Alþýðublaðið - 17.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.06.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Verkamenn. Um 100 pör af ágœtum og níðsterkum verkamanna- stígvéium eiga að seij- ast með innkaupsverði i dag og á nrorgun. Notlð tækifæríð! Skóverzlunin á Laug■ayeg■ 2. Takið eftír. Bílarair sena flytja ölvusœjóík ina híiía sigreiðsiu á Hverflsgötu So, báoiasji, Fara þaðan daglega k!. 12—i e h Taka flatning og tólk. Areið.nlega ódýrasti flatningnr, sem kægt er að fá austur yfir fjali. Mjálparátðð Hjáieran«rféi«gsiat Lí«n er opin serai hér segir: Mánud sga «... kl. II—13 í. h Þdðjudaga ... — J — 6 e. fc Miðvikudaga . , — 3-41 ii Föstudaga 5 — 6 e. k Laagárdaga ... — 3 — 4 « !». Kanpenðnr „Yerkama&nslns^ hér í bæ eru vinsaoiiegast beðnir að greiðsi hið fyrsta ársgjaidið, 5 kr, á afgr. Álþýðublaðsins Númer eitt (Nnmber One) heiía Cigarettnrnar se;.n Kaupfélagiö selur mest af. Reynið þær. A-Ustlnn er listi jafnaðar manna vsð landskjörið 8 júlí. Ritstjóri og ábyrgð^rsmður: Ólafur Friðriksson. Pre»tsmið|an Gmenberg Edgm' Rkt Burroughs. Tarzan. Þessi depill er hlutfallslega miklu stærri á kortinu því arna, en kofinn þinn i samanburði við jörðina. Skilur þú nú? Tarzan hugsaði sig um í nokkrar mínútör. „Búa nokkrir hvítir menn 1 Afríku?“ spurði hann. ,JA“. „Hvar eru þeir næstu?" d’ðrnot benti á kortinu, á stað fyrir norðan þann er þeir voru á. „Svona nálægt?" spurði Tarzan undrandi. „Já“, sagði d’Arnot, „en það er ekki nálægt". „Eiga þeir svo stóra báta, að fara megi á þeim yfir hafið?" „Já“. „Nú þá förum við þangað á morgun". d’Arnot brosti aftur og hristi höfuðið. „Það er of langt. Við mundum sálast áður en við kæmumst alla leið“. „Viltu þá dvelja hér alla ævi?“ spurði Tafzan. „Neiu, sagði d’Arnot. „Þá leggjum við af stað á morgun. Eg hirði ekki að dvelja hér lengur. Heldur vil eg deyja". „Jæja“. sagði d’Arnot, „eg veit ekki, vinur minn, en en heldur vil eg fara, en að deyja hér. Ef þú ferð, fer eg með þér“. „Það er þá ákveðið“, sagði Tarzan, „á morgun leggj- um við af stað til Ameríku1'. „Hvernig ætlar þú að komast peningalaus til Ame- rfku?“ spurði d'Arnot „Hvað eru peningar?", spurði Tarzan. Það tók langan tíma að útskýra það fyrir honum, svo hann fengi einhverja nasasjón af þýðingn peninga. „Hvernig afla menn sér peninga?“ spurði hann að síðustu. „Þeir vinna fyrir þeim". „Gott og vel. Þá ætla eg að vinna fyrir peningum". „Nei vinur minn“, sagði d’Arnot, „þú þarft ekki að váhdræðast út af peningum, eða að vinna þér þá inn. Eg hefi nægiiegt handa tveimur — nóg handa tuttugu — mikið meira, en gott er fyrir einn mann, og þú skalt fá alt, sem þú þarfnast, ef við komumst nokkurn tíma til siðaðra manna“. Næsta dag iögðu þeir upp norður eftir ströndinni. Þeir höfðu með sér byssur og skotfæri, sængurfatnað og mataráhöid, Tarzan virtist mataráhöldin gagnslítil, svo hann henti þeim frá sér. _ „En þú verður að læra að éta soðinn mat, vinur minn“, sagði d’Arnot. „Enginn siðaður maður étur hrátt kjöt“. „Það er nógur tími, þegar eg kem til siðaðra manna", svaraði Tarzan, — „mér líst ekki á þessi tæki og þau skemma að eins bragðið af góðu kjöti" Þeir héldu áfram mánaðar tfma, stundum fundu þeir gnægtir matar, en á stundum urðu þeir að svelta dög- um saman. Engin merki sáu þeir viltra manna. Aidrei réðust dýr roerkurinnar á þá. — Tarzan spurði og lærði fljótt. d'Arnot kendi honum margar listir menningarinnar, jafnvel að nota hníf og gaffal-, en stundum henti Tarz- an þeim með viðbjóði, hrifsaði matinn með sterkum brúnum lúkunum og gaddaði hann í sig eins og villi- dýr. Þá var d’Arnot vanur að 'grípa fram fyrir hendur honum og segja: „Þú mátt ekki haga þér e>ns og ósiðaður dóni, Tarz- an, þegar eg er að manna þig. Afon JDieu. Siðaðir menn haga sér ekki þannig — það er andstyggilegt*. Þá brosti Tarzan einfeldnislega, tók hnífinn og gaff- alinn aftur, en í hjarta sínu hataði hann þessi verkfæri. Á leiðinni sagði hann d’Arnot frá stóru kistunni, sem hann hafði séð sjómennina grafa niður, hvernig hann gróf hana upp, bar hana til samkomustaðar apanna og huldi hana þar moldu. __ „Það hlýtur að vera fjársjóður prófessor Porter", sagði d’Arnot. „Það er slæmt, en auðvitað vissir þú ekkert". Þá mintist Tarzan bréfs Jane Porter til vinar hennar — bréfinu sem hann hatði stolið, þegar þau komu fyrst í kofann hans. Nú vissi hann hvað var í kistunni og hvaða þýðingu það hafði fyrir Jane Porter. Á morgun skulum við halda aftur og sækja kistuna” sagði hann við d’Arnot. „Snúa við“. hrópaði d’Arnot. „En góði minn. Nú höfum við verið mánaðar tíma á r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.