Tíminn - 17.01.1971, Blaðsíða 14
14
SUNNUDAGUR 17. janúar 1971
TIMINN
Skákkeppnin
Svart: Taflfélag Akureyrar:
Jóliann Snorrason og
Margeir Steingrímsson
m **
BIB • Ri»l
V/W
1 ilil i ilfl
Hli 4- { Hil
" 1 *>,• iH
^''pP.. p;;;-
|g|
Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur:
Gunnar Gunnarsson og
Trausti Björnsson.
3. leikur svarts: d7—d5
DREGINN
TIL HAFNAR
OÓ-Reykjavík, laugardag.
Leki kom að vélbátnum Útey
frá Keflavík s.l. ciótt. Var bátur-
inn þá staddur norðvestur af
Garðskaga.
Bátarnir Rán og Manni komu
fljótlega að Útey eftir að beðið
var um hjálp. Skömmu síðar kom
varðskip á staðinn, Voru settar
dælur úr varðskipinu yfir í Út-
ey. Varðskipið tók síðan bátinn
í tog og dró hann til Keflavikur.
Gljáfaxi
Kanarieyjar
Framhald af 1. síðu.
hann og eiginkona hans,
mjög ánægð með ferðina, og
vonaði hann, að sem flestir
ættu eftir að komast í álíka
sólarferð.
Bjarghildur vStefánsdóttir,
sagðist ekki vilja taka allt sitt
leyfi að vetrarlagi. Sagðist hún
telja, atl fólk ætti að fá mán-
aðarsumarleyfi, og geta þá tek
ið hálfan mánuð að vetrinum,
en hinn hlutann hér heima að
sumrinu. Janúar er kaldasti
tími árs á Kanaríeyjum, en
þrátt fyrir það er veðrið eins
og bezt verður á kosið, og meira
að segja klukkan átta á morgn
ana er orðið eins hlýtt ag veðr
ið er hlýjast hér heima á sumr
in. Við fengum reyndar tvo
daga með mistri, og „kulda“ að
áliti heimamanna, en þó fór
hitinn ekki niður fyrir 20 stig,
og við vojum hæst ánægð.
Hópurinn, sem þau hjónim,
Jón Kárasoa og Bjarghildur,
voru í, dvaldist í Las Palmas,
og sagði Bjarghildur, að strönd
in þar væri dásamleg. —
Fyrir utan er skerjagarður,
sem hefur það í för með sér
að úthafsöldurnar ná ekki al-
veg inn að ströndinni sjálfri.
Sandurinn er gulur, og strönd-
inni er haldið mjög vel við, og
hún hreinsuð vel, svo á morgn
ana, er eins og enginn hafi á
hana stigið, þegar fyrstu gest-
ir dagsins koma út, þótt ekkj
hafj verið hægt að stinga nið
ur fæti þar daginn áður fyrir
sóldýrkendum.
Alþýðusamband Norðurlands
samþykkti á fundi fynr í vetur,
að láta kanna meðal félags-
manna sinna, áhuga á ferðum
suður í lönd, og er það senni
lega í fyrsta sinn hér, að fé-
lagasamtök beita sér fyrir að
kanna áhuga félagsmanna á
vetrarleyfum og þá gjarnan þar
sem sólin skín, en ekki hér
heima, í myrkri og kulda.
^Hglýslð f Tímanum
Framhald af i. síðu.
ur vegna kalsáranna og eitt-
hvað af tám á hægri fætinum.
Vel var búið um sárin, eftir at-
vikum, enda læra þeir Danir
sem starfa á afskekktum stöð-
um á Grænlandi a@ veita fyrstu
hjálp og búa um kalsár til
bráðabirgða
Þegar komið var til Reykja-
viíkur var Kjell vel málhress og
bar sig vel þrátt fyrir sér sín.
Þykir hann hafa sýnt ;kið
þrek að lifa af 5 sólarhringa
á Grænlandsjökli, en félagi
hans sem var með honum lézt.
Voru þeir á ferð á vélsleða þeg-
ar skriða féll á sleðann og gjör-
eyðilagði hann. Félagi Kjells
mun hafa slasazt eitthvað og
iifði nokkurn tíma og lézt á
jöklinum.
Þegar búið var að skipta um
umbúðir í Borgarspítalanum
var maðurinn fluttur í sjúkra-
bíl til KeflavíkurflugvaRar og
fór hann, ásamt ættingjum sín-
um, með þotunni til Kaupmanna
hafnar í morgun. Verður Kjed
lagður inn á sjúkrahús
Flugstjóri á Gljáfaxa í þess-
ari ferð var Henning Bjarn..oon,
Geir Gíslason aðstoðarflugmað-
ur og Haraldur Tyrfingsson var
vélamaður. Þá var Björn Páls-
son, flugmaður með í förinni,
en hann hefur mikla reynslu í
sjúkraflugi.
Menntaskólinn
Framhald af bls. 16
á. Hafa verið ritaðar um það grein
ar í dagbl. og a.m.k. einn prest-
ur hefur varið ræðu sinni á jóla-
dag í að fjalla um skrif í skóla-
blaðinu.
Þá má geta þess að ,,inspektor“
er nú enginn í menntaskólanum,
en gengur þó allt sinn vana gang
þar, þrátt fyrir þann skort.
Er það skoðun margra nemend-
anna að „inspektor" sé með öllu
óþairfur.
IVIenn og málefni
Framhald af .1; 8.
lands fyrir HaagdómLnn. Sú
hætta er yfirvofandi, að dómur
inn verði íhaldssamur í úrskurði
sínum um þetta efni, eins og
oftast er venja dómstóla, þegar
greinileg lög eða venjur era
ekki fyrir hendi.
Útför konunnar minnar, móSur okkar, tengdamóSur og ömmu,
Grethe Harne Ásgeirsson,
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 18. janúar, kl. 1,30.
Ragnar Ásgeirsson Sigrún Ragnarcdóttir
Eva Ragnarsdóttir Önundur Ásgeirsson
Úifur Ragnarsson Ásta GuövarSardóttir
Haukur Ragnarsson Ásdís Alexandersdóttir
og barnabörn
Þess vegna verður að stefna
að því að losa ísland með ein-
hverjum hætti undan oki
samningsins frá 1961. Þar geta
ýmsar leiðir komið til greina.
M.a. verður að treysta á þana
skilning Breta, að íslendingar
geta ekki sætt sig við hlekki,
sem engin önnur þjóð hefur vilj-
að sætta sig við.
Kvótafyrirkomulag
eða stærri landhelgi
Undir forustu forsætisráð-
herra og utanríkisráðherra hef-
ur verið hafin að nýju áróður
fyrir því að ísland vinni að því
að fiskveiðilögsagan nái til land
grunnsins alls, þótt þeir séu fá-
orðir utn, hvernig það skuli gert.
Þetta er eigi að síður lofsverð
stefnubreyting frá aðgerðaleysi
uudanfarinna ára. En svo virðist
sem sjávarútvegsráðherra sé
ekki búinn að átta sig á þessari
stefnuþreyt.ingu. Undirmenn
hans virðast enn f óða önn að
undirbúa það, að fsland semji
um kvótafyrirkomulag á land-
gruimsmið'jm við fsland utan
tólf tnílna markanna. Morgun-
blaðið birti 29. ágúst frétt frá
norrænni fiskveiðaráðstefnu í
Visby, þar sem sjávarútvegsmála
ráðherra sjálfur sat, undir fyrir-
sögninni: Kvótafyrirkomulag eða
stærri landhelgi. Efni greinarinn
ar er frásögn af því, að Jón
Jónsson, forstjóri Hafrannsóknar
stofnunarinnar, hafi flutt þar
ræðu og hafi „hann sýnt fram
á nauðsyn þess, að einhvers kon-
! ar takmörkunum yrði komið á
1 fiskveiðar, annað hvort tneð
i ákveðnu kvótafyrirkomulagi eða
i að einstök lönd færi út fiskveiði
lögsögu sína“. f viðtali við Jón
I Jónsson, sem birtist í síðasta
| hefti Iceland Review, heldur
hann mjög fram ágæti kvóta-
fyrirkomulags á fiskveiðum við
fsland, en minnist vait á stækk-
un fiskveiðilandbelginnar. Meðal
annars telur hann nauðsynlegt að
ræða um kvótamálið á næsta vor
fundi Fiskveiðinefndar Norðaust
ur-Atlantshafsins. Þannig virð-
ast undirmenn sjávarútvegsráð-
herra vera í óða önn að semja
um kvótafyrirkomulag á fisk-
veiðum við ísland, meðan for-
sætisráðherra og utanríkisráð-
herra telja sig vera að berjast
fyrir stærri landhelgi. Það er
ekki von að vel gangi róðurinn
með slíkum hætti.
Síðasta tækifæri
Fiskveiðarnar eru og verða
lengi enn helzta undirstaða ís-
lenzks efnahagslífs. Þess vegna
er útfærsla fiskveiðilögsögunnar
eitt allra stærsta, eða pafnvel
stærsta hagsmúnamál íslands.
Það getur einnig orðið mjög
örlagaríkt hvemig samið verður
um viðskipti íslands við Efna-
hagsbandalag Evlópu. Þar hefur
ríkisstjórnin nú hafið viðræður,
sem ekki aðeins fjalla um við-
skipta- og tollamál, heldur einn
ig um atvianuréttimdi, þ.e. að
þegnar Efnahagsbandalagsríkj-
anna fái sömu aðstöðu til at-
vinnurekstrar hér og þegnar
Efta-landanna njóta nú. Þetta
er boðið fram að fyrra bragði.
Hvaða nauðsyn rak til þess?
Hvað liggur hér undir steini?
Allar líkur benda til þess, að
afstaða fslands til Efnahags-
bandalagsins verði ráðin á næsta
kjörtímabili. Kosningarnar í
vor verða því síðasta tækifæri
kjósenda til að tjá afstöðu sína
til þess máls. Þess vegna ber
þeim að veita þessu máli alveg
sérstaka athygli.
Þ.Þ.
41985
Stoi 4J-9S5
Einvígið í Rió Bravo
Spennandi. en jafnframt gamansöm, ný kvikmynd
í litum og CinemaScope.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
GUY MADISON
MADELEINE LEBEAU
Sýna kl 5,15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára,
Barnasýning kl. 3:
VÍÐA ER POTTUR BROTINN
Síðasta sinn.
m m □
9
mm
Hvað er sýnilegt, en hefur
þó engan líkama?
Ráðning á síðustu gátu:
Haninn hreyfir sig alltaf, þeg
ar hann galar.
Eftirfarandi staða kom upp í
skák Euwe og Nestlev í Dubrovnik
1950. Dr. Euwe hefur hvítt og á
leik.
1
í'jp |B|
m
m k m. m.
Wí.
f ájN
m
ws> m
m
1. Hg5! — f6xH 2. Dh8t — Hg8
3. Hflf — Ke8 4. DxH mát.
Vélaverkstæðið
VÉLTAK HF.
Tökum að okkur allskonar
VÉLAVIÐGERÐIR
JÁRNSMÍÐI
Framkvæmum Hjótt og vel.
Vélaverkstæðið
V É L T A K H.F.
Höfðatúni 2 (Sögin)
Sími 25105
í
m\m
■ií;
WOÐLEIKHUSIÐ
FÁST
sýning í kvöld kl. 20.
ÉG VIL, ÉG VIL
Sýning þriðjudag k,\ 20.
SÓLNESS
BYGGINGAMEISTARI
sýning miðvifcudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 — 20.00. Sími 11200.
Jörundur í dag kl. 15
Herför Hannibals 3. sýning
í kvöld k\ 20.30.
Kristnihald þriðjudag.
Uppselt.
Hitabylgja miðvikudag.
Herför Hannibais íimmtudag
4. sýning — Ruað kort gilda.
Kristnihald föstudag.
Aðgöngumiðasa.'an 1 Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
RIDG
í úrslitakeppninni mi.li ítalíu og
Bandaríkjanna á Ólympíumótinu í
New York 1964 „gamblaði" Bella-
donna á alsslemmu í eftirfarandi
spili, þar sem hann vissi ekki
hvorn svarta kónginn félagi hans,
Avarelli, átti.
A 7632
¥ K D 7
♦ K
* D 10873
A DG A K 10 8 4
¥ 10 9 5 ¥ 6
♦ G762 ♦ D 109853
* G 9 5 4 * 62
A Á95
¥ ÁG8432
¥ A4 1
4* ÁK
Nú. þegar Avarel.’i í Suður áttl
L-K, var hann ekki í neinum erfið-
leikum að vinna 7 Hj. Út kom Sp-
G og tekið heima á Ás, þá litlu
Hj. spilað á D og síðan heim á Ás
Trompið féll ekki, en Avarelli tók
nú tvo hæstu í L, og spilaði Hj.
á K í blindum. Hann kastaði Sp.
á L-D oæ trompaði L. Inn á T-K
og síðasti Sp. fór á fimmta L.
— Á hinu borðinu spiluðu Robin-
son og Jordan 6 Hj. og ítalía vann
13 stig á spi.'inu, en leikinn 158-112
í 80 spilum.