Tíminn - 04.03.1971, Side 11
-V//.V)
7IMMTUDAGUR 4. marz 1971
TIMINN
11
ANDFARI
„Skín í skörSin"
Kæri Landfari.
Ég tel ríka ástæðu til þess
að votta séra Sváfni Svein-
bjarnarsyni einlægar þakkir
fyrir hina ágætu grein hans í
Tímanum 12. febrúar s.l.: „Tíu
sverð á lofti, en skín þó í skörð
in.“ Greinin er hógvært en
listilega samið svar við hinni
S M Y R I L L —
Rafgeymir
— gerð 6WT9 með
óvenjumikinn ræsikraft,
miðað við kassastærð,
12 volt — 64 ampt.,
260x170x204 m/m
SÖNNAK rafgeymar í úrvalj
Ármúla 7 — Sími 84450
frægu ritsmíð Halldórs Lax-
ness: „Hernaðurinn gegn land-
inu“. Nóbelsskáldið ætlar þar
að gerast landvarnamaður.
Það er vissulega lofsverður til-
gangur. En svo hörmulega
tekst til hjá skáldinu, að grein-
in er hlaðin þvílíkum öfgum
og svo margvíslegum og aug-
ljósum mótsögnum, að ekkert
mark verður á henni tekið.
Sváfnir sýnir fram á þetta með
svo hógværum orðum og
snjöllum hætti, að eftirminni-
legt verður.
Gísli Magnússon.
Grunnskóli — lágskóli
Landfari góður!
Allmiklar umræður hafa
orðið, bæði í fjölmiðlum og
manna á meðal, um hið nýja
frumvarp ríkisstjórnarinnar til
fræðslulaga. Ekki sízt hefur
SANDVIK
snjónaglar
SANDVÍK SNJÖNAGLAR veita öryggi í
snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu
hjólbarðana yðar og negla þó upp.
Sk^irum. sniómunstur í slitna hiólbarða.
'SOÍfTfíJB*»*r I ,
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
mönnum orðið tíðrætt um orð-
ið „grunnskóli". Engan hef ég
vitað ánægðan með orðið, en
margir hafa látið í ljós
óánægju með það. Lítið ber
þó á tillögum til úrbóta og
virðist „trimmið" hafa fangað
hugi manna svo gjörsamlega,
að önnur nýyrðasmíði komist
varla að í bili.
Mér hefur dottið í hug orðið
„lágskóli" í stað „grunnskóla"
Lágskóli er þjálla orð en grunn
skóli og ekki síður rökrétt í
þessu sambandi. Lágskóli er
eðlileg andstæða háskóla eins
og láglendi er andstæða há-
lendis.
Ef til vill þykir sumum orð-
ið hafa lítilfjörlega og jafnvel
niðrandi merkingu fyrir það
mikilvæga hlutverk, sem þessu
skólastigi er ætlað; lítið þyki
til þess koma að vera kennari
eða nemandi í „lágskóla".
Þessi tilfinning held ég að
hyrfi, ef orðið væri tekið upp,
enda á hún engan rétt á sér.
Engum þykir minnkun að þvi
að búa á láglendi. nota lág-
freyðandi þvottaefni eða aka f
lággír, þegar slíkt hentar, og
það ætti ekki fremur að vera
óvirðing að því að starfa við
lágskóla.
Það hlýtur að teljast full-
komlega rökrétt. að börn hefji
námsferil sinn f lágskóla og
endi hann í háskóla. Ég tel
margt mæla með þvL að þess-
ari hugmynd sé gaumur gefinn
og kem henni hér með á fram-
færi. — J.I.
HLJÓÐVARP
FFimmtudagur 4. marz
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar 7.30
Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tón-
leikar 8.30 Fréttir og veð-
urfregnir. Tónieikar 9.00
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagbl 9.15
Morgunstund barnanna: Hug
rún heldur áfram sögu sinni
um Lottu (5) 9.30 Tilkynn-
f.V.V.V.V.VV.V.V.,.V.V.V.VW.WiV.WAWAV.,.V.\V.V.V.V.V.V.,.V.W.V.\%\W.V.V.V.*.V.W.,.V\VA,.V.-.i:
TÆOtf0l£MAK£/? tmo FOOtfD
you PWTM T/VEDFAP AGFNTS
C0GD0NT/AÍS/
— Skemmdarvargurinn hlýtur að hætta,
þegar hann veit, að Pinkerton-maðurinn
er kominn. — Tæplega, þegar það er ég
í báðum hlutverkunum. — Við skulum sjá
Pinkerton-manninn koma. — Já, kannske
THE THIRD RICH-
EST MAN IN THE
WORLD/ OWNS
AN OCEAN OF
OILI
getum við hjálpað honum.
reynið ekkert.
Stanzið og
— Hvað er betta mamma? Ertu að opna
blómabúð? — Þau eru öl) til þín. frá
Bular prinsi. Hann er þriðji ríkasti mað-
ur í heimi og á heilt útliaf af olíu. —
Mest af henni er í hárinu á honum.
— Díana, það er sagt, að hann sé eftir-
sóknarverðasti piparsveinninn i heimin-
um. — Hver sagði bað? . annar er . . .
Ó, ég hef aldrei hugsað bannic um hann.
En hann er það svo sannarlega.
AV.V/.V.V.V,
.V.V.V.VAV.
AWWWUWiwwuwwvuw
12.00
12.25
13.00
14.30
15.00
16.15
17.00
17.15
17.40
18.00
18.45
19.00
19.30
20.15
22.00
22.15
22.25
22.45
23.25
ingar Tónleikar 9.45 Þing-
fréttir 10.00 Fréttir. Tón-
leikar 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Við sjóinn, Hörður
Frímannsson verkfræðing-
ur taiar um þiónustu Flski-
félags tslands við fiskiskipa-
flotann 11.00 Fréttir. Tón
leikar 11.30 í dag: Endur-
tekinn þáttur Jökuls Jakobs
sonar frá s.l laugardegi.
Dagskráin Tónleikar.
Tiklynningar
Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar Tónleikar.
Á frivaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
Finnska skáldið Runeberg
Séra Sigurión Guðjónsson
flytur sfðara erindi sitt.
Fréttir Tílkynningar.
Klassisk tónlist:
Voðurfr'-gnir Létt lög.
Fréttir Tónleikar.
Framburðarkennsla i
frönsku og spænsku.
Tónlistartimi barnanna
Sigríður Sigurðardóttir
sér um tímann.
Tónleikar Tilkynningar.
Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
Fréttir Tilkynningar.
Mál til tn»ðferðar
Árni Gunnarsson fréttamað-
ur stiórnar umræðum.
Leikrit „Brosið dularfulla“
eftir Aldous Huxley
Þýðandi og leikstjóri: Ævar
R Kvaran
Persónur og leikendur:
Henry Hutton —
Rúrik Haraldsson
Jenet Spence —
Kristbjörg Kjeld
Fröken Braddock —
Guðrún Stephensen
Doris Mead —
Sigrfður Þorvaldsdóttir
Libbard Tæknir —
Þorsteinn Ö Stephensen
Spence hershöfðingi —
Valur Gíslason
Aðrir leikendur Sigrún
Kvaran Guðmundur Magn-
ússnn lúlfus Brjánsson og
Sigvíðui Kristin Bjarnad.
Fréttir
Veðlirfrpgnir.
LestUJ Pa«='usálma (22)
Velferðarríkið
Jónatan Þórmundsson pró-
fesso? og Ragnar Aðalsteins
son hrl sjá um þátt með
lögfræðilegu efni og svara
spurningum hlustenda.
Létt músik á sfðkvöldi
Hlióm'vpítin Philharmonia
leikui Kalífann f Bagdad“,
forleik eftir Boildieu, kór
og hliómsvpit Bayreuth-há-
tíðanna flvtja kórverk úr
óperum Wagners og hljóm-
sveit Dalibors Brázdan leik
ur valsa eftii Waldteufel.
Frettit - stuttu máli.
Dagskrá-iok
Góóar bækur
Gamalt veró
Afborgunarskilmálar
Jf
BOKA-
MARKAÐURINN
SILLA OG VAIDA-
HÚSINU ÁLFHEINIUM
\ Keflavtk Suðurnes
Siminr er
2778
I
1
Prent*mið|c S
Boidur, Hoimyetrssenar '*
ttrannareotu ) — &eflavfk o