Tíminn - 04.03.1971, Side 4

Tíminn - 04.03.1971, Side 4
TIMINN FIMMTUDAGUR 4. marz 1971 RAFGEYMAR ÖRUGGASTI RAF- GEYMIRINN Á Framleiösla: PÓLAR H.F. x SANDVIK snjónaglar Snjóneglclir hjólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þjónusta — Vanir menn Rúmgott athafnasvæði fyrir alla bíla. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík. HRISEYINGAMOT Laugardaginn 13. marz n.k. verður haldið Hrís- eyingamót í Tónabæ (Lídó) ef nægileg þátttaka fæst. Þátttakendur gefi sig fram í síma 12504 eða 40656 fyrir 10. marz. Stjórnin. Giiíijíin Styrkábsson HÆST ARÉTT AKLÖCMADUK AUSTUKSTRÆTI 6 SlMI 11354 Eldhúsinnréttingar Fataskápar Komum í heimahús og mælum, teiknum og skipu- Ieggjum að kostriaðarlausu eldhúsinnréttingar og fataskápa. Skipuleggjum einnig eftir húsateikning um. Gerum fast verðtilboð i eldhúsinnréttingar með eða án stálvaska og raftækia. fataskápa. innr og útihurðrr. sólbekki og fleira Bylgiuhurðir — Greiðsluskilmálar — Eina sérverzlun með íbúðainnréttingar Margra ára reynsla. Verzlunin Óðinstorg h.t., Skólavörðust. 16 Simi 14275. — Kvöldsimi 14897. IBorðið betri mat Fullt hús matar ISpariösnúninga Verzlió hagkvæmt _ KAUPIÐ IGNISÁ . ^LAGA VERÐIN^JJI c GNIS RAFIÐJAN S. 19294 RAFTORG S. 26660 NÚTÍMA VERKSTJÚRN Framhaldsnámskeið fyrir verkstjóra, sem áður hafa lokið 4 vikna verkstjórnarnámskeiðum, verð- ur haldið 11., 12. og 13 marz. Lögð er áherzla á að kynna ný viðhorf, rifja upp námsefni og skiptast á reynslu í þessum greinum: • ALMENN VERKSTJÓRN • HAGRÆÐING • REKSTRARHAGFRÆÐI • ÖRYGGISMÁL • ELDVARNIR • HJÁLP í VIÐLÖGUM Innritun og upplýsingar í síma 81533 og hjá Verkstjórafræðslunni — Iðnaðarmálastofnun ís- lands, Skipholti 37, Reykjavík AUKIN ÞEKKING — BETRI VERKSTJÓRN HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ I REYKJAVÍK Árshátíð Húnvetningafélagsins verður haldin að Hótel Borg, laugardaginn 13. marz n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19 stundvíslega. D A G S K R Á : Samkoman sett af formanni félagsins, Friðriki Karlssyni. Ræða: Þór Magnússon, þjóðminjavörður. Söngur: Karlakór Húnvetningafélagsins, söngstjóri: Þorvaldur Bjömsson. Gamanþáttur: Árni Tryggvason. Dansað til kl. 02. Veizlustjóri: Jón Snæbjörnsson. Forsaia aðgöngumiða og borðpantanir verða í félagsheimi félagsins að Laufásvegi 25, fimmtu- daginn 11. marz kl. 20—22, sími 12259 Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna, og taka með sér gesti. Með félagskveðju. Stjómin. Dráttarvél óskast Vil kaupa Ferguson diesel dráttarvél, árgerð 1957 —1959 eða yngri. Upplýsingar gefur Þorsteinn Gunnarsson, sími 4213, Blönduósi, virka daga kl. 9—11 f.h. LANDVARI Landsfélag vörubifreiðaeigenda á flutningaleiðum. Framhaldsstofnfundur verður í Leifsbúð að Hótel Loftleiðum, laugardaginn 13. marz n.k. kl. 2 síðdegis. Félagsstjórnin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.