Fréttablaðið - 26.10.2002, Page 9

Fréttablaðið - 26.10.2002, Page 9
LAUGARDAGUR 26. október 2002 AFMÆLISVERKEFNI ÍS Í Ísland á iði 2002 er 90 ára afmælisverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Meginmarkmið þess er að hvetja almenning á öllum aldri til aukinnar hreyfingar. Nánari upplýsingar, fræðsluefni o.m.fl. má nálgast á www.isisport.is A B X / S ÍA 9 0 2 1 5 5 3 Laugardagur 26. október Sundlaug Seltjarnarness Opið 8–17.30 Kl. 11 Fjölskyldutrimm Kynning á starfi Gróttu Sundlaug Bessastaðahrepps Opið 10–16 Dagskrá á vegum UMFB Borðtennis, skokk, sund o.fl. Sunnudagur 27. október Sundlaug Garðabæjar Opið 8–17 Kl. 11 Létt ganga um Garðabæ Kl. 12 Skokk, 5 og 7 km. Kl. 13 Hjólaferð Sundlaug Kópavogs Opið 8–18 Kynning á Sunddeild Breiðabliks Kl. 10 Skriðsundsnámskeið o.fl. Kl. 14 Létt skokk Kl. 15 Skriðsundsnámskeið o.fl. Laugardaginn 26. október er frítt í Sundlaug Seltjarnarness og Sundlaug Bessastaðahrepps. Sunnudaginn 27. október er frítt í Sundlaug Garðabæjar, Sundlaug Kópavogs og Varmárlaug. Fjölbreytt dagskrá verður í og við laugarnar þessa daga. Varmárlaug Opið 9–18 Leiðbeiningar fyrir almenning kl. 13–15 Kl. 11 Létt skokk Í tilefni 80 ára afmælis UMSK er ykkur boðið í sund GRUNAÐUR UM ÞRJÚ INNBROT Maður var handtekinn eftir að hafa brotist inn í fyrirtæki í Skeifunni um fimmleytið í gær- morgun. Hann er grunaður um að hafa brotist inn í tvö önnur fyrir- tæki í sama hverfi. Maðurinn var yfirheyrður í gær. REYNDIST EKKI SPRENGJA Þrír sprengjusérfræðingar Landhelg- isgæslunnar voru kallaðir út klukkan átta í gærmorgun vegna gruns um að taska með sprengju í hefði verið skilin eftir í kirkju á varnarsvæðinu við Keflavíkur- flugvöll. Við athugun kom í ljós að taskan hafði verið skilin eftir fyrir mistök og þar með var mál- inu lokið. Á varnarsvæðinu er farið eftir ströngum öryggisregl- um og ávallt gætt ítrustu var- kárni þegar minnsti grunur vakn- ar um að hætta sé á ferðum. Bæjaryfirvöld á Ísafirði: Vilja viðræð- ur um atvinnumál BÆJARMÁL Bæjarstjórn Ísafjarðar- bæjar vill ganga til viðræðna við stjórnvöld um að koma á nýjum og stórum verkefnum í atvinnu- málum á Vestfjörðum. Nauðsyn- legt sé að auka fjölbreytni í at- vinnulífinu á staðnum og styrkja undirstöður þess. Benda bæjaryfirvöld á að upp- byggingin í tengslum við Norð- urál á Grundartanga hafi haft mjög jákvæð áhrif á byggð vítt og breitt um Vesturland og vilja þau að stjórnvöld beiti sér fyrir svip- uðum aðgerðum á Vestfjörðum. Benda bæjaryfirvöld uppbygg- ingin á Grundartanga hafi leitt til fólksfjölgunar og hækkunar fast- eignaverðs á áhrifasvæði stóriðj- unnar.  Maður undir áhrifum: Rétti lögreglu hassmola LÖGREGLUMÁL Leigubílstjóri kom með mann til lögreglunnar í fyrrinótt þar sem farþeginn sagð- ist ekki geta greitt fyrir fjargjald- ið auk þess að vera greinilega undir áhrifum. Þegar á lögreglu- stöðina kom hóf farþeginn að leita í fórum sínum að peningum og bað hann lögreglumann að geyma fyrir sig það sem hann hafði tekið úr vasanum og setti það í lófa lög- reglunnar. Þegar að var gætt leyndist dágóður hassmoli innan- um annað minna spennandi. Maðurinn, sem greinilega var ekki með sjálfum sér, var vistaður hjá lögreglu yfir nóttina.  LÖGREGLUFRÉTTIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.