Morgunblaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 C FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT „ÞAÐ eru einhverjir aðrir en ég sem eru farnir að velta ársþinginu fyrir sér af einhverri alvöru,“ sagði Guðmundur Ingvarsson, for- maður Handknattleikssambands Íslands, þegar hann var spurður að því hvort hann ætlaði sér að bjóða sig fram sem formann sambands- ins á ársþinginu sem verður um miðjan mars. Hópur fólks innan handknatt- leikshreyfingarinnar hefur nefnt það við Ásgeir Jónsson, son Jóns Ásgeirssonar heitins fyrrum for- manns HSÍ, að hann bjóði sig fram til formanns sambandsins í mars. Guðmundur hefur verið formað- ur HSÍ í áratug en hefur starfað fyrir hreyfinguna mun lengur. „Ég hugsa nú alltaf um sambandið og á þessum árstíma hefur maður hugs- að árlega hvort maður ætti að gefa kost á sér í formennskuna áfram. En ég hef ekki tekið neina ákvörð- un af eða á um hvað ég geri á næsta þingi,“ sagði Guðmundur í gær og sagðist hafa heyrt af þreif- ingum í kringum Ásgeir. „Það er ágætt ef fólk vill starfa fyrir hreyfinguna þá er það hið besta mál og allir velkomnir til þess. En það hefur ekkert að gera með mína ákvörðun hvort fleiri verði í framboði. Ef ég ákveð að gefa kost á mér áfram og fleiri bjóða sig líka fram þá verður bara kosið um formann og það er auð- vitað ekkert nema heilbrigt að hafa kosningar,“ sagði Guðmund- ur. Formaður HSÍ: „Heilbrigt að hafa kosningar“ KEFLVÍKINGAR töpuðu seinni leik sínum gegn CAB Madeira frá Portúgal í 16-liða úrslitum Áskorendabikarsins í körfuknattleik, 105:90, en hann fór fram á eyjunni Madeira í gærkvöld. Portúgalarnir unnu því við- ureignina samtals með 36 stiga mun en Keflvíkingar áttu á brattann að sækja í gærkvöld eftir tap með 21 stigi í fyrri leiknum á sínum heimavelli. Jafnræði var með liðunum lengst af og Keflavík með forystu framan af. Staðan var 43:39 í hálfleik, Madeira í vil, en Portúgalarnir áttu góða rispu í þriðja leikhluta og eftir það voru þeir með nokkuð örugga forystu til leiksloka. AJ Moye átti mjög góðan leik með Keflavíkurliðinu, skoraði 36 stig og tók 10 frá- köst, en Jón N. Hafsteinsson skoraði 16 stig. Keflavík tapaði á Madeira Leikurinn fór rólega af stað og voruheimamenn heppnir að Haukarnir léku ekki betur en raun bar vitni, þar sem leikur Snæfells var afar óagaður á köflum, margir tapaðir boltar, sóknarleikurinn stirður, bolt- inn gekk ekki í sókninni og vantaði allan neista í varnarleikinn. Þrátt fyrir slakan leik Snæfells, þá var leikur gestanna enn lakari og ef þeir bæta ekki leik sinn þá virðist það einsýnt að hlutskipti Hauka verður fall í vor. Annar leikhluti var á sömu nótum og sá fyrsti, en Snæfell hafði nær alltaf frum- kvæðið og leiddi í hálfleik 40:36. Í upphafi seinni hálfleiks hresstust heimamenn all- nokkuð og komu með góðan sprett, með Árna Ásgeirsson í fararbroddi, en hann setti niður þrjá þrista á skömmum tíma. Snæfell náði mest þrettán stiga forskoti um miðjan leikhlutann. Þessi fjórðungur var sá besti hjá heimamönnum og hefðu þeir náð að stinga gestina af, ef ekki hefði komið til stórleikur Kristins Jónassonar hjá Hauk- um. Lokafjórðungurinn hófst eins og sá þriðji, Snæfell með góðan sprett og náði muninum upp í tíu stig, en gestirnir slepptu þeim ekki lengra frá sér og náðu að minnka muninn í eitt og tvö stig á lokamínútunum. Allnokkur spenna var í lokin og hefði sig- urinn getað lent hvorum megin sem va síðustu þrjátíu sekúndunum fengu hei menn alls tíu vítaskot en nýttu einu fjögur, en það dugði. Það vantaði alla lön og neista í Haukana til að eiga mögulei að knýja fram sigur í þessum leik. Í liði Snæfells var ánægjulegt að sj ungu strákanna, Árna Ásgeirssonar, Sv Davíðssonar og Gunnlaugs Smárasonar þeir fengu allir töluverðan leiktíma í le um og sérstaklega átti Árni góðan leik. Ólafur Jónsson og Ingvaldur Magni H steinsson áttu ágæta spretti en hafa oft l ið betur. Sama má segja um Nate Brow Helga Reyni Guðmundsson. Igor Belja skilað sínu þokkalega, þrátt fyrir veik Það er skarð fyrir skildi hjá Snæfell Lýður Vignisson er kominn aftur á sjú lista og var ekki með í þessum leik. Hjá Haukum átti Kristinn Jónasson góðan leik, bæði í sókn og vörn. Sævar H aldsson var sprækur og síógnandi. Mo Szmiedowicz er Haukaliðinu mikilvæ stór og sterkur og tekur mikið pláss. M Guðlaugsson kom inn á í síðari hálfleik gerði ágæta hluti á þeim tíma. DeeAn Hulte gerði ekki mikla hluti lengi frama en í lokafjórðungnum kom hann sterkur og skoraði megnið af sínum stigum með staklingsframtaki. Jeb Ivey lék oft vel með Fjölni í Gra Grafarvoginum í KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir – Njarðvík 77:90 Grafarvogur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudagur 15. desem- ber 2006. Gangur leiksins: 0:2, 6:4, 12:12, 12:20, 20:20, 20:29, 25:29, 34:34, 39:39, 43:44, 43:50, 49:58, 55:60, 61:64, 63:68: 65:73, 70:75, 70:80, 75:81, 77:90. Stig Fjölnis: Nemanja Sovic 27, Fred Hooks 23, Marvin Valdimarsson 12, Hörð- ur Vilhjálmsson 8, Lárus Jónsson 4, Hjalti Vilhjálmsson 3. Fráköst: 37 í vörn, 13 í sókn. Stig Njarðvíkur: Jeb Ivey 30, Friðrik Stef- ánsson 25, Brenton Birmingham 19, Egill Jónasson 6, Ragnar Ragnarsson 4, Jóhann Ólafsson 4, Halldór Karlsson 2. Fráköst: 34 í vörn, 17 í sókn. Villur: Fjölnir 28 - Njarðvík 22. Áhorfendur: Um 150. Dómarar: Erlingur Snær Erlingsson og Bjarni Gaukur Þórmundsson. ÍR – Þór A. 95:76 Seljaskóli: Gangur leiksins: 0:2, 6:7, 10:9, 20:13, 25:18, 30:18, 33:26, 45:33, 52:35, 57:35, 68:28, 68:53, 72:60, 81:71, 81:74, 88:74, 95:76. Stig ÍR: Theo Dixon 29, Ómar Örn Sæv- arsson 19, Ólafur J. Sigurðsson 18, Svein- björn Claessen 12, Fannar Freyr Helgason 10, Eiríkur Önundarson 7. Fráköst: 18 í vörn, 10 í sókn. Stig Þórs: Mario Myles 18, Magnús Helga- son 14, Helgi F. Margeirsson 13, Hrafn Jó- hannesson 11, Þorsteinn Ó. Húnfjörð 10, Jón Orri Kristjánsson 7, Sigurður G. Sig- urðsson 3. Fráköst: 13 í vörn, 9 í sókn. Villur: ÍR 21 - Þór A. 28. Áhorfendur: 71. Dómarar: Einar Þ. Skarphéðinsson og Rögnvaldur Hreiðarsson. Höttur – KR 71:95 Egilsstaðir: Gangur leiksins 5:0, 10:4, 22:10, 24:17, 30:17, 35:26, 39:32, 39:39, 39:44, 39:50, 43:52, 49:56, 53:56, 58:64, 58:74, 61:76, 62:84, 63:88, 71:95. Stig Hattar: Eugene Christopher 21, Viðar Örn Hafsteinsson 14, Björgvin Karl Gunn- arsson 13, Loftur Þór Einarsson 11, Peter Gecelovsky 6, Gísli Sigurðsson 6. Fráköst: 23 í vörn, 2 í sókn. Stig KR: Brynjar Þ. Björnsson 20, Omari Westley 17, Skarphéðinn F. Ingason 13, Fannar Ólafsson 12, Pálmi F. Sigurgeirs- son 9, Ellert Arnarson 7, Steinar Kaldal 7, Darri Hilmarsson 5, Níels P. Dungal 5. Fráköst: 17 í vörn, 4 í sókn. Villur: Höttur 18, KR 15. Dómarar: Lárus Magnússon og Halldór Geir Jensson – dómgæsla þeirra var kafla- skipt eins og leikurinn, þeir hafa örugglega oft verið sáttari við sína frammistöðu en í kvöld. Áhorfendur: Um 250 og létu vel í sér heyra. Snæfell – Haukar 97:93 Stykkishólmur: Gangur leiksins: 6:2, 10:5, 19:10, 19:17, 24:19, 27:21, 29:23, 29:30, 31:32, 37:35, 40:36, 47:36, 50:39, 55:43, 60:47, 62:57, 65:62, 70:65, 76:67, 79:71, 82:74, 82:80, 88:84, 91:86, 91:90, 94:93, 97:93. Stig Snæfells: Nate Brown 26, Igor Belj- anski 16, Jón Ólafur Jónsson 15, Helgi Reynir Guðmundsson 12, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11, Árni Ásgeirsson 11, Sveinn Davíðsson 4, Gunnlaugur Smárason 2. Fráköst: 21 í vörn – 16 í sókn. Stig Hauka: Kristinn Jónasson 20, DeeAndre Hulet 20, Sævar Haraldsson 16, Morten Szmiedowicz 16, Sigurður Þ. Ein- arsson 10, Marel Guðlaugsson 7, Þórður Gunnþórsson 2, Lúðvík Bjarnason 2. Fráköst: 30 í vörn – 10 í sókn. Villur: Snæfell 27 – Haukar 26. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Gísli Páll Pálsson. Áhorfendur: 136. Haukar – Breiðablik 99:45 Ásvellir, 1. deild kvenna, Iceland Express- deildin, fimmtudagur 15. desember 2005. Gangur leiksins: 34:14, 61:16, 75:36, 99:45. Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 26, Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Kesha Tardy 16, Unnur T. Jónsdóttir 9, Sigrún Ámunda- dóttir 9, Eva Ólafsdóttir 9, Sara Pálmadótt- ir 6, Hanna Hálfdanardóttir 4, Ingibjörg Skúladóttir 3. Stig Breiðabliks: Erica Anderson 15, Freyja Sigurjónsdóttir 12, Meagan Hoff- man 12, Kristín Óladóttir 3, Ragna Hjart- ardóttir 2, Sara Ólafsdóttir 1. Staðan: Haukar 9 8 1 755:501 16 Grindavík 9 7 2 747:555 14 Keflavík 9 6 3 804:557 12 ÍS 9 5 4 609:598 10 Breiðablik 10 1 9 564:864 2 KR 10 1 9 498:902 2 CAB Madeira – Keflavík 105:90 Madeira, Portúgal, Áskorendabikar Evr- ópu, 16-liða úrslit, seinni leikur: Stig Keflavíkur: AJ Moye 36, Jón N. Haf- steinsson 16, Magnús Gunnarsson 8, Arnar Freyr Jónsson 6, Gunnar Stefánsson 6, Gunnar Einarsson 5, Elentínus Margeirs- son 5, Halldór Halldórsson 3, Sverrir Þór Sverrisson 3, Þröstur Jóhannsson 2.  CAB Madeira áfram, 213:177 samanlagt. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Atlanta - Philadelphia .......................101:106 Chicago - Toronto................................105:94 Charlotte - New Jersey ........................91:83 Indiana - Boston ....................................71:85 Orlando - New York............................105:90 Sacramento - Detroit ..........................98:109 L.A. Clippers - New Orleans..............89:102 L.A. Lakers - Memphis ........................94:79 Miami - Milwaukee..............................100:83 Phoenix - Dallas...................................96:102 Portland - Utah......................................77:82 Houston - Golden State.....................111:105  Eftir framlengdan leik. HANDKNATTLEIKUR HM kvenna í Rússlandi Milliriðill 1: Holland - Suður-Kórea ........................ 29:26 Rússland - Ungverjaland..................... 35:33 Króatía - Noregur ................................ 25:37 Lokastaðan: Rússland 5 5 0 0 156:132 10 Ungverjaland 5 4 0 1 159:138 8 Holland 5 2 1 2 140:154 5 Suður-Kórea 5 2 0 3 150:162 4 Noregur 5 1 1 3 132:131 3 Króatía 5 0 0 5 140:160 0 Milliriðill 2: Danmörk - Rúmenía............................. 29:33 Þýskaland - Úkraína ............................ 29:26 Brasilía - Frakkland............................. 35:23 Lokastaðan: Rúmenía 5 5 0 0 163:141 10 Danmörk 5 3 1 1 137:128 7 Þýskaland 5 3 0 2 145:140 6 Brasilía 5 2 0 3 147:153 4 Úkraína 5 1 1 3 145:147 3 Frakkland 5 0 0 5 121:149 0 Undanúrslit:  Rússland mætir Danmörku í undanúr- slitum og Rúmenía mætir Ungverjalandi. KNATTSPYRNA UEFA-bikarinn A-RIÐILL: Hamburger SV – Slavia Prag ................. 2:0 Mónakó – CSKA Sofía ............................. 2:1 Lokastaðan: Mónakó 4 3 0 1 6:2 9 Hamburger 4 3 0 1 5:2 9 Slavia 4 1 1 2 6:8 4  Viking 4 1 1 2 3:6 4 CSKA Sofia 4 1 0 3 5:7 3  Birkir Bjarnason leikur með Viking.  Mónakó, Hamburger SV og Slavia Prag fara í 32-liða úrslit. B-RIÐILL: Espanyol – Maccabi Petah Tikva ........... 1:0 Palermo – Bröndby .................................. 3:0 Lokastaðan: Palermo 4 2 2 0 6:2 8 Espanyol 4 2 2 0 4:2 8 Lok. Moskva 4 2 1 1 8:3 7 Bröndby 4 1 1 2 5:8 4 Petach-Tikva 4 0 0 4 1:9 0  Palermo, Espanyol og Lokomotiv Moskva fara í 32-liða úrslit. C-RIÐILL: Hertha Berlín – Steaua Búkarest........... 0:0 Lens – Sampdoria .................................... 2:1 Lokastaðan: Steaua 4 2 2 0 7:0 8 Lens 4 2 1 1 7:5 7 Hertha 4 1 3 0 1:0 6 Sampdoria 4 1 2 1 4:3 5  Halmstad 4 0 0 4 1:11 0  Gunnar Heiðar Þorvaldsson leikur með Halmstad.  Steaua, Lens og Hertha Berlín fara í 32- liða úrslit. D-RIÐILL:  AZ Alkmaar – Grasshoppers .............. 1:0 Middlesbrough – Litex Lovech............... 2:0 Lokastaðan: Middlesbrough 4 3 1 0 6:0 10  Alkmaar 4 3 1 0 5:1 10 Litex 4 2 0 2 4:5 6 Dnipro 4 1 0 3 3:9 3 Grasshoppers 4 0 0 4 3:7 0  Grétar Rafn Steinsson leikur með Alkmaar.  Middlesbrough, Alkmaar og Litex fara í 32-liða úrslit. Vináttulandsleikur Mexíkó - Ungverjaland ............................2:0 Fonseca 32., Huiqui 52. HM félagsliða í Japan Deportivo Saprissa - Liverpool ..............0:3 Peter Crouch 2., 58., Steven Gerrard 32. – 43.902. HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Digranes: HK – Valur................................20 Akureyri: Þór A. – KA ...............................20 Selfoss: Selfoss – Stjarnan ........................20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Sandgerði: Reynir S. – Drangur..........19.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Akureyri: SA - Björninn .......................21.15 Í KVÖLD  EMIL Hallfreðsson átti fínan leik með varaliði Tottenham í fyrrakvöld þegar liðið sigraði Chelsea, 2:0, þar sem pólski framherjinn Grzegorz Rasiak skoraði bæði mörkin. Emil lék allan leikinn á vinstri kantinum og samkvæmt leiklýsingu á vef Tott- enham var hann mikið með boltann.  DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðakona frá Akureyri, varð í 58. sæti af 68 á æfingamóti í bruni í Val d’Isere í Frakklandi í gær, 4,82 sek- úndum á eftir Michaelu Dorfmeist- er frá Austurríki, sem varð fyrst. Dagný Linda keppir í heimsbikarn- um í bruni og risasvigi í Val d’Isere um helgina.  MICHAEL Essien, miðjumaður- inn sterki hjá Chelsea, var í gær úr- skurðaður í tveggja leikja bann í Evrópukeppninni vegna afar rudda- legs brots á Þjóðverjanum Dietmar Hamann í leik Chelsea og Liverpool í Meistaradeildinni í síðustu viku. Essien missir því af báðum leikjum Chelsea í 16 liða úrslitum keppn- innar en í dag kemur í ljós hvaða lið mætast þar.  RONNY Johnsen hefur ákveðið að leika eitt ár til viðbótar með norska meistaraliðinu Vålerenga. Johnsen er 36 ára gamall og er fyrrum liðs- maður Manhester United og Aston Villa.  DWYANE Wade skoraði 27 stig fyrir Miami Heat og Gary Payton bætti við 20 stigum fyrir Heat er lið- ið lagði Milwaukee Bucks að velli, 100:83, í NBA-deildinni aðfaranótt fimmtudags. Þetta er annar leikur- inn í röð sem liðið vinnur eftir að Pat Riley tók við sem þjálfari liðs- ins.  GRANT Hill var í byrjunarliði Or- lando Magic á ný eftir að hafa misst af 19 leikjum vegna aðgerðar en hann lék vel í 105:90 sigri Magic gegn New York Knicks. Dwight Howard skoraði 23 stig og tók 13 fráköst fyrir Magic.  ÍRSKI kylfingurinn Paul McGin- ley átti högg ársins á Evrópumóta- röðinni í golfi en höggið tryggði hon- um sigur á Volvo-meistaramótinu í síðasta mánuði. McGinley var með tveggja högga forskot er hann kom að 17. braut sem er par 5 hola. McGinley átti möguleika á að slá boltann inn á flötina í öðru höggi en þess í stað sló hann stutt í öðru höggi sínu og þriðja höggið sló hann með sandjárni af um 100 metra færi og setti hann boltann alveg upp við holuna. Írinn lék 17. holuna á einu höggi undir pari og tryggði sér sigur á mótinu.  ANDRI Valur Ívarsson, knatt- spyrnumaður úr Völsungi frá Húsa- vík, skrifaði undir tveggja ára samn- ing við Val í vikunni en hann gekk til liðs við Hlíðarendaliðið fyrir nokkru eins og áður hefur komið fram. FÓLK Snæfell marði sigur á Haukum SNÆFELL sigraði Hauka, 97:93, í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik Stykkishólmi í gærkvöldi. Það var ekki rismikill leikur sem liðin buðu uppá lengi vel, leikmenn beggja liða virtust ekki koma vel stemmdir til leiksins. Va það furðu, með tilliti til stöðu liðanna í deildinni, Haukar við botninn og Snæ að keppast við að halda sér í topp átta, að leikmenn skuli ekki mæta grimma og einbeittari til leiks. Því sigur í þessum leik skipti bæði lið miklu máli. Eftir Ríkharð Hrafnkelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.