Tíminn - 24.12.1970, Page 9

Tíminn - 24.12.1970, Page 9
/ FIMMTUDAGUR 24. desember 1970 TÍMIN N 9 ENNÞÁ ER TÆKIFÆRI Það eru ástæður fyrir því að svo margir bændur hafa keypt Zetor. Hönnun og bygging Zetor vélanna uppfyllir ströngustu nútíma kröfur. Tækniiegur útbúnaður er allur mjög fullkominn og hagnýtur s. s. Zetormatic f jölvirka vökvakerfið, vökvahemlar, kald-ræsir, 10 gírar, verkfæra- og varahluta- sett o. fl. Standard búnaður Zetor er einn sá fullkomnasti, sem völ er á. Zetor er lipur vél, en þó sterk og kraftmikil og hefur mikla dráttarhæfni. Við Zetor má tengja allar búvélar og tæki. Zetoi* 5611 - 60 ha. vélin er með lokuðu öryggishúsi, miðstöð, vökva- stýri, yfirstærðum hjólbarða, loftpúðasæti fyrir ökumann o.fl., auk hins fullkomna standard útbúnaðar Zetor vélanna — kostar aðeins kr. 283 þús. Með því að panta Zetor strax getið þér sparað um 70 þúsund krónur, miðað við kaup á öðrum sambærilegum dráttarvélum. Við eigum vélar til afgreiðslu í febrúar á þessum hagstæðu verðum. Allar nánari upplýsingar. ISTEKK Lágmúla 5, Reykjavík, sími 84525. Veljið yður í hag OMEGA Úrsmíði er okkar fag Nivada JUpixia.. PIERPOnT Magnús E. Baldvínsson Laugavegi 12 - Síml 22804 ORVAL JÓLAGJAFA fyrir frímerkjasafnara myntsafnara Sendum f póstkrofu FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A — Sími 21170. JÓLA SKEIÐ ARNAR 1970 ERU KOMNAR Verð kr. 325,00 og kr. 378,00 Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson, gullsmiður, Bankastræti 12 Simi 14007. FRÁ RAFMAGNSVEITU EYKJAVlKUR 11. RAFMAGNSNOTENDA Rafmagnsveihmm er það kappsmál, að sem fæstir ver?fi fyrir óþægindum vegna straum- leysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt rafmagn á aðfangadag, jóla- og gamlársdag, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kostur er. Forðizt, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hraðsuðu- katla og brauðristar — einkanlega meðan á eldun stendur. fFarið varlega með öll raftæki til að forðast bruna- og snertihættu. Hla meðfamar lausa- taugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatnsþéttar, og af viðurkenndri gerð. Eigið ávallt til nægar birgðir af varatöppum (,,öryggjum“). Helztu stærðir eru: 10 amper ........................... ljós 20—25 amper.......................eldavél 35 amper ............................íbúð Ef straumlaust verður, skuluð þér gera eftir- taldar ráðstafanir: iÐ Takið straumfrek tæki úr feambandi. Ef straumleysið tekur aðelns til hluta úr íbúð, (t.d. eldavél eða Ijós) getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. Ef um víðtækara straumleysi er að ræða, skuluð þér hringja í gæzlumenn Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Bilanasími er......................... 18230 Á skrifstofunni er sími............... 18222 Vér flytjum yður beztu óskir um GLEÐILEG JÓL og FARSÆLD Á KOMANDI ÁRI, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. Geymið auglýsmgima.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.