Alþýðublaðið - 03.12.1993, Síða 12

Alþýðublaðið - 03.12.1993, Síða 12
14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ GETRAUNIR & FLOKKSSTARFIÐ Föstudagur 3. desember 1993 Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík 1968-1993-2018 ER FJÖLSKYLDAN AÐ LEYSAST UPP? - HVER BER ÁBYRGÐ? Ráðstefna á Hótel Borg laugardaginn 4. desember klukkan 13 til 16 Á VA R I*: Jóhanna Sigurðardóttirfélagsmálaráðherra ÁR I JÖLSK Y/ IJ UJV/VA R 1994: - Er ástœða til að gefa fjölskyldunni sérstakan gaum? Ingibjörg Broddadóttir, ritari Landsnefndar um ár fjölskyldunnar. 1968-1993-2018: - Kemst 68’ kynslóðin á eftirlaun? Öm D. Jónsson,forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar Háskóla íslands. FJÁRMÁL F'JÖLSKYUDUJVNÆR: - Gífurleg aðsókn er að sérstökum námskeiðum sem fjalla um bœttan heimilisrekstur. Sólrún Halldórsdóttir, hagfrœðingur og ráðgjafi Neytendasamtakanna. HVER ER ÁBYRGJE) SKÓEANNÆ? - Skólamenn segjast leika tveimur skjöldum; halda skólaskemmtanir en skella skollaeyrum við áfengisneyslu unglinganna. Aðalsteinn Eiríksson, skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík. H VERNIG VÆ:RI IIÆGT ÆI) III ÚÆ BETUR ÆI) I JÖI SKYI I)UNNI? - Ábyrgð sveitarfélaga er mikil. Em þau skipulögð með hag fjölskyldunnar íhuga? Guðrún Jónsdóttir, arkitekt og varaborgaifulltrúi. EJÖESK YI DÆ OG ÞJÓÐEÉEÆG Á IIE/ JÆRERÖM - Fjölskyldan virðist berskjölduð þegar kreppir að. Hvers vegna œttu börnin ekki að lialda sig íglaumi og gleði miðbœjarins? Séra Þorvaldur Karl Helgason, forstöðumaður Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Æð erindiim laknurn munu frummœlendur rceðu ípallborði um framtíð fjöIskyldu nnar. UMRÆI) US TJÓRI: Ólína Þorvarðardóttir borgarfulltrúi. RÁ F)S TEENUSIJÓRI: Þorlákur Helgason, formaður Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. JÓHANNA INGIBJÖRG ÖRN SÓLRÚN AÐALSTEINN GUÐRÚN ÞORVALDUR ÓLÍNA ÞORLÁKUR Alþýðuflokksfélag Garðabaejar og Bessastaðahrepps JOLAGLÖGG í KVÖLD! Alþýðuflokksfélag Garðabæjar og Bessastaða- hrepps heldur jólaglögg í kvöld, föstudaginn 3. desember, klukkan 20.30. Glöggin verður í Kiwanis-húsinu í Garðabæ. ALLIR JAFNAÐARMENN ERU VELKOMNIR! - Stjórnin. ^ Norðurland Eystra KJÖRDÆMIS- RÁÐSFUNDUR Kjördæmisráð Norður- landskjördæmis Eystra boðar til fundar laugardaginn 4. desember klukkan 13.00 í Alþýðuhúsinu við Skipagötu á Akureyri. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Sveitarstjórnarkosningar 1994. 3. Stjórnmálaviðhorfið. 4. Kosningar. 5. Önnur mál. - Stjórnin. JOLAFUNDUR Jólafundur Jafnaðarmannafélags Eyjafjarðar verður haldinn laugardaginn 4. desember klukkan 19.30 í Gamla Lundi á Akureyri. MATUR SKEMMTIATRIÐI OPINN BAR GÓÐUR FÉLAGSSKAPUR Aðeins 1.000 krónur á mann. ALLIR JAFNAÐARMENN VELKOMNIR - Stjórnin. GETRAUNIR - „SPÁÐ í SPARKIÐ": ÓLAFUR LÚTHER EINARSSON 2 Coveniry - Arsenal Arscnal hel'ur verið að leika góðan fðtbolta undanfarið. í sjónvarpsleiknum á laugardaginn sáum við þá taka Ncweastte í neliö. Þeir unnu 2-1. Núna í vikunni töpuðu þeir rcyndar fyrir Aston Vitla. 1-0. og var það í annað skipti scm þeir tdpuðu fyrir Vitla á sluttum Itma. Coventry Itefur hins vcgar ckki spilttð cins vel og tapaði síðasta lcik á inóti Man. Utd., 0-1. 1 Everton - Southmnpton Soulhampton vann Aston Vilta óvtcnt á úli- vclti nteð 2-0 og var það fyrsti útisigur liðsins f deildinni. l>eir náðu þó ekki að lylgja sigrinum eitir og tópuðu 0-2 fyrir Wesl Hatn á heinta- vetii. Það hcfur gengið upp og niðtir hjá liver- lon. Síðustu tveir lcikir hjá liðinu hafa endað ntcðjafntefli 1-1. Liðiöer í ntiðri deitdinni nteð 21 stig. 1 Ipsvvich - Oldhant lpswich virðist vcra kotnnir í gang aftur eftir að ltafa verið slappir í stná tíina. Fyrst gerðu (x-ir jafntefli við Man.Uld. á úlivelli og lögðu síðan Blackbum að vclli. K’tta verður að leljast tncð þeim öniggari leikjum vikunnar. Oldham er mjög vcikt lið og fæst það staðfest með leik, scm var á tnánudaginn þar sem Oidham taptiði fyrir Tranmere, 3-0 í deildarbikamuitt. I Eceds - Manchester City Leeds var lcngi að koma bolttmum inn í ntarkið á laugardaginn þegar liðið tók á móti Swindon. 1-yrsta markið kom á 80. mínútu og fylgdu tvö öitnur í kjölfarið. Leeds-menn em núna í 2. sæti, 14 stigum ú eftir Man.Utd. Það virðist ekki ganga svo vel hjá Man.City þessa dagana. í síðustu getraunaviku töpuðu þcir á heimavelli fyrir Sheffteld W„ 1-3. I Mnnchester Utd. - Norwich Fyrir nokkmitt vikuttt sfðan hefði þessi leik- ur getað oröið áhugaverður. Nú hafa Norwieh- meiui ekki spilað eins og þeir geta, enda Itimir að tapa. Það telst ekki góður árangiir að tapa fyrir Oldltam 2-1 eins og þeir gerðu í sfðustu viku. Nú tnunar 14 stigunt á United og á mesta liði. Þessi árangur er mcð cindæmum og er Cantona aðalmaðurinn. 1 QPR-Aston Vilia Þessi lið spiluðu fyrsta leikinn sinn á móti hvort öðm. M fór leikurinn 4-1. Villa í Itag. QPR er I mjög góðu fomti nema hvað þeir náðu að tapa á móti neðsut liði deddarinnar, Swind- on. Aston er óútreiknanlegt lið. Þeir geta tapað fyrir hvaða liði sent er og geta einnig unnið hvaða lið sent er. Þeir töpuðu fyrir Southantton 2-0 en unnu síðan Arsenal 1-0. 1 Shefficld W. - IJverpool Kannski smá áhætut. f.iverpool hefur vegn- að ágætlega hingað til í deildinni. Þeim hefur þó ekki gengið eins og xtlað var á útivelli. Það er grundvöllurinn fyrir þesstui spá og tfka það að Sheffield hcfur verið aö sækja í sig veðrið. Þeir hafa skorað sex ntörk á móti einu í síðustu tveimur leikjum. Sigurgangan mun halda áfram. 2 Swindon - Shcffield Utd. Það halda flestír spámenn Norðurlandanna að Swindon fari með sigur af hólmi hér. F.kki spámaður Alþýðublaðsins. Swindon vann reyndar fyrsta leikinn sinn um daginn á móti QPR. 1-0. Það verður samt erfitt ttð fylgja því eftir. Þetta er svolítil áhætta sent hér er lekin því Sheffieid hefur ekki verið að gera það gott. X Tottenham - Newcastle Þegar liöin spiluðu fyrr í haust þá lauk leikn- utn nteð sigri Tottenhtun: l>eim leik lyktaði 1-0 og var þar að verki Teddy Sheringhant sem nú er nteiddur. Newcastle hefur komið á óvart í deíldinni og hafa þeir mikinn markaskorara f liði sfnu. Það er hann Cole sem var ntarkahtesl- tir í deildinni. 1 Wimbledon - West Ham Árangur West Hant á útivelli er ekki ntikið að gorta sig af. Wiinbledon er líka það sterkt lið að þeir ættu að geta tekið þetta. West Httnt ntá eiga það að þeir hafa tekið sig á í síðustu lcikj- um og er bara að sjá hvorl þaö dttgi. Hcintasig- ur líklegastur hér. I Brístol City — Middleshro Bristol hcfur vegnað vel nndanfarið og því er hér enn einn heimasigurinn í vændum. Þeir em í 7. sæti t I. dcildinni með 29 stig. Middlesbro er aðeins neðar tneð 23 stig: Middlcsbro hafði hctur í fyrri viðureign liðanna og sigraði ntcð 1-0. City-menn spiluðu um helgina og sigmðu þá Pelerboro 0-2 á útivelli. 1 Nottint>ham Forest - Birmingliam Þetta cm ekkert ncma heimasigrar. Slcrkari aðilinn cr tvímælalaust er tvúnælalaust Forest í þessari viðurcign. Binningham var ekki ú skot- skónutn utn hclgina þegar þcir litpuðu 0-3 á hcitnavelli. Þá var andstæöingurinn Trannterc. Nottingham- mtinnum hefur gcngið aðcins bct- ur og em nú í 10. sæti með 26 stig. Þaö er 9 stig- um á cltir toppliðinu, Charllon. 2 Oxford - Millwall Loksins útisigur. Millwall er í 6. sæti incð 30 stig og cru í toppbaráttunni. Þeir unnu naumatt sigur á Grimsby-miinnum á laugardaginn og var það mikilvægur sigur. Þeir mega ekki missa af lcstinni. Oxford tapaði fyrir Nolts County og cra því ennþá í botnbaráttu. Það þarf að gcrast citthvað ntikið ef þeir ætla scr að fara að vinna lciki.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.