Tíminn - 09.02.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.02.1971, Blaðsíða 1
OÓ—Reykjavík, mánudag. Mikil leit stóð yfir í gær og í dag að 11 tonna báti, Ásu RE- 17. Ekkert hefur til bátsins spurzt síðan um kl. 20 á laugardagskvöld, þá töldu sjómenn á öðrum bátum sig hafa séð Ásu út af Hvalsnesi. Um borð í Ásu eru tveir bræður, sem eru eigendur bátsins. l»eir eru Vilberg Sigurðsson, skipstjóri og bróðir hans Sigurþór. Þrátt fyrir mikla leit á sjó úr lofti og á fjörum hefur ekkert komið fram, sem bent getur til afdrifa bátsins. Ása er tréskip sem smíð að var í Bátalóni í Hafnarfirði. Var bátnum hleypt af stokkunum í júnimánuði s. 1. Ása hélt úr höfn í Reykjavfk kl. 10,30 á laugardagsmorgun. Ætluðu þeir bræður á handfæra veiðar á veiðisvæðinu suður af Stafnnesi. Um kl. 20 á laugardags kvöld sáu skipverjar á björgunar skipinu Goðanum bát út af Hvals nesi, og kemur lýsing hans heim við Ásu. Um svipað leyti sáu skipverjar á Jóni Bjarnasyni, sem var á leið inn til Sandgerðis, bát sem talið er að hafi verið Ása, en myrkur var skollið á um þetta leyti og þvi erfiðara að átta sig á hvaða bátar voru á ferð, enda sást ekki annað en ljósin. Um þetta leyti var etoki farið að ótt- ast um bátinn. Veður var sæmi legt þegar skipverjar á nefndum bátum töldu sig hafa séð til Ásu. sem eftir lýsingu var á leið norð ur með Reykjanesi. Sæmilegt veður var um þetta leyti en fór að bræla upp um kl. 21 á laugardagskvöld. Gerði þá 6 til 7 vindstiga suðvestan átt. Þegar skipveréar á Ásu létu ekki heyra til sín til tilkynningar skyldu Slysavamarfélags íslands Framh. á 14. síðu. Hvalinn Riykjinsi Krosslnn á kortino sýnir staðinn, þar sem talið er aS síðast hafi sézt tll Ásu RE 17. Gustav Ádolf réöi úrslitum í „Veiztu svariW‘‘ - bls RsykjavJlí Enn árangurslaus leit að bræðrununt á Ásu RE minnkað — rætt við Heiga Tómasson f morgun kom Heigi Tómas- son, ballettmeistari, hingað trl lands ásamt fjölskyldu siimi og dansmeynni Elizabeth Carroll, en hún tekur ásamt honum þátt í fjórum listdanssýningum, sem efnt verður til* í Þjóðleik- húsinu n.k. föstudag til mánu- dags. Þegar er uppselt á allar sýningarnar. Reynt verður að hafa eina sýningu til viðbótar, ef þess er nokkur kostur. Eliza- beth Carroll á að dansa í Flor- ida miðvikudaginn 17. febrú- ar. ..Mér finnst gaman að vera kominn hieim og dansa hér aft- ur eftir 13 ár,“ sagði Helgi á biaðamanciafumdi í dag, en hann dansaði síðast í Þjóðleikhús- inu árið 1958. „Ég man, að mér þótti svið Þjóðleiltohússins vora svo stóort, og mér toom á óvart, að nú þótti mér það aMt í einu vena svo lítið. Ég dansa nú á mjög stóru sviði, oig þvi stærra sem það er, því betra er að dansa. En þó er ég firá sýniingiarf erðum vanur miard leiksviðum en hér í Þjóðl'eik- húsinu, svo þetta gengur áreið- aniega allt saiman vel.“ Heligi, kona hans Mariene og sonurinn Christiaa, stem er Framhald á bls. 14. Marlene Tómasson, Helgi Tómasson, Guðlaugur Róslnkranz og Elizabeth Carroll. Búizt við að hernaðaraðgerðirnar dragist á langinn INNRÁS í LAOS HAFIN NTB—Quaug Tri, S.-Víetnam, mánudag. Rm 5000 suður-víctnamskir her- menn ,aðstoðafðir af bandarískum þyrlum og öðrum flugstyrk, höfðu ían kvöldmatarleytið í dag ráðizt inn í Laos, en innrásin hófst rétt eftir miðnætti s.L að íslenzkum tima. Er þessi innrás hluti í víð- tækum aðgerðum gegn skærulið- um og hermönnum frá Norður- Víetnam, sem hafa svæði þetta á valdi sínu. í dag voru sex banda- rískar þyrlur skotnar niður og a. m.k. tveir bandarískir flugmenn létu lífið. Tjlganguríno með ianrásinni er sagður sá, að hrékja Norður-Víet- namia af þessu svæði oig koma þaniniig í veg fyirir, að þeir geti flutt ýmis koniar birgðiir frá Norð- ur-Víetnam til Suður-Víetnam og Kambódíu um svonefindan Ho Chi Mimh-stíg setn liggur uim Laos á þessu svæðí. Er stefnt að því að ianxásarliðin haldi um 50 toíló- meitra inm í landið og nái m.a. á sdtt vald bænum Tchepone, sem er þýðingarmikill staður við Ho Ohi Framh. á 14. ;íðu. RANNSÓKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS FYLGJAST ÞARF MEÐ DDT- MAGNI í FISKLIFUR 0G LÝSI EJ—Reykjavík, mánudag. DDT-iunihald í holdi fisk tegunda við ísland er það Iítið, að ekki þykir ástæða til að fylgjast náið með því. Hins veg ar er ástæða talin til að fylgj ast með DDT-innihaldi í lifur og lýsi, þar sem hið síðar- nefnda inniheldur allt að 1,5 ppm af DDT. Þetta kemur fram í grein sem Erla Salómonsdótt ir hjá Rannsóknarstofnun fisk- iðnaðarins ritar í nýútkomið eintak af Túnariti um lyfja- fræði. í greininni segir, að víða um heim hafi DDT-innihald í fiski verið rannsakað og ákvarðáð, ag því þótti Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins til hlýða að hefja slikar rannsóknir hér á landi. Fiskurinn var ýmist feng Framhald á bls. 14 Banna veiði með fiotvörpu/ botnvörpu og dragnót í Faxaflóa - LJÓSA PERUR RAFTÆKJADEILD, HAFKARSTRÆTl 23, SlMI 1S306 32. ftl. Þriðjudagur 9. febrúar 1971 — "WW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.