Alþýðublaðið - 17.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.06.1922, Blaðsíða 3
4LÞYÐ0BLAÐ1Ð 3 Hreinlæt Ureinlæti eyliui- lífsgleöina. Lífsgleöin léngir lífiö. Fullkoœnu hreiaíati werður ekki komið við, nema því ssðeifis að not aðar séu þær beztu hreinlætisvörur sem fáattlegar eru Notið því ekki aðrar hreinlætisvörur en þær beztu, og þær f?ið þér ávs.lt ódýrastar í sölndeildnm Kaupfélagsins. Af því fjölbreytta úrv'ali sem vér hö'um af hreinlætisvörutn, viljum vér aðeins nefna aokkrar teguodir aeoa hver hagsýa og hreiulát húsmóðir kaupir ( kaupíéiagsbúðuiium: JPvottasápur: Blásápa, (Blue Mottlet). C. W S. Floral C W. S. Congreass C W S. Wheatscef C W. S. President C W. S. ' Sólskinsápa. Octðgon sápa. Lifeboy sápa Krystalsápa. Hreinlætisvörurnar í kaupfélaginu vinnu, auk þess sem þær gera spara yðnr Handsápur: Velvet Skin. Balmoral. Ptantol. Pears sápa o. m. fl ágætar teguodir. SódÍ? Krystal, Blæsódi. Sípuspænir. Twink litunarsápa. Þvottaðuftið F. K. S. spara yður mikla og erviða heimilið yðar skemtiiegt og peninga. ýsin Vegna ákvæða laga nr. 40, 27. júni 1921, um einkasölu átóbaki, er þess hér með krafiat, að ailir hér ( bænum, sem vefzla með tóbakj hverju nafni sem nefnist, senái Landsverzluniani, í síðasU íagi 6 júlf n. k. sundurliðaða ækrá yfir tóbaksbirgðír sfnar 30. júnf n, k, keyptar frá öðrum en Lendsver^luninni, með tilgreindu útsöluverði hverrar teguödar um sig, og með árituðu drengskaparvottorði um að skýrsl* urnar séu réttar. Af nefndum tóbaksbirgðum, sem eru tii x. júlí, ber dgenda eða umráðaœanai að greiða tii ríkissjóðs 10% af útsöiuverðí varanna fyrir lok júlímánaðar. Reykjavlk 16. júní 1922. Landsverzlunln. Sj ómennirnir. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) ísafirði, 16. júní. Smár fiskur; frémur tregur. Ó stilt tfðarfar. Höfum kol til yiku. Góð ilðan. Hásetar á Snorra. Til þess að fyrirbyggja átroðn- ing og skemdir, verður kirkju garðurinn lokaður írá kl. 1—3 e. m. i dag (17. júisl) — Sömuleiðis þana 19. júal á raeðan skrúð gangan fer fram hjs, Umsjónarmaðurinn. Allsherjarmót í. S. í. hefst í dag með hornablæstii á Austur* velli kl. 3 e. h. Veitið athygíi auglýsingu um þetta á öðrum stað ( blaðkm. Leó kom frá Englandi ( gær hafði veríð tæpa 9 daga á leið inni; segja skipsmenn fiskirí Ktið, og markað slæman. Annars láta j)eir litið yfir ferðiaoi. Hér mefl er skorað á atvinnu rekecdur f bænum, að gefa öllu starfsfólki frí frá vinnu þann 19. júnf. Iþrötta vallarn efn din. Af veiðam ,hafa komið Glsður með 90 föt og Skalhgrímnr sem hafði aflað 174 föt Landsspítalasjóðarrim heidur á nsáaudaginn skemtassir ( Gamla og Nýja B(ó og Iðnó. Minnist þess! Sjá auglýslngar þá. Próttar er kominn út. Hittið afgreiðslamanninn kl„ 11—12 í dag og 9—10 á morgnn. Vlajaixstofr Baldvins Björnssonar gullsmiðs er flutt á Laugaveg 46, sími 668.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.