Tíminn - 04.03.1971, Qupperneq 3

Tíminn - 04.03.1971, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 4. marz 1971 3 TIMINN Lion-skemmtun fyrir börn: „ANDRÉS ÖND DG FÉLAGAR" Síðastliðinn vetur — í marz 1970 sveit Kópavogs (yngri deild) leik- — hélt Lionsklúbburinn Þór hinar ur í upphafi skemmtananna. Þá vinsælu barnaskemmtanir í Há- verður kvikmyndasýning — teikni- skólabíói er kenndar voru við myndasyrpa, og „Þrjú á palli“, „Andrés Önd og félaga“. Þessar syngja. barnaskemmtanir nutu mikilla Þegar börnin fara af skemmtun- vinsælda hjá börnum og var upp- inni fá þau öll gjafapakka frá selt á allar skemmtanirnar. ! Andrési Önd. Til þess að afhend- Nú hefur Líonsklúbburinn Þór ingin gangi greiðlega verður hóp- ákveðið að endurtaka þessar ’ ur Líons-manna á staðnum til leið- skemmtanir í Háskólabíói um, beiningar og aðstoðar. næstu helgi, laugardaginn 6. marz j Forsala aðgöngumiða að skemmt kl. 3 e.h., og sunnulaginn 7. marz unum 6. 7. marz verður í dag og kl. 1.15. j á morgun (4. og 5. marz) á eftir- Eins og í fyrra verður Svavar töldum stöðum. Gests kynnir á skemmtununum Bókabúðum Lárusar Blöndal, og stjórnar einnig ýmsum leikj- Skólavörðustíg og í Vesturveri. um, spurningarkeppni og söng Bókabúð Jónasar Eggertssonar, barnanna. Ýms gó® verðlaun verða Rofabæ. Bókabúðinni Veda, Álf- veitt í þessum leikjum. Skólahljóm hólsv. 5, Kópavogi. Bókabúðin Aldrað fólk FramKhald af bls. 8 líka engin ofrausn að hálfu ríkis- valdsins, þótt þessi leið yro'i far- in til þess að rétta hlut hinna öldr uðu sparifjáreigenda, sem rúnir hafa verið eignum sínum með gengisfellingapólitík síðustu ára. Með 2. gr. frv. um skattfríðindi aldráðra er reynt meðvirkum bætti að niá því marbmiði frv. að styðja sjálfsbjargarvilja aldraðs fólks og létta hinu opinbera framfaerslu ör eiga gamalmenna. — Hér er um mjög mikilvægt mál að ræða, sem ég bið þingmenn aó' skoða gaum- gæfilega og jafnframt að veita fylgi. Annað höfuðatriði frv. er að finna í 3. gr. þess. Það er nýmæli, sem vert er að veita nána athygli. Þar er gert ráð fyrir grundvall- arstefnubreytingu í framkvæmd tryggingarlaga, að því leyti, að vissu fólki — hjúum eða þeim sem búa saman sem hjón — sé greiddur fullur hjónalífeyrir, þeg ar fyrirvinna heimilisins, hefur náð 70 ára aldri, þótt makinn hafi annars ekki náð ellilífeyrisaldri, sem er 67 ár. — Eins og allir vita, byggja almannatryggingalögin rétt manna til ellilífeyris á persónu- bundnum aldurstakmörkum og á sú regla við um hjón sem ein- hleypinga, þannig að hjón fá ekki fullan hjónalífeyri fyrr en bæði hafa náó 67 ára aldri. Þessi regla er oft mjög ranglát i raun, og kom inn tími til ao' breyta henni, eða draga úr ranglæti liennar, t.d. með þeim hætti, sem við leggjum til í frv., að hjón, sem ekki hafa lífeyrissjó'ðsréttindi. fáj fullan hjónalífeyri, þegar fyrirvinna heimilisins, sem yfirleitt er eig- inmaðurinn, hefur náð 70 ára aldri þótt eiginkonan sé undir 67 ára aldri. Ef þessi tillaga yrði að lögum, myndj nást fraim mikilvæg kjarabót fyrir aldrað fólk. Þriðja efnisatriði frv. er einnig að finna í 3. gr. þess. Það er einn ig nýmæli, sem ætlað er að fríska dálítið upp á andrúmsloftið I trygg ingarmálunum og færa trygging- arlögin svolítið nær nútímalegum hugsunarhætti. — Þessu efnisatriði er fyrst og fremst stefnt gegn 21. grein almannatryggingarlaga, sem telja má eitt skýrasta dæmi um óheppileg tengsl trygigingarlög gjafarinnar við fortíðina. Að dómi okkar flutningsmanna þarf að vinna að því að rjúfa slík tengsl, hvar sem þau er að finna í lög gjöfinni. Við leggjum að vísu ekki til, að 21. gr. almannatrygg- ingarlaga verðj afnumin eða end ursaimin út af fyrir sig. Líklega verc/um við enn urn sinn að una við hana sem skráðan lagabókstaf, eða þar til almannatryggingai’lög- in verða endurskoðuð og endur- samin í heild. En það frv., sem við flytjum hér, myndi, ef að löig um verður, draga stórlega úr ágöll um 21. gr. alimannatryggingarlag- anna. Það, sem í tillögu okkar felst. er það, að Tryggingarstofn- un ríkisins sé lieimilit að greiða úr eigin sjóði verulegan viðbótar Iífeyri öldruðum hjónum, sem ekki eru í lífeyrissjóði, og kæmj þá ekki til skipting milli sveitarfé- lags og ríkisins um uppbót, svo sem gert er ráð fyrir í 21. gr. al- mannatryggingarlaga, né heldur reiptog millj sveitarfélaga og rík- isins um uppbætur. 21. gr. al- mannatryggingalaga fclur í sér ómannúðlega forneskju, sem leiðir til ófrjórrar skriffinnsku og er ni'ðurlægjandi fyrir aldraða fólk- ið, sem neyðist til að leita kjara- bóta á grundvelli hennar. ^rá Alþingi Framhald af bls 8 áfram að birtast þjóðinni og efla almenningsálitið gegn hættunni, sem við er að glíma. Hér er stigið merkilegt spor í rétta átt. Hins vegar ætti öllum að vera ljóst, að þetta leysir ekki vand- ann nema að nokkru leyti. Margir hætta reykingum. um tíma og byrja svo aftur. Þeir óttast áróð- urinn fyrst um hættuna, en skort ir svo viljastyrk og úthald, enda óþægilegt, þegar vinir og kunn- ingjar bjóða sígarettu sí og æ og þær fást í næstu verzlun. Hér þarf áreiðanlega rótækari að- gerðir, ef voðanum á að vera bægt frá þjóðinni. Og þegar um er að ræða líf og heilsu fjölda mapna á hverju ári. eru engin úrræði of dýru verði keypt eða of rtótæk. Ég tel, að hér þurfi að stíga skrefið til fulls, banna með öllu innflutning og sölu á sígarettum til landsins eftir 1. jan. 1972. Það er sú eina ráðstöfun, sem að gagni kemur, og sá bezti stuðn- ingur, sem hægt er að veita þeim, sem skortir viljastyrk til að hafna sígarettureykingum með öllu. Þetta er raunverulega eitt stærsta slysavandamál þjóðarinn ar. Þótt sígarettureykingar hverfi, virðist eftir sem áður nægilegt tóbak á markaðnum, sem minni bætta stafar af. Þeir, sem endilega vilja fórna tóbakinu fjármunum sínum og heilsu, eiga þrátt fyrir þetta margra kosta völ. Margir læknar hafa hætt að reykja hin síðustu árin. Það hef- ur komið fram í viðtölum við þá, að viðburður sé. að reykingar s.já- ist á fundum þeirra. Þeir læknar, sem einna mest hafa lagt hér af mörkum eru, Bjarni Bjarnason, læknir og ritstjóri, Hrafnkell Helgason. yfirlæknir. Ólafur Ól- afsson. læknir og Sigurður Sam- úelsson prófessor. Þeir eru ekki AVIÐA 11® í neinum vafa um það, að síga- rettureykingar er mikill áhrifa- valdur að lugnakrabba og öðrum hættulegum lungnasjúkdómum, kransæðasjúkdómum og lífsháski börnum og unglingum. Þeir full- yrða, að sígarettureykingar séu eitt stærsta heilsuvandamál þjóð arinnar nú og aðeins sambærilegt við það, er berklarnir voru í al- gleymingi. Er hægt að loka augunum fyrir þessum hóska, sem stórum hluta þjóðarinnar er búinn? Er hægt að horfa á það aðgerðarlaust árum saman, að hópur manna tapi Sagan endurtekur sig Ekki er svo langt um liðið að mönnum séu ekki í fersku minni enn, efnahagsráðstafan- irnar, sem gerðar voru haust- ið 1966. Þegar menn rifja þær upp, geta menn með sanni sagt, að sagan endurtaki sig. Haustið 1966 var samþykkt á Alþingi verðstöðvun, og niður- greiðslur á vöruverði hafnar í stórum stíl til að halda fram færsluvísitölunni niðri. Þetta ástand hélzt í nokkra mánuði eða fram yfir þingkosningarn ar vorið 1967. Þegar líða tók að kosningunum hófu stjórnar blöðin þann áróður, að búið væri að stöðva verðhækkanir, og víxlhækkanir kaupgjalds og verðlags væru úr sögunni. Sögðu þau, að ekkert væri þvi til fyrirstöðu að halda verð- stöðvuninni áfram til langrar frambúðar og það yrði gert, ef stjórnarflokkarnir héldu meirihluta sínum. Loks hefði það tekizt, sem engri ríkis- stjórn hefði tckizt um aldar- fjórðungs skeið að stöðva verð bólguna. Það var einkum Alþýðu- flokkurinn, sem stundaði þenn an áróður. Margir kjósendur létu vissulega glepjast af hon- um, enda var sjálfur Seðla- bankastjórinn leiddur fram og látinn vitna um það, að ekk- ert væri í veginum að halda verðstöðvuninni áfram. Úrslit kosninganna urðu þau, að stjórnarflokkarnir liéldu meiri hluta sfnum og Alþýðuflokk- urinn varð aðalsigurvegarinn. Annað hl|óð í strokki Eftir kosningarnar kom held ur betur annað hljóð í strokk- inn. Verðstöðvunin og niður- greiðslurnar reyndust hrein bráðabirgðaúrræði eins og Framsóknarmenn höfðu sagt fyrir kosningarnar. Fjórum mánuðum etfir kosningarnar var gengi krónunnar fellt og svo aftur á næsta ári og á 11 mánuðum var verð á erlend- um gjaldeyri hækkað um 104%. Verðstöðvuninni og niðurgreiðslunum hafði fyrst og fremst verið beitt til þess að leyna kjósendur sannleik- anum um það, hvernig raun- verulega væri komið í cfnahags og atvinnumálum þjóðarinnar. Enda hefur reynslan af núver- andi ríkisstjórn sannað mönn- um það, að í hugum ráðherr- anna er verðstöðvun aðcins þjóðráð misserin fyrir kosn- ingar. Ástandið og aðgerðir nú minna á allan hátt á það, sem gerðist haustið 1966 og vorið 1967. Verðstöðvunin og niður- greiðslurnar, sem nú eru i gildi, eru ráðstafanir, sem ekki geta staðizt nema i stuttan tíma, enda verður ekkert til í ríkissjóði til áframhaldandi niðurgreiðslna 1. september næstkomandi. Jafnvel þótt efnahagsþróunin verði mjög hagstæð á þessu ári verður óhjákvæmilegt að gera nýjar og víðtækar efnahagsráðstaf- anir strax að kosningunum loknum. Sjálfstæðismenn gerðu sér grein fyrir því i sumar, að stjórnarflokkarnir myndu ekki Framh. á 14 síðu Stefnumót vió vorið VORFERD M.S. GULLFOSS EIMSKIP Allar nánari upplysingar veitir FARÞEGADEILD EIMSKIPS Sími 21460 Notið fegursta tíma ársins til að ferðast. Skoðunar- og skemmtifcrðir í hverri viðkomuhöfn. Verð farmiða frá kr. 17.400,00. Fæði og þjónustugjald innifalið. Frá Reykjavík ...................... 10. maí Til Osló ........................... 13. maí Frá Osló ........................... 15. maí Til Kaupmannahafnar ................ 16; maí Frá Kaupmannahöfn .................. 18. maí Til Hamborgar ...................... 19. mat Frá Hamborg ........................ 20. maí Til Amsterdam ...................... 21. maí Frá Anisterdam ..................... 22. maí Til Leith .......................... 24. maí Frá Leith ...........................24. maí Til Reykjavíkur ................... 27. maí heilsu sinni og lífi árlega af þess um orsökum? Er hægt að láta það afskiptalaust, að börn og ungling ar glati framtíð sinni og lífsham ingju með því að gerast þrælar þessarar eiturnautnar? Grímu, Garðaflöt 14—15, Garðahr. Bókab. Olivers, Hafnarfirði. Bóka- búð Keflavíkur, Keflavík. Verð a'5- göngumiða er kr. 100,00. Allur ágóði af þessum skemmt- unum rennur til Barnaheimilisins að Tjaldanesi í Mosfellssveit og Líknarsjóðs Líonsklúbbsins Þórs.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.