Tíminn - 08.06.1971, Qupperneq 7
ÞRBDJUDAGUR 3 . júní 1971
19
Sovézk
sannvi
n
n
Um fáa er nú meiíra rætt og
ritað en sovézka míibelsskáldið
Solsjenitsyn.
Segja má, að hann. sé á hvers
manns vörum að n^fninu til.
En hins vegar vita', fáir, nóg
um kenningar hans. og lífsskoð-
un.
Hann virðist eicm af þeim,
sem hefur fundið j ið kommún-
isminn flaggar í ra un og veru
með kjama kristim is dóms, en
afneitar krafti ham s. Kommún-
isminn kann Faðir vor, ef svo
mætti segja, en hr ifur í fram-
kvæmd foringja si:s ina snúið því
upp á djöfulinn c< i skapar nú
mörgum heitasta helvíti þar
sem átti að búa ci llum himna-
ríki.
Alexander Solsjfl initsyn minn-
ir að mörgu leyti i á Pál postula
í sambandi við san ítíð sína.
Báðir eru þeiK bæði dáðir
og ofsóttir í senn. Báðir viður-
kenndir snillingai ■ í hugsun og
ritun. Báðir eru J >eir löghlýðn-
ir þegnar sínu mj kla og sterka
samfélagi, en láj .a þó hvorki
binda fyrir aug'a sér né loka
munni sínum. Bá ðir setja þeir
sannleika og frsilsi öllu ofar,
þótt þeir dái þjóðskipalagið
að vissu marki. (Og báðir kjósa
þeir fremur að gista fangelsi
og þola nauð en lað afneita rödd
samvizku sinnarr,. Og báðir setja
þeir hið innra i ’relsi öllu öðru
ofar, og geta 'þiví auðveldlega
sett fangann í f j lötrum ofar ein-
valda á veldista óni og þannig
talið einvaldan n aumkunnar-
verðan í allri sii rni magt og öllu
sínu veldi en öfundað þann,
sem aldrei afnc; itar sjálfum sér,
þótt í f jötrun íi itji.
Það er þesijli skoðun Solsje-
nisyn á frelsi'shugsjóninni, sem
gerir hann í s ginnleika svo krist
inn mann í orðsins fegurstu
merkingu, þcit t hann geri ekki
mikið úr helg1 isiðum kirkjunn-
ar og átelji li ana fyrir hræsni
og hálfvelgju, mæti henni mik-
illi gagnrýni.
Það er ekkE hinn formbundni,
kirkjulegi ki istindómur, sem
færir hjarta" mannsins og hug
næst Guði, 1 íeldur hin frjálsa
hugsun, sem þráir sannleika og
ann fegurð q g réttlæti. Það er
sú hugsun, sú þrá, sem skapar
„frelsissporiJ5 upp á viö." Þar
er hin blóðujia braut hetjunnar,
sem aldrei Síefst ”.do né lætur
harðstjórn og ofsóknir hindra
för sína, né binda samvizku
sína.
Söguhetjur Solsjenitsyn vinna
þannig sigra yfir eftirlitsmönn-
um og vörðum í fangelsunum.
Og þótt þessir sigrar auki refs-
inguna og virðist því verka öf-
ugt, þá eru þeir samt ekki
áhrifalausir.
Veslings embættismennirnir í
Rússlandi á valdatíma Stalins
voru svo sannarlega ekki öfunds
verðir fremur en Pílatus forð-
um. Og barðist ekki einvaldinn
sjálfur áfram, trylltur stöðugri
brjálæðisangist méð djúp hel-
vítis opið gínandi við fætur eða
öllu heldur sálarsjón?
Og þetta víti hafði hans eig-
in valdafíkn sjálfselska skapað
honum fet fyrir fet unz ekki
varð snúið við fremur, heldur
bætt glæpum á glæpi ofan, svo
að engin líkn fékkst þeirra
fjötra, sem hann hafði á sjálf-
an sig lagt.
„Þannig fer hverjum þeim,
sem svíkur sjálfan sig og breyt
ir móti betri vitund,“ mætti
telja kjamann í kristinni lífs-
skoðun Solsjenitsyns.
En þarna skilur alveg með
þessum annars ágæta aðdá-
anda kommúnistískt skipulags
og hinum eiginlega marxisma.
En þeirri lffsskoðun eða
stjórnmálastefnu er einstakling
ur aðeins brot heildar líkt og
dropi í hafinu og skiptir litlu
um illt og gott, og því má
gjarnan fóma einstaklingnum
hvenær sem er á altari múgs-
ins.
Þar stangast á við hina
kristnu lífsskoðun sem telur
eina mannssál æðri öllu og ein
staklinginn heilagan, og birt-
ist varla betur í fáum orðum
en ljóðlína skáldsins íslenzka,
sem virti fyrir sér veldi foss-
ins og sagði:
„þó af þínum skalla
þessi dynji sjár,
finnst mér meira, ef falla
fáei. ungbarnstár.“
Þessi boðskapur um tign og
helgi einstaklings er undirtónn
í flestum sögum Solsjenitsyns,
segja þeir, sem bezt hafa rann-
sakað rit hans.
TÍMINN
Solsjenitsyn
Samt þykir þetta koma bezt
í ljós í þv£ verki hans, sem nú
á að fara að kvikmynda og
heitir: „í yzta hringnum.“
En nafnið og aðstaðan mun
vera hliðstæð við atriði og að-
stöðu í einu mesta skáldverki
kirkjunnar „Hinum guðdóm-
lega gamanleik“ eftir Dante.
En þar er forgarður helvít-
is nefndur „yzti hringur“, en
þar voru þeir, sem tilheyrðu
ekki almennilega lögunum sjálf
um, óskírð íböm,"eða'börn sem.i
höfðu dáið óskírð og heiðingj-
ar, sem náð höfðu mikilli full-
komnun og gátu þvf talizt
býsna fullkomnir og kirkjan
hefur alla tíð verið f vandræð-
um með f fordæmingarkenn-
ingum sínum, svo fjarstæðar
sem þær eru anda kristins
dóms og ósamrýmanlegar kenn
ingunni um algóðan Guð og
elsku Krists.
Hegningin, sem lögð var á
þá, sem voru í yzta hringnum
var í raun og veru ekki önnur
en sú að áskapa þeim brenn-
andi þrá og eilífa leit og löng-
un eftir sannleika og réttlæti.
Þetta verður Solsjenitsyn að
symboli-tákni þess, sem er að
gerast innan gaddavírs — og
jafnvel utan gaddavírsgirðinga
Sovétríkja nútímans. Meðal
söguhetja hans úr þessum „yzta
hring“ mætum við einum eftir
annan, sem verða að velja,
hvort þeir eigi að lifa eftir
skipun yfirvalda hverju sinni
í einu og öllu, eða hlýða rödd
sinnar eigin samvizku, raust og
kölluð Guðs í sinni eigin sál.
Velji þeir hið síðara getur
ástand þeirra og aðstaða, sem
er raunar þolanleg, orðið verri
jafnvel þjáning. En samt velja
þeir allir síðari kostinn og
taka örlögum sínum af mikilli
hugró og hjartafriði, sem ger-
Ír þá ósigranlega,-svoiað þeir
tu sagt svipað Páli. postula í
fjötrun og fangelsi Rómverja
forðum: „Lítið á fjötra mína,
samt er ég frjálsari hinum
frjálsa og fagna þeim frá vissu
sjónarmiði.“
Það ættu sem flestir að
kynna sér þessa hákristnu,
hetjulegu lífsskoðun Solsjenit-
syns hins fræga nóbelsskálds
nútímans í Rússlandi.
Samvizkufrelsi hans er sem
fuglinn Fönix, er flýgur úr eld
inum. Það ljómar af vængjum
hans til yztu endimarka verald-
ar.
Ennþá hafa Rússar, þrátt fyr-
ir allt eignazt eitt þessara stóru
nafna í menningarsögu kristins
dóms, líkt og Leó Tolstoj og
Dostojevsky, sem dáðu Krist
öllu meira, þótt þeir fyndu
hann ekki allan í kirkjunni.
Árelíus Níelsson.
Auglýsið í Tímanum
SVO MIKLU EETR5
I
o
a
o
W
STÆRRI
BETUR RÚLLAÐUR
MILDUR
HAVANNA
HIRSCHSPRUNC
Sólun
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
|B ánjómunstur veitir góða spyrnu
w í snjó og hóllcu,.
önnumst allar viðgerðir hjólbarða
með fullkomnum tækjum.
Snjóneglum hjólbarðg.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. - Sími 30501. —Reykjavík.,