Tíminn - 04.03.1971, Qupperneq 8

Tíminn - 04.03.1971, Qupperneq 8
8 TÍMINN FIMMTUDAGUR 4. man 1971 Naubsyn á heildar- endurskoðun trygg- ingalöggjafarinnar EB—Reykjavflc, miðlvikudag. Er Ingvar Gíslason mælti fyrir frumvarpi þeirra Jóns- Skaftasonar um kjarabætur til handa öldruðu fólki, og nánar segir frá á öðrum stað á síð- unni sagði hann í niðurlagi ræðu sinnar: „Þess er skylt að geta að cndurskoðun ber öllu öðru frem ur að hafa í huga áð jafna sem unnt er kjör aldraðra fólks ins og koma í veg fyrir þá mismunun í tekjum og afkomu, sem nú vjðgengst, þar sem einn hópur manna er efnalega sjálf stæður og þarf engu að kvíða um afkomu sína í ellinni, en annar hópur á allt undir fram- þó að í þessu frumvarpi felist færslu yfirvalda. Það hæfir ekki mikilsverðar réttarbætur fyrir aldrað fólk og stefnt sé að þvi sem höfuðmarkmiði að draga úr ójöfnuði og efnalegum mis- rétti manna á gamals aldri, þá fer því fjarri, að frv. leysj all an vanda aldraðs fólks. Frv. er þvi spor í rétta átt og ber að meta sem slíkt. Þrátt fyrir það stendur eftir sú augljósa nauðsyn að endur skoða tryggingarlöggjöfina í hciid, í ljósi nútímaviðliorfa og nýs skilnings á mannlegum þörfum. í sambandi við þá lengur að þjóðfélagið geri sér slíkan mannamun, sem á sér slað í sambandi við kjör aldr- aðs fólks við núverandi a'ð- stæður. Alþingi þarf að setja sér það mark a'ð eyöa þessari mismunun og koma á trygging- arkerfi eða skipulagi tryggingar bóta, sem gerir öldruðu fólki kleift að lifa sem lengst af eig in tekjum sínum án þess að vera háð útdeilingarvaldi fram- færsluyfirvalda cða komið upp á náð staðnaðs skrifstofuveld- MNGFRÉTTIR Frumvarp ingvars Gíslasonar og Jóns Skaftasonar til umræðu: RÉTTARBÆTUR TIL HANDA ÖLDRUÐU FÓLKI EB—Reykjavík, miðvikudag. Á fundi í dag í neðri deild, mælti Ingvar Gíslason fyrir frum varpi því, er hann flytur me'ð Jóni Skaftasyni og fjallar um veruleg- ar kjarabætur til handa öldruðu fólki. Ingvar Gíslason sagði í framsögu ræðu sinni að mikilvægustu efnisatriði frum varpsins væru eftirfarandi: — í fyrsta lagi er um að ræða sérstök skattfríðindi aldr Um það fjallar 2. gr. frum- aðra. Tillaga til þingsályktunar frá Daníel Ágústínussyni: STOÐVAÐUR FLUTNINGUR Á VERÐIINN- VINDLINGUM — Ríkinu einu verði heimilt að flytja inn annað tóbak. EB-Reykjavík, miðvikudag. Daníel Ágústínusson hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp þess efnis að ríkinu einu sé heimil* að flytja inn tóbak, hvort heldur er unnið, eða óunnið, og til hvers sem það I er ætlað — svo og eldspýtur. — Þá leggur flutningsmaður til, að vindlinga, efni til vindlingagerð- ar svo og annað tóbak, skuli ekki flytja til landsins. Fyrir Alþingi liggja nú nokkur Alþingi hefur baráttu gegn vindlingareykingum — Skorar á ríkisstjórnina að gera ráðstafanir til að draga úr reykingum. EB—Reykjavík, miðvikudag. f gær var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga um varnir gegn vindlingareykingum. Var aðeins gerð smávægileg breyt- ing á tillögunni í nefnd og er tillagan nú svohljóðandi: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina, að eftirfarandi ráðstafanir verði gerðar til þess að draga úr tóbaksreykingum. og þá sérstaklega sígarettureyk ingum: ★ Víðtæk upplýsingastarfsemi um skaðvænlegar afleiðingar sígarettureykinga verði hafin í dagblöðum, liljóð- og sjón- varpi. Höfuðáherzla verði iögð á þær skyldur, sem foreldrar og kennarar hafa. ■k í skóium verði hafin reglu- bundin kcnnsla um heilsufars- legar hættur sígarettureykinga. ÍC Regluleg fræðsluerindi (námskeið) verði haldin fyrir kennara og kennaraefni um þessi mál. ★ Athugaðir verði möguleik- ar á að stofna „opnar deildir“ (poliklinik), sem stjórnað sé af sérfróðum læknum, og þar geti reykingamenn fengið aðstoð til þess að hætta reykingum. ★ Stofnað verði ráð lækna og leikra, sem hafi eftirfarandi hlutverk: a) Að safna upplýsingum um, hversu víðtækar reykingar séu, t.d. tneðal skólaharna og ungl- inga. b) Að stjórna vísindalegum rannsóknum um áhrif reykinga. c) Að vera yfirvöldum til ráðuneytis urn þessi mál. ★ Kostnaður við starfsemi ráðsins verði greiddur úr ríkis- sjóði. , Jón Skaftason 1. flutnings- ma'ður tillögunnar fagnaði af- greiðslu hennar. Lagði hann síðan ríka áherzlu á mikilvægi þess, sem fælist í tillögunni, að hið opinbera hefði forgöngu um. að gera ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum. þingmál, sem flutt eru í þeim til- gangi, að draga úr sígarettureyk- ingum þjóðarinn ar, segir flutn- ingsmaður í upp hafi greinargerð arinnar með frumvarpinu. — Allur þessi til- löguflutningur sýnir þann ótta, sem með mörgum býr um afleiðingar hinna ört vax- andi sígarettureykinga á heilsu- far þjóðarinnar, verði ekkert að gert. Hann er jafnframt sýnileg- ur árangur af baráttu nokkurra lækna, sem hafa verið ómyrkir f máli sínu og óþreytandi að skýra þjóðinni í ræðum og ritgerðum frá vísindalegum staðreyndum, sem fram hafa komið í Evrópu og Ameríku síðustu árin, — stað- reyndum, sem eru svo vel rök- studdar, að engum dettur lengur í hug að bera brigður á réttmæti þeirra. Það, sem fyrir nokkrum árum var talin skoðun nokkurra sérvitringa, hefur nú verið rök- stutt af hinum færustu sérfræð- ingum og vísindamönnum, og leynir sér ekki, að almennings- álitið hefur tekið stórkostlegum breytingum, á stuttum tíma gagn- vart hinu geigvænlega vandamáli. sem sígarettureykingarnar eru fyrir unga og aldna. Ágætur mál- flutningur læknanna á s.l. ári hef ur orðið til þess að vekja marga til umhugsunar um skaðsemi sígarettureykinganna og áreiðan- lega haft íþau áhrif, í bili a.m.k. að ýmsir hafa tekið þann kostinn að hætta reykingum Samtök hafa myndazt á vinnustöðvum gegn reykingum. Þetta eru mjög góð- ar fréttir. sem vonandi halda Framhald á bls 3 varpsins. í henni felst það, að öldruðu fólki, sem ekki nýtur líf- eyrissjóðsréttindi, yró'i ívilnað í sköttum og útsvörum eftir sjöt- ugt. Er þá gert ráð fyrir sérstök um skattafrádrætti, sem gildir fyr ir það fólk, sem þannig stendur á um eins og nánar greinir í 2. gr. frumvarpsins. — Meginröksemdin, sagði Ing- var, er sú, að þessu fólki yrði þá auðveldað að leggja fyrir til síð" ustu æviára sinna sparifé, sem yrði því ómetanlegur styrkur og til öryggis afkomu þess, þegar starfsævinni hlýtur óhjákvæmi- lega að ljúka. Við flutn.m. þessa frumvarps höfum hér í huga, það aldraða fólk — sérstaklega ým- iss konar láglaunafólk — s em vinnur langt fram yfir sjötugt á almennum vinnumarkaði og hefur því oft talsverðar vinnutekjur, sem eru óspart skattlagðar þó aó' slíkt sé í hæsta máta vafasamt og að dómi okkar flutningsmanna fullkomið ranglæti. Við höfum á undanförnum áram flutt fmmvörp um þetta atriði. Því miður hefur þessi tillaga ekki hlotið sam- þykki Alþingis enn sem komið er, en samt gerum við fl.m. okkur vonir um að skilningur á réttmæti þessa mláls fari vaxandi. Þótt sam þykkt yrði, að veita öldmðu dag- launafólki og öðram, sem lágt em settir, slík skattfríðindi, sem hér um ræðir, þá myndi það ekki hafa úrslitaþýðingu fyrir tekju- möguleika hins opinbera. Hér er ekki um fjölmennan hóp aó ræða. Það verður að hafa í huga, að hér á í hlut fólk, með sterkan sjálfs- bjargarvilja, fólk, sem vinnur fyr- ir sér og vill ekki vera upp á náð komið að neinu leyti. Rikisvaldi og löggjafa ber að Styðja sem verða má heilbrigðan sjálfsbjarg- arvilja fólksins í landinu. Það ber ekki síður að styðja heilbrigðan sjálfsbjargarvilja aldraðs fólks, en hvers annars. Um það þarf ekki að deila, að hvers konar stuðningfur við sjálfs- bjargarvilja aldraðs fólks dregur jafnframt úr þörfinni á beinni opinberri aðstoð við aldraða. Rétt lát skattfríðindi aldraðs fóLks hvetja það til sjálfsbjargar og spamaðar, sem kemur því sjálfu að gagni síðar, þegar starfsævinni hlýtur að ljúka á og er einnig til styrktar almennum spamaði í land inu, sem sízt er of mikill. Það er Framhald á bls. 3 ÞIIMGPALLI STEFÁN VALGEIRSSON mælti í neðri deild í gær, fyrir frumvarpi er hann flytur ásamt Vilhjálmi Hjálmarssyni og Ágústi Þorvaldssyni um að bændur, sem orðið hafa fyrir tjóni vegna kals eða grasbrests í túnum þeirra, skuli veittur fjárstyrkur til að fjölga búfénaði að nýju, þegar árferði batnar til fóðuröflunar. — í framsöguræðu sinni deildi Stefán fast á úrræðaleysi ríkisvaldsins til úrbóta í ýmsum þáttum land- búnaðarins. Spunnust allmiklar umræður um landbúnaðarmálin vegna frumvarpsins og tóku þátt í þeim umræðum auk Stefáns, þeir Ágúst Þorvaldsson, Bjartmar Guðmundsson, Vilhjálmur Hjálmarsson og Jónas Pétursson. EINAR ÁGÚSTSSON mælti í efri deild í gær fyrir fmmvarpi þvi er hann flytur um að sjúkrasamlög sjái um 75% af kostnaði vegna tann- læknishjálpar. Skýrði Tíminn frá þessu frumvarpi Einars i gær. FRUMVARP UM Stofnlánadeild landbúnaðarins hefur verið lagt fyrir Alþingi og eru fluttningsmenn þess, þeir Pálmi Jónsson, Vilhjálm- ur Hjálmarsson og Bragi Sigurjónsson Er frumvarpið samið af nefnd sem Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra, skipaði. Mörg nýmæli eru í frumvarpinu og verður frá því skýrt, er það verður til 1. umræðu. DANÍEL ÁGÚSTSSON, Gunnar Gíslason og Vilhjálmur Hjálmars- son hafa lagt fyrir Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um félags- heimili. Lagt er til, að öllum tekjum félagsheimilasjóðs 1970—1974 verði vari'ð sem byggingarstyrk til félagsheimila. STJÓRNARFRUMVARPIÐ um Framleiðnisjóð landbúnaðarins, var til 1. umræðu í gær í efri deild Vakti Ásgeir Biarnason athygli á því hversu lítið fé ætti samkvæmt frumvarpinu að koma úr ríkissjóði í Framleiðnisjóðinn. Spurði Ásgeir landbúnaðarráðherra að því. hvort vænta mætti frumvarps frá ríkisstjórninni er fjallaði um sláturhúsa- uppbygginguna — eða væri það hugsun ríkisstjórnarinnar að Fram- leiðnisjóðurinn ætti að rísa undir þeirri uppbyggingu — Ingólfur Jóns- son kvað að svo ætti að vera og var því ekki á ráðherranum að heyra, að frumvarps um sláturhúsauppbygginguna, væri að vænta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.