Tíminn - 09.02.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.02.1971, Blaðsíða 7
3MÐJCDAGUR 9. febrnar 1971 TÍMINN 7 I BAHDALAGI MEÐ GUSTAtf APOLf GEGN B B / Kristján Bersi fyrir framan dómarann, Ólaf Hansson, og Jónas Jónasson, stjóm&nda þóttarins. 1 Margir hafa vafalaust fylgzt með s'unnudagsþættj útvarpsins í vetur, „Veiztu svarið?“ Þar hafa margir vitrh- menn leitt saman hesta sína, sér og öðrum til skemrntunar og fróðleiks. En þótt allir áheyrendur hafi haft gaman af, hafa margir ckkj getað varizt að spyrja sjálfa sig, hvers vegna konum sé þarna gefið svo lítið tæki- færi. Ekkj hafa nema tvær kon ur komið fram í þætti þessum frá byrjun. En hvað um það, það er síð- asti þáttur, sá er fluttur var á sunnudagskvöldið, sem við ætl- um að ræða um. Hann var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Þarna kom fram í sjötta sinn Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri, sem stjórnandi þátt arins, Jónas Jónasson, var f:r- inn að tala um sem hinn ósigr- andi. En keppinautur Ólafs í þetta sinn var enginn annar en sonur hans, Kristján Bersi kennari. Síðan var gengið til einvígis eftir að feðgarnir og Jónas höfðu rabbað saman litla stund. Þetta var lífleg barátta og endirinn varð sá, að sonur- inn sló föður sinn út. Þeim, sem hlustuðu á þáttinn á sunnu dagskvöldið til upprifjunar og hinum til gamans, birtum við hér á eftir einvígið: 10 spurningar almenns eðlis: Jónas: — Hvaða skáld yrkir svona um Reykjavík?: Ó, þú, sem geymir öll mín gleymdu spor og grófst í duftið þjáning mína og sorg ég er þitt barn, þitt barn og nú er vor sem baðax regni og sól þín stræti og torg. Kristján: — Ég er nú ekki alveg viss um þetta, en n»undi það ekki vera Tómas Guð- mundsson? Rangt. Ólafur: — Veit ekki. Rangt. J. : — Þetta var Steinn Stein- arr. — Hver varð skákmeistari íslands árið 1970? K. : — Þetta veit ég ekki, en ég gizka á Björn Þorsteinsson. Rangt. Ó-: — Ég kann ekki að nefna neinn ísienzkan skákmann nú, nema Friðrik Ólafsson. Rangt. J.: — Það var Ólafur Magn- ússon. — Ef maður siglir í hásuður frá EjTarbakka, hvar kemur maður þá fyrst að Iandi? kVh*. .iatidiátÍ&Á'3*4’Jofc. x. ... K.: — Ja, hvort maður myndi rekast á einhverja eyju, eða þá Azoreyjar? Rangt. Ó.: — Ég hef ekki hugmynd um það. Gizka á að það yrði á Spá-ni. Rangt. ,T.: — Allir i sólinni. Nei, þið mynduð lenda á Suður- skautslandinu. — Hið fagra fjall, Tinda- stóll við Skagafjörð, hét að fornu öðru nafni. Hvaða nafn var það? K.: — Var það Glóðafeykir? Rangt- Ó.: — Veit það ekki, en það hefði getað verið Reykjagnípa eða -gnúpur. Rangt. J. : — Það hét því fallega nafnj' Eilífsfjall. K. : — Glóðafeykir er austan við það. Ó.: — Var það kennt við Ei- líf Örn? J. : — Líklega. Hvað þýðir mannsnafnið Benedikt? K. : — Það er hinn blessaði. Rétt. Ó.: — Blessaður. Rétt- J. : — Já, blessaður, það er rétt. — Hver er bæjarfógeti á Akranesi? K. : — Eg man það ekki, það var Jónas Thoroddsen áður. Rétt. J-: — Var. Hann er ennþá. Ó.: — Ég man það ekki, síð- an Þórhallur fór. Rangt. „Hvað nú — ungi maður?“ K.: — Hún er eftir Hans Fallada. Rétt. Ó.: — Hans Fallada. Rétt. J. : — Mjög svo rétt. — í hvaða landi er rabarbar- inn upprunninn? K. : — Þetta veit ég ekki. Rangt. J.: — Ólafur, hefur þú nokk- urn tima nælt þér í rabarbara ólöglega? Ó.: — Já, en það var gert hér á landi. J.: — En hvar heldur þú, ..ð Ólafur Þ. inni í „einansrunarherberginu". Danmörku- Rétt. Ó.: — Er það Sybii prins- essa? Rangt. J.: — Nei, það er Ingiríður Danadrottning. Ó.: — Vitanlega. J. : — Af hvaða þekktri ætt er hann í karllegg? K. : — Hann er Bernadottc. Rétt. Ó.: — Það er ættin Berna- dotte. Rétt. J. : — Hann er heimsfrægur fyrir eina tómstundaiðju. Hver er hún? K. : — Hann er fomleiíafræð ingur í tómstundum. Rétt. Ó.: — Ekki fornminjafræð- ingur? Rétt. J.: — Jú, jú, hann er það. Ó.: — Var það afi hans, sem prjónaðj út, eða saumaði út? Jónas spyr dómarann Ólaf Hansson um það, og Ólafur svarar, að karlinn hafi jú verið eitthvað skrítinn alla vegana. Og svo er haldið áfram: J. : — Fjórða spurning gefur fjögur stig: — Hverrar þjóð- ar var síðari kona hans? K. : — Hún var brezk. Rétt. Ó.: — Veit ekkert um það. Rangt. J.: — Hún var ensk. — Systursonur drottningar hans er frægur maður. Hver er hann? K: — Já, það hlýtur að vera Filippus drottningarmaður. Rétt. Keppni Ölafs Þ. Kristjánssonar og sonar hans, Kristjáns Bersa, í útvarpinu á sunnudagskvöldið J. : — Það er Jónas Thorodd- sen. — Manni finnst, að Arabar hljóti að vera Múhameðstrúar- í einu Arabaríki er þó rúmlega helmingur íbúanna kristinn. Hvaða ríkj er það? K. : — Líbanon. Rétt. Ö.: — Það hef ég ekki hug- mynd um. Rangt. J. : — Það er Líbanon. — Hver er frummerking orðsins kurteis? K. : — Sá, sem kann sig við hirð. Rétt. Ó.: — Er það ekki úr frönsku riddararómantíkinni? H'.'tur að vera. En frummerkingin, ég get ekki komið orðum að henni. Nei, ég gizka ekki. Rangt. J.: — Það er hirðmáður. — Eftir hvern er sag..n, fyrst hafi verið stolið rabar- bara? Ó.: — í Suður-Ameríku senni lega. Þeir eru svoleiðis menn þar. Rangt. J.: — Það var í Kína. Eftir spurningar almenns eðl is hafði Kristján Bersj svör við fimm og Ólafur Þ. Kristjáns- son svaraði tveim. Kristján Bersi fékk því að velja sér mann, sem næstu fimm spurn jngar fjölluðu um og hann valdi Gústaf 6. Adolf Svíakonung. Ólafur sagði sér lítast illa á það, hann sagðist vita. í hvaða landi hann væri konungur, en ekki annað. Og siðan hefst keppnin um kónginn: J. : — Dóttir hans er kunn kona. Hver er hún? K. : — Ingiríður drottnin? i Ó: — Nei, ég kann ekki þá ættartölu. Rangt. J: — Það er Filippus, mað- ur Elísabetar Englandsdrottn- ingar. Ó.: — Er þetta ekki gamla ættin úr I-Iúnavatnssýslunni? J.: — Jú, jú, frá Auðunnar- stöðum (Auðunn skökullj. Þannig féllu stigin í spurn- ingum um Gústaf, að Kristján svaraði öllum spurningunum og hla-ut 15 stig, en Ólaíur svar- aði 2. og 3- spurningu og hlaut 5 stig. Þá var komið að Olafi að vel.ia. og hann valdi Pál Ólafsson skáld og Kristján Bersi sagði, að það hefði nú svo sem getað verið verra, en leizi þó ekki alltof vcl á. Þá hófst einvígið um ^káldið: J. : — Hvað starfaðí faðir hans? ; Ó.: — Hann var prestur, Rétt. K. : — Hann var prestwr. Rétt. J. : — Önnur spurning gefnr tvö stig: PáR Ölafsson orti mörg ástarljóð til síðari konu sinnar. 'Hvað hét hún? Ö.: — Ragnhildur Björnsdótt ir. Rétt. K. : — Ragnhildur. Rétt. J. : — Kunn íslenzk leikkona er sonardóttir hans. Hver er hún? Ó.: — Hildur Kalman. Rétt. K. : — Ilildur Kalman. Rétt. J. : — Úr hvaða kvæði Páls er þetía?: Þegar fagurt fljóð hann bar fákum renndi hann stærri. Kvenhollur á kvöldin var komst þá enging nærri. Ó.: — Þetta er Glæsir. Rétt K. : — Ég hef nú heyrt þetta, en ég man ekki, hvað kvæðið hcitir- Rangt. J. : — Glæsir. Fimmta og síð asta spurning gefur fimm stig: Eitt ljóðabréf hans hefst svona: Nú þarf ég penna, blek og blað/ bý svo gangandi mann af stað/ til þín að leita lækning- ar/ Láka, drengnum, sem hjá mér var. — Til hvers var þetta ljóðabréf? Ó.: — Ætlj það hafi ckki verið til læknis, hvað sem hann hét? Nei. Rangt. K. : — Ég veit það ekki. Get ur það hafa verið til Skapta læknis á Sevðisfirði? Rangt, I J.: — Nei. Það var til Þor- \ varðs Kjerúlfs, læknis. — Nú, þá er að sjá hvernig leikar hafa farið. í ljós kom, að Ólafur Þ. Kristjánsson hafði svarað 1., 2., 3. og 4. spurningu um Pál Ólafsson og fékk fyrir það 10 stig. en Kristján Bersi svaraði L, 2. og 3. og fékk fyrir það 6 stig. Kristján Bersi naut hins vegar Gústafs Adolfs og hafði því sigrað föður sinn með 21 stigi alls, gegn 15 stigum hans- Við skulum nú ljúka þessu með því rabbi, sem fór iaiHi feðganna og Jónasar í Iok þitt- arins: J.: — Nú. Hér hafa mikil tíð- indi gerzt, Ólafur. I-Ivernig þótt.u þér spurningarnar? Ó.: — Þetta voru þokkalegar spurningar þegar til kom með Pál Óiafsson, en hitt var vont, !! náttúrlega. ‘ J.: — En ég þykist nú vita, Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.