Tíminn - 04.03.1971, Qupperneq 5

Tíminn - 04.03.1971, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 4. marz 1971 TÍMINN 5 f SPEGU TllMM: MED MORGUN KAPFINU & landið. Þess vegna er Lucy líka mjög ánægið með fínu skóna sína, sem eigandi hennar lét búa til handa henni. Skórnir eru sérstaklega saumaðir fyrir verðlaunafætur og nú getur — ★ — Fólk trúir stundum ekki sín- um eigin augum, þegar það í miðju nætuoiífi Lundúnaborgar, sér unga stúlku, sem líkist mik- ið hinni elskuðu prinsessu þess, Önnu. En ef það fer að spyrj- ast fyrir, kemst það að raun um, að þetta er raunverulega prins- easan. Húe er farin að venja komur sínar mikið á nætur- klúbba og veitingahús . . ekki bara tízkusta'ðina, hcldur ýmsa smæiTÍ, sem hún og vinir kflnn- ar hafa „uppgötvað“ til mikill- ar ánægju fyrir eigendurna. Vitað er, að Anna hefur átt í talsverðum útistöðum við móð- ur sína, vcgna þess, að hún vill lifa sínu lífi, eins og henni sýn- ist. Faðir hennar hins vegar hefur ekkert á móti því, að Anna fari út og skemmti sér. Hann skilur hana. Anna liefur líka tekið upp á cinu, sem ensk prinscssa hefur aldrei gert áður. Hún borgar reikningana sína — Ég nenni ekki að sitja og glápa á sjónvarp í þessu góða veðri. Ég er farinn í bíó. Sá setn er í eltingaleik við æsku sína veit ekki fyrr en toann hefui’ hlaupið yfir í ellina. Betlarinn: — Ég hef ekki séð matarbita í margar vikur. Frúin: Guð sé oss — næstur. María sýndu manninum inn í kjötbúðina. Helgi í Birtingaholti var hefðarbóndi og framfaramaður. Hann hélt mjög fram þeirri skoðun, að bændur ættu að fækka við sig hrossum, og sízt af öllu ættu menn að hafa eins mikiið af merum og algengt væri. Einhverju sinni bar svo til, að hann sá hjá sveitunga sín- um fallegan fola, sem honum leizt mjög vel á, og lagði fölur á hann. „Já, en hann er stórgallaður, Helgi minn“, sagði sá, er átti folann. „Nú, hvernig þá?“ spurði Helgi. „Hann cr undan meri“, svar- aði hinn. Bassethundurinn Lucy, sem á heima í Derbyshire í Englandi, er mikið á ferðalögum um þess- ar mundir. Hún tekur þátt í hveiiri hundasýningunni á eftir annarri og er á þeytingi um allt — ★ Lucy horfzt í augu við dótn- arana, án þess að vera með' sultadropa á nefinu og rennsli úr augunum vegna kvefs. Ann- ars finnst okkur Lucy ekki vera neitt sérstaklega hýr á svipinn á þessari mynd, að minnsba kosti, en kannske hefur henni ekki litizt á ljósmyndarann . . . — ★ — ★ — Þjóðverjar hafa ekki getað meðtekið það, að Romy þeirra Schneider, þessi sakleysislega stúlka úr „Sissi“myndunum, skuli hafa gerzt ,,töff“ með aldrinum. Hún er auðvitað fal- legri en nokkru sinni og hefur enn sömu leikhæfileikana — en þetta með sakleysið . . . Nýlega kom hún á frumsýn- ingu í kjól, sem var meira en gegnsær, aðeins svart slör með blómum á réttum stöðum. í Þýzkalandi þykir þetta dóna- legt og vert er að minnast þess, að þar varð næstum upp- þot fyrir skömmu, þegar ung stúlka sást í sjánvarpinu i gegnsærri blússu, án blóma. Romy kærir sig kollótta, hún lifir í hamingjusömu hjóna- bandi með framleiðandanum Harry Meyen og eiga þau einn son. Nú er Romy orðin stjama á heimsmælikvarða og leikur í hverri myndinn eiftir aðra. - ★ - ★ - 30. apríl verður Kaxl Gústaf Svíapi’ins 25 ára og þar með myndugur. Fyrir Karl þýðir þetta m.a., að hann verður fjár sín í’áðandi, en fram að þessu hefur hann þurft að biðja mömmu sína, Sibyllu prinsessu um vasapening'a. Afmælisdag- urinn hefur líka þýðingu fyrir systur pi’insins, Christinu prins essu, því við þetta fæi’ist hún einu skcrfi nær krúnunni, þar sem Kai’l Gústaf hefur nú ald- ur til að vex’ða konungur. í sambandi við þetta cr þess nú vænzt, að hún opinbei’i trúlof- un sína með Tord Magnusson, en þau hafa verið saman í mörg ár. Hún er 27 ára, en hann 28. Seinni árin hafa þau farið í sumar- og vetrarleyfis- fei’ðir saman og Svíar líta á þau sem trúlofuð. sjálf. Þá getur kornið fyrir, að hún bjóði vinum sínum í mat — úti í bæ. En eitt hefur hún ekki getað: Komið sér undan því að hafa alltaf lífvörð á eftir sér. Hann boi’ðaí við'sér borð, þegar hún fer á veitingahús, en hann situr svo sannadega í aft- ui’sæti prinsessubílsins, þegar Anna ekur vinum sínum heirn eftir skcxnmtilegt kvöld. Mynd- in er tekin við slíkt tækiíæri. denni dæmalausi — Ég leik mér ekki viS stelp- ur Magga . . . . . . þar sem fólk sér til. — Af hverju ertu alltaf að fara út með systur minni? Getui’ðu ekki beðið mömmu þína að gefa þér systur? Gamalli konu, sem ofbauð stríðsfrásagnir útvarpsins, varð eitt sinn að orði. — Hvers lags vo'ðaleg læti eru þetta. Ég er viss um að þetta endar með því að þeir di’epa einhvern. — Hann er á forvituisaldrinum, ungfrú Jónína... II' 20

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.