Tíminn - 09.12.1970, Qupperneq 7
/
HER ER BÓKIN
Oscar Clausen: Aflur í aldir
Nýjar sögur og sagnir víðsvegar að af land-
inu. M. a. þœttirnir: Gullsmiðurinn i Æðey,
Frósagnir af Thor Jensen,
Tveir sýslumenn Skagfirð-
inga drukkna. o. fl. o. fl.
íslendingasögur
með núiíma sfafselningu
Það finria allir, hve miklu
lesa og njóta íslendingasagna
stafsetningu sem menn eru vanastir. Gerizt
áskrifendur, það er 25% ódýrara.
SKUGGSJA
Simi 50045
Stróndgötu 31
HafnarfirSi
TÍMINN
EFTIRLEIT - SKÁLDSAGA
eftir Þorvarð Helgason
FB—Reykjavík, þriðjudag.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar gef
ur nú út Eftirleit, eftir Þorvarð
Helgason, sem útgefandi segir, að
sé athyglisvero ská.'dsaga eftir ung
an rithöf'und. „Eftirleit er skáld-
i saga aftir höfund, sean lítið hefur
! sení frá sér til þessa. Hann birti
\ smásögu í tímaritinu Vaki, seim
I kx»m út á áruinum 1952—1953. Ár-
j ið 1969 tók Ríkisútvarpið til flutn-
j ings eftir hann leikritið Afmælis-
ÞorvarSur Helgason
MIÐLAR OG
MERKILEG
SCHWEITZERSÍ FYRSRBÆRI
DÝRIN HANS
ALBERTS
FB—Reykjavík, þriðjudag.
Dýrin hans Alberts Schweitzers
heitir bók, sem Sveinn Víkingur
hefur ís.’enzkað, en höfundurinn er
Jean Fritz. Útgefandinn er Stafa-
fell. Bókin er 61 bls. og í henni
eru margar fallegar myndir.
Gunna slæst í hópinn, eftir Cath-
erine Wooley, kemur út hjá sama
útgefanda. Ragnheiður Árnadóttir
hefur þýtt þókina. Gunna gerist
harnfóstra var fyrsta Gunnubókin,
og kom hún út í fyrra.
Rauða tjaldið
— heimskautsflug loftskip-
anna Norge og Ítalíu
FB—Reykjavík, þriðjudag.
Rauða tjaldið — heimskautsflug
loftetkipanna Norge og ítalíu heitir
bók eftir Umberto Nobile, sem
komin er út hjá Prentrúnu hf. Þýð-
andi er Jóhann Bjamason. Bókin
er 292 bls. og í henni eru allmarg-
ar myndir.
Útgefandinn segir á bókarkápu:
Öld loftskipanna heyrir nú til for-
tíðinni. Miðaldra fólki og eldra er
þó minnisstætt, þegar þessi tigu-
,'egu farartæki liðu um loftin. Þessi
bók segir frá leiðöngrum Nobiles
á loftskipUinum Norge og Ítalíu til
Norðurpólsims. Italía fórst, en ferð
Norges gekk vel. Að venju er sá
sekur sem tapar, og Umberto No-
bile hlaut ámæji í sinn hlut í stað
frægðar. Nobi!e rekur hér söguna
eins og hún gerðist að hans áliti,
og skýtur óneitanlega í ýmsu
sköklcu við það, sem ataiennt var
talið í þann táð. Ein hvað sem um
það er, þá var þetta mikiö dirfsku-
verk og töggur hefur verið í þeim
mönnum, sem lifðu af hrakningana
á ísnuim. Þetta er mikil harmsaga,
en jafnframt hetjusaga, sem lýsir
atburðum, sem nú eru okkur fram-
andi og forviitnilegir.
FB—Reykjaví'k. þriðjudag.
Miðlar og merkileg fyrirbæri,
eftir Maurice Barbanell, er kottnin
út í þýðingu sr. ðveins Víkings, Ú4
gefandi er Prentemiðja Jóns Helga
sonar Höfundur þessarar bókar,
Maurico Barbarneli, ar einn&f kunn
u»tu áhuigamönnum um sálarrann-
sóknir á Bretlandi. Hann var um
langt skeið ritetjóri timariteins
Psychic News, eins þekktasta tíma-
rits, sem út er gefið um þau efni.
Hann er sjélfur miðil.
í bók þessari lýsir hann af per-
sónulegri þekkingu ýmsum fræg-
um miðlum og huglæknum, og
starfi þeirra, t. d. hinum heims-
fræga Harry Edwards. Einnig lýs-
ir hanm ýmsum merkilegum fyrir-
bærum og flestum tegundum lík-
amningafyrirb æra.
dag, sem vakti þá talsverða athygli
og 1970 var leikritið Sigur flutt á
vegum þess. Eftirleit fjallar um
ungan íslenzkan menntamann, sem
tekur sér leyfi, eftir að hafa lokið
námi erlendis. Hann leggur land
undir fót til þess að. hrista af sér
prófrykið og stefnir til ákveðins
bæjar, sem tekið hefur hug hans
fanginn, án þess að hann þekki
staðinn.“
„I bænum B ..., sem er gama.l
baðstað'Ur og spilaborg, en er nú
löngu korninn úr þjóðbraut, bíða
hans ýmis ævintýri, kynni af sér-
kennlegu fólki, sem er fulltrúar
meira og minna fultmótaðra lífs-
skoðama. Þetta verður honum, ung-
um manainum, sem enn er að leita,
\ miki.l reynsla, sem bætist ofan á
: afla pappírsþebkinguna, sem hann
’ h.efur verið að innfoyrða undanfar-
! ið — eftirieit eftir löngu gönguna,
! sem hjann á að baki.“
Ný hék eftir
Alister
IVEac Lean
Ið'Unn hefur sent á markað skáld
sögu eftir brezkan rithöfund, LEIK
FÓNG DAUÐANS eftir brezka
rithöfundurkm Alistair MacLean,
sem alkunnur er hér á landi,
enda er þetta ellefta bókin,
sem út kemur á íslenzku eftir
hann. Þessi nýja saga fjallar um
í baráttu alþjóðalögreglunn'ar, Inter-
!pol, við harðsnúinn, alþjóð.'egan
! hrirng eiturlyf jasmyglara. AMmarg-
ar sögur MacLeans hafa verið
kviikmyndaðar. Hér á landi hefur
ein kvikmyndin, Byssuroar í Nav-
í arone, verið sýnd tvívegis við
' rnikla aðsókn. Og alveg á næstunni
sýnir Garnla Bíó bvifemyndina Arn-
arborgiina, sem gerð er eftir sam-
nefndri sögu MacLeans. — Andrés
Kristjánsson hefur þýtt Leikföng
dauðans.
Sporðdrekabréfin og
Örlaganóttin
FB—Reykjavik, þriðjudag.
Stafafel! hefur gefið út tvær
þýddar skáldsögur: Spouðdreka-
þréfin, eftir Victor Canning, í þýð-
ingu Árna Þórs Eymundssonar, og
Örlaganóttina, eftir Mignon G. Eb-
enhart.
Sara Keate, yfirhjúkrunarkoma
á St. Önnu sjúkrahúsinu segir sög-
una í Örlaganóttinni. — Þetta er
spennandi ástar- og leynilögreglu-
saga. Atburðarásin er hröð og
spenrián véx Inieð'hverri blaðsíðu,
segir útgefandinn. Höfundurinn er
heimsfræg og sögur hennar hafa
verið þýddar á fjölda tungumála.
Sporðdrekahréfin segja frá þvi,
er Luigi Fettoni, fyrrverandi þjónn
verðtar fyrir bíl og deyr, en í vös-
um hans finnast fjögur bréf með
sömu undirskrifitinni — SCORPIO.
Leiðin til baka
eftir Martein frá Vogatungu
FB—Reykjavík, þriðjudag.
Koanin er út hjá bókaútgáfunni
Prentrún hf. bókin Leiðin til baka,
] eftir Martein frá Vogatungu. Bók
j in f jallar um utangarðsfólk, að því
í er segir á bókankápu, og samiskipti
•þess við heiðarlega, guðseiskandi
borgara. „Marteinn talar eíkki tæpi-
tungu og þessi bók er harðskeytt
ádeila á ýms fyrirbæri samfélags-
ins.“ Bókin er 175 bls. að stærð.
Jakobína Sigurðardóilir:
Sjö vindur gráar
Bók, sem vekja mun athygli allra bóka-
manna og ber öi! beztu einkenni höfundar-
ins: ríka frósagnorgieði og glöggskyggni á
mannlegar veilur og kosti.
Þorsfeinn Anfonsson: Innflytjandinn
Á hótelherbergi í Reykjavík fer fram leyni-
leg samningagerS við fulltrúa erlends ríkis.
Spennondi skáldsaga um
undarlega framtíð íslands.
Jóhannes Helgi:
Svipir sækja þing
Skemmtilegar mannlýsingar af Jónasi frá
Hriflu, Ragnari í Smára, þjóSkunnum listmál-
ara, nóbeisskáldi og mörgum fleirum. Svip-
myndir úr lífi höfundarins heima og erlendis.
Elínborg Lárusdótfir: Hverf liggur leiðin!
Nýtt og áSur óprentað efni um fjóra lands-
kunna miðla og frásagnir fjölda nafn-
greindra og kunnra manna
af eigin dulrœnni reynslu.
Jakob Krisfinsson:
Vaxtarvonir
Jakob Kristinsson fv. frœSslumálastj. var eft-
irminnilegur rœSumaður og fyrirlesari. Þessi
bók er úrval úr rceðum hans og ritgerSum.
Blesi - saga
Epískur hálfhringur
um Siest
FB—Reykjavík, þriðjudag.
Prentrún gefur' nú út bókina
Blesi — unglingsárin — Blesi lýk-
ur sky.'dunámi, eftir Þorstein Matt-
híasson. Hér er uim að ræða ævi-
sötru Blesa, þestsins, sem fæddist
ósköp lítill, lífsglaður og saklaus.
Hann undi vel sínum hag í skjóli
mömmu sinnar, en svo fór að menn
irnir voru honum ekki að skapi,
og hann átti erfitt með að sætta
sig við yfirráð þeirra. En enginn
má sköpum renna, en Blesi var
ekki alltaf .'júfur í tawmi, eða eftir-
gefainlegur. Halldór Pétur.-'on hef-
ur teiknað allmargar myndir, sem
í iiókinni eru- Bókin er 107 síður.
kringum Tjörnina
Kver hefur bætzt í bókaflóðið,
„Epískur Hálfhringur kringum
Tjörnina“. Höfundur er Guðsteinn
V. Guðmundsson, og er þetta fyrsta
verk hans, sem kemur fyrir a>
menningssjónir, utan 3—5 fremur
léleg kvæði.
Kverið, sem er í pappírskilju-
bandi, er tæpar 70 síður að stærð
og skiptist í 5 meginframsetningar-
kafila: II Iðnó, III Miðbæjarskól-
inn, IV Stelpuhúsið, V Fríkirkjan
og Fleiri hús og I Hljómskálinn.
Prentverk og bókband annaðist
Prentsmiðjan Hólar h.f.
(Fr éttatilkyn ni ng)
Marteinn frá Vogatungu
Guðmundur G. Hagalín: Sturla í Vogum
Hin sígilda, rammíslenzka hetjusaga. —
Bókin kemur með sólskin og vorblœ upp
í fangið á lesandanum". —
Sveinn Sigurðsson, ritstjóri.
Gunnar H. Magnúss:
Það voraði vel 1904
GengiS gegnum eitt ór íslandssögunnar, og
þaS eitt hinna merkari óra, og atburSir þess
raktir fró degi til dags.
Sigurður Hreiðar: Gáian ráðin
Sannar sakamólasögur. Enginn höfundur
fléttar saman jafn spennandi og dularfullar
sögur og lífiS sjólft. Þessi
bók er geysilega spennandi.
Kennefh Cooke:
Hetjur í hafsnauð
Hrikaleg og spennandi
tveggja sjómanna, sem bjargast eftir ofur-
mannlegar raunir. Jónas St. LúSvíksson valdi
og þýddi bókina.
Jón Helgason: Maðkar í mysunni
Fagur og mikilúSlegur skóidskapur. Frósagn-
arlist Jóns bregzt ekki, hann ritar fagurt mól
og snjallan stíl. Þessar sög-
ur eru bókmenntaviSburður.
Theresa Charles: Draumahöllin hennar
Dena var heilluS af hinum rómantísku sög-
um fró d'Arvanehöllinni. Og nú var hún
gestur í þessari draumahöll.
Fögur og spennandi óstar-
saga.
Paul Martiin: Hjartablóð
Eftirsóttasta iœknaskóldsaga
verðug, óvenjuleg og spennandi lýsing lífs
ó störu amerísku sjúkrahúsi. Lceknaskóld-
sagan, sem er öSruvísi en allar hinar.