Tíminn - 04.03.1971, Qupperneq 12

Tíminn - 04.03.1971, Qupperneq 12
u ÍÞRÓTTIR TIMINN FIMMTUDAGUR 4. marz 1971 Knattspymusafn í London íslenzkir knattspyrnuáhuga- menn, sem leið eiga um London á næstunni, koma örugglega til með að heimsækja hús eitt mik- ið, sem stendur við Oxford Street. Þar er ncfnilega verið að opna þessa dagana sýningu, sem hlotið hefur nafnið „Foot- ball Hall of Fame“, og mun sú sýning standa meðan knatt- spyrna verður leikin í Englandi. Á J^essari sýningu verður sýnt allt er viðkemur knattspyrnu — bæði gamlir hlutir og nýjir — ásamt mynduin og sögu ein- stala-a leikmanna og allra félaga í Englandi. Daglega verða sýnd- ar kvikmyndir af leikjum milli félagsliða og af landsleikjum, bæði gamlar myndir og nýjar. Stjórn þessarar sýningar er val- in árlega, en meðal þcirra sem skipa hana nú eru : Sir Stanley Rous, Sir Alf Ramsey, Derek Dougan, Bobby Charlton og Sir Matt Busby, en þeir 3 síðast- nefndu eru liér á,.myndinni á- samt ungum áhugamönnum, að skoða safnið. 99 Gaflarar" Ný deild innan Fimleikafélags Hafnarf jarðar SíofnuS hefur verið deild innan Fimleikafélags Ilafnarfjarðar fyrir alla' velunnai-a FH, sem náð hafa 25 ára aldri og þá félagsmenn yngri, sem hætt hafa þátttöku í mótum á vegum félagsins. Deild- inni hefur verið gefið nafnið GAFLARAR, og er tilgangurinn Svíar sigruðu Svíþjóð sigraði í síðari lciknum gegn Rúmeníu, sem fram fór á miðvikudagskvöldið, með 13 mörk- um gegn 11 (8.7). Ilafa Svíar því sigrað í báðum leikjunum gegn Rúmeníu, en fyrri lciknum lauk með sigri þeirra 16:9. f kvöld leikur Rúmenía síðari lcikiun við Danmörku, en fyrri leiknum lauk með jafntefli 15:15. Rúmenska liðið er síðan væntan- legt hingað á föstudag. að stuðla að líkamlegu atgervi fé- lagsmanna og auka félagsleg tengsl þeirra, jafnframt því, sem stefnt er a® eflingu félagsstarfsemi innan FH. Stofnfélagar, jafnt konur sem karlar, teljast þeir, sem skráð hafa nöfn sín í félagaskrá fyrir fyrsta aðalfund deildarinnar, sem hald- inn verður á hausti komanda. Gaflarar hafa þegar hafið viku- legar æfingar i leikfimihúsi Barna skóla Austurhæjar á þriðjudögum kl. 19,50. Vonast þeir til að fá að- stöðu í hinu nýja íþróttahúsi Hafn arfjarðar, sem væntanlega verður tekið í notkun í vor. Til að byrja með er áformað að halda mánaðarlega fræðslu- eða skemmtikvöld og verður næsti fundur að Skiphóli, í kvöld, fimmtudaginn 4. marz. Bráðabirgða stjórn er skipuð eftirtöldum mönn um: Aðalstjóm: Ingvar Viktorsson, Ingvar Pálsson, Sigurður Oddsson. Varasfjórn: Jóhann Bergþórsson, Jón Sveinsson, Jón Brynjólfsson. Danskir knattspyrnumenn ekki lengur áhugamenn DBU samþykkti tillöguna um heimild til að greiða leikmönnum kaup — Á fundi danska knattspyrnusam- bandsins, sem haldinn var um síð ustu helgi, var samþykkt með yfir gnæfandi meirihluta atkvæða, að leyfa félögunum að greiða leik- mönnum fyrir leiki. En það hefur vcrið mikið hitamál í Danmörku undanfarin ár. Á fundinum voru mættir 110 fulltrúar og þurfti tvo þriðju at- kvæða til að tillagan næði fram að ganga. Við atkvæóhgreiðsluna um tillöguna féllu atkvæði þannig, að 33 sögðu nei, 74 sögðu já, en 3 seðlar voru auðir. — Með þessari tillögu er brotið blað í danskiri knattspyrnu, sagði formaður DBU, Vilh. Skousen, eft ir að atkvæði höfðu verið talin. — Við erum ekki lengur síðustu áhugamennirnir í heimi, sagði hann, og bætti síðan við að engar breytingar yrðu á áhugamanna- reglunum í Danmörku við þessa samþykkt. Á fundinum var einnig samþykkt Keppni úr fjarlægð Árið 1957 fór fram í fyrsta sinn svokölluð keppni úr fjarlægð milli nemenda héraðsskóla landsins í frjálsum íþróttum. Upphafsmaður þessara keppni var Þorsteinn Ein arsson, íþróttafulltrúi og hefur hann stjórnað henni síðan. Keppni þessi hefur verið vinsæl meðal nem enda skólanna og glætt áhuga þeirra á frjálsum íþróttum. Samvinnutryggingar gáfu bik- ar til að keppa um árið 1961 og vann Héráðsskólinn á Laugum hann til eignar árið 1967. Sama ár gáfu Samvinnutryggingar annan bikar og hafa sigurvegarar þess bikars orðið: 1968 Héraö'sskólinn á Laugum. 1969 Héraðsskólinn á Reykjum. 1970 Héraðsskólinn á Laugum. Þáttlaka í keppninni hefur ávallt verið góð og í fyrra tóku allir skólarnir nema einn þátt í henni og voru fceppendur því nál. 800. Útbreiðslunefnd FRÍ efnir í vet ur í þriðja sinn til keppni úr fjar lægð milli allra skóla á gagnfræða stigi. Samvinnutryggingar hafa einnig gefið veglega bikara til þeirrar keppni. Keppt er í tveim aldursflokkum og hafa þessir skól ar sigrað: A-flokkur, nemendur 16 og 16 ára. 1969 Gagnfræðaskóli Austurbæj ar. 1910 iLér.að.sskólinii á Laugurn. B-flokkur nemendur 13 og 14 ára. 1969 Gagnfræðaskóli Sauðár- króks. 1970 Sami skóli. Björn Vilmundarson, Sigurður 'Helgason og Einar Frimannsson, me3 hina veglegu verSlaunabikara, sem Samvinnutryggingar hafa gefiS til keppn- innar. OF MIKIL SPARSEMI! Frjálsíþróttam. bannað að nota gaddaskó í Baldurshaga. — VerSur knatt spyrnumönnum bannað að nota knattspyrnuskó á völlunum í sumar? — Eins og flestir vita cr undir stúku Laugardalsvallarins, æf- ingasalur fyrir frjálsíþrótta- menn. Að vísa er liann ekki nothæfur nema fyrir lítinn hóp þeirra, þvíaðþarinni eraðeins liægt að lilaupa styttri hlaup og stökfeva þrístökk og lang- slökk. Salur þessi hefur verið nefnd ur ,,Baldurshagi“ í höfuöíð á Baldri Jónssyni, vallarstjóra. Er gólfið í salnum lagt Gúmrní asfalti (Rub-Kor blandað með malbifci) og er talið gott að halupa á því. Til að byrja með fengu hlaupararnir að nota gaddaskó við æfingar og keppni, en fljótlega kom í ljós, aö moln aði upp úr brautunuim ef gadda skór voru notaðir. Og bannaði þá vallarstjóri notkun þeirra. Hefur þetta bann vakið óánægju meðal frjálsíþrótta- manna, og hafa þeir óskað eft- ir að því yrði aflétt a.m.k. þegar keppni fer fram. En vall arstjóri hcfur ckki orðið við þeirri ósk. Sjálfsagt er að létta þvi banni þegar mót fara fram, þó svo að strigaskór séu notaðir við æfingar. Það er ástæðulaust að hafa frjálsíþróttafólk útundan ár eftir ár, og standa i vegi fyrir framþróun í frjálsum íþróttum hér á landi með smá munum eins og þessum. Það mundi örugglega heyrast eitt- hvað í knattspyrnumönnum okk ar, ef þeim yrði bannað að nota knattspyrnuskó á völlum borgarinnar, en hað er víst kannski næsta ráðið til að spara viðhaldskostnað1? — klp.— 1. deildin í Danmörku HG í efsta sæti Tvær umferðir eru eftir í 1. deildarkeppninni í handknattlcik karla í Danmörku, og hefur HG nú tekið forustu í deildinnj með 1 stigi meira en Efterslægten. HG skaut sér upp fyrir Efter- slægten í leikjunum um helgina, en þar sigraði IIG — AGF 19:11, Efterslægten tapaði óvænt fyrir Stadion, liðið sem Gert Ander- sen, þjálfar 11:20. HG hefur nú 24 stig, Efterslægt en 23 Ilelsingör 21 og Stadion 20 stig. í 2. deild er Tarup/Parup í efsta sæti með 25 stig, en Ajax í öðru sæti með 22 stig. með 92 atkvæðum gegn 18, að kalla heim atvinnumennina, sem eru erlendis. í landsleiki, en hing- að til hefur það ekki mátt. Einnig var samþykkt með 90 atkvæðum gegn 20, að heimila félögunum að greiða foráðamönnum sínum vinnu tap, sem þeir verða fyrir vegna starfa á vegum félagsins. Og er það einnig nýmæli í danskri knatt- spyrnu. •jV Meistaramót íslands í lyfting- um 1971 fer fram helgina 20.—21. marz n.k. Keppt verður í öllum þyngdarflokfcum. Þátttökutilfcynn- ingar ásamt með 100 kr. þátttöku gjaldi þurfa að hafa borizt til Björns Lárussonar, Grettisgölu 71 sími 22761 eða 40255, í síðasta lagi sunnudaginn 14. marz. Þátttöbutilkynningar, sem kunna að berast síðar verða eigi teknar til greina. Koppnisstaður verður tilkynntur siðar. ■ijV Breiölioltshlaup ÍR fer fram í 3ja sinn sunnudaginn 4. marz og hefst eins og fyrri hlaupin kl. 14.00. 2 fyirstu hlaupin voru fjölmenn og hafa nú rúmlega 150 hlaupið að þessu sinni og því er nú búizt við enn fleirj þátttakendum. All- ir nýjir þátttalkendur eru því beðn- ir að mæta tímanlega til skrásetn ingar, helzt ekki síðar en kl. 13.30, svo númeraúthlutunin gangi fljótt og greiðlega. Eins og fyrri hlaupin er þetta hlaup opi® öllum og ajlir vel- komnir til að reyna sig. Skokkar- ar og Trimmarar eru cnn einu sinni bo'ðnir sérstaklega velkomn ir. -þr Belgíumaðui'inn Gaston Roe- lats, sem er einn þektasti milli- vegalengdarhlaupari toeims, hefur aldrei orðið svo frægur að sigra í Olympiuleikjum. en tvívegis hef ur hann verið mjög nálægt því. Hann er nú orðinn fullorðinn og svo til hættur aó' keppa í milli- vegalengdum, en hann ætlar samt að taka þátt í næstu olympíuleikj um. Þar ætlar hann að keppa í Maraþonhlaupinu, og segir liann að það verði jafnframt kveðju- hlaup sitt. Fyrir skömrnu fór fram knatt- spyrnuleikur á Spáni milli áhuga- mannaliðs Spánar og Red Star fná Júgóslavíu. Var þessi leikur styrktarleikur fyrir spænskan 1. deildardómara, Antonio Rigo, sem í nóvember 1969- er hann var að dæma leik 1 1. deild, varð fyrir því að einhver áhorfanöi kastaði einhverjum hlut, sem lenti í and- litj hans. Var hann þegar flutbur á sjúkrahús, en þar kom í Ijós að hann hafði misst sjónina. Inn- koman á leiknum var um 6000 stelingspund, og ætlar Rigo að nota þá upphæð til að koma fjöl- skyldu sinni betur fyrir, og síðan aö leita til sérfræðinga í Sovét- rfkjunum eða Bandaríkjunum með augun.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.