Tíminn - 24.12.1970, Page 5

Tíminn - 24.12.1970, Page 5
FJMMTUÐAGUíl 24. desember 1970 TIMINN MEÐMORGUN KAFRNU — Baxnavagn til sffl®, alveg ónotaður. Keyptur aEmisskilningi. Ni'ðursett verð. Það var á kosningafundi, að kallað var fraanmí á meðan einn framibjóðendanna var að halda ræðu sína. Sá sem ka.laði hrópaði í sífellu: Lygari, lygari. Frambjóðandinn var að missa þolinmœðina, og loks sagði hann: — Ef þér vilduð gjöra svo vel að segja mér nafn yð- ar, en ekki einungis hvað þér eruð, skal ég með ánaegju gefa yður hljóð stundarkorn. — ☆— Gamli maðurinn við, strákinn: — Jaeja, drehgur minn, hvem ig líkar þér að ganga í skóia? Strákurinn: :— Ebki sem verst. Það versta er, að hálfur dagurinn fer í þa@. -☆ — — Því miður leyfir fíárhagur- hrn ekki, að þér fáið gullúr um leið og þér hættið. En yður er velkomið að koma og Ifta á klnkku fyrirtækisins, þegar þér þurfið. Hjónin voru í fasta svefni. Eonuna dreymdi þiá að hún væri á iteynilegu stefmumójti með öðrum manni. Henni fannk maðurinn sinn koma og hún æpti upp úr svefminum: — Guð mdnn góður, maður- inn minn. Maðurinn hennar hrökk upp af fasta svefni og þaut í of- boði út um glugganm. — Nei takb, ég vil ekki koma með. En eigið þið tappatogara? — Nú ert þú búinn að vera hér í hálft ár og átt að fá skilti á borðið þi+t eins og hinir. Kona nokkur hafði dáið dag- inn fyrir 80. afmælisdaginn sinn. Á legstein hennar var skrif að: — Og hún lifði si'ðsömu og heiðarlegu lífi í 80 ár — að ein- um degi undanskildum. Manni, er sá yfirskrift ker.'- ingar, varð að orði: — En hvað ég get unnt henni þessa eina dags. )ENNI — Og skilaðu svo til ailia les- enda Tímans, að ég„ óskl heim íÆMALAUSI sle'lles'* ISPEGLI Þetta gæti verið ágætis gjöf, hvort sem er á jólum, nýári eða á afmæli, já, og einnig við önnur tækifæri. Auðvitað er átt við keðjuna, sem er um stúlk- una miðja. Svona keðjur hafa menn oftast séð um ökla eða úlmliði kvenna, en þær má sem sagt hafa annars staðar, ef þær eru nægilega langar. Nú eru ís- lenzkar stúlkur farnar að ganga — ☆ — Það var he.'dur óheppilegt fyrir mann nokkurn, sem tók á leigu bílaleigubíl í Bödby i Danmörku, þegar tollverðir fundu í bílnum hvorki meira né minna en 30,2 kg. af hassi. Maðurinri, sem er 31 árs, hefur harðneitað a@ vita nokkurn skapaðan hlut um það, hvernig hassið komst í bílalcigubílinn, en hefði þetta hass komizt á rriarkað í Danmörku, hefði mátt fá fyrir það um 1,2 milljónir ís- lenzkra króna. Þrátt fy. það, að maðurinn hafi neita'ð að vita um hassi'ð, hefur hann verið settur í fangelsi fram til 6. janú- ar riæstkomandi. meira í k.'æðnaði líkum þeim, sem þessi fyrirmyndarstúlka klæðist á myndinni, að minnsta kosti þær stúlkur, sem annað slagið bregða sér suður til sól- arstranda, en þær eru víst ófá- ar, ef dæma má af tölum um íslenzka ferðamenn. Keðjurnar ku mega fá úr gulli, silfri, mess- ing eða járni — nikkelhúðuðu. Margt hefur orðið undan að láta vegna rafmagnsskömimtun- arinnar í Englandi. Eirm þeirra fjTstu, sem varð fyiir barðinu á skömmtuninni var Nefson aðmíráll á TrafalgartorgL En það eru aðrar styttur, sem orð- ið hafa að sitja í niyrkri í Lond on. Þar á meðal er styttan af Eros á Picadi.'Iy Circus, og stóra jólatréð, sem búið var að koma fyrir á Trafalgartorgi. — Hafa menn látið þau orð falla, að landið líti út eins og á styrj- aldartfmum, þegar allt er myrkvað. -☆ — BílaumbofSð fyrir Renault £ Glostrup í Danmörkn hefur nað- ið augiýsin gastjóra, og nétt er það, að sl&t er efcki fréttaefni álla jafrian. Nú er það hins veg- ar svo, að auglýsingastjóri þessi, sem. heitir Rolbeit Am- ved, er aðeins Et31 drengur, 11 ára og kailaður Bob. B ob veit af eigin raun, að það er ekki gaman fyrir ungt folk eins og hann, sem skiifar og biður um a.ls konar merkimiða og auglýsingabæklinga, sem það hefur gaman af að safna, að fá virðulegt bréf, f jölritað og hvað eina, og sérlega ópensónulegt. Því var það, að umboðið réð . hann sem auglýsingastjóna, og nú situr han-n bak við sitt eigið skrifbor® og skrifar með kúlu- penna svanbréf til jafnaldra sinna, sem hafa áhuga á bílum, og hann notar auðvitað það málfar, sem þeim er eiginleg- ast og þeir skilja bezt. Hann er að drukkna í bréfum, en hann viU samt ekki heyra nefnt, að einhver hinna fullorðnu undir- manna hans hjálpi honum og skrifi bréfin á ritvél. Hann seg ir, að „vinir hans“ skilji mun betur bréf, sem skrifuð eru með kúlupenna og því um liku. For- sfcjóri umboðsins, Friis-Hansen, segist sjá, að Bob standi sig sannarlega vel í þessu nýja starfi, því greinilega hafa minnkað birgðir fyrirtækisins af myndum, merkimiðum og auglýsingabæklingum, og hver veit nema fullorðna fó:kið gæg ist í eitthvað af þcssu, þegar það berst inn á heimilið, og þá er takmarkinu náð á því sviði, því áhuginn getur vaknað fyr- ir bílum Renault-umboðsins £ Glostrup.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.