Tíminn - 27.03.1971, Síða 12

Tíminn - 27.03.1971, Síða 12
ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGfCR 27. marz 1971 StofnaS: 1908 Aðsetur: 1 Leeds Road, Huddersfreld HDl 6PE Búningur: Blá og hvítröndótt peysa, hvítar buxur og hvítir sokkar með blárri þver- rönd á mioju. Verðlaun: Enskir 1. deildarmeistarar 1923—24; 1924—25, 1925 —26; 2. deildarmeistarar 1969—70; enskir bikar- meistarar 1922. HUDDERSFIELD TOWN ic „ÉG ER JÁKVÆÐASTA PERSÓNA, SEM ÞÚ GETUR FYR IR H1TT,“ er lýsingin sem IAN GREAVES, framkvæmdatsjóri Huddersfield Town, gefur á sjálf- um sér. Greaves þessi, sem lék bakvörii með Manch. Utd. á'ður fyrr var ráðinn til Huddersfíeld í júlí 1968, en þá var félagið í 2. deild. Tveimur árum síðar sigraðx það 2. deildina og vann sér þar með þátttökurétt í 1. deild. Það leiktímabil var Grea- ves valinn „bezti framkvæmda stjóri deildarinnar." Meðalaldur leikmanna Hudders field er það sigraði 2. deildina var 21 ár og á félagið því bjarta framtfð fjrir sér. Við það bætist, að Greaves framkvæmdastjóri á enn eftir mörg ár í ,,bransanum“, ef allt gengnr að óskum, því hann er aðeins 36 ára gamall. Þó er óhætt að fullyrða að það verður erfitt fyrir Huddersfield að endurtaka afrek sín á tíma- bilinn 1920—27. Þá komst félagið upp úr 2. deild 1920, sigraði í cnsku bikarkeppninni tveimur ár- um síðar. 1. deildina þrjú næstu ár og lenti í öðru sæti í deildinni tvö næstu ár þar á eftir. Leikmenn Huddersfield Town: TERRY POOLE — marikvörður. 21 árs og var keyptur frá Manch. Utd., þar sem hann varð að láta sér nægja að vera fjórði bezti anarkanaður félagsins — en var samt ánægður. Komst næstum undir eins í lið hjá Huddersfield, þó svo að hann fefii stuttan trána í sknggann fyrir Jobn Oldfield, sem nú leiiknr sem varamarfcvörður W-divcs, Poole meiddíst illa á fæti í bikarleik gegn Binming- ham nýlega. DiAVED LAÍWSON — varamark- vörður. Keyptur frá Bradford Park Aveuue, sem er skammt frá Huddersfield. Stór leikmað- ur. sem hefur skipað maifcvarð- arstöðuna í forföllum Pooles. DENINIS ÖLAŒHÖE — bakvörður. Keyptur frá West Brom. leik- tímabilið 1968—69 fyrir 20 þús. pund (4 millj. 200 þúsund ísl. kr.). í þau þrjú ár, sem hann var með West Brom. lék hann aðeins 19 leiki með aðalliðinu. GE0FF HUTT — kom til félags- ins beint úr skóla og á síðasta leiktimabili " var hann orðinn fastur leikmaður í liðinu. JIMMY NICHOLSON — fram- vörður og fyrirliði. Keyptur frá Mahch. Utd. í desembcr 1964, fyrir aðeins 7500 pund (1 millj. 575 þús. ísl. kr.). Lék með írska landsliðinu áðeins 17 ára gamall.' Síðasta leifctímabil er honum minnisstæðast á ferli sínnm. Þá komst félag hans upp í 1. deild, og í þakkarskyni þauð Harold Wilson, þáverandi forsætisráðherra Bretlands hon um og konu hans í fcvöldverðar- boð í Downing Street 10 (bú- stað fors. ráðh.) —- en Wilson er ákafur stuðningsmaður Iludd KYNNING A ENSKU 1. DEILDARLIÐUNUM ersfield. Um kvöldverðarboðið sagði Nicholson: „Það stórkost- legasta sem fyrir mig ihefur kom ið.“ ROY ELLAM — miðvörður. Lék áður sem miðherji með Brad- ford (City — en er nú orðinn fastur leikmaður í aðalliðinu og máttarstólpi varnarinnar. TRÍEVOR CHERRY — framvörð- ur. Einn efnilegasti leikmaður, sem hefur „alizt upp“ hjá félag- Verkamamiafélagið Dagsbrún AÐALFUNDUR DAGSBRÚNAR verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 28. marz 1971 M. 2 e.h. DAGSKRÁ: , L Venjuleg aðalíundarstörf. 2. Breyting á reglugerð styrkta'rsjóðs Dagsbrúnarmanna. 3. Samimnigamál. 4. Öönwr mál. Föjag-smenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírbeini við inngangiiiii. Stjórnin. FRANK WORTHINGTON — góSan le'rk. sá leikmaður Huddersfield, seni alltaf sýnir IÞROTTIR um helgin LAUGARDAGUR: Handkuattleikur: Laugardalshöll kL 10,00. NM- pilta, Finnland-Svíþjóð, Danmörk —Noregur. Laugardalshöll kl. 14.00. Íslaríds mótið 3. og 4. fl. karla (úrslit). Laugardalsh. kl. 15.00 NM-pilta, ís land—Noregur, Finnland'—Dan- mörk. Akureyri kl. 16.00 2. deild karla, Þór—Ármann, KA—Breiðablik. Körfuknattleikur: fþróttahúsið Seltjarnamesi kl. 15,30 2. deild fcarla UMFS—ÍS Snæfell (úrslit) 1. deild ikarla Ármann—HSK, KR—Í'R. Akureyri kl. 20,00. 1. deild fcarla Þór—Valur. Knattspyma: Keflavík kl. 14,30. „Meistara- keppni KSÍ“ Í®K—Fram. Afcra- nes fcl. 16.00. „Litla brkarkeppn- in“ ÍA-ÍBŒL Borðtennis: HR-heimilið kl. 20,30. Reykjavífc urmótið, (einliðal. fcvenna tvíliða leiktir og tvenndarkeppni, úrslit). Badminton: Valslheimilið kl. 13,30. Afmælis mót Vals. (Opið mót í a flobki) Skíði: Hlíðarfjall v. Akureyri. Akureyr armót (allir flokkar). SUNNUDAGUR: Laugardalshöll kl. 13,00. íslands mótið 3. og 4. fl. karla (úrslit). Laugardalshöli kl. 14.00. NM-pilta llsland—Finnland, Svlþjóð—Dan- mörk. l^augardalshöll kl. 20,00. NM-pilta 'Finnland—Noregur, ísland—Sví- þjóð. Á bls. 16 er frétt um lartdsleik Msndinga og Dana í Norðurlandamóti ungUnga. Akureyri kl. 16,00. 2. deitd. Þór —Breiðablik, HA—Ármann. íþróttáhúsið Seltjamamesi. Firma keppnin (b-riðill) Frjálsar íþróttir: Kámesskóli Kópavogi kl. 14-,00. Kópavogsmót (10 greinar) Skíði: HlíðarfjaR v. Akureyri. Akureyr armót (alfir flokkar.) Borðtennis: KR-heimilið kl. 12.30 Reykjavík urmótið. (Einliða og tvíliðaleikur karla og ungling'a (úrslit). Knaítspyrna: Melavöllur kl. 14,00 ,Landsiiðið“ —Breiðablik. inu. Sfcrifaði undir atvinnu- mannasamning 17 ára og lék sinn fyrst leik gegn Wolves 1967. Þykir frábær vamarleik- maður og hafa möng félög sýnt áhuga á að fcarapa hann. STEVE SfflDTH — útbarjL Hefor leikið flestar stöður, m.a. bafc- vörð. Skoraði fcvö af þremur mörkum félags síns í fyrsta sigri þess á þessu leiktímabili. BRIAN GREENHALGH — inn- herji. Kocm til félagsins um sum arið 1969 frá Leicester. en var áður hjá Aston Vílla og Pres- ton. Hefur aðallega leikið með varaliðinu. BOBBY H0Y — inrrheiji. Hefur efcki náð föstu sæti í Iiðinn á leiktímabilinu, en er þó að ná sér á strik. Skoraffi í fyrra 8 möifc i 28 leifcjuini. FRANK WORTHINGTON — mið- herjí. Sfcoraði í fyrra 22 mörik. ESnn af þrerrmr bræðrram, sem leikið hafa í einhverxi af hin- - trm fjórum deíldum. Sýnir aílt- af góSan leik. JIMMY MoGILL — inrrherjí, afi- urliggjandi. Keyptor fyrir smá rapphæð frá Arsenal. Er frá ír- landi og þykir mjög duglegnr tengBiður. BGsstí aðeins af tvekrmr deildarleikjum á tveim rar siðusta lefidámabilram. DKJK KRZYIWŒŒI —r útherji. Keyptrar fyrir 40 þúsund pund (8.4 nrillj. feL kr.) frá West Bromwieh Albron í Lofc keppnis- tímabilsins í fyrra — og eru það hæsta fcanp sean Huddersfield befur gert Á pólsfca foreldra. en fædánr í Waies. Leifcið bæði með webfci iandsliðinn og wefcfca temdsfiðmii randir 23ja Ara OOBEBí DIOBSON — innherji. Keyptrrr til félagsins fyrir fjór- ram áruan fcá Sbeff. Wed., en þegar bann var þar, lófe hann tuo leiki með ensfca landsliðinn nndir 23ja áxa. Var annar marka hæsti lefiamaðar Hnddersfield á ' siðasta lerktímabQL með 10 I mörfc — en hefnr ékOd náð föst ram sessi í ififiira á nwverandi lerktímabifi. LES CHAPMAN — útberji. Kom í skiptraan fyrir Uavid nofcfcum ) Shaiw á síðasta keppnistímabili. Komst í fyrstu ekfci í aðalliðið, ’ en eftir að hann sfcoraði í sigr- irrum yfír Arsenal í deildinni fyrir nokfcru, hefnr hann hald- ið sætí sínu. —kb— Aftur stór helgi í íþróttum! Að undanförnu hefur staðið yfir Reykjavíkurmótið i borðtennis, en í því ♦aka þátt um 70 keppendur. Þessi mynd var tekin sl. miðvikudag í einum undanúrslitaleiknum, e« úrslitaieikirnir I mótinu verða leHmir um hetgina í KR.heimilinu. — Mikið verður um að vera í íþróttaiífinu um þessa helgi, eins og áður í vetur. Vorður keppt í 7 íþróttagreinum og mörg mót eru á dagskrá, on um það má sjá nánar í „ÍÞRÓTTUM UM HELGINA".

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.