Tíminn - 27.03.1971, Side 1
....... .,>v|,^-,«
',- 1N*
‘* # *'
«#« 0*»'»
llll®i
Drengurinn
enn með-
vitundarlaus
OÓ—Reykjavík, föstudag.
Jón Marteinn Andréassen,
sem fannst meðvitundarlaus á
botni sundlaugarinnar í Laug
ardal í gærmorgun er enn
rænulaus á gjörgæzludeild
Borgarspítalans. Er hann þungt
haldinn og tvísýnt um líf hans.
Ekiki er vitað með vissu hve
lengi drengurinn, sem er 9
ára að aldri, iá í vatninu. Þeg
ar hann náðist upp var hjarta
hans hætt að slá. en strax voru
hafnar lífgunartilraunir með
blástursaðfeið og hjartahnoði.
Hóf hjarta hans brátt að slá
aftur. Var pilturinn fluttur í
sjúkrabíl í Borgarspítalann þar
seim allt er gert sean hægt er
til að bjarga lífi hans.
SIÐARI HLUTI
FYLGIR TÍMANUM
í DAG
YAHYA KHAN
forseti Pakistan
MUJIBUR RAHMAN
leiStogi A-Pakistn
Kortið til vinstri sýnir Pakistan i heHd, en kortið tii hægrl Austur-Pakistan sérstaklega.
Á milli austur- og vesturhlota Paklstan eru um 1000 míior.
Yahya Khan, forseti, reynir að faka Ausfur-Pakistan með hervalcíi:
Austur-P akistanar segja sig
úr lögum við vesturhlutann
ic Borgarastyrjöld geisar nú í
Pakistan, efttr að Mohammed
Yahya Khan, forseti landsins, hef-
ur fyrirskipað hernum að taka
yfir stjórn Austur-Pakistan. Hefur
komið til blóðugra bardaga þar,
og margir fallið að sögn frétta-
stofa.
Leiðtogi A-Pakistana, Muji-
bur Rahman, svarði hernaðarað-
gerðum Pakistanstjórnar með því
að lýsa yfir sjálfstæði Austur-
Pakistan. Hvatti hann landsmenn
til þess að veita hernum aUa þá
mótspyrnu, sem mögulegt væri.
Það var seint í gær, sem fréttir
bárust um að Yahya Khan hefði
sent herlið til Austur-Pakistan
með fyrirskipun um að taka við
stjóm landsins og berja niður
alla mótspymu. Var viðbótarlið
sent þangað í dag, og em nú um
70 þúsund hermenn í stjómar-
hcrnuT? í Austur-Pakistan.
Nokkru eftir að hernaðaraðgerð
ir hófust hélt Mujibur Rahman
ræðu um leynilega útvarpsstöð og
Stjórnarfrumvarp um Þjóðleikhúsið:
ÞjóðleikhússtjóH verði
ráðinn til 4 ára í senn
lýsti yfir sjáifsteeði
Væri Austur-Pakisteai nú
strclt alþýðulýðveiffi undir nafn-
inu Bangla Desh. Hvatti hazm áQa
landsmépn, sem era mn 75-miUjón
ir talsins, að veita her Pakistan-
stjómar alla þá mótspymu, sem
möguleg væri.
Fréttir hexma að barbst bafi. ver
ið viða í landinu í dag, ma. i
Dacca, sem er höfuðborg Anstur-
Pakistans, og hafi mikið mannfaiH
orðlð. Nákvæmar frétfir Hggja
hins vegar ekki fyrir um ástanÆS.
Ljóst er bins vegar, að þær deild-
ir hersins í Austur-Pakistan, sem
eingöngu em skipaðar Austur-
Pakistönum, berjast gegn stjórn-
arhemum og eins Kgregiulið
landsblutans.
LANGUR AÐDRAGANDí.
EB—Reykjavík, föstudag.
Stjórnarfrumvarp um Þjóðleik-
húsið var í dag lagt fyrir Al-
þingi og var til 1. umræðu í efri
deild. — f frumvarpinu felasí
margháttaðar breytingar frá gild-
andi löggjöf um Þjóðleikhúsið.
M. a. er kveðið á um það í frum-
varpinu að þjóðleikhússtjóra skuli
ráða til fjögurra ára í senn, og
megi endurráða sama mann einu
sinni, þannig að enginn geti gegnt
þessu starfi samfellt lengur en
átta ár. Þá er lagt til, að leikár
Þjóðleikhússins verði framvegis
frá 1. september til 31. ágúst, en
ekki frá júlíbyrjun til júníloka
eins og nú er.
Aðrar veigamestu breytingarn-
ar er felast í frumvarpinu em
þessar: •
1) Kveðið er skýrar á um það
en áður, að þótt flutningur leik-
rita sé aðalhlutverk Þjóðleikhúss-
ins, beri því einnig að flytja og
sýna óperu og sýna listdans að
staðaldri og að á hverju leikári
skuli eitt eða fleiri viðfangsefni
sérstaklega ætlað börnum.
2) Skipan þjóðleikhússráðs er
gjörbreytt. Starfstímabil þess er
tímabundið og fulltráun í því
fjölgað til þess að það geti orðið
vettvangur sem flestra þeirra, er
leikhúsreksturinn varðar.
3) Myndað er fimm manna
framkvæmdaráð, þ.e. 4 auk þjóð-
ieikhússtjóra.
4) Ráða skal leikhúsinu bók-
mennta- og leiklistarráðun. (drama
turg), listdansstjóra (balletmeist-
ara) og tónlistarráðunaut.
5) Miða skal við, að svo margir
leikarar, söngvarar og listdansar-
ar starfi við Þjóðleikhúsið, að það
geti jafnan leyst af hendi þau
verkefni, sem því ber að sinna.
6) Lögfest sé, að blandaður kór
starfi við leikhúsið.
7) Þjóðleikhúsi og sjónvarpi er
ætlað að koma á fót leikmuna-
safni, er Leikfélag Reykjavikur og
önnur leikfélög geta gerzt aðilar
að, en safnið leigi búninga, leik-
tjöld og annan sviðsbúnað til leik-
félaga.
8) Lögð er á .^rzla á aukið sam-
starf Þjóðleikhússins við leikfélög
Framhald á bls. 2.
Deilan milli Austur- og Vestur-
Pakistans, sem nú hefur endað í
borgarastyrjöld, á sér langan að-
draganda. Austur-Pakistanar hafa
lengi verið óánægðir með hlut
sinn og talið, að rfldsstjóm
landsins, sem hefur aðsetur sitt
í Vestur-Palí.istan, hafi lítt skipt
sér af málefnum Austur-Pakistan
Framhald á bls. 14.
Vilja fá 43,9% hækkun á
iðgjöldum bílatrygginga
FB—Reykjavík, mánudag.
Fyrir viku barst heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu um-
sókn frá tryggingafélögunum um
að fá að hækka iðgjöld af ábyrgð
artryggjngum bifreiða um 43,9%
á tryggingaári því, sem hefst 1.
maí næstkomandi. Ráðuneytið hef
ur sent Efnahagsstofnuninni um-
sóknina til athuguuar, og hafa
niðurstöður þeirrar athugunar
ekki borizt eun, samkvæmt upplýs
ingum Páls Sigurðssonar raðu-
neytisstjóra. Tryggingafélögin
bera fyrir sig, að gífurleg kostn
a'ðarhækkun hafi orðið undanfar
ið, og sé því óhjákvæmilegt, að
liækka iðgjöldin til þess að hægt
verði að mæta tjónum ársins, sem
er íramundan. I
Blaðið sneri sér til Ásgeirs
Magriússonar framkvæmdastjóra
Samvinnutrygginga, og spurði
hann um þessa 43,9 iðgjaldahækk
un. sem sótt hefur verið um leyfi
fvrir. Hann sagði:
— Við teljum þetta vera lág-
markshækikun til þess að ábyrgð
artrysgingar bifreiða geti staðið
undir sér á tryggingaárinu, sem
hefst núna 1. maí. Kostnaðarhækk
anirnar eru gífurlegar. Það em
hækkanir á sjúkrakostnaði, út-
seldri vinnu á bílaverkstæðunum,
það eru hækkanir á varahlutum,
og það eru hækkanir á slysabót
um, sem koma fram vegna þess
að vinnulaunin hækka. Þessar
hækkanir, sem við emm að fara
Framhald á bls. 3