Tíminn - 05.03.1971, Qupperneq 2

Tíminn - 05.03.1971, Qupperneq 2
9.15 Morguntónleikar a. Frá 19. alþjóðlegu orgel- vikunni í Nurnberg sl. sum- ar: Hermann Verscragen ftrá Amsterdam leikur á orgel St. Lorenz-kirkjunnar. Preiúdíu og fúgu um B.A. C.H. eftir Liszt. „Svifgarð- ana“ eftir Jehan Alain — og Þrjá þætti úr „Hvítasunnu messu“ eftir Oliver Messia- en. b. Fi'ðlusónata í F-dúr op. 8 eftir Grieg. Yehudi Menuhin og Robert Levin leika. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Guðjón Benediktsson vél- stjóra frá Hafnarfirði um togaraútgerð þaðan og fleira; síðari hluti. 11.00 Á æskulýðsdegi Guðsþjónusta í Hallgríms kirkju í umsjá æskulýðsfé- lags kirkjunnar. Unglingar flytja ásamt Jóni Dalbú Hróbjartssyni, 'Helga R. Einarssyni, Kristínu Ólafs- dóttur og séra Bernharði Guðmundssyni, æskulýðsfull- trúa þjóðkirkjunnar. 12.15 Dagski’áin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Kynferðisafbrot og viðurlög við þeim. Dr. Gunnlaugur Þórðairson flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 Frá tónlistarhátíðinni í Chim- ay í Belgíu sl. sumar • Flytjendur: Strengjasveit Eugénes Ysayes, Amiée van de Wiele, Osian Ellis, Kurt Ellis og Kammersveitin i Miinchen. a. „La Folia“ eftir Corelli- Geeniniani. b. Sembalkonsert í G-dúr eft- ir Johann Sebastian Bach. c. Strengjasónata í D-dúr eft ir Rossini. d. Svíta í C-dúr fyrir ein- leikshörpu eftir Benjamín Britten. e. Sinfónía í B-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. f. Flautukonsert í C-dúr eftir André Gretry. 18.85 Fyrri landsleikur Islendinga og Rúmena í handknattleik Jón Ásgeirsson lýsir hluta leiksins í Laugardalshöll. 16.10 Fréttir. Gilbertsmálið, sakamálalcik- rit eftir Francis Durbridge Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur í sjö- unda þtirtti, sem nefnlst „Bréfi®“ Paul Tempel Gunnai’ Eyjólfsson Steve —- Helga Bachmann Louis Fabian Benedikt Arnason Charlis — Pétur Einarsson Kingston lögregluforingi Baldvin Halldórsson Lance Reynolds Steindór Hjörleifsson Betty Wayne Mangrét Helga Jóhannsd. 16.45 Kórsöngur: Pendyrus-karlía- kórinn syngur lög eftir Schubert og Oheru- bini. 17.06 Barnatími a. Tvær dýrasögur Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá. b. Merkur íslendingur Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri segir frá Sigurði Sig- urðssyni búnaðarmálastjóra. c. Saga af stráknum, sem elti rauða blöðruna Sigrún Björnsdóttir les. d. Framhaldsleikrlt: „Börn- in frá Víðigerði" Eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur samdi uppúr sam- nefndri sögu sinni. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur i fjórða þætti: Finnur — Gísli Halldórsson Guðrún — Bryndís Pétursd. Helga — Margrét Guðmundsdóttlr Guðmundur — Áirni Tryggvason Sjonn Horn — Rúrik Haraldsson Stjáni — Borgar Garðarsson Sögumaður: Gunnar M. Magnúss. 18.00 Stundarkorn með þýzku söng konunni Irmgard Seefi’ied sem syngur lög eftir Brahm* Erik Werba leikur á píanó, 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjómai spuirningaþætti. 19.50 Tilbrigði og fúga eftir Max Reger um stef eftir Mozart Fílharmóníusveitin í Ham- borg leikur; Wilhelm Schil- chter stj. 20.20 Lestur fornrita Halldór Blöndal kennari les Reykdæla sögu og Víga- Skútu (5). 20.55 Einsöngur: Leonie Rysanek syngur aríur úr óperum eftir Pucc- in , Mascagni og Verdi með hljómsveit undir stjórn Art- uro Basile. 21.20 Veröldin og við Umræðuþáttur um utanrikis- mál í umsjón Gunnars G. Schram. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Létt lög. 22.30 Bandai-iskir fjölbragðaglímu menn í Laugardaishöll Jón Asgeirsson lýsir viður- eignum. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Hver er maðurinn? 20.40 Markaður hégómans (Vanity Fair). Nýr framhaldsflokkur f fimm þáttum, gerður af BBC eftir hinni frægu skáldsögu W.M. Thac- kerays um yfirstéttina I Bretlandi á 19. öld. 1. þáttur. Becky litla. Leikstjóri: David Giles. Aðalhlutverk: Susan Hampshire, Marilyn Taylerson, Bryan Marshall, Dyson Lowell, John Moffat og Roy Mardsen. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. 21.30 Kransæðastífla — piága tuttugustu aldarinnar. Mynd þessi, sem gerð er í tilefni Hjartaviku Evrópu, fjallar um hættu þá, sem fólki er búin af völdum kransæðastíflu og greinir frá störfum þeim, sem nú eru unnin á sjúkrahúsum og rannsóknastofnunum, til þess að lækna, fylgjast með, og koma f veg fyrir hjartasjúkdóma. Þessi tíu lönd tóku höndum saman um gerð myndarinn- ar: Belgía, Holland, Austur- ríki, Frakkland, Ítalía, ír- land, Sovétrfkin, Spánn, Þýzkaland og Sviss. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. (Eurovision — Svissneska sjónvapið). 22.20 Dagskráiiok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.