Tíminn

Date
  • previous monthMarch 1971next month
    MoTuWeThFrSaSu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Tíminn - 27.03.1971, Page 12

Tíminn - 27.03.1971, Page 12
ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGfCR 27. marz 1971 StofnaS: 1908 Aðsetur: 1 Leeds Road, Huddersfreld HDl 6PE Búningur: Blá og hvítröndótt peysa, hvítar buxur og hvítir sokkar með blárri þver- rönd á mioju. Verðlaun: Enskir 1. deildarmeistarar 1923—24; 1924—25, 1925 —26; 2. deildarmeistarar 1969—70; enskir bikar- meistarar 1922. HUDDERSFIELD TOWN ic „ÉG ER JÁKVÆÐASTA PERSÓNA, SEM ÞÚ GETUR FYR IR H1TT,“ er lýsingin sem IAN GREAVES, framkvæmdatsjóri Huddersfield Town, gefur á sjálf- um sér. Greaves þessi, sem lék bakvörii með Manch. Utd. á'ður fyrr var ráðinn til Huddersfíeld í júlí 1968, en þá var félagið í 2. deild. Tveimur árum síðar sigraðx það 2. deildina og vann sér þar með þátttökurétt í 1. deild. Það leiktímabil var Grea- ves valinn „bezti framkvæmda stjóri deildarinnar." Meðalaldur leikmanna Hudders field er það sigraði 2. deildina var 21 ár og á félagið því bjarta framtfð fjrir sér. Við það bætist, að Greaves framkvæmdastjóri á enn eftir mörg ár í ,,bransanum“, ef allt gengnr að óskum, því hann er aðeins 36 ára gamall. Þó er óhætt að fullyrða að það verður erfitt fyrir Huddersfield að endurtaka afrek sín á tíma- bilinn 1920—27. Þá komst félagið upp úr 2. deild 1920, sigraði í cnsku bikarkeppninni tveimur ár- um síðar. 1. deildina þrjú næstu ár og lenti í öðru sæti í deildinni tvö næstu ár þar á eftir. Leikmenn Huddersfield Town: TERRY POOLE — marikvörður. 21 árs og var keyptur frá Manch. Utd., þar sem hann varð að láta sér nægja að vera fjórði bezti anarkanaður félagsins — en var samt ánægður. Komst næstum undir eins í lið hjá Huddersfield, þó svo að hann fefii stuttan trána í sknggann fyrir Jobn Oldfield, sem nú leiiknr sem varamarfcvörður W-divcs, Poole meiddíst illa á fæti í bikarleik gegn Binming- ham nýlega. DiAVED LAÍWSON — varamark- vörður. Keyptur frá Bradford Park Aveuue, sem er skammt frá Huddersfield. Stór leikmað- ur. sem hefur skipað maifcvarð- arstöðuna í forföllum Pooles. DENINIS ÖLAŒHÖE — bakvörður. Keyptur frá West Brom. leik- tímabilið 1968—69 fyrir 20 þús. pund (4 millj. 200 þúsund ísl. kr.). í þau þrjú ár, sem hann var með West Brom. lék hann aðeins 19 leiki með aðalliðinu. GE0FF HUTT — kom til félags- ins beint úr skóla og á síðasta leiktimabili " var hann orðinn fastur leikmaður í liðinu. JIMMY NICHOLSON — fram- vörður og fyrirliði. Keyptur frá Mahch. Utd. í desembcr 1964, fyrir aðeins 7500 pund (1 millj. 575 þús. ísl. kr.). Lék með írska landsliðinu áðeins 17 ára gamall.' Síðasta leifctímabil er honum minnisstæðast á ferli sínnm. Þá komst félag hans upp í 1. deild, og í þakkarskyni þauð Harold Wilson, þáverandi forsætisráðherra Bretlands hon um og konu hans í fcvöldverðar- boð í Downing Street 10 (bú- stað fors. ráðh.) —- en Wilson er ákafur stuðningsmaður Iludd KYNNING A ENSKU 1. DEILDARLIÐUNUM ersfield. Um kvöldverðarboðið sagði Nicholson: „Það stórkost- legasta sem fyrir mig ihefur kom ið.“ ROY ELLAM — miðvörður. Lék áður sem miðherji með Brad- ford (City — en er nú orðinn fastur leikmaður í aðalliðinu og máttarstólpi varnarinnar. TRÍEVOR CHERRY — framvörð- ur. Einn efnilegasti leikmaður, sem hefur „alizt upp“ hjá félag- Verkamamiafélagið Dagsbrún AÐALFUNDUR DAGSBRÚNAR verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 28. marz 1971 M. 2 e.h. DAGSKRÁ: , L Venjuleg aðalíundarstörf. 2. Breyting á reglugerð styrkta'rsjóðs Dagsbrúnarmanna. 3. Samimnigamál. 4. Öönwr mál. Föjag-smenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírbeini við inngangiiiii. Stjórnin. FRANK WORTHINGTON — góSan le'rk. sá leikmaður Huddersfield, seni alltaf sýnir IÞROTTIR um helgin LAUGARDAGUR: Handkuattleikur: Laugardalshöll kL 10,00. NM- pilta, Finnland-Svíþjóð, Danmörk —Noregur. Laugardalshöll kl. 14.00. Íslaríds mótið 3. og 4. fl. karla (úrslit). Laugardalsh. kl. 15.00 NM-pilta, ís land—Noregur, Finnland'—Dan- mörk. Akureyri kl. 16.00 2. deild karla, Þór—Ármann, KA—Breiðablik. Körfuknattleikur: fþróttahúsið Seltjarnamesi kl. 15,30 2. deild fcarla UMFS—ÍS Snæfell (úrslit) 1. deild ikarla Ármann—HSK, KR—Í'R. Akureyri kl. 20,00. 1. deild fcarla Þór—Valur. Knattspyma: Keflavík kl. 14,30. „Meistara- keppni KSÍ“ Í®K—Fram. Afcra- nes fcl. 16.00. „Litla brkarkeppn- in“ ÍA-ÍBŒL Borðtennis: HR-heimilið kl. 20,30. Reykjavífc urmótið, (einliðal. fcvenna tvíliða leiktir og tvenndarkeppni, úrslit). Badminton: Valslheimilið kl. 13,30. Afmælis mót Vals. (Opið mót í a flobki) Skíði: Hlíðarfjall v. Akureyri. Akureyr armót (allir flokkar). SUNNUDAGUR: Laugardalshöll kl. 13,00. íslands mótið 3. og 4. fl. karla (úrslit). Laugardalshöli kl. 14.00. NM-pilta llsland—Finnland, Svlþjóð—Dan- mörk. l^augardalshöll kl. 20,00. NM-pilta 'Finnland—Noregur, ísland—Sví- þjóð. Á bls. 16 er frétt um lartdsleik Msndinga og Dana í Norðurlandamóti ungUnga. Akureyri kl. 16,00. 2. deitd. Þór —Breiðablik, HA—Ármann. íþróttáhúsið Seltjamamesi. Firma keppnin (b-riðill) Frjálsar íþróttir: Kámesskóli Kópavogi kl. 14-,00. Kópavogsmót (10 greinar) Skíði: HlíðarfjaR v. Akureyri. Akureyr armót (alfir flokkar.) Borðtennis: KR-heimilið kl. 12.30 Reykjavík urmótið. (Einliða og tvíliðaleikur karla og ungling'a (úrslit). Knaítspyrna: Melavöllur kl. 14,00 ,Landsiiðið“ —Breiðablik. inu. Sfcrifaði undir atvinnu- mannasamning 17 ára og lék sinn fyrst leik gegn Wolves 1967. Þykir frábær vamarleik- maður og hafa möng félög sýnt áhuga á að fcarapa hann. STEVE SfflDTH — útbarjL Hefor leikið flestar stöður, m.a. bafc- vörð. Skoraði fcvö af þremur mörkum félags síns í fyrsta sigri þess á þessu leiktímabili. BRIAN GREENHALGH — inn- herji. Kocm til félagsins um sum arið 1969 frá Leicester. en var áður hjá Aston Vílla og Pres- ton. Hefur aðallega leikið með varaliðinu. BOBBY H0Y — inrrheiji. Hefur efcki náð föstu sæti í Iiðinn á leiktímabilinu, en er þó að ná sér á strik. Skoraffi í fyrra 8 möifc i 28 leifcjuini. FRANK WORTHINGTON — mið- herjí. Sfcoraði í fyrra 22 mörik. ESnn af þrerrmr bræðrram, sem leikið hafa í einhverxi af hin- - trm fjórum deíldum. Sýnir aílt- af góSan leik. JIMMY MoGILL — inrrherjí, afi- urliggjandi. Keyptor fyrir smá rapphæð frá Arsenal. Er frá ír- landi og þykir mjög duglegnr tengBiður. BGsstí aðeins af tvekrmr deildarleikjum á tveim rar siðusta lefidámabilram. DKJK KRZYIWŒŒI —r útherji. Keyptrar fyrir 40 þúsund pund (8.4 nrillj. feL kr.) frá West Bromwieh Albron í Lofc keppnis- tímabilsins í fyrra — og eru það hæsta fcanp sean Huddersfield befur gert Á pólsfca foreldra. en fædánr í Waies. Leifcið bæði með webfci iandsliðinn og wefcfca temdsfiðmii randir 23ja Ara OOBEBí DIOBSON — innherji. Keyptrrr til félagsins fyrir fjór- ram áruan fcá Sbeff. Wed., en þegar bann var þar, lófe hann tuo leiki með ensfca landsliðinn nndir 23ja áxa. Var annar marka hæsti lefiamaðar Hnddersfield á ' siðasta lerktímabQL með 10 I mörfc — en hefnr ékOd náð föst ram sessi í ififiira á nwverandi lerktímabifi. LES CHAPMAN — útberji. Kom í skiptraan fyrir Uavid nofcfcum ) Shaiw á síðasta keppnistímabili. Komst í fyrstu ekfci í aðalliðið, ’ en eftir að hann sfcoraði í sigr- irrum yfír Arsenal í deildinni fyrir nokfcru, hefnr hann hald- ið sætí sínu. —kb— Aftur stór helgi í íþróttum! Að undanförnu hefur staðið yfir Reykjavíkurmótið i borðtennis, en í því ♦aka þátt um 70 keppendur. Þessi mynd var tekin sl. miðvikudag í einum undanúrslitaleiknum, e« úrslitaieikirnir I mótinu verða leHmir um hetgina í KR.heimilinu. — Mikið verður um að vera í íþróttaiífinu um þessa helgi, eins og áður í vetur. Vorður keppt í 7 íþróttagreinum og mörg mót eru á dagskrá, on um það má sjá nánar í „ÍÞRÓTTUM UM HELGINA".

x

Tíminn

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Sprog:
Årgange:
79
Eksemplarer:
17873
Udgivet:
1917-1996
Tilgængelig indtil :
28.08.1996
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Tillæg:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue: 72. Tölublað (27.03.1971)
https://timarit.is/issue/263255

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

72. Tölublað (27.03.1971)

Actions: