Tíminn - 12.03.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.03.1971, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 12. marz 1971 TIMINN 11 AÐALUMBOÐ: RAFIÐJAN — VESTURGOTU 11 SlMI: 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖI.L SlMI: 26660 Bændahöllin skilar arði AK, Reykjavík, þriðjudag. Á fundi búnaðarþings í gær voru lagðir fram reikningar Bænda hallarinnar fyrir síðasta ár, og skýrði Sæmundur Friðriksson þá. í reikningunum kom í ljós, að rekstrarhagnaó'ur Bændahallarinn ar s. 1. ár varð 5 millj. kr. og er þetta í fyrsta skipti, sem höll in skilar arði. í reikningunum kom einnig 5ram, að rekstrarhagnaður Hótel Jögu varð um, 19 millj. og var reksturinn hagstæður, enda varð reruleg aukning á nýtingu gisti hússins. Þar sem ðhagstæðu erlendu láni hefur verið breytt í innlent lán, eru rekstranmöguleikar Bænda haliarinnar bjög bættir. Eins og áður hefur verið frá sagt, liggur fyrir búnaðarþingi til- laga um heimild til stækkunar Bændahallarinnar, áðallega í því skyni að gera gistihúsið hagkvæm ara írekstri. IGNIS BYÐUR URVAL OG NÝJUNGAR HÉR ERU TALDIR NOKKRIR ÞEIRRA KOSTA, SEM IGNIS ÞVOTTAVÉLAR ERU BÚNAR Gerðirnar eru tvapr — 10 og 12 valkerfa. Hvor gerð þvær 3 eða 5 kg af þvotti eftir þörfum. Bara þetta táknar, að þér fáið sama off tvær véiar í elnni. Tvo sápuliöif, sjáifvirk, auk hðlfs fyrir iífræn þvottaefni. Bafsegullæsing himlrar, að vélin geti opnazt, meðan luift gengur. Bö'rn geta ekki komizt í vél, sem er í gangi. Sparar sápu fyrir minna þvottarmagn — sparar uni leið rafmagn. Veltipottur úr ryðfriu stáli. Stjórnkerfi öii aö framan — því hagkvæmt að felia vélina i ínnrfittingu i eidliúsi. ÁRANGURINN er: Þvottadagur án þreytu Dagur þvotta dagur þæginda JÖN e. ragnarsson LOGJVLAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Síml 17200 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgeriðsla. Stndum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. VélaverkstæSið VÉLTAK HF. Tökum að okkui allskonar VÉLAVIÐGERÐIR JÁRNSMÍÐI Pramkvæmum !l;jótt og vel. Vélaverkstæðið V É L T A K H.F. Höfðatúni 2 (Sögin) Sími 25105 OFFSETFJÖLRITUN Það er FJÖLMAKGT hægt að FJÖLRITA ÁRNI SIGURÐSSON F J ÖLRITUN ARSTC F A Laugavegi 30 — Síml 2-30-75. 8-22 FARÞEGA BIFREIÐAR Tökum að okkur fólksflutn inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka — hljómsveitir - hópferðir. — Ökum fólk’ að og frá skemm'.istöðum. Minnsta gjald er fyrir Vz klst. — Aígreiðsla alla daga, kvöld og um helgar : síma 81260 Ferðabílar h.f. Húseigendur — Húsbyggj- endur Tökum að okkur aýsmíði. öreyi tngar. Wðgerðtr á 611u tréverki Sköfum einalg og endurnýlum gamlaD harðvið UppL t slma 18892 miUi kt 7 og 11 ÚR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 ^•18588-18600 JVARA- IHLUTIR Aukið öryggið. _ Kaupið sætabelti í bifreiðina! Höfum fengið ROMAC ÖRYGGISBELTI í allar bifreiðir. Ármúla 3 Sími 38900 BILABUÐIN GM \r . ssi ^Buick, i I I I I I SKIPTIDRIFSi — mótorar — platín ur — rofar — lok — hús — ventlar fyrir hraðamæla. STURTUBARKAR BERCUR LÁRUSSON HF. ÁRMÚLA 32 — S/MI 81050 STIMPLAGERD FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR BÆNDUR Síldarúrgangur tíl sölu Upplýsingar í síma 51455 á pönnuna! B smjörlíki hf. Bifreiðastjórar — Bifreiðaeigendur Látið okkur gera við hjólbarðana yðar. Veitum yður aðstöðu til að skipta um hjólbarðana innan- húss Jafnframt önnumst við hvers konar smá- viðgerðir á bifreið yðar. Reynið viðskiptin. DEKK H.F., Borgartúni 24, sími 14925 rubifreida stjórar Afturmunstur Frammunstur Snjómunstur SOLUM; BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.