Tíminn - 27.03.1971, Qupperneq 2

Tíminn - 27.03.1971, Qupperneq 2
TIM1NN LAUGARDAGUR 27. marz 1971 Fernt flutt á stysavarðstofuna. eftir árekstur OÓ—Reykjavík, föstudag. Hjón og tivö böm þeirra voru flutt á slysavarðstofuna eftir harðan bílaárekstur í dag. Ekki var talið að neitt þeirra væri stórslasað. Áreksturinn varð á mótum Framnesvegar og Hringbrautar. Stór, ameríðkur fólksbíll ók austur Hringbraut en Skoda bíll ók noiður Fremnesveg. Á gatnamótunum Skullu bilamir saman og varð harður árekst ur. í Skodanum vora hjón og tvö börn þeirra, 10 og 14 ára gömul. Voru þau í rannsókn á slysadeild Borgarspítalans þegar síðast fréttist. Önnur konan sem slasaðist í gær í árekstri á Miklubraut reyndist hafa mjaðmagrindar- og handleggsbrotnað. Hin kon an, sem ók bílnum, liggur með slæm höfuðmeiðsli. Auk þess era báðar konumar víða marð ar og skrámaðar. Bömin voru minna meidd en ætlað var í fyrstu. VILJA KOSTA ADRA LIST- SÝNINGU TIL NORÐURLANDA Bkfci linnir ofeófcnum gegn nótt- úrunnl Nú berast þær fréttir sunn- an frá Þýzkalandi, að á unidanföm am árum haf! verið læðzt norður é Atlantshaf tH að sökkva þar tunn- um í þúsundatali fullum af eitruðum úrgangsefnum. Fylgir jafnframt sú huggunarrfka fullyrðing þeirra, sem þannig hafa unnið að því að gera Atlantshaflð milli Islands og Noregs að eiturhafi, að það muni taka mjög langan tima fyrir tuenumar að ryðga vegna þess, hive súrefnisinni- halld sjávarins sé Jágt á tvö þúsund rnetra dýpi. Þetta jafngildir yfirlýs- ingu um það, að eiturhafið verði efcfci banvœnt í tíð núlifandi kyn- slóða, og þaT með sé mállnu borgið. En þá fcernur að þeirri spumimgu, hvort nútíminn beri enga ábyrgð á framtíölnni, og hvort tæknibrjáliæð- ið sé orðið það miMð og óviðráðan- legt, að í dag séu til siðferðileg rök fyrir því að drepa fisk, fugia og fólk, einungis af því að það á að gerast einhvem tima í óátoveðinni fram- tíð. Sllífct alræðisvald geta ekki nema glæpamenn tekið sér, og það er vlst bezt að vera ekkert að tvínóna við að gera sér grein fyrxr því, að þeir sem nú taka sér fyrir hendur að eitra jörðina með eins konar löngum víxli á jarðlífið í framtíð, og bera fyrir sig súrefnisleysi og mikið dýpi, fcomast efcki undan þvi að vera flokk- aðir með meistumm gjöreyðingar- innar. Eitraðar dætor Atlantshatsirvs Þó að eitunflutningar í hafið milli Islands og Noregs séu aðeins brot af þeirri glæpastarfsemi, sem nútíma maðurinn telur sér heimilt að iðlka gegn framtiðinni, ætti íslendingum að verða betur ljóst en áður, að eitruninni hefur verið varpað að dyrum þeirra. Með það í huga ætti þeim að verða betur ljóst en áður, að fcominn er tímL til að hefja að- gerðir hér innanlands, tfl að hindra að tæfcnibrjólæðið nái hér yfirhond- inni einnig. Isliamd er það norðaT- llega á hnettinum, að spjöll senx hér eru unnin á náttúru landsins, verða seint bætt, vegna þess að öll gróð- unmögnun er hér miklu hægari en sunnar á hnettinum. Komandi kyn- slóðir mega alveg eins búast við því að landið umljúki eituThaf. Verði einnig leyft með undanl'átssemd að vinna stórspjöll á landinu sjólfu, oyða náttúrugæðum þess í þágu framvindunnar — því tæknibrjálœð- ið er stundum nefnt því nafni — þá gætu landsmenn staðið frammi fyr- ir nýrri ördeyðu — sem í engu væri frábrugðln ördeyðu myrkuraldanna, að öðru leyti en þvi að efckert yrði hægt að endurrelsa. Þá dygði enginn Skúli fógeti, jafnvel þótt hann giengi skartbúinn á móti Ægisdætrum, af þvl að dætur Atlantshafsins verða eitraðar í framtíðinni. Svarttiöfði FB—Reykjavík, föstudag. — Norræna húsið vildi gjarnan taka þátt í því að senda í annað sinn listsýningu til Norðurland anna, svipaða þeirri, sem um þessar mundir er á ferð í Nor egi og Svíþjóð sagði Ivar Eske land, forstjóri Norræna hússins, á blaðamannafundi nú fyrir skömmu, er skýrt var frá, hvernig íslenzku llstsýningunni hefur ver ið tekið í þessum tveimur lönd um. Hafa sex verk listamannanna Vilhjálms Bergssonar, Gunnlaugs Gíslasonar og Ragnars Kjartans sonar selzt á sýningunni, og eru menn mjög ánægðir með þá sölu. ívar Eskeland sagði, að hefði Félag ísl. myndlistarmanna áhuga á að efna síðar til annarrar slíkr ar sýningar væri Norræna húsið reiðubúið að standa undir kostn aði að sýningarferðinni, t. d. til Finnlands, Danmerkur eða Fær eyja. Sýning sú. sem nú er hald in í Noregi og Svíþjóð er stærsta íslenzka sýningin, sem send hef ur verið utan frá því Rómarsýn ingin var 1956. Á sýningunni nú eru veik eftir 17 núlifandi lista menn, og eru verkin 78 talsins. Listamennimir, sem eiga verk á sýningunni eru bæði innan og utanfélagsmenn Félags ísl. mynd listaimanna. Forgöngu að sýningunni hafði ívar Eskeland forstöðumaður Nor ræna hússins hér. Við opnun sýn ingarinnar f Bergen komst hann að orði á þá leið, að sýningin ætti efcki einungis að kynna ís- lenzka list. heldur væri hún hald in í þeirri vissu, að norskir og sænskir listamenn mættu af henni læra. Við sama tækifæri lét forstjóri norska ríkissafnsins Per Rom svo urnmælt, að sýning in væri „spennandi, leitandi, sterk og sjálfstæð". Yfirleitt luku norsk blöð lofsorði á sýninguna í heild, og töldu gagnrýnendur, að hún væri sérstaídega vél samansett og bæri að því leyti af norskri sýn Að ósk Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi hefur Eimskipafélagið ákveðið að í framtíðinni verði Reyðarfjörður aðalhöfn fyrir Austfirði, og gildi sömu reglur um flutninga þangað og til annarra aðalhafna eins og t d. ísafiarðar <n> Akurevrar. sem ingu sömu tegundar, sem hafði verið þar á ferð .Jafnframt gætti þess í blaðadómuim að sýningin þótti fjölbreytt og kom að ýmsu leyti á óvart, sbr. t.d. eftirfarandi ummæli Romsdalsposten, 9. nóv. s. 1. „Maður stendur undrandi frammi fyrir þessum verkum. Við höfum einkum búizt við hefðbund inni list, mótívum eins og græn um högum. gráum fjöllum, hrauni gufuhverum, gljáandi síld og söltum sæ. Hins vegar stendur maður hér allt í einu frammi fyr ir 17 íslenzkum listamönnum, sem spanna vítt svið og bera vitni þeim meginstraumum, sem sprott ið hafa fram í evrópskum mynd listarheimi undanfarin 20—30 ár.“ Viðbrögð blaðagagnrýnenda við sýningunni aknennt eru mjög á þessa lund. Greinilegt er, að þessi sýning vekur áhuga manna, þar sem hún fer, og eins hitt, að all mikil vanþekking hefur ríkt um þróun íslenzkrar myndlistar a.m.k. hinnar nýrri hjá frændum vorum á þessum slóðum. Það var sýningarnefnd Félags ísl. myndlistarmanna, sem valdi verkin á þessa sýningu. Fc :maður nefndarinnar, sem valdi verkin var Einar Hákonarson, en núver andi formaður sýningarnefndar fé lagsins er Bragi Ásgeirsson. í Stjóm félagsins eru þeir Valtýr Pétursson, Kristján Davíðsson og Ragnar Kjartansson. f sýningar- nefndinni eru hins vegar 8 lista menn, og skiptist nefndin í þrjá myndhöggvara og 5 málara, og er það hlutfall ávallt hið sama. 42 tonn af ýsu SB—Reykjavík. föstudag. GIsli Ámi kom til Þorlákshafn ar í kvöld með rúm 42 tonn af ýsu. sem hann fékk austur af Stokkseyri í dag. Von var á Þor steini í kvöld með um 30 tonn af ýsu. Ýsan fer væntanlegg til vinnslu í frystihúsum í Reykjavík. hvor um sig er aðalhöfn í við- komandi landshlutum. Aðalhafnir Eimskipsfélagsins eru nú alls átta á landinu og eru þær auk Reyðarfjarðar, Reykja- vík. Hafnarfjörður. Keflavík. Vest mannaeyjar. ísafjörður Akureyri <>x> Húsavík. Grafíksýning í listasafni ASl SB—Reykjavík, föstudag. Dönsk graflistarsýning verður opnuð á morgun í Listasafni Al- þýðusambands íslands að Lauga vegi 18. Sýningin er á vegum Norræna hússins, kom hingað frá Kaupmannahöfn, en hefur undan farið verið sýnd í fleiri löndum. Myndirnar eru 57 talsins. eft- ir sex danska listamenn. Listamennirnir eru þeir Povl Christensen Petrea og eru 10 myndir úr Fást meðal verka hans á sýningunni, Henry Heerup, Palle Nielsen, Dan Sterup-Han- sen. Svend Wiig Hansen og Mogens Zieler. Sýningin verður opin fram und ir páska, alla daga frá kl. 2—6. Þjóðleikhúsið Framhaild af bls. 1 áhugamanna, t.d. með því að láta þeim í té leikstjóra og gistileik- ara. 9) Árlega skulu farnar leikferð ir um landið á starfstíma Þjóðleik liússins. 10) Komið skal á fót sérstökum leiklistar-, sönglistar-’ og listdans- skóla ríkisins. 11) Komið skal upp öðru leik- sviði til eflingar starfsemi leik- hússins . Þetta frumvarp er samið af nefnd sem menntamálaráðherra skipaði í fyrravetur til þess að endurskoða löggjöf og reglugerð um Þjóðleikhús. f nefndina voru skipaðir Birgir Thorlacius, for- maður, Baldvin Tryggvason og Þórður Eyjólfsson. Þegar frumvarpið var til 1. um- ræðu í dag, minnti Einar Ágústs- son 4 frumvarp það er hann lagði fyi- þingið í haust um að stofn- aður yrði leiklistarsfcóli, og er það ekki í fyrsta skipti sem hann flyt ur frumvarp um það efni, en rhí- isstjómin hefur ekki viljað sam- þykkja það. Einar sagði, að í frum varpi því, er nú væri til nmræðu, væri að óverulegu leyti komið til móts við frumvarp það er hann flutti um rikisleiklistárskólann. f 20. gr. Stjórnarfrumvarpsins stæði að menntamálaráðuneytið setti nánari ákvæði um skólann í reglu gerð. Sagði Einar að það ætti að vera í verkahring Alþingis að gera það. — Þá spurðist Einar Ágústs- son fyrir um það, hvort ríkisstjórn in legði áherzlu á að þetta stjórn- arfrumvarp yrði samþykkt á þessu þingi. Gylfi Þ. Gfslason, menntamála- ráðherra, sagði að of skammur tfmi væri nú til þingloka til þess að afgreiða frumvarpið. — 1. um- ræðu lauk og var frumvarpinu þvl næst vísað til nefndar. Skákkeppnin Svart: Taflfélag Aknreyran Jóliann Snorrason og Margeir Steingrimssoa VgD0350e Hvftt: Taflfélag Reykjavíkur> Gunnai Gunnarsson og Trausti Björnsson. 34. leikur svarts: Rd6xe4ý. stérfrétts VOGUE OPNAR fjórfalt stærri verzlun á tveimur hæðum að Skólavörðustíg 12. VOGUE GEFUR heppnum viðskiptavini efni,að eigin vali í kjól og kápu,ásamt saumalaunum. ÞÉR TAKIÐ þátt í „opnunarhappdrættinu*/ dagana frá 27. marz til 3. apríl að báðum meðtöldum, ef þér skrifið greinilega nafn og heimilis- fang aftan á kassakvittun yðar.er þér verzl- ið í Vogue þessa áðumefndu daga. Stingið kvittuninni í safnkassa við útgöngudyr Vogue Skólavörðustíg 12. VERIÐ VELKOMIN í Vogue,takið þátt í opnunarhappdrættinu og njótið framvegis hinna bættu aðstæðna í stærstu álnavöruverzlun landsins. Allar tegundir vefnaðarvöru. Allt til sauma í Vogue Skólavörðustíg 12. Opið tilklé í dag REYÐARFJORÐUR AÐAL- HÖFN FYRIR AUSTFIROI I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.