Tíminn - 05.03.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.03.1971, Blaðsíða 7
FOSTUDAGUR 5. marz 1971 TIMINN 19 LEIKNÚM ER LOKIÐ (The Game is Over) fslenzkur texti Áhirifamikil ný amerísk-frönsk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverkið er leikið af hinni vinsælu leikkonu Jane Fonda ásamt Peter McEnery og Michel Piccli, Leikstjóri: Roger Vadim. Gerð eftir skáldsögu Emiles Zola. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 Símai 32075 og 38150 Ein ai beztu amerísku sakamálamyndum setn hér hafa sést Myndin er í litum og Cinema Scope og með íslenzkum texta. Sýnd ki 5, 7 og 9. Bönnulð börnum innan 16 ára. Nemo skipstjóri og neðansjávarborgin Mflftil COlimiTN MAYCKk.^l CAPTAIN NEMO AND TIIE UNDEBWATER CTTY l'AMAVKIim<i Ml llllicoum (i,| •. .■ Implrad by JULE8 VERNB Stórfengleg ný ensk litkvikmynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkir textar. Brúðkaupsafmœlið fslenzkui texti íslenzkur texti INDlÁNARNlR Brezk-amerísk litmynd, með seiðmagnaðrj spennu og frábærn ieiksnilld, sme hrífa mun alla áhorf- erdur, jafnvel þá vandlátustu. Bönni’5 yngri en 12 ára. Sýnu kl. 5 og 9. Einu sinni var í villta vestrinu Afbragðs vel leikin og hörkuspennandi Paramount- mynd úr „villta vestrinu” tekin í litum og á breið- tjald. Tónlist eftir Ennio Morricone. Leikstjóri Sergio Leone. íslenzkur tcxti Aðalhlutverk: HENRY FONDA CLAUDIA CARDINALE Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 41985 »11 Stmi 41985 /,DJOFLAHERSVEITIN', Hörkuspennandi og stórbrotin amerísk stríðsmynd byggð á sannsögulegum atburðum. Myndin eir i litum og Cinema Scope. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: WILLIAM HOLDEN CLIFF ROBERTSSON, auk fjölda annarra þekktra Ieikara. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Mjög spennandi og sérstaklega vel gerð og leikin, ný, amerlsk stórmynd í litum og Cinema Scope. Sýnd kl- 5 og 9. RAUÐA PLÁGAN Afar spennandi og hrollvekjandi amerísk Cinema Seope-litmynd, byggð á sögu eftir Edgar Allan Poe. VINCENT PRICE HAZEL COURT NIGEL GREEN Bönnuð innan 16 ára :Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. T ónabíó Símt 31182. „ . .... | ] fsenzkur texti. !Í . í NÆTURHITANUM (In the Heat of the Night) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amer- ísk stórmynd i litum Myndin hefur hlotið fimm OSCARS-verðlaun. Sagan hefur verið framhalds- saga í Morgúnblaðinu SIDNEY POITIER ROD STEIGER. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Bönnuð innan 12 ára Auglýsið í íimanum Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.