Tíminn - 12.03.1971, Page 8

Tíminn - 12.03.1971, Page 8
8 IÞROTTIR TIMINN ÞROTTIR FÖSTUDAGUR 12. marz 1971 Fengu Bandaríkja- ferð fyrir sigurinn — Spennandi keppni í Loftleiðamótinu, sem fram fór í Hlíðarfjalli um síðustu helgi Um helgina fór fram í Hlíffar fjalli viff Akureyri, keppni ungl inga á skíðum og var ]>a'ff Loft leiðahóteiiff svonefnda. Sigurveg •rarnir í mótinu fengu rétt til aff taka þátl í skiðamóluni í Bandaríkjunum 17.—24. marz n. k. og var því til mikils að vinna. Keppt var í tveim ferðum í stórsvigi og fjórum ferðum í Yfírlýsing Að gefnu tilefni viljum vio undir ritaóír taka ír^m, að fullyrðingar um áberandi óánægju meðal nokk urra leikmanna Ármannsliðsins í handknattleik eru tilhæfulausar. Jafnframt er sú túlkun á atferli okkar á skiptimannabekkjum, sem fram koma í athugasemd Kjartans L. Pálssonar 4. marz síðastliöinn, fjarri raunvei-uleikanum. Lcikmenn m.fl. Ármanns í handknattleik. Svar . . . Það er nú alltaf heldur óvið- kunnanfegt að fá aðsend bréf um svona efni, þar sem stendur „Við ^^vöruveL1^ Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — simi 11783 POSTSENDUM svigi, og stóð keppnin yfir í tvo daga. Sigui-vegari i hverri grein hlaut 7 stig, unnar kepp andi hlaut 5 stig o.s.fr. Keppt var í þrem aldursflokk um, tveim drengjaflokkum og ein um stúlknaflokk, og var keppnin mjög jöfn í eldri drengjaflokkun um og stúlknaflokknuni. Svandís Hauksdóttir, náði Bandaríkjaferð inni með tveim stigum meira en Margrét Baldvinsdóttir Haukur Jóhannsson, sigraði Gunnlaug Frímannsson, með 4 stigum, en Tómas Leifsson, var vfirburðasig urvegari í yngri drengjaflokknum. Úrslit og stig úr samanlögðum Framhald á 14. 81611. HSI fær ekki neitt ÞAU HLUTU BANDARIKJAFERÐ FYRIR SIGURINN. — Talið frá vinstri: Tómas Leifsson, Haukur Jóhannsson og Svandís Hauksdótfir, en þau eru SH úr KA. undirritaðir", en enginn skrifar svo undir. Okkur ber sýnilega nokkuð á milli, mér og bréfrítara, en við því er lítið að gera, og er pað ekkert nýnæmi að menn séu ekki á sama máli og íþrótlafréttamenn blaðanna. Ég tel ástæ6*ulaust að halda þessum skollaleik áfram. Ég hef þegar sagt mína skoðun, ög við hana stend ég. Sá nafnlausi er ekki á sama máli en við því er efekert að gera. Ég læt hér með útrætt um þetta mál. og vona að hinn pennaglaði Ármenningur geri slíkt hið sama um leið og ég þakka honum fyrir þessi skemmtilegu bréf hans — og frímerkin. — klp. | Íþróttasíðan hafði í gær \ samband viff hlaðafulltrúa J HKRR, Karl Harry Sigurðsson, og baff hanii um aff svara spurningu blaðafulltrúa KKÍ, Gylfa Kristjánssonar, sem hann kom meff í hlaffinu í gær, um hvaff útvarpiff hefði greitt Ilandknattleikssambandinu fyr- ir útvarpslýsingar frá leikjun- um í 1. deild í liandknattleik í vetur. Karl sagði aff I4SÍ fengi ekk- ert fyrir þessar lýsingar. Þaff væri umsamiff verff milli út- varpsins og HKRR fyrir liverja lýsingu, og væri þeirri upp- hæff skipt á milli félaganna i 1. deild og HKRR, sem sæi um framkvæmd mótsins, og fengi einn hlut á móti félögun- um. CLAY VONDUR! Cassius Clay er ekki í scm beztu skapi eftir tapiff fyrir Joe Frazier s. 1. inánudag. Hann hefur líti'fV viljaff ræffa við fólk og blaðamenn vill hann lielzt ekki sjá þessa dag ana. Það er líka margt sem angr ar kappann. I-Iann fékk 19 milljónir Bandaríkjadala fyrir keppnina og Joe Frazier fékk sömu upphæð. Sá sío'arnefndi fékk 27,5% af þeirri upphæð í vasann, en afgangurinn rennur til þjálfara hans Yank Durham, ýmislegan kostnað og í hlutabréfafyrir- tækið, Coverlay Inc., sem í raun og veru á Frazier. En pað má segja að það reki hann eins og hverja aðra verksmiðju eða heildverzlun. Hjá Clay er málunum öðru vísi háttað. Hann fékk ekkert af þessum 19 milljónum. Þjálf ari hans Angelo Dundee fékk þegar 10%, en afganginn tók einn af þessum ,.Muhamed“ fé lögum hans, en þeir sjá um fjármál hans, og svo er það skatturinn. ,,Ég er öskuvondur sagði Clay, þegar hann loks opnaði munninn almennilega eftir keppnina. Frazier hitti mig oft, og ég varð að berjast virkilega til að vero'a ekki rotaður af honum. — En að skatturinn skuli fá 60% af mínum hagn aði fyrir það. er of mikið af því góða“ — og maður skilur hann nokkuð vel!!. Evrópukeppni í knattspyrnu Ovænt úrslit á öllum víestöövum Nokkui- óvænt úrslit urðu í I fyrri leikjunum í 8-liffa úrslitum | í Evrópukeppnunum í knattspyrnu í fyrrakvöld. Sérstaklega koma á j óvart töp ensku liðanna í keppni I bikarmeistara, og stórtap Celtic fyrir Ajax frá Hollandi í mcistara keppninni. Úrslit leikja í 8-liða úrsltum urðu þessi: 15:11-11:15- 15:11- mmmmmmmBmmmmmsmsma. — voru úrslitin i tvíliða- leiknum á Badminton- móti KR Laugardagin 6. marz hélt Bad- mintondeild KR „Opið Badmin'.on mót“ í meistaraflokki karla, í einliðaleik og tvíliðaleik, þátttak endur voru frá Val. TBR, Akra nesi og KR í einliðaleik varð sigurvegari Friðleifur Stefánsson KR, sigr aði Reyni Þorsteinsson IvR i úr- slitum með 15—9 og 15—8. Frið- leifur var i miklum ham í þessu móti var áður búinn ao' sigra Þór Geirsson TBR og Jóhannes Gu'ð jónsson, Akranesi með 15—6 10— 15 og 15—4, og þar næst Harald ■ ...^. .. J Korneliusson Reykjavíkurmeist- ara með nokkrum yfirburðum 15 —2 og 15—5. Reynir Þorsteins son þurfti að sigra þá Hörð Ragn arsson, Akranesi 15—6 og 15—2 og íslandsmeistarann Óskar Guð mundssori til að komast í úrslit. í tvíliðaleiknum sigruðu ís- landsmeistararnir Haraldur Korne líusson og Steinar Petersen þá Óskar og Friðleif í mjög skemmti legum og jöfnum leik með 15—11 11—15 og 15—11 Áður voru beir Haraldur og Steinar búnir að sigra þá Reyni og Halldór Þórðar son með 15—11 og 18—16 og þeir Óskar og Friðleiíur þa Viðar og Garóar með 8—15 15—11 og 15— 10. en nokkuð á óvænt töpuðu hinir efnilegu Akurnesingar fyrir þeim Ilalldóri og Reyni 17—16 17—16, en þeir Jóhannes og Hörð ur frá Akranesi unnu fyrir stuttu síðan a æfingamó’ti. bæði Haraid og Steinar og Óskar og Friðleif. Evrópukeppni mcistaraliffa: Carl Zeiss Jena, A-Þýzkl — Red Star, Jógósl. 3:2. Ajax, Hollandi — Celtic, Skotl. 3:0 Atletico Madrid, Spáni — Legia, Póllandi 1:0. Everton, Engl. — Panathinaikos. Grikklandi 1:1. Evrópukeppni bikarmeistara: Gornik, Póllandi — Manch. City, Englandi 2:0 PSV Eindhowen. Hollandi — Vor waerts, A-Þýzkal. 2:0. FC Brugge, Belgíu — Chelsea, Englandi 2:0. Cardiff, Wales — Reai Madrid. Spáni 1:0. Evrópukeppni borgarliða: Arsenal, Engl. — FC Köln, V.- Þýzkal. 2:1. Liverpool. Engl. — Bayeni Miinch en. V-Þýzkal. 3:0 Leeds, Engl. — Vitoria Setubal, Portúgal 2:1. Juventus ítalíu er þegar komið i undanúrslit cftir sigur á hag stæðari markatölu úr tveim leikj un yfir FC Teente frá Hollandi. Síðari leikirnir i 8-liða úrslít unum fara fram 24. marz n. k. og þá leika liðin sem á eftir eru talin hér að ofan, á heimavelli.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.