Tíminn - 16.12.1970, Side 9

Tíminn - 16.12.1970, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 16. desember 1970. IÞROTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR Dregið í 3. umferS ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu VEDBANKARMR SPA LEEDS SIGRI Á mánudagskvöldið var dregið um hvaða lið ættu að mætast í 3ju umferð ensku bikarkeppn- innar í knattspyrnu, en í þessari umferð koma öll 1. og 2. deildar- li'ðin. Leikirnlir fara allir fram 2. janúar og eru það 32 leikir, sem Kosin íþrótta-1 kona ársins en liggur fyrir dauðanum Enska frjálsíþróttakonan Lil- lian Board, sem hlaut silfurverð launin í 800 m. hlaupi kvenna á Ólympíul. í Mexíkó 1968, tvenn gullverðlaun á EM í Aþ- enu 1969 og var í sveit Eng- lands, sem setti hcimsmet í 4x 800 metra boðhlaupi kvenna á Samveldisleikunum í sumar, var af dagblaðinu Daily Ex- press, sem gefið er út í millj- ónuni eintaka, kjörin íþrótta- kona ársins í Englandi 1970. Liliian, sem varð 22 ára göm- uí sl. sunnudag, liggur nú á sjúkrahúsi í Vestur-Þýzkalandi, þungt haldin af krabh|meini, og hefur læknir sjúkrahussins, dr. Josef Lssels, sagt, að hún hafi litla möguleika á að lifa nema í mesta lagi nokkrar vikur í \dðbót. Á afmælisdaginn var hún svo þungt haldin, að enginn fékk að heimsækja hana. Hún fékk þó btirnar af því, að hún hefði verið kjörin bezta íþróttakona Englands 1970, og sagði læknir- inn, að það hefði glatt hana 'kið. þá verða leiknir. Liðin, sem mæt- ast eru þessi: York City—Bolton. Man. Utd.— Middlesbr. Wolverham-pton—Nor- wich. Portsmouth—Sheff. Utd. Rochda.'e—Coventry. Oxford— Burnley. Tottenham—Sheff. Wed. Crystal Palace—Chelsea. Yeovil— Arsenal. Stoke—Millwall. Man. City—Wigan. Southampton—Bris- tol City. Hull—Charlton. Southend —Car.'isle. Barnet—Colchester. Everton—Blackburn. Sunderland— Orient. Cardiff—Brighton and Hove. Newcastle—Iþswich. Black- pool—West Ham. Nott. Forest— Luton. West Brom,-—Scunthorpe. Chester—Derby. Huddersf.—Binm- ingham. Rotherham—Leeds. QPR —Swindon. Chesterfield—Working ton eða Brentford. Leichester— Bury eða Nott. Conty, Swansea— Rhyl eða Barnsley. Waterford— Shrewsbury eða Reading. Liver- pool—Aldershot eða Bristol Rov- ers. Torquay—Lincoln eða Brad- ford. Arsenal leikur í þessari umferð gegn utandeildarliðinu Yeovil Town. Leikvöllur Yeovil hefur ver- ið nefndur „kirkjugarður stóru liðanna", því þar hefur m.a. Sund- erland verið slegið út í þessari keppni. Annaö utandeildarliðið, Wigan, fær heimsókn af 1. deildarliði, nefnilega Manohester City, en bik armeistarinn frá síðasta ári, Chel- sea fær erfiðan mótherja, Crystal Palace, sem Chelsea sló út úr kepninni í 5. umferð í fyrra. Iljá veðbönkunum í Englandi, er Leeds taSð sigurstranglegast í keppninni og standa veðmálin 6:1 Leeds í hag. í næsta sæti kemur Arsenal með 7:1, síðan Man. City 9:1, Everton 9:2, Tottenham 10:1, Man. Utd. 12:1 og í sjöunda sæti kemur Ohe-lsea með 14:1. — klp. HSÍ gefur skýrslu kfp—Reykjavík, þriðjudag. f gær komu nokkrir af Ieik- mönnum og forráðamönnum landsliðsins í handknattleik til landsins, eftir hina miklu ferð til Rússlands. Íþróttasíðan reyndi að ná tali af nokkrum þeirra, til að fá nánari fréttir af leikjunum, og þá sérstaklega leiknum við Rússa, en það tókst ekki. Eftir þvi, sem við höfum fregnað, mun fjölmiðlurum verða send skýrsla um leikina og ætti þá málið eitthvað að skýrast. Elsku Margot eftir Vladimir Nabokov Spennandi og skemmtileg skóldsaga um mið- aldra mann, sem verður óstfanginn af ungri og fallegri stúlku. Hann er reiðubúinn að fórna miklu fyrir óst sína, en örlögin krefjast meiri fórna en hann hafði ótt vón ó. ' SnilldéHéfcfa*tákrifuð saga eftir heimsfrœgan höfund. — Þekktasta verk hans er sennilega skóldsagan „Lolita", sem kvikmynduð var fyrir nokkrum órum. / Bllfy Bremner — lið hans, Leeds, er talið af veðbönkum í Englandi sigur. stranglegast í bikarkeppninni 1971. MERKILEG FYRIRBÆRI Höfundur þessarar bókar, Maurice Barbanell, er einn af kunnustu óhugamönnum um sólar- rannsóknir ó Bretlandi. í bók þessari lýsir hann af persónulegri þekk- ingu ýmsum frœgum miðlum og huglcekn- um, og starfi þeirra, t. d. hinum heimsfrœga Harry, Edwards. Einnig Iýsir hann ýmsum merkilegum fyrirbœrum og flestum tegund- um líkamningafyrirbœra. Sveinn Víkingur þýddi bókina. Agatha Christíe FARÞEGI TIL FRANKFURT Nýjasta bók Agöthu ChPistie Otgeffin f tiieffní 80 ára afmælis hennar og sjaldan eða aldrei hefur henni teklzt hetur upp HERMANN FALSSON d a m uM ÞÆTTIR UM MEMM CX3 MALEFNl þuQoLbslr fródlekur UIAJ eftir Hermann Pálsson Ritgerðasafn þetta flytur merk tíðindi úr ís- Ienzkri menningarsögu 12. aldar og markar spor í rannsókn íslenzkrar bókmenntasögu. Á því verður eflaust nokkur bið, að menn verði Hermanni sammóla í hvívetna eða hrindi kenningum hans og niðurstöðum, en af and- stœðunum spretta nýjungar, og leiðir opnast tjl aukins skjlnings ásögu okkarog menningu. J (

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.