Tíminn - 05.03.1971, Síða 6

Tíminn - 05.03.1971, Síða 6
Torfi Alafssnn '.Tagnús Þðrð arson og l'ómas Karlsson. 20.15 I.ól' unga tólksins Stpindór fluðmundsson kynn ir. 21.05 Síðari landsleikur íslendinga og Rúmena í handknattleik. Jón Asgeirsson lýsir hluta leiksins í I.auaardalshöll, 21.40 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin" eftir Graham Greene Þýðandi: Siguróur Hjartar son skólastjóri Þorsteinn Hannesson byrjar lestur sögunnar 22.10 RYéttir 18.011 Ovrin i skógirium. Þýðandi og þulur: Kristmann Eiðsson. 18.10 Teiknimyndir. Hvuttar í útilegu og Á listasafninu. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 18.25 Skreppur seiðkari. 10 þáttur. Hús galdrakarls- ins. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Efni 9. þáttar: Skreppur hefur í hótunum um að breyta Loga í eitt- hvert dýr, þar eð hann neit- ar að kenna Skreppi „raf- magnsgaldurinn". Skömmu síðar kemur lítill api. klædd ur í sams konar föt og Logi er vanur að bera, klifrandi niður til hans. Skreppur heldur að þar sé Logi á ferð, og fær ákaft samvizkubit. En raunar er þama um að ræða apa, sem maður í nágrenninu hefur týnt. Málið leysist svo án þess að Skreppur fái að vita hið rétta, og þeir félagarnir heita því að sleppa öllum apalátum framvegis. 18.50 Skólasjónvarp. Lausnir. 4. þáttur í eðlis- fræði fyrir 11 ára nemend- ur (endurtekinn). Leíðbeinandi: Óskar Marlusson. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennirnir. Ileilaþvotturinn mikli. Þýðandi: Jén Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og vísindL UmsjónarmaðuTi ömólfur Thorlacíus. 22.20 Veðurfregnir. Lestur Pass íusálma (26). 22.30 Iðnaðarmáiaþáttur. Sveinn Björnsson ræðir við Þorvarð Alfonsson framkv. stj. um fjármáj iðnaðarins. 22.50 Harmonikulög. Fred Hector og hljómsveit hans leika. 23.00 Á hljóðbergi. Söngkonan Ruth Reese rek ur sögu bandarískra blökku manna í orðum og söng. — Hljóðritað f Norræna hús- inu 27. f. m. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.. 21.25 Serjozha. Sovézk bíómynd, sem lýsir lífinu frá sjónarhóli sögu- hetjunnar, sex ára drengs, sem elst upp hjá einhleypri móður sinni. Leikstjórar: Georgi Daneli og Igor Talankin. Aðalhlutverk: Borja Barkhatov, Sergei Bondarsjúk og Irina Skobtséva. Þýðandi: Reynir Bjarnason. 22.30 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7. 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfiimi. 8.10 Fræðsluþáttur Tann- læknafélags ísl.: Ingólfur Arnarson tannlæknir talar um tannverk. Tónleikar 8, 30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forstugrein um dagblaðanna 9.15 Morg unstund barnanna: Hugrún les áfram sögu sína um Lottu (10). 9,30 Tilkynning ar Tónleikar. 9.45 Þingfrétt ir 10.00 Fréttir. Tónleikar 1010 Veðurfregnir. 10.25 Föstuhugvekja eftir Pétur Pétursson biskup: Haraldur Ólafsson les. Gömul Pass íusálmalög í útsetningu Sig ur&ar Þórðarsonar. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 18.15 Þáttur um uppeldismál (endurt. frá 3. þ. m.): Pál ína Jónsdóttir ræðir við Brand Jónsson skólastjóra um uppeldi og kennslu barna með skerta heyrn. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Síðdegissagan: „Jens Munk" eftir Thorkil Hansen. Jökull Jakobsson les þýðingu sína (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tannlækna- fél. íslands (endurt) Ing- ólfur Arnarson tannlæknir talar um tannverk. íslenzk tónlist: a. Háskólamars eftir Pál ísólfsson. Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur. Jindrich Rohan stj. b. Chaconna í dóriskri tón tegund um upphaf Þor- lákstíða eftir Pál ísplfss. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur, Alfred Walt er stjórnar. c. Jón Sigurbjörnsson syng ur lög eftir Markús Krist- jánsson, Sigvalda Kalda lóns og Sigfús Halldórss., Ólafur V. Albertsson leik ur á píanó. d. Fimm lög op. 13 eftir Herbert H. Ágústsson. Eygló Viktorsdóttir syng ur, höfundur leikur á horn og Ragnar Bjömsson á píanó. e. Tríó fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Stephensen, Sig urður Snorrason og Stef án Stephensen leika. f. ,,Sólnætti“, forleikur eft ir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit fs- lands leikur Páll P. Páls son stj. 16.15 Veðurfregnir. Niður í moldina með hann Árni G. Eylands flytur ann að erindi sitt. 16.40 Lög leikin á balalajku 17.15 Framburðarkennsla í esper anto og þýzku. 17.40 Litli barnatíminn. Gyóh Ragnarsdóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvarsson menntaskóla kennari flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmála. Sigurður Lindal hæstaréttar ritari talar. 20.00 Samleikur í útvarpssal Guðný Guðmundsdóttir og Lawrence Wheeler leika á fiðlu og víólu Dúó nr. 1 1 G-dúr (K423) eftir Mozart. 20.20 Gilbertsmálið, sakamálaleik rit eftir Francis Durbridge Siðari flutningur sjöunda þáttar: „Bréfsins". MIÐVIKUDAGUR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.