Tíminn - 31.03.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.03.1971, Blaðsíða 1
hSkxsalos MUNDAR 75. tbl. Miðvikudagur 31. marz 1971 — 55. árg. JOnjöubteUtA/StaJi, h~& mrrmuntm n, iuj%ujunum as. mh mom Flugvöllur á Álftanesi: Viðræður við jarðeigendur EJ—Reykjavík, þriðjudag. Samgöngumálaráðunevtið hefur óskað viðræðna, án allra skuldbind- mga, við eigendur þeirra þriggja jarða í einkaeign, sem flugvöllur af X-gerð á Álftanesi myndi ná til, um kaup jarðanna, miðað við afhend- ingu 1985, takmörkun varanlegrar mannvirkjagerðar en venjulega ábúð að öðru leyti, og munu viðræður þessara aðila hefjast á næstunni. Studentens lyckliga dag Þetta ketnur fram í greinargerð um flugvallarmál höfuðborgarsvæð isins, sem samgöngumálaráðuneyt- ið sendi frá sér í dag, og segir í upphafi hennar, að ráðuneytið vilji, vegna blaðaskrifa um málið, skýra þau sjónarmi®, sem móta skoðanir þess og stefnu í málinu. Þar segir m. a., að nauðsyn flug- vallar í nágrenni höfuðborgarsvæð isins fyrir innanlandsflug og ó- vissa um Reykjavíkurflugvöll í langri fratntíð sé grundvöllur þeirr ar skoðunar ráðuneytisins, að það sé andvaraleysi, sem gæti obðið af- drrfaríkt síðar, að hafa ekki tH ráðstöfunar sætnilegt landsvæði fyrir miðlungsstóran flugvöll á þessu svæði, til notkunar þegar og ef að því kæmi, að ckki þætti ger- legt að halda Rcykjavíkurflugveni lengur opnum. Ekki sé ljóst nú, hvenær til slíks gæti komið, en alla vega yrði það ekki fyrr en eftir 1985. báðar í 2300 metra, þó ekki sé fyrirsjáanlegt að þörf verði svo langra brauta, miðað við það hlut- verk, sem flugvelli af X-gerð yrði ætlað. Minnt er á þau skrif, sem verið hafa um, að slíkur flugvöllur verði of nálægt forsetasetrinu að Bessa- stöðum. Segir, að fjarlægð forseta- seturs frá næsta brautarenda ininni Framhald á bls. 34. Fyrstu matargestirnir í hlnu nýja mötuneyti stúdenta. Sjá frétt á bls. 3. (Timamynd Gunnar) Þingsályktunartillaga 9 þingmanna Framséknarflokksins; Hæstiréttur tilnefni menn í sáttanefnd í Laxárdeilu Einnig segir, að það sé sam- hljóða álit flugvallasérfræðinga, að skilyrði til flugvallargerðair í nágrenni Reykjavíkur séu bezt á á Álftanessvæðinu, og komi fyrst og fremst til greina að taka þar frá land til flugvallargerðar. Vi'5 ákvarðanir um frátöku lands virð- ist rétt að hafa hliðsjón af því fvrirkomulagi, sem nefnt hefur ver- ið tilhögun X, en það er samkvæmt tillögu meirihluta síðustu flugvall- arnefndar. Með því fyrirkomulagi megi koma fyrir 1800 og 1400 m. flugbrautum og nauðsynlegum ör- yggissvæðum og aðflugsljósum, að mestu leyti á landi ríkissjóðs á Bessastaðalandi. Ef ástæða þætti til, mætti lengja flugbrautirnar IGÞ—Reykjavík, þriðjudag. í dag barst Tímanum greinar- gerð frá Laudcigendafélagi Svart ár í Lýtingsstaðahreppi vegna fram komins frumvarps á Alþingi um virkjun Reykjafoss í Svartá. Ger ir Landeigendafélagið þær kröfur að ein sex meiriháttar atriði verði tekin til greina við afgreiðslu frumvarpsins, og miða þær allar a'ð því að tryggja að fiskirækt í ánni verði ekki fyrir neinni truil un af völdum virkjunar í Reykja fossi. Einnig mun hreppsnefnd EB—Reykjavík, þriðjudag. Ólafur Jóhannesson og 8 aðrir þingmenn Framsóknarflokksins lögðu í dag fyrir sameinað Alþingi tillögu til þingsályktunar, um að Alþingi feli ríkisstjórninni að skipa samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar, þriggja manna nefnd, sem vinni að því, í samráði við sýslumennina í yjafjarðar- og Þingeyjarsýslum, að Laxárvirkjunardeilan leysist á við- unandi hátt og með samkomulagi milli deiluaðila. Hraða skuli skip- un nefndarinnar svo sem unnt er, enda taki hún til starfa þegar í stað. — Saimkvæmt tillögunni á sáttanefndinni að vera heimilt að taka að sér að starfa sem frjáls Lýtingsstaðalirepps senda frá sér álitsgerð um málið, þar sem hún lýsir yfir stuðningi við alla þá, scm kynnu að verða fyrir áföllum af völdum virkjunarinnar. Greinargerð þessi hefur verið scnd alþingismönnum. Eins og fram hefur komið í fréttum, þá hefur stjórnarfrum- varp um heimiid til að virkja Svartá vcrið lagt fram á Alþingi. Við fyrstu umræðu skýrði Gunnar Oíslason. alþingismaður, frá því, að innan Landeigendafélagsins gerðardómur í deilunni, ef báðir aðilar óska þess. í greinargerð segja þingmenn- irnir, að sáttatilraoinir þær í Lax- árvirkjunardeilunni, sem sýslu- mennirnir í Eyjafjarðar- og Þing- eyjarsýslum hafa haft með hönd- um, að tilhlutan raforkumálaráð- herra, virðast hafa fallið niðuir, án þess að tekizt ihafi að leysa málið. A. m. k. virðist eins og sakir standa ekki útlit fyrir það, að sýslumenn- irnir haldi sáttatilraunum áfram, enda eru þeir önnum kafnir við önnur störf og aðstaða þeirra að ýmsu leyti óhæg, þótt hér sé um að ræða glögga menn og góðgjarna, sem án efa hafa unnið samvizku- ríkti mikill áhugi á virkjuninni, og hefðu bændur úr félaginu boð izt til að safna undirskriftum til stuðnings málinu. Þá staðhæfði Gunnar að ekki yrði ágreiningur um virkjunina heima í héraði. Greinargerð Landeigendafélagsins gengur þvcrt á þessar yfirlýsingar þingmannsins, og virðist hann hafa verið illa upplýstur í málinu. Ekkert af þoim sex atriðum, sem landeigendur gera að skilyrði fyrir virkjun,, hafa svo mikið sem verið orðuð við þá af valdhöfun- samlega að þessu máli. A síðustu sáttafundum var því hreyft a. m. k. af öðrum deiluaðilanum, að hyggi- legt væri, að stofnun óháð ríkis- stjórninni og þá helzt hæstiréttur tilnefndi sáttasemjara. I þessari til lögu er lagt til, að skipuð verði sáttanefnd, eins og stundum hefur verið gert í kjaradeilum, þegar tnikils þótti við þurfa, og að sátta- nefndin verði skipu® samkv. til- nefningu hæstaréttar. Einniig \gæti komið til greina, að ríkissáttasemj- ari í vinnudeilum væri einn áf þess um nefndarmönnum eða maður til- nefndur af honum, þar sem ríkis- sáttasemjarinn hefur mikla reynslu í sáttameðferð viðkvæmra deilu- um. þ.e. þeim sem flytja frum- varpið. Greinargerðin fer hér á cftir: Landeigendafélagið gerir skilyrð islausar kröfur um að eftirtalin atriði verði tekin til greina við afgreiðslu þessa frumvarps: 1. Gerður verði skriflegur samn ingur milli væntanlegrar virkjun- arstjórnar Rcykjafoss og Landeig- endafélags Svartár um eftirfarandi atriði: Framhald á bls. 14. i tnála, þó að á öðru sviði sé en Lax- árvirkjunardeilan. Og sjálfsagt er, að sáttanefndin hafi samráð við sýslumennina tvo, sem án efa gætu gefið henni mikilsvesrðar upplýs- ingar um þær samkomulagstilraun- ir, sem gerðar hafa verið. Rétt þykir að vekja athygli á Framhald á 14. síou. ítti aö ræna forsætisráð- herranum og sprengja ÍSAL? OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Lögregluyfirvöld í Kópavogi verjast enn allra frétta um þann flokk hermdarverkamanna, sem stálu sprengiefni til að vinna tjón á mannvix-kjum og höfðu einnig maxmrán á stefnuskrá. Að minnsta kosti einn piltur sit- ur í gæzluvarðlialdi vegna þessa máls. Alþýðublaðið staðhæfir í dag, að það hafi góðar heimildir fyrir að það sé Jóhann Hafstein forsætisráðheira, sem átti að ræna og ki-efjast lausnargjálds Framhald á bls. 14 Landeigendafélag Svartár um Reykjafossvirkjun: CiSKERT FISKIRÆKT í SVARTÁ VERÐITRYGGD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.