Tíminn - 04.03.1971, Page 14
14
TIMINN
FIMMTUDAGUR 4. marz 1971
Leiklist í Vík
Framhald af bls., 2
og tóku áhorfendur henni mæta
vel, allt frá byrjun til enda me'ð
miklum hlátri og lófataki. Innilega
var leikstjóranum fagnað enda vel
að heiðrinum kominn.
Margir hér um slóðir tengja mikl
ar og góðar vonir við Ungmenna-
félagfð Dreng. Það hefur farið vel
af stað og þess óskað, að það haldi
réttri stefnu,,setji markið hátt og
hopi hvergi, þótt við einhverja byrj
unarörðugleika kunni að vera að
etja. Stjórn þess skipa nú: Sigurð-
ur Ævar Harðarson, formaður,
Anna Björnsdóttir, ritari og Þórð-
ur Karlsson, gjaldkeri. I.I.
BratteSi
Framhald af 1. síðu.
stjórn Vinstriflokks, Hægri
flokks og Kristilega þjóðar-
flokksins, sem fram hefur kom
ið, m.a. hjá Káre Willoch í
Hægri flokknum, hefur lítinn
hljómgrunn í hinum borgara-
flokkunum.
Blöð víða í Evrópu rita um
fall norsku ríkisstjórnarinnar
í dag, og ber þeim yfirleitt
saman um, að deilan um aðild
Noregs að EBE sé kjarni stjóm
arslitanna. Miðflokkurinn sé sá
flokkur, sem mestar efasemd-
ir hafi um aðild að EBE, og
gæti því ekki staðið að því
máli með hinum borgaraflokk
unum. Hafi þetta komið æ
skýrar í ljós á undanförnum
mánuðum, og því aðeins verið
um tímaspursmál að ræða hve-
nær stjórnin segði af sér.
Meitillinn
■'ramhald at bls 16
lákshafnarvegur yrði tekinn inn
í áætlunina á sömu forsendum.
Umferð er óhemjumikil um þessa
vegi, og geysilegt verðmæti er
flutt eftir þeim, því mörg þúsund
tonn af fiski eru flutt um vegina
á vertíðinni.
— Hvernig er atvinnuástandið
í Þorlákshöfn?
— Þorlákshöfn er byggðarlag
með um 500 íbúa. Segja má, að
Meitillinn sé algjör burðarás í
atvinnulífi staðarins. Atvinnulíf
hefur yfirleitt verið gott síðustu
árin, og afkoma fólksins mjög
góð, en það hefur að sjálfsögðu
þurft að lcggja hart að sér. Fólki
fjölgar hér, bæði flyzt fólk að og
ungt fólk byggir og sezt hér að.
Nokkur húsnæðisskortur hefur
verið hér, og má reikna með, að
aðflutningur fólks hefði verið
meiri, en raun ber vitni. ef hús-
rými hefði verið meira á staðn-
um.
— Hverjir eru aðaleigendur
Meitilsins?
ÞAKKAR
Hjartanlega þakka ég systkinum mínum, frændfólki
og vinum fyrir gjafir, blóm og góðar kveðjur. Einnig
þakka ég margvíslega hjálp á sjötugsafmæli mínu 23.
febrúar s.l. Bið ykkur öllum blessunar.
Þórdís Kristjánsdóttir
frá Hermundarfelli.
Innilegar þakkir til alira fjær og nær, sem vottuðu okkur samúð og
hlýhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, fóstur.
föður og afa
Ólafs Jónssonar
frá Skjaldarstöðum.
Jón Ólafsson,
Lára Ólafsdóttir,
Anna Ólafsdóttir, Árni St. Hermanns,
Edvarð P. Ólafsson, Bára Ólafsdóttir,
Klara Georgsdóttir, Anna Gígja Sigurjónsdóttir,
og barnabörn.
Faðir okkar
Jóhannes Árnason
fyrrv. bóndi, Gunnarsstöðum, Þistilfirði,
verður jarðsunginn föstudaginn, 5. marz frá Svalbarðsklrkju.
Börn hins látna.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa
Elíasar H. Stefánssonar.
Ingunn Bjarnadóttir, börn,
tengdabörn og barnabörn.
Jarðarför mannsins míns
Böðvars Högnasonar
fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaglnn 5. marz, kl. 13,30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Una Sigurðardóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður
okkar, tengdamóður og systur
Guðrúnar Ólafsdóttur.
Hulda Hansdóttir
Frlðjón Guðlaugsson
Lára Jónsdóttir
Magnús Guðlaugsson
Arnlaugur Ólafsson.
— Aðalcigendur eru Samband ,
íslenzkra samvinnufélaga, Kaup-1
félag Árnesinga, Olíufélagið og |
Samvinnutryggingar. Upphaflega
var Meitillinn almenningshlutafé-
lag, og lögðu sveitarfélög, sýslu-
félög og einstaklingar fé af mörk
um í það. En þegar stundir liðu
fram, og mál þróuðust og fjár-
þörfin varð meiri, lögðu sam-
vinnufélögin það fé, sem þurfti
í fyrirtækið. Enn cru hluthafar
þó ákaflega margir, þó flestir eigi
litla hluti í dag.
Geirfuglinn
Framhald af 1 síðu
að ná talj af Raben-Löwentzau,
greifa, eiganda fuglsins í dag. Vit
aS er að bandarískt safn liefur hug
á að eignast fuglinn og er það
talið hafa góð fjárráð. Þá ætl-
uðu þeir á British Museum í dag
og hafa tal af kunningja dr. Finns
þar, sem hefur skoðað fuglinn.
í fyrramálið fara þeir á upp-
boðsstaðinn að ræða við sérfræð-
inginn sem býður í fuglinn fyrir
hönd íslendinga, áður en sjálft
uppboðið liefst.
Erlent yfirlit
Framhald af bls. 9.
álíta, að hún geri það af ráðn-
um hug að halda ekki fram
mjög róttælcri vinstri stefnu,
því að hún þurfi að vinna sér
fylgi fleiri en þeirra, sem telja
sig til vinstri. Þess vegna reyn
ir hún að skapa flokki sínum
sem breiðastan grundvöll. Þeir
telja hins vegar líklegt, að
hún muni fylgja róttækri
vinstri stefnu, ef flokkur henn-
ar fær meirihluta.
Margir þeirra telja sennilegt,
að Indira myndi vinna kosn-
ingarnar, ef um forsetakjör
væri að ræða eins og í Banda-
rík,iunum. En hér er ekki kos-
ið um' índiru eina, heldur fram
bjóðendur í 518 kjördæmum.
Það getur haft mikil áhrif.
Það á sinn þátt í því, að úr-
slitin eru óviss, þótt frekar sé
því spáð, að Indira haldi velli.
Þ.Þ.
B
0 H
Veljið fermingarúrin
tímanlega.
Mikið úrval af herra og
dömu-úrum, ásamt
úrvali af skartgripum
til fermingargjafa.
Úra- og skartgripaverzlun
MAGNÚS ÁSMUNDSSON
Ingólfsstræti 3 Sími 17884
Gamlar góðar
bækur fyrir
gamlar góóar krónur
BÖKA
MARKAÐURINN
SILLA OG VALDA-
húsinu álfheimum
IBRIDG
Spánverjar voru í efsta sæti á
EM 1967, þegar þeir spiluðu við
ísland, en töpuðu leiknum iíla og
náðu sér aldrei á strik eítir það.
Hér er spil frá leiknum.
A Á 8 7 5
V 73
4 G 10 6 3
* Á K 8
A G 9 4 3 A K D 10 6
V Á K D 8 4 2 V 10 9 ,
♦ 2 4 Á D 7 4
A 52 A G10 7
A 2
V G 6 5
4 K 9 8 5
A D 9 6 4 3
Á borði 1. opnaði Puig Doria á
1 L í N, sem A Stefán Guðjohnsen
doblaði. S sagði 1 T, en Eggert
Benónýsson stökk í 2 Hj. N pass,
A 2 Sp. S 3 L, V 4 Sp. og N 5 T.
Stefán doblaði, en Eggert var ekki
ánægður með litla tölu og sagði
5 Sp sem N doblaði og var hepp-
inn, Bulfill í S spilaði út T, eina,
sem gefur 5 Sp. Stefán tók á D
og kastaði L á T-Ás. Þá spilaði
hann Sp. tvívegis og N gaf, en
Stefán spilaði þá Hj. og N á enga
vörn. Á borði 2 opnaði Hallur
Simonarson í N á 1 Sp. og eftir
það er erfitt fyrir A-V að finna
spaðasarn.ninginn. A sagði pass,
Þórir Sigurðsson í S 1 gr. og V 2
Hj. Norður pass og Munoz í A 2
gr., sem varð lokasamningurinn.
Þórir spilaði út L og N-S fengu 6
fyrstu slagina. 100 til íslands og
850 á borði 1, eða 14 st.
Á víðavand
gera nýjar víðtæbar efnaliags-
ráðstafanir á síðasta þingi fyr
ir kosningar, og því vildu þeir
fá kosningar í haust. Alþýðu-
flokurinn liafnnði því, og fékk
því framgengt að aftur yrði
Ieikinn sami leikurinn og liaust
ið 1966. Enn einu sinni er
treyst á það, að hægt verði að
glepja kjósendur.
Fvrir kosningarnar 1967 var
sá áróður gegndarlaust rekinn
af stjórnarflokkunnm, að það
værn aðeins hrakspár og böi-
móður og svartsýni stjórnar-
andstöðunnar, þegar Framsókn
armenn bentu á að efnahags-
ástandið væri þannig, að það
kallaði á róttækar efnahagsað-
gerðir eftir kosningarnar. Nú
hefur Ólafur Björnsson, þing
maður Sjálfstæðisflokksins var-
að við ástandinu, sem skapast
1. september nætskomandi. —
Hann liefur líkt því við hroll-
vekju. Nókkuð sljákkaði í Mbl.
eftir ræðu Ólafs Björnssonar.
En nú er það farið að sækia I
sig veðrið að nýju og flest
bendir til að þrátt fyrir varn-
aðarorð Framsóknarmanna og
Ólafs Björnssonar, verði böl-
móðsþátturinn úr sjónvarpspil-
inu frá þingkosningunum 1967
einnig leikinn aftur nú. Nú er
Mbl. farið að velta vöngum
vfir því, að eiginlega ætti ekk-
ert að vera því til fyrirstöðu
að það verði liægt að lialda
niðnrgreiðslunum áfram eftir
1. september næstkomandi.
En nú eiga kjósendur að
vera reynslunni rikari. Hún
sýnir það svo greinilega, að
ekki verðnr um villzt, hverjir
sögðu satt og hverjir beittu
blekkingum fyrir kosningarnar
1967. Því verður ekki triiað,
að kiósendur láti blekkjast enn
einu sinni. — TK
Blffi
&M)j
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
ÉG VIL — ÉG VIL
sýning í kvöld kl. 20.
ÉG VIL — ÉG VIL
sýning föstudag kl. 20,
LITLI KLÁUS
OG STÓRI KLÁUS
sýning laugardag kl. 16. Uppselt
SÓLNESS
BYGGINGAMEISTARI
sýning laugardagskvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
LITLI KLÁUS
OG STÓRI KLÁUS
sýninig sunnudag kl. 15.
FÁST
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,1S td 20. Simi 1-1200.
Hitabylgja í kvöld. Uppselit.
Kristnihaldið föstud. Uppselt.
Jörundur laugardag.
Hitabylgja sunnudag.
Kristnihald þriðjudag. .
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Á skákmóti í Lodz 1969 var
Svíinn Olsson sleginn blindu i
skák sinni við Bednarski. Olssou
hefur hvítt og á leik.
1. Rxd5?? — Db7!l og hvítur gaf,
þar sem hann tapar manni.
Y»a ?
©Éinraii
Jónfrú sat í tré. Hún var í
lítilli rauðri kápu og bar stein
í hjartanu. Gettu hver hún var?
Ráðning á síðustu gátu:
Miðstöðvarofnar.