Tíminn - 09.12.1970, Page 10
22
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR. 9. desember 1970
BIBLÍAN
erJÖLiBÖKIN
Fœst nð f nýju,
tallegu bancfl
í vasaölgáfu
bjá:
— bókavBrzIunurn
— krlstllegu
íélðgunum
— Biblíuféloglnu
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG SkólavörðuhæB Rvfk
^juiOvatií>ö0fo[vt sfml 17Ð05
Húseigendur — Húsbyggj-
endur
Tökum a3 okkur nýsmíði, breyt
ingar, viðgerðir á öllu tréverki.
Sköfum einnig og endurnýjum
gamlan harðvið. Uppl. í síma
18892 milli kl. 7 og 11.
SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS
M/s Herðubreið
fer 15. þ.m. vestur um land
í hringferð. Vörumóttaka í
dag, á fimmtudag og fGstudag
til Vestfjarðahafna, Norðirr-
fjarðar, Kópaskers, Bakkafjarð
ar og Mjóafjarðar.
Hljóðfrá þota
Framhald af bls. 13.
voru etoki fjárhæðimar til
smíðinnar sem voru aðalþrösk-
uldurinn fyrir bví að fjánveit
ingin var felld, heldur voru
það aðrir hlutir sem höfðu úr-
slitaáhrif. Það var hræðslan
við þetta farartæki sem hafóá
úrslitaáhrifin, því það eru
margir þeirrar skoðunar að far
artæki sem þessi muni auka
svo loftmengun og verða hrein
hávaðaplága fyrir fólk á jörðu
niðri. Hreyflamir í hljóðfrárri
þotu hafa fimm til fimmtíu
sinnum hærra í flugtaki en
venjulegir þotuhreyflar. Síðan
kemur bylgjan, þegar þotan
fer í gegn um hljóðmúriim,
sem farþegarnir munu að vísu
ékki verða varir við, en sem
verður óþægilegt fyrir aðra.
Að lokum eru það vangavelt-
urnar um, að hljóðfráu þoturn
ar muni skilja eftir sig lag af
sóti í háloftunum, sem muni
tatoa þó nokkurn tíma að eyð-
ast. Einhverjir vísindamenn
halda því lfka fram, að sótið
muni koma í veg fyriir að sól
argeislamir nái að skína til
jarðar, og hafa áhrif á lofts-
lagið.
Andstæðingar hijóðfráu þot-
anna hafa ekki haldið 'því
fram, að lífið yrði óbærilegt
eftir tilkomu þeirra, þeir vilja
JÖN E RAGNARSSON
LÖGMAÐUR
Lögmannsskrifstofa,
Laugavegi 3. Sími 17200
aðeins nánari rannsóknir á
hættunum ,sem kunna af þeim
að stafa, og endurbætur á hönn
uninni til að koma í veg fyrir
verstu vankanta þoL.nna.
Flu'gvélaiðnaðurinn og áhrif
menn harts iitnan þings Banda-
ríkjanna hafa vísað þessum
fulíyrðingum andstæðinganna á
bug, og benda á að á degi
hverjum fari herþotur í þús-
undatali á loft og brjóti hljóð-
mlúfrinn, án þess að verOa
valdandi að miklum skaða fyr-
ir mannfélagið.
Bandaríkjastjórn hefur reynt
að grfpa inn í þetta mál, með
þvi að lofa, að flug hljóðfrárrar
farþegaþota, verði ekki leyft
yfir þéttbýlissvæðum. Þá hefur
öldungadeildarþingmaðurinn
Nelson lagt fram frumvarp til
laga þess efnis, að hljóðfráum
þotum veró! bannað að lenda
á flugvöllum í Bandarikjunum.
Nixon Bandarikjaforseti sem
fyrst í stað hikaði við að
taka ákvörðun um að halda
áfram þotusmíðinni, hefur nú
lýst því yfir að hann álíti
átovörðunina í öldungadeild-
iimi í bandaríska þinginu að-
eins tímabundna mótbáru. Ég
óska eftir því, að Bandaríkin
verði hér eftir sem hingað til
leiðandi í flugvélaiðnafAnum",
hefur Nixon sagt.
Þegar bandarísku verksmiðj-
urnar, sem standa að þotusmíG-
inni, eru á annað borð komn-
ar í gang af krafti, verður erf-
itt að keppa við þær í þessari
framleiðs’lu eins og á svo mörg
um öðrum sviðum, og síðasta
orðiö í þessu máli hefur sá
mi'kli mannfjöldi, sem mun
meta það að verðleikum að
komast milli New York og Par
ísar á þrem tímum.
Útför mannsins míns, föSur, sonar og tengdasonar
Birgis Amar Jónssonar,
flogntanns
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavfk, fimmfudaginn 10. desember
kl. 10.30. f.h. Þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir.
Svata Guðmundsdóttir
Ítís Lana Birgisdóttir
HKn Friöjónsdótttr
Jón Þorbjörnsson
Guðlaug Vilhjálmsdóttir.
Flugslysið
Útför eiginmanns míns,
Ömólfs Valdemarssonar,
Langholtsvegi 20,
verSur gerS frá Dómkirkjunnl flmmtudaginn 10. desember kl. 13,30.
Ragnhildur ÞorvarSsdóttir.
Þökkum inniiega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
Nikólínu Kristjánsdóttur.
Fyrir hönd ættingja
Jón Kristjánsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginkonu mlnnar, móður, tengdamóður og Ömmu
Guðrúnar K. Pétursdóttur,
Gerðubergi
Helgi Finnbogason
Sigriður Helgadóttlr
Sigurrós Helgadóttir
Garðar Ólafsson
Anna Garðarsdóttir.
Hjartans þakkir sendum við forstöðukonu, kennurum og nemendum
Löngumýrarskóla og öllum þeim sem sýndu vinarhug og veittu að-
stoð við andlát og jarðarför
Reimars Helgasonar,
Bakka.
Krlstinn Helgason
Anna Helgadóttir Júlíus Davíðsson
Blrna Helgadóttir Hilmar Frímannsson
Slgurbjörg Helgadóttir Ragnar Árnason
og systrabörnin.
Framhald af bls. 24.
tæki úr flugvélinn, sem talið er
að e.tjv. .geti gefið vísbendingu
um orsök slyssins. Sum þeirra eru
nú komin til Ameríku, þar sem
bau voru framleidd, og verða þau
rannsökuð þar, en flugritinn, sem
virðist lítt skemmdir, hefir verið
senduir til Karachi í Pakistan, þar
sem sérfræðingar rnunu kanna þær
upplýsingar, sem hugsanlegt er
að hann geti veitt.
Flugvélin fór í aðalskoðun á
s.l. sumri, en þá var innréttingu
hennar breytt úr farþegavél í
vöruflutningaflugvél. Eftir það
hafa skoðanir farið fram reglulega
samkvæmt viOurkenndum áætlun-
um um viðhaldseftirlit flugvél-
anna.
Veðurskilyrði voru ágæt í
Dacea er slysið varð.
Hugsanleigt er að fleiri sérfróð-
ir menn verði sendir til Daeca
en þeir, sem þangað ,eru nú komn-
ir vegna þessa, þar sem allt kapp
verður á það lagt að finna hvað
það var, sem slysinu olli.
Fimmtudaginn 3. þ.m .sagði
landstjóri Austur-Pakistan Ahsan,
þetta um slysió:
„Sú fregn, að fjórir erlendir
flugliðar og þrír úr okkar eigin
hópi hafi nú látið lífið, kom yfir
mig eins og reiðarslag.
Flugvélin var send í þeim göf-
uga tilgangi aS færa hinu nauð-
stadda landsfólki otokar björg frá
alþjóðasarntökum Rauða krossins.
Ég tek undir með mliljónum
hrjáðra bræðra minna er ég lýsi
yfir dýpstu samúð minni og sárri
sorg vegna þessa hryggilega slyss.
Þjáðir bræður okkar á flóöasvaeð
unum eru skelfingu slegnir vegna
dapurlegra örlaga þeirra, sem
ætluðu að líkna þeim.
í nafni þjóðarinnar, landstjórn-
ar Austur-Pakistan og sjálfs mín
sendi ég öllum aðstandendum
hinna hugrökku flugliða innilegar
samúóartoveðjur. Allir íbúar Aust-
ur-Pakistan eru hjartanlega iiakk-
látir alþjóðusanítökum Rauða
T ónabíó
Sími 31182.
„Dauðinn á hestbaki
(Death rides a horse)
Óvenju spennandi og vel gerð iný, amerísk-ítölsk
mynd í litum og Techniscope.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
JOHN PHILIP LAW
LEE VAN CLEEF
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Böntnuð innan 16 ára.
krossins fyrir ríkulega hjálp til
hinna bágstöddu meðal vor og
samhtryggjast Rauöa krossinum
innilega vegna þessa sorglega
slyss.“
Útför þeirra Birgis Arnar Jóns-
sonar fluigmanns og Stefáns Ólafs-
sonar flugvélstjóra verður gerð
frá Fríkirkjunni n.k. fimmtudag,
en Ómar Tómasson flugstjóri
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni n.k. föstudag.
Jean-Paul Tompers var jarð-
sunginn í Luxemborg í gær.
RIDG
Norðmenn komust í 45—1 gegn
Ítalíu á EM í Portúgal, og á næsta
spili virtist sem ítaðr gætu unnið
stig.
S A10 4
H Á 7 6 5
T G 7 2
L 742
S K 9 3 S D 8 7 5
H 8432 H G 10
T 10 5 4- T Á D 8
LÁDG L 10 863
S G 6 3
H KD9
T K 9 6 3
L K 95
í lokaða herberginu spilaði
Ström 1 gr. í S og fékk 6 slagi.
100 til Ítalíu. í opna salnum var
lokasögnin hin sama og hjá Mond-
olfo kom út Sp-3, sem spilarinn
fékk heima á G. Hann spilaði nú
Hj-K og þegar A fét Hj-G var
kannslci skiljanlegt að Mondolfo á-
liti hann einspil. En hún amma
hefði tekið næst á Hj-D og þannig
febgið 4 slagi á Hj. Jæja, eftir
Hj-K spilaði Mondolfo litlum T
á gosann i blindum, og spilið varð
allt í éinu skemmtilegt. A fékk
á D og fann laufa-skiptin. V fékk
á L-G og spilaði Sp-K, sem var
gefinn og áfram spaði. Tekið á
Á í blindum og Mondolfo spilaði
nú litiu.m T og :ét T-9 heima, þeg
ar 8 kom frá A. Þar með 3 T-slagir
fyrir A-V Vestur spilaði strax T
aftur, A fékk ó Ás, tók Sp-D og
spilaði síðan L, 200 til Noregs og
3 stig.
Ég er sköpuð augnalaus
og að framan bogin;
lítina ber ég heila í haus,
hann er úr mér soginn.
Ráðning á síðustu gátu:
Ilattur.
A skákmóti í Kópavogi 1968 kom
þessi staða upp í skák Lárusar
Johnsen og Jónasar Þorvaldsson-
ar. Jónas, sem hefur svart á leik:
■ II
m i ■.wfi w i
"mmmí
ii
m
\r m A §;
./,w. yzm 'mgf,
m ö Cf
17.-----Ra4! 18. f5 — Rxe5! 19.
fxe6 — Rf3! 20. e7 — Dxe7 21.
Rxf3 — Rxc3 22. Dd3 — Db4 23.
Hg2 — Re2f 24. Kdl — Dxb2 25.
Bd2 — Hfe8! 26. Ba5 — Hcl mát.
Vélskólanemar
Framhald ai bls. 24.
„Á fundi 3. stigs, sem haldinn
var í VÍ 7.12. 1970, var bréf yðar
lesið upp og var það einróma álit
allra fundarmanna, að í svarbréfi
yðar við yfirlýsingu okkar, kæmi
ekkert það fram, sem benti til
þess að viðunandi lausn á vanda-
málinu fe.ngist.
Lágmarkskrafa er: Sami kenn-
ari út skólaárið, og einnig að
kennslan verði fyrirfr. skipulögð.
Fáist ekki úr þessu bætt kemur
áðurnefnd yfirlýsing til fram-
kvæmda".
Nemendurnir kusu síðan 8
manna nefnd til þess að annast
þetta mál. Rafmagnsfræði mun
vera ein af tveimur aðalgreinum
þessara neijienda.