirkjustaði og bæna-
hús hér á ,’andi frá élztu tílð til
okkar daga. Við öflum og athugun
þeirra ga-gna hafa ósjálfrátt vakn-
að í huga mínum spurningar varð-
andi fjölmörg atriði I sögu lands-
ins á fyrri öldum, og þá einkum í
bednu eða óbeinu sambandi við
sögu kristni og kirkju. Hið sanna
er, að enda þótt við eigum meiri
og merkari heimildir um sögu
okkar frá elztu tíð, en flestar þjóð
ir afðrar, verður því ekki neitað,
að f þá sögu eru margar eyður,
sem freistandi er að reyna að geta
{. Fyrir þeirri freistingu, eins og
raunar mörgum öðrum um dagaua
hef ég fallið.“
Hann getur þess, að þessar athug
anir hafi átt að koma sem for-
spjall að riti hans um kirkjustað-
ina, en hins vegar hafi orðið að
ráði að birta nokkuð af þessu
efni í sérstakri bób, sem hann nú
nefnir Getið í eyður sögunnar. Bók-
in er 260 Ws. og aftast í henni ear
nafnaskrá.
Svelnn VRclngvr
50
gátur
BÓK UM ÍSLAND
Einnig er komin út 19. bókin í
bókaflokknum Lönd og lýðir, og
fjallar húm um ír’and. Höfundur
er Loftur Guðmundsson, rithöf-
undur. Bók þessi er 177 blaðsíður
að stærð og skiptist í 10 kafla, sem
heita: Landið, saga, borgir, þjóð-
in, atvinnuvegir, írsk tunga, írskar
bókmenntir írsk myndlist, írsk tón
list og írsk-íslenzk samskipti. Bók-
in er prentuð í A^þýðupnentsmiðj-
unni.
FB—Reykjavík, Cmmtudag.
KvöMvökuútgáfan sendir nú
frá sér 50 Visnagátur, þriðja hefti,
eftir sr. Svein Víking í formála segir
sr. Sveinn: Óþarft er að hafa langaa
formála .fyrir þessu litla kveri.
Gáturnar eru með sama eniði og í
Vísnagáfcum minum I og H, er út
komu 1968 og 1969. Lausnarorð
hverrar gátu er að jafnaði fólgið
í hverri hendingu vísunnar, en í
mismunandi merkingu.
Aftast í heftiou er tvíritaður
listi, og er þar ætlazt til að menn
skrifi ráðndngarnar og sendi síðan
annað eintak hans tíl Kvöldvöku-
útgáfunnar, Fjölnisvegi 13 í Reykja
vík, fyrir 1. júnf 1971. Verður þá
dregið úr réttum úrJausnum og
hinum 10 útvöldum send bóba-
verðlaun. Jafnframt munu og verða
birtar í dagblöðum lausnir á öllum
gátunum.
SJÁLFSSTJÓRN I STORM-
VIÐRUM LÍFSINS
eftir Norman Vincent Peale.
Bókaútgáfan Lindir hefir sent á
markað bókina SJÁLFSSTJÓRN í
STORMVIÐRUM LÍFSINS eftir
Norman Vincent Peale, hölund
bókanna Vörðuð .’eið til lífsham-
ingju og Lifðu lífinu lifandi, en
allar eru þessar bækur ] ddar af
Baldvin Þ. Kristjánssyni.
llin nýútkomna bók nefnist á
frummálinu Sin sex and self-contro.
Hún sýnir hvernig öðlast má sjáTs
þekkingu og sjálfsstjórn, og lifa
glöðu, öguðu og auðugu lífi. Hún
gefur athyglisverð’ svör við áleitn
um spurningum kvíðafullrar kyn-
slóðar ,sem þráir að umbreyta lífs-
háttum sínum.
Efni bókarinnar er skipt í níu
kafla, sem nefnast: Siðferðiskreppa
,'íðandi stundar, Grámygla heiðar-
leikans, Hristu rykiið af gumnfána
þinum, Stormviðri kynlífsins, Kyn-
líf og sjálfstjórn, Hjónabandið,
Stjórn eða öngþveiti. Fjölskyldan,
Hellubjarg eða kviksyndi, Útboð
okkar innra manns, Leitin að sjálfs
valdi.
Svo sem kaflaheitin bera með
sér höfðar höfundurinn til mann-
dóms og innri sjá.’fsstjómar ein-
staklingsins með það fyrir augum
að gera hann sannfrjálsan og óháð-
ari ytri boðum og bönnum.
Þýðandi bóbarinnar segir í fcw>
málsorðum, að efni hennar spanni
yfir víðara mannlífssvið en nafn
bóbarinnar á frummálinu gefi til
kynna. Hins vegar sé það svo, að
kynlíís- hjúskapar- og fjölskyldu-
mál skapi hinn rauóa þrá'ð bókar-
innar. Varðandi boðskap höfund-
ar segir þýðandi, að það eigi sjálf-
sagt hezt við að „hver einn gái að
sinni sekt“. Muni þá vart hjá því
fara, að athugulum Msanda opn-
ist að einhverju leyti ný og fersk
innsýn í eigið lif og annarra. og
að sú skynjun leiði til endurmats
á fyrra lífsviðhorfi, og hver einn
standi styrkari fótum eftir en áð-
ur.
Bókin er prentuð og bundin í
Prentsmiðjunni Eddu. Káputeikn
imgu gerfá Haukur Halldórsson,
dreifingu bókarinnar annast Bóka-