Tíminn - 15.12.1970, Blaðsíða 14
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 15. desember 1970.
Um miðnættið á iaugardaginn ók bifreið úr Kópavogi á brúarstólpa við Gljúfurholt í Olfusi, og hvolfdi bifreið-
inni við það á veginum. Engan, sem í bifreiðinni var, sakaði, og bifreiðin skemmdist furðu lítið, eða aðeins að
framan og á toppi. Myndin var tekin er kranabíll KÁ á Selfossi var að rétta bifreiðina við. (Tímamynd PÞ)
Barnatími
Frambald af bls. 28.
inn einn daginn. — Geturðu
breitt hann út?
Palli herti upp hugann og
breiddi úr stélinu.
—Ó, hrópuðu allir kalkún-
arnir í kór. — Það er satt,
að þú ert fallegasti páfuglinn
í öllum heiminum!
Fjaðrirnar í nýja stélinu
voru svo fallegar, að Palli grét
af igleði. Hann þakkaði kalkún
unum fyrir að hafa fengið að
búa hjá þeim og síðan fór
hann heim í hallargarðinn og
gefck að tjörninni. Hann dró
halann á eftir sér og kinkaði
nefinu til andanna og svan-
anna.
—Sæll, Palii páfugl, köll-
uOu þau. — Ætlarðu ekki að
breiða úr stélinu og sýna okk
ur fjaðraskrúðið bitt?
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartans þakkir til allra, sem minntust mín á marg-
víslegan hátt á sjötugs afmælinu.
Guð gefi ykkur sanna jólagleði.
Magnea Magnúsdóttir, Efri-Vík.
Aiúðarþakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vin-
arhug við andláf og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður
og afa,
Sveins Ólafs Haildórs Árnasonar
Ártúni 1, Selfossi.
Júlía Árnadóttir
Árni Halldórsson Rosmary Halldórsson
Sveinn Haiidórsson Gunnlaug Emilsdóttir
Guðni Halldórsson Lilja Pétursdóttir
og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð vlð andlát og útför
Haraldur Eyjólfsson
frá Gautsdal.
Jón Haraldsson Valgerður Jónatansdóttlr
Haraldur Eyjólfsson
Sigurlaug Haraldsdóttir Einar Karlsson
Sverrir Haraldsson Jóhanna Þórarinsdóttir
Lára Haraldsdóttir
og barnabörn.
Bróðir minn
Björn Markússon,
Sauðhaga, Völlum,
sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. þ. m„ verður
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaglnn 17. desember kl.
U0 e. h.
Gunnlaugur Markússon,
Munkaþverárstræti 12, Akureyri.
Móðir okkar,
Elísabet Magnúsdóttir
frá Sætúni, Breiðdalsvík,
andaðist I Landakotsspítala 11. desember.
Kjartan Herbjörnsson,
Ásta Herbjörnsdóttir,
Herborg Herbjörnsdóttir,
Hlíf Herbjörnsdóttir.
—Bara, ef þið viljið það,
svaraði Paili.
Síðan hefur Palli páfugl
heilsað öllum dýrunum í hall-
argarðinum kurteislega og
hann er alveg hættur að
grobba og sperra nefið upp í
lofitið.
Listaverk
Framhaid af bls. 32.
Höggmyndin eftir Guðtnund
er úr gipsi, hátt á annan metra
á hæð. Er hún af skrifandi öld-
ungi. Myndina gaf höfundur
væntanlegu handritahúsi árið
1953. Var myndinni (bomið fyr
ir í geymslu og nú eftir að
handritahús er risið af grunni
er hún enn framimi við dyr
skúrs uppi í Öskjuhlíð, sem
•virðisl liggja.-ei.nkar vei við
: t' ihttbrófe0ófúrh bg nu síðást
brennuvörgum.
Höggmynd Guðmundar
skemmdist ekki í brunanum,
enda var slökkviliSið fljótt í
förum og náði að slökkva áður
en eldurinn læsti sig í trékass-
ana, sem skúrinn er fullur af.
V erkalýðsleiðtogi
Framhald af bls. 17
Dómari úrskurðaði hann í fang
elsi.
Fyrsta verkfallió' sem hann
skipulagði var barátta við vín
berjaræktendur. Stóð sú bar
átta yfir í fimm ár og endaði
með fullkomnum sigrj verka
mannanna.
Barátta Chavez var nú far-
in að vekja mikla athygli og
hann stóð ekki lengur einn
eins og þegar hann hóf verka
lýðsbaráttuna. Almenningsálit-
ið stendur nú tneð honum og
kirkjan og fjöldi blaða styðja
. hann af öllum mætti.
í þeirri baráttu sem nú stend
ur yfir við salatbændurnar hef
ur gengið á ýmsu. Þegar þeir
uröu varir við að landbúnaðar
verkamennirnir voru að undir
búa verkfall, reyndu stórfram
leiðendurnir að ná samkomu-
lagi við samband flutninga
verkamanna í Kalifornín
Chavez tók upp viðræður við
sambandið og komst að sam-
komulagi að meðlimir þess
tækju ekki þátt í uppskeru-
störfum, en sæju aðeins um
flutninga á uppskerunni. Verk
falhð gekk ekki sem skyldi
því of margir Verkfallsbrjótar
tóku þátt í uppskerustörfunum
og Chavez var dæmdur í fang
elsi og þar situr hann enn. og
nýtur meiri samúóar almenn-
ings en nokkru sinni fyrr.
Óvenju spenoandi og afburða vel leikin amerísk
stórmynd i litum og Panavision, um æsileg ævin-
týri og hörkn átök.
Sýnd M. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 14 ára
Síðustu sýningar.
RIDG
í spilinu her á eftir í leik
Noregis og -ítaMu á EM í Portúgal
urðu ítöíim á Býgíök á báðum
!)or5um. -)?!* t'tw ««•» •
87
Á 10 6 2
Á
K G 10 9 5 4
A
V
♦
*
Á K 9 2
93
G 4 3
D 832
A
V
♦
jf,
I lokaða
A
¥
♦
*
G 10 6 4
8754
10 8 2
Á 6
D 5 3
KDG
KD9765
7
herberginu var loka-
sögnin 3 gr. í S hjá Nordtoy og
Pedersen. Því spili er aðeins hægt
að hnekkja ef V spilar út L og A
tekur á Ás og skiptir yfir í Sp-G.
ítaldr fundu ekki þá vörn, og
Nordfoy fékk 10 slagi. Á hinu borð
inu sþilaði Belladonna 4 Hj. í
Norður. Út fcom lítili Sp., sem
Ström tók á K og hann spifaði L.
Hoie fébk á ás og spilaði Sp-G,
D og Ás og Beliadonna var svo
strax styttur í trompinu. Hann réð
ekkert við spilið, þegar trampið
fé,l ekki. 11 stig til Noregs og
staðan var orðin 101 — 30.
Á skáfcmóti í Júgóslafíu 1969
fcom þessi staða upp í sbáfc Nievisfci,
Júgóslavíu og Bandaníkjamannsins
Yoffie. Slavinn hefur hvítt og á
leifc.
20. Bh6 — gxh6 21. fxe6 — De8
22. e7 — Hxflf 23. Hxtfl — Dg6
24. Rxe4 — Dxe4 25. Htf8f — Hxf8
26. Dh8f gefið.
m m a
Vi@ hlaupum daginn út og inn,
ég og hamn langi bróðir minn,
I frá eitt tU tóií, þó ei með hrað.
j Áttu nú að geta það.
'
I Ráðning á síðustu gátu:
k Varða.
Ljóðabækur AB
Framhald af bls. 25
kver til þessa, í fölu grasi 1953
og Gangstéttavísur 1967, hið síð-
nra á einkaforlagi. Einhver fyrstu
kvæði sín birti hann fyrir u.þ.b.
30 árum í Helgafelli, og alla tíð
síðan hefur hann verið í góðum
metum meðal vandfýsinna ljóð-
vina. Kvæði hans eiga sér jafnt
rætur í gömlum tíma og nýjum,
eru mjörg skemmtileg aflestrar
og hafa yfir sér hugþekkan brag.
Þriðja bókin og hin stærsta er
Kvæði eftitr Ezra Pound í þýðingu
Kristins Björnssonar fv. vfirlækn-
is. Ezra Pound fæddist í Banda-
ríkjurium 1885, dvaldi í Bretlandi
frá 1908 tiil 1921, en faefur sfðan
átt lengst af heima á Ítalíu. Út-
varpsfyrirlestrar sem hann flutti
þar á árurn síðari heiimsstyrjaldar,
leiddu til þess aó hann var hand-
tekinn og fluttur til Bandaríkj-
anna, þar sem úrskurður um geð-
veiki bjargaði honum undan yfir-
vofandi dauðadómi. Ezra Pound
hefur haft djúptækari áhrif en
nokkur annar á Ijóðagerð samtíð-
ar sinnar, en fátt hefur til þessa
verið þýtt eftir hann á íslenzku.
Þýðandinn Kristinn Björnsson,
hefur frá unga aldri verið mikill
áhugamaður á fagrar bókmenntir
o kann flestum betri skil á mark
verðum samtíöarskáldskap, eink-
um enskum og frönskum.
Bækurnar eru allar prentaðar í
Prentsmiðjunni Odda h.f., en
buncnar í Sveinabókbandinu.