Tíminn - 12.03.1971, Blaðsíða 5
FÖSTUÐAGUR 12. marz 1971
TÍMINN
5
MEÐ MORGUN
kaffinu
— Hvernig stendur á því, að — Ég elska Alpaf jöllin meira
þér eruð svona vel að yður í en allt annað. Þau hafa veitt
bófcmenntum, ólærður maður- mér sælustu og friðsömustu
inn? daga lifs míns.
. — Hvernig má það vera? Þú
— Það er senmlega vegna hefur aldrei v€rið þar.
þess ,a® eg er vanur að fa mer _ Nei> en konan mín fór
»ofc að lesa, meðan konan min þangað í fyrrasumar.
er að klæða sig, þegar við erurn_________
að fara út.
Tveir Sfcotar hittust á götu.
— Heyrðu, getur þú lánað
mér 10 pund? spurði annar.
— 10 pund! Dettur þér í hug
að ég gangi með svo mi'Ma pen-
inga á mér?
— En heima hjá þér?
— Þakka þér fyrir, þar líður
öllum vel. Hugulsamt af þér að
spyrja.
Franskur herlæknir var að
skoða sjálfboðaliða, sem hafði
gefi® sig fram til þjónustu í
sjóhernum, og spurði hann m. a.
þessarar spurningar:
— Kunnið þér a@ synda?
— Synda? Hvað er þetta, haf-
ið þið ekki skip?
— Þú getur nú ekki ncilað
því, að við höfum oft séð lé-
legri skemmtiatriði en þetta
heima.
— Gærdagurinn var einkenni-
legur, hvað mér viðkemur. Ég
fór á fætur kl. sjö, átti sjö doll-
ara í vasanum, vann í sjö tíma,
borðaði kvöldverð kl. sjö, og
við vorum sjö við bonðið. U n
kvöldið fór ég á veðreiðar, þar
sem sjö hestar þreyttu með sér
og ég veðjaði á nr. sjö.
—Auðvitað, auðvitað. Og nr.
sjö hefur náttúrlega unnið?
— Nei, hann varð ... sjöundi!
Dómarinn: — Er þetta fullt
nafn yðar?
Sakborningurinn: — Já, herra
dómari, þetta er nafn mitt,
hvort sem ég er fullur eða
ófullur.
DENNI
DÆMALAUSl
— Ég veit, hverjir éta guliætur!
Hestar, kaninur og Magga!
Fleiri fuglar en
eru til umræðu. Meðan Islend-
ingar börðust við að eignast síð
asta geirfuglinn, sem er reynd-
ar löngu dauður, reyndu Danir
að gera síðustu storkahjónum
í Danmörku lífið þægilegt og
til þess þurfti leyfi frá land-
búnaðarráðuneytinu. Þetta er
ástarsaga tveggja storka, sem
nú er komin til ráðuneytis. Hún
hófst þannig, að fyrir tíu árum
vængbrotnaði storkur í Thy í
Danmörku og hefur síðan ekki
getað flogið. Storkurinn er far-
fugl og fer venjulega til Afríku
á veturna, en síöustu tíu árin,
hefur ,,Lúðvík“, sem reyndar
er kvenfugl, dvalið í hlöðunni
hjá Jens bónda á veturna. Mak-
inn, „Pabbi“ að nafni, hefur
hins vegar flogið til Afríku á
veturna, þar til fyrir þrem ár-
um, að hann varð kj'rr hjá Lúð-
vík. Jens bóndi ViTdi ekki verða
til þess, að eitthvað fcæmi fyr-
ir fuglana, sem eru að verða
ijaldgæfir í Danmörku, svo
lann skrifaði landbúnaðarráðu
neytinu og bað uni ráðlegging-
ar. Eftir miklar bréfa.S'kriftt
ig mörg góð ráð, er nú stór og
fallegt storkahreiður í garði
Jens og landbúnaðarráðuneytið
borgar matinn handa Lúðvík
og Pabba og öll lífsþægindi
þeirra. Þar sem Lúðvík getur
ekki flogið, var byggð mikil
brú upp í hreiðrið og allt þetta
vesen hefur orðið til þess, að
villtum storkum fjölgar líklega
aftur í landinu, því þrjú und-
anfarin sumur hafa margir
fallegir ungar skriðið úr eggjun
um í Thy og ferðamenn flykkj-
ast þangað til að skoða fyrir-
brigðið og Lúðvík og Pabbi eru
sagðir síðustu storkar Dan-
merkur, sem lifa eðlilegu hjóna-
lífi.
- ★ - * -
Ekki vitum við annað um
dömuna en það, að hún heitir
Vicky. Hins vegar er það kjóll-
inn, sem er aðalatriðið á þess-
ari mynd. Hann er gerður af
franska tízkukónginum Ungaro
og ér úr léttum málmi. Þetta
- ★ - ★ —
— Við erum búin að tilkynna
öllum, sem við vinnum með og
þeim á manntalinu, að við sé-
um flutt saman og búum eins
og hjón. Það var betra en að
fólk væri að stinga saman nefj-
um um eitthvað, sem það vissi
líkist helzt búri og ekki er hægt
að neita því, að fuglinn er vel
þess virði að eignast hann, að
minnsta kosti fyrir annað kyn-
ið. Hvernig skyldi annars vera
aö dansa tangó eða vals í svona
kjól?
— ★ — ★ —
ekkert um. Þetta segja sjón-
varpsfréttamennirnir Alice
Westergárd og Uffe Ellemenn
Jensen hjá danska sj'nv.arpinu.
Þau eru bæði vel þekktir og
vinsælir fréttamenn og allir,
sem vinna ineö þeim, vissu. að
þau voru að draga sig saman,
en lofuðu að þegja yfir því.
Svo kom aö því, að blaðamaður
einn, kunningi þeirra, glopraði
því út úr sér á prenti og þá
sprakk sprengjan. — Við eig.
um rétt á einkalífi, án þess að '
allt um það sé birt opinberlcga, i
segja þau. Vandræðin voru b'tra j
þau, að þau voru bæði gift fyr- |
ir og eiga börn, svo almenning- !
ur varð ekki sérjéga hrifinn af }
þessu uppátæki. Síðati þau }
fluttu saman, hefur síminn ekki \
þagnað og fólk á það til að }
hringja til þeirra um miðjar j
nætur og ausa yfir þau svívirð- ;
ingum. Það er ekki tekið út með !
sældinni að vera frægur og |
vilja hafa einkalí.fið í friði. Á t
myndinni eru þau að njóta þ ’ss, I
að tnega léiðast um göturnar !
og þurfa ekfcj að vera saman í !
felum lengur.