Tíminn - 04.03.1971, Side 13

Tíminn - 04.03.1971, Side 13
STMMTUDAGUR 4. marz 1971 TIMINN 13 BANKILAUNAFÓLKS ALÞÝDUBANKINN Opnar á morgun föstudag kl. 9,30 í nýju húsnæði Laugavegi 31 Opnunar tími: 9,30—12,30 13,00-16,00 17,30-18,30 INNLÁN ÚTLÁN — INNHEIMTA ÖII starfsemi Sparisjóðs alþýðu verður sama dag yfirtekin af Alþýðubankanum ALÞÝÐUBANKINN HF. LAUGAVEGI 31 SIMI 24622 ATHUGASEMD BORGARENDURSKOÐANDA Veljið yður í hag • Úrsmíði er okkar fag Nivada f grein sem birtist í dagblaS inu Tímanum 27. febrúar s.l. vill fyrirtækið Byggingaver h.f. kenna drætti á byggingu Voga- skóla því, að borgarsjóður hafi sjálfur vanefnt verksamning- inn með því að greiða ekki fullar verðbætur. Vísar fyrir- tækið í því sambandi til 2. mgr. 4. gr. verksamningsins, sem hljóðar svo: „Verði um snögga verðbreytingu að ræða á samningstímabilinu, sem að dómi beggja aðila kæmi of seint fram í þessari vísitölu, er heimilt að endurskoða þessa aðferð við útreikninga til að réttari útkoma fáist.“ Hefur verktakinn margoft kvartað yfir því að byggingar- vísitala Hagstofu fslands hafi ekki sýnt rétta mynd af verð- hækkunum, en ekki hafa borg aryfirvöld fengið um það full- nægjandi sannanir að mati mínu og byggingardeildar Reykjavíkurborgar, en of langt mál er að fara út í það á hverju sú skoðun okkar bygg- ist. Þar sem báðir aðilar eru ekki sammála um hærri verð- bætur sbr. áðurgreinda 4. gr. getur verktakinn skv. 13. gr. samningsins, að loknum sátta- umleitunum, rekið málið fyrir bæjarþingi Reykjavíkur. Önn- ur málsmeðferð er því ekki í samræmi við samninginn. A3 mínu áliti er þessi deila ■k til 22. nóÆ*-** n haldinn vafe 5i vcrktakinm. ] um verðbætur óháð afhendingu verksins, enda nefnir verktak- inn ekki það atriði í bréfi, þar sem hann lofar afhendingu verksins í síðasta lagi 1. febr. 1971. Samkvæmt verksamningnum átti verkinu að ljúka upphaf- lega 1. ágúst 1970, en vegna tafa, sem urðu af völdum veðr áttu, verkfalla o.fl., framlengd_ ust þessi tímamörk til 1970. Á fundi, sem 2. nóv. 1970 lofaði verktakina , að ljúka öllu verkinu fyrir 1. < febrúar 1971 með fyrirvara un|, loftræstitæki. Þannig: 1. Kennslueldhús 30.11. 1970, Mcð fyrirvara um að málmj verði lokið 9. nóv. n.k. 2. Húsnæði læknaþjónustu < fl. á 1. hæð lokið 7. dei 1970. 3. íþróttahús og tilheyrand böð og búningsklefar 31.12 1970. 4. Aðalanddyri, fatageymslu og lokafrágangur 1. febrúa: 1971. F.h. Byggingavers h.f. Guttormur Sigurbjömsson /J. F.h. byggingadeildar borgar- verkfræðings Bergþór Ólafsson Jón G. K. Jónsson Þetta hefur verktakinn enn ekki staðið við. HfOcH V Tnncínn OMEGA JUpina. PIERPOOT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 jssBBsmmmammíammammmm ÚR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 «"»18588-18600 FUF Reykjavík FUF Reykjavík Almennur dansleikur í kvöld í Veitingahúsinu að Lækjarteig 2 Tvær hljómsveitir: Tríó Þorsteins Guðmundssonar og Haukar Dansað frá 9 til 2 e.m. FUF Reykjavík FUF Reykjavík

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.