Tíminn - 11.03.1971, Blaðsíða 8
3
TIMINN
FIMMTUDAGUR 11. marz 1971
IxFRÉTTiR
Halldór E. Sigurðsson í þingræðu:
Endurskoða þarf reglu-
gerðina um þungaskatt
:B—Reykjavík, miðvikudag.
Halldór E. Sigurðsson beindi í
;ær í sameinuðu þingi eftirfar-
ndi fyrirspurnum til Ingólfs Jóns
onar samgöngumáiaráðherra:
,.IIafa tekjur vegasjóðs af þunga
katti reynzt svipaðár og áður,
ftir að farið var að innheimta
.ann samkv. ökumæli, og ef svo
r ekkj. hafa þær þá aukizt eða
ninnkað?
2. Er fyrirhuguð endurskoðun á.
jaldskrá fyrir þungaskatt?
3. Telur ráðherra, að núgild-
ndi fyrirkomulag á álagningu á
>ungaskatt geti orði'ð til fram
)úðar, þótt af því leiði mjög auk
nn mismun á flutningskostnaði
il byggðarlaga eftir fjarlægð
>eirra frá markaðsstað"?
Ingólfur Jóns-
son sagði að lík
lega yriA gefin
út reglugerð um
næstu mánaða-
mót um afslátt
af þungaskatti
fyrir þær bifreið
ar, er aka meira
en 30 þús. k.m
á ári. Afsláttur
nn mætti þó ekki vera það mikill
»ð Vegasjóður fengi ekkj þær
tekjur af þungaskattinum er gert
hefði verið ráð fyrir.
Halldór E. Sig
urðsson sagði að
þrátt fyrir þann
stutta tíma sem
núverandi inn-
heknta á þunga-
skatti hefði gilt,
þá 'hafi það geng
ið í þá átt að
auka tekjurnar
af honum um
10%, og yró'u meiri en 10% þeg
ar litið væri á árið í heild. Það
kæmi því fram, sem margir hefðu
óttazt, að þær breytingar, sem
gerðar hefðu verið á innheimt-
unni myndu verka sem hækkaður
skattur.
Þá sagðist Ilalldór ek'ki minn-
ast þess, að verulega hefði veriö
rætt á Alþingi um heimildina að
þannig mætti innheimta þunga
skattinn, sem nú væri gert og einn
ig það, að á Alþingi hefði það
verio' túlkað á þann veg, að með
þeim hætti mæti auka tekjurnar
af þungaskatti. Fremur hefði ver
iS talað um það á Alþingi. að
meðaltalið yrði svipað, þótt mis-
munurinn yrði nokkur á milli bif
reiða eftir notkun þeirra. Þá
Ríkið ráði starfsmenn -
yrði einnig að hafa í huga í
sambandi við þetta, að hér væri
um að ræða þær flutningabifreið
ar, sem flyttu þær vörur er
mestu máli skipti, að verðlagi
væri haldið niðri á, þ. e. nauð
synjavörur eins og mjólk og
aðrar landbúnaðarafuró'ir. Þess
vegna hefðj á Alþingi ætið verið
reynt að horfa í það, að umrædd
skattheimta fylgdi ekki eins fast
eftir annarrj skattheimtu í sam
bandi við vegina. Samgönguráð-
herra hefði nú gefið fyrirheit um,
að þegar komið væri yfir 30 þús.
km akstur, þá yre'i talsverður af-
sláttur gefinn. — Eðlilegt hefði
verið, að þetta yrði sett inn í
reglugerðina, svo að það væri
ekki á valdi ráðherra eða ráðu
neytis að ákveða, hver þessi fjár
hæð yrði. Það væri því nauðsyn
legt að endurskoða þessa reglu-
gerð a.m.k. þegar ár væri liðig
frá því, að hún var sett, og binda
þá fastmælum hve mikill afslátt
urinn ætti að vera.
Að lokum kvaðst Halldór vilja
undirstrika það, að hann teldi,
að ekki ætti að nota núgildandi
aðferð við innheimtuna. Það yki
á það misræmi sem værj í búsetu
landsmanna. ,Það mætti ekki nota
innheimtuaiÆei'ðina, svo a'ð hún
verkaðj á þann .yeg. .„
Þess vegna þyrfti að endurskoða
reglugerðina.
Heílbrigðismálanefndin
enn að störfum
- Tillagna hennar þó að vænta fyrir þingslit, sagði Eggert
EB—Reykjavík, miðvikudag.
- í fyrirspurnatíma í sameinuðu
þingj í gær, spurði Gísli Guð-
mundsson Eggert G. Þorsteinsson
heilbrigðismálaráðherra að því,
hvað liði störfum nefndar, sem
skipuð var 12. okt. s.l. samkvæmt
ályktun Alþingis 22. apríl s. 1.
til þess að gera
tillögur um heil
brigðismál, m.
a. með það fyrir
augum, að lækn
ar fáist til
slarfa í þeim
héruðum, sem
nú eru læknis-
laus, og átti
samkvæmt þings
ályktuninni að skila tillögum sín-
um til úrbóta eigi síðar en 1.
marz s. 1.
Heilbriðgismálaráðhefra sagði
að nefndin væri komin vel á veg
með störf sín, en nú væri hún
að fjalla um drög að nýrri lög-
gjöf um heilbrigðismál. Væri það
starf nefndarinnar þó á byrjunar
stigi, en sagði ráðherra samt sem
áður að lög'S væri áherzla á að
leggja lagafrumvarp um þetta
efni fyrir þetta þing.
Gísli Guðmunds-
son vakti athygli
á seinaganginum
í sambandi við
störf þessarar
nefndar og þar
sem nú væri
komið fram yfir
þann tíma, sem
ngfndin átti að
skila tillögum
sínunv væri eðlilegt að spurt væri
um störf hennar.
Eggert G. Þorsteinsson minnti
A)íl
á að nefndin hefði verið skipuð
síðar, en náð hefði verið gert fyrir
þár eð dregizt hefði að tilnefna
fulltrúa í nefndina af viðkomandi
aðilum.
Gísli Guðmimdsson sagði að
eðlilegt hefði verið, aö nefndin
ynni upp þann tírna, sem tapaðist
vegna þess hve seint tokst að
koma henni saman, með þvi að
nota þann tíma sem þá var eftir
til 1. marz betur. Kvaðst Gísli
hræddur um að því fólki í strjál-
býlinu, sem við læknaskort ætti að
stríða, fyndist vandamálum sín-
um vera sýnt tómlæti með þess
um seinagangi. Að lokum lagði
Gísli áherzlu á, að nefndin skilaði
tillögum sínum áður en þessu
þingi væri slitiö.
Kristján Ingólfs
son, sem var
einn flutnings-
manna umræddr
ar þingsályktun
artillögu, sagði
a'ð hún hefði
ekki verið byggð
|á skrumi, ‘ held-
?ur þeirri þörf,
sem væri á lækn
um úti á landsbyggðinni.
Síðan vakti Kristján athygli á
læknaskortinum í Austurlandskjör
dæmi, einkum syðri hluta þess.
Á nokkrum stöðum þar ríkti al-
gert neyðarástand í þeim efnum.
T. d. væri Djúpavogslæknishérað
læknislaust og þyrfti því fóJk á
því svæði að leita til læknis á
Höfn í Hornafirði ellegar til lækn
is á Fáskrúðsfirði, er sökum ald-
urs hefði átt að láta af störfum
um síðustu áramót. Ennfremur
vakti Kristján athygli á því, aö
í Austur-Skaftafellssýslu væri að-
eins einn læknir.
Framhald af bls. I
forms eða fjárhagslegs sjálfstæð-
is þeirra.
2. Fi-umvarpið gerir ráð fyrir
mörkun ákveðinnar afstöðu til mis
munandi náinna tengsla starfs-
manns við ríkið, þannig að skip-
un, setning og ráðning til starfs í
þágu ríkis sé skýrt mörkuð í lög-
um. — Nefndin, er frumvarpið ’
samdi, klofnaði hins vegar um
þetta atriði. Er í tillögu meiri
hluta nefndarinnar gert ráð fyr-
ir, að ráðning til starfs í þágu
ríkisins verði sambærilegt ráðn-
ingarform við það, sem almennt
tíðkast í tengslum starfsmanns við
atvinnurekanda á almennum
vinnumarkaði. Minni hluti nefnd-
Á víðavangi
Framhalo al bls 3
ncsi. Er sýnilegt að þar er
miki'ð deilumál í uppsiglingu.
Spáðu þingmenn, er þátt tóku
i þessum umræðum, að dcilan
um Álftanesflugvöll ætti eftir
að verða annað eins hitamál
og Laxárdeilan er nú, ef fyrir-
ætlunum um flugvallargerð
þar yrði haldið til streitu af
stjórnvöldum. — TK
FUF í Keflavík
Almennur félagsfundur verð
ur haldinn laugardaginn
13. marz kl. 14 í fundarsal
iðnaðarmanna, Tjarnargötu 3.'
Dagskrá: Inntaka nýrra fé-
laga, kosning fulltrúa á flokks-,
þing, og önnur mál.
Stjórn FUF. 1
arinnar (fulltrúar B.S.R.B.) telja'
hins vegar ráðningu einungis eiga
að gilda á reynslutíma starfs-
manns. í frumvarpinu er talið eðli
legt, að afstaða til þess hvort rík-
isstarfsmenn eiga að fá verkfalls-
rétt, verði tekin við meðferð frv.
á Alþingi. |
4. Gerð er tilraun til að mæta >
þeim vanda, sem nú leiðir af erfið
leikum við að sannreyna stutt
veikindi starfsmanna, þannig að
starfsmenn beri sjálfir ábyrgð á
slíkum veikindum, en hafi fjár-
hagslegan hag af, ef til þeirra kem
ur ekki.
5. Til að auðvelda framkvæmd
hafa reglur um orlof, fyrningu
orlofs, afstöðu milli orlofstíma og
veikinda o. fl. verið gerðar ákveðn
ari. Á það raunar við um frum-
varpið allt, að víðs vegar eru
ákvæði gerð skýrari og gleggri
í því skyni að auðvelda fram-
kvæmd laganna. Tekið er upp
ákvæði um lengt orlof, sé það tek
ið skv. samkomulagi við yfirmann
utan sumarorlofstíma.
6. Reglur, sem gilt hafa, en ekki
verið fyllilega framkvæmdar, um
aðild ríkisstarfsmanna að fyrir-
tækjarekstri, eru með fmmvarp-
inu þrengdar og gerðar ákveðnari.
Þannig er reynt að marka stefnu,
sem kæmi í veg fyrir hvers kon-
ar hagsmunaárekstra í þessu sam-
bandi.
7. Gerð er tillaga um breytta
stefnu að því er varðar þagnar
skyldu starfsmanna. Er lagt til, að
forstöðumönnum stofnana á veg-
um ríkisins sé beinlínis gert að
skyldu að veita upplýsingar um
einxtök málefni, sem stofnunin
fæst við. Þagnarskyldu hins al-
menna starfsmanns er hins vegar
haldið og sömuleiðis þagnarskyldu
Fiskverðið hér er ekki samhærilegt
við fiskverð annara fiskveiðiþjóða
er selja afurðir sínar á svipuðum mörkuðum
EB—Reykjavík, miðvikudag.
Jón Skaftason fylgdi úr hlaði
á fundi í sameinuðu þingi í gær,
tillögu til þingsályktunar um að
rannsókn fari fram í samráði við
fulltrúa fiskseljenda og fiskkaup
enda í hverju mismunurinn á
fiskver'ði hér og í Noregi liggur
og skal rannsókn þessi beinast að
samanburði á aðstöðu íslenzks
fiskvcrðs við það norska, að því
er tekur til opinberrar álagning
að því er varðar málefni, sem
snerta einstakar persónur.
8. Tekið er inn í frumvarpið
ákvæði um samstarfsnefndir, sem
ætlað er að fjalla um vandamál
og ágreiningsmál, sem upp kunna
að rísa í skiptum ríkisins og ein-
stakra stofnana við starfsfólk.
Þetta frumvarp er samið af
nefnd, sem upphaflega var skipuð
17. janúar 1967 þeim Baldri
Möller, ráðuneytisstjóra, Eyjólfi
Jónssyni, skrifstofustjóra, Har-
aldi Steinþórssyni, kennara, og
Ólafi Steinari Valdimarssyni,
deildarstjóra, undir formennsku
Guðlaugs Þorvaldssonar. þáver-
andi ráðuneytissjóra fjármála-
ráðuneytisins. Jón Sigurðsson.
ráðuneytisstjóri. tók síðar við for-
mennsku nefndarinnar, en ritari
hennar var Magnús Thoroddsen,
borgardómari.
ar og ríkisstyrkja, tækniþróunar,
lánskjara og lánsmögulcika, mark
aðsaðstöðu o. fl. — og í öðru
lagi að mati og gæðum vinnslu
hráefnis íslenzks og norsks fisk
iðnaðar.
Jón minnti í upp
hafi ræðu sinnar
á, að frá þvi til-
laga þessi hefði
verið flutt. hefði
fiskverðið hér
hækkað um
25%. Ástæðan
fyrir þessum til-
löguflutningi
væri sú að á
mörgum undanförnum árum,
hefðu orðið hérlendis mjög miklar
umræður og harðvítugar deilur
um fiskverðið, sem stundum hefðu
leitt til stöðvunar fiskiflotans.
Mikillar tortryggni hefði gætt
meðal sjómanna fyrst og fremst
út af því að fiskverðið hér væri
ekki sambærilegt við fiskverð njá
öðrum fiskveiðiþjóðum. er seldu
afurðir sínar á svipudum mark-
aði og við.
Af þessu hefði eðlilega leitt
taisverl'a óánægju meðal sjóm.
því að það væri staðreynd. að
þeirra kaup væri fyrst og fremst
miðað við það skiptaverð. sem
ákveðið værj á hverjum tíma.
Samkvæmt þeim dæmum um fisk
'orðió í Noregi og á íslandi, sem
væri að finna i greinargerð með
tillögunni, virtist skiptaverðið í
Noregi vera allt að því tvöfalt
hærra en það er hér á landi. Á
þessu væri að finna ýmsar skýr
ingar. Það hefði nefnilega verið
að gerast ,á nokkuð löngum tíma
að vegna ákvarðana sem teknar
hefðu verið á Alþingi, hefiÁ svo
og svo stór hluti af því fiskverði,
sem fiskkaupendur þyrftu að
greiða, runnið til annarra þarfa
en í hlut sjómannsins. Alþingi
hefði gengið svo langt á þessari
braut, að það skekkti mjög þann
| grundvöll, sem hægt væri að
| nota til að bera saman fiskverðið
! hér og í Noregi svo að óyggjandi
l væri.
í greinargerð með tillögunni
væri getið um það lágmarksveró',
er gilti á íslandi fyrir síðustu
| áramót. Þar væri talað um að
n.a skiptaverð á þorski 57 cm,
slægðum með haus, væri 7 kr.
og 70 aurar en lil viðbótar því
þyrftu fiskkaupendur vegna laga
setningar að greiða vms gjöld oa
væru þau öl! lögð saman kæmi
i ljós að fyrir áramót var’ r'
greiða 10.90 kr fyrir hvert k" r
þorskinum kr 3.20 Itefð') aeiigið
í ýmsa sjóði
Eftir þeim upplýsingum *em
Jón kvaó'st hafa aflað sér. þyrfti
að hækka fiskverðið hér um IS'í
til þess að sambærilegt skiptaverð
gilti hér og í Noregi, værj miðað
við s. 1. áramót.