Fréttablaðið - 13.11.2002, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 13. nóvember 2002
SÍMI 553 2075
RED DRAGON kl. 5.30, 8 og 10.15Sýnd kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 6, 8 og 10ENOUGH kl.5.30 og 8
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20
Sýnd kl. 10.10 b.i. 16 ára
LILO OG STITCH m/ísl.tali kl. 4 VIT429 BEND IT LIKE BECKHAM kl. 5 og 7
VIT
460
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 b.i. 16Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8, 9 og 10.10 VIT 461
16.15 Jónas Pálsson sálfræðingur, fyrr-
verandi rektor Kennaraháskóla Ís-
lands, heldur fyrirlestur á vegum
Rannsóknarstofnunar KHÍ. Þar
fjallar hann um Grunnskóla í
ólíkum byggðarlögum. Fyrirlest-
urinn verður haldinn í sal 2 í ný-
byggingu Kennaraháskóla Íslands
við Stakkahlíð og er öllum opinn.
20.30 Fyrsta málstofa Mannfræðifélags
Íslands verður haldin í Alþjóða-
húsinu við Hverfisgötu. Formaður
félagsins, Dr. Hallfríður Þórarins-
dóttir, ríður á vaðið og flytur er-
indi sem ber yfirskriftina Pólitísk-
ur rétttrúnaður og íslensk mál-
stefna.
KVIKMYND
20.30 Þýska kvikmyndin Absolute Gig-
anten verður sýnd í Goethe-
Zentrum á Laugavegi 18.
TÓNLEIKAR
22.00 Páll Rósinkrans og Deadline
halda síðustu Clapton-tónleik-
anna á Gauki á Stöng. Miðaverð
er 1000 krónur.
LEIKSÝNINGAR
20.00 Halti Billi er sýndur á Stóra sviði
Þjóðleikhússins. Örfá sæti laus.
20.00 Skýfall er sýnt í Nemendaleik-
húsinu.
21.00 Sellófon er sýnt í Hafnarfjarðar-
leikhúsinu. Uppselt.
SÝNINGAR
Anna Gunnlaugsdóttir sýnir 365
myndverk, unnin á jafnmörgum dögum,
í Gallerí Glámi, Laugavegi 26, Grettis-
götumegin. Sýningin stendur til 24.
nóvember.
Guðrún Tryggvadóttir sýnir í Listhúsinu
í Laugardal. Sýningin ber heitið Furðu-
dýr í íslenskum þjóðsögum og er
samsett af myndskreytingum úr sam-
nefndri bók. Sýningin stendur til 30.
nóvember.
Raisa Kuznetsova, listakona frá Lit-
háen, sýnir rússneskt landslag í Gallery
Veru. Sýningin stendur til 17. nóvember
og er opin frá 11-18.
Anna Þóra Karlsdóttir heldur sýning-
una Rjóður/Clear-cuts í Listasafni ASÍ
við Freyjugötu. Sýningin verður opin
daglega frá 14-18 nema mánudaga og
henni lýkur sunnudaginn 17. nóvember.
Tengi (All about ties) er heiti á samsýn-
ingu sjö myndlistarmanna sem stendur
yfir í Gallerí Skugga á Hverfisgötu 39.
Þrír íslenskir listamenn og fjórir japansk-
ir listamenn eiga verk á sýningunni.
Sýningin er opin alla daga nema mánu-
daga frá 13-17. Sýningunni lýkur 10.
nóvember.
Sýningin Hraun - ís - skógur er í Lista-
safni Akureyrar. Sýningin er opin alla
daga milli 12 og 17. Henni lýkur 15.
desember.
Veiðimenn í útnorðri er yfirskrift á sýn-
ingu sem Edward Fuglö heldur í Nor-
ræna húsinu.
Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur stendur
yfir sýning á portrettmyndum Augusts
Sanders. Sýningin er í Grófarsal, Grófar-
húsi, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík og
stendur til 1. desember 2002. Opnunar-
tími er 12-18 virka daga en 13-17 um
helgar.
Ari Svavarsson, listmálari og grafískur
hönnuður, sýnir í Galleríi Sævars Karls.
Sýningin stendur til 14. nóvember.
Í listasalnum Man heldur Jóhannes
Geirs sýningu á verkum sínum. Sýning-
in stendur til 16. nóvember.
IM DINA kl. 10
DÖNSK HÁTÍÐ