Fréttablaðið - 30.08.2003, Blaðsíða 36
30. ágúst 2003 LAUGARDAGUR
SJÓNVARP „Þetta gæti orðið mjög
spennandi leikur,“ segir Arnór
Guðjohnsen um leik sonarins,
Eiðs Smára, sem sýndur verður á
Stöð 2 kl. 13.45 en þar mætir Chel-
sea Blackburn. „Lið Chelsea er að
mótast og allir leikir eru erfiðir á
meðan lið er í uppbyggingu.“
Arnór segist annars ekki vera
einn af þeim sem eiga sér eitthvað
eitt uppáhaldslið, fyrir utan auð-
vitað Chelsea með Eið Smára í
fremstu víglínu. Honum hefur
þótt Manchester United og
Arsenal spila fínan bolta í gegn-
um tíðina en aldrei hefur hann
haft tilfinningar til Liverpool eins
og svo margir á Íslandi.
„En ég get alveg lofað því að ég
verð límdur við skjáinn á morg-
unn og fjölskyldan sameinast fyr-
ir framan kassann. Ég verð alveg
örugglega ekki viðræðuhæfur,“
segir Arnór og hlær en það er eins
gott að fólk sleppi því að hringja í
hann á meðan leiknum stendur.
Hann býst samt við því að vera
með í maganum allan tímann en
vonar auðvitað að Chelsea vinni
leikinn:
„Liðið getur auðvitað spilað
illa, eins og öll lið, en þeir eru með
einstaklinga þarna sem geta
klárað leiki.“ ■
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Praise the Lord
23.00 Robert Schuller
0.00 Miðnæturhróp
0.30 Nætursjónvarp
11.15 Enski boltinn (Everton - Liver-
pool) Bein útsending frá leik Everton og
Liverpool.
13.30 Alltaf í boltanum
14.00 Singmanassuk - Jesus Chavez
Útsending frá hnefaleikakeppni í Texas í
Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem
mættust voru Sirimongkol Singmanassuk
og Jesus Chavez en í húfi var heims-
meistaratitill WBC-sambandsins í fjaður-
vigt (super). Áður á dagskrá 23. ágúst.
16.00 Trans World Sport (Íþróttir um
allan heim)
17.00 Toppleikir
18.50 Lottó
19.00 Nash Bridges IV (21:24) (Lög-
regluforinginn Nash Bridges)
20.00 MAD TV (MAD-rásin) Geggjaður
grínþáttur.
21.00 Little City (Ringulreið) Róman-
tísk gamanmynd. Adam á í erfiðleikum í
samkiptum sínum við hitt kynið. Aðal-
hlutverk: Josh Charles, Penelope Ann
Miller, Jon Bon Jovi, Joanna Going. Leik-
stjóri: Roberto Benabib. 1998.
22.30 Markus Beyer - Danny Green
Útsending frá hnefaleikakeppni í Þýska-
landi. Á meðal þeirra sem mættust voru
Markus Beyer og Danny Green en í húfi
var heimsmeistaratitill WBC-sambandsins
í millivigt (super). Þetta var fyrsta titilvörn
Beyers.
0.35 Rapunzel Erótísk kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
1.55 Dagskrárlok og skjáleikur
8.00 Barnatími Stöðvar 2
9.00 See Spot Run
10.35 Hjólagengið
11.00 Yu Gi Oh
11.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Football Week UK
13.45 Enski boltinn (English Premier
League 03/04) Bein útsending.
16.10 Taken (6:10)
17.40 Oprah Winfrey (Dads Who
Rock!) Hinn geysivinsæli spjallþáttur
Opruh Winfrey.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Lottó
19.00 Friends (4:24)
19.30 Kung Pow: Enter the Fist (Kung
Pow: Með reiddan hnefa). Aðalhlutverk:
Steve Oedekerk, Fei Lung, Leo Lee, Ling
Ling Tse. Leikstjóri: Steve Oedekerk.
2002. Bönnuð börnum.
20.55 Don’t Say a Word (Ekki orð!)
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Sean
Bean, Brittany Murphy, Famke Janssen.
Leikstjóri: Gary Fleder. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
22.50 The Net (Netið) Sandra Bullock
er í aðalhlutverki í þessum spennutrylli
frá Óskarsverðlaunaleikstjóranum Irwin
Winkler. Hún leikur Angelu Bennett sem
gjörþekkir innviði tölvuheimsins og ver
löngum stundum á alnetinu. Þegar kunn-
ingi hennar biður hana að gera sér dular-
fullan greiða en ferst síðan sjálfur í flug-
slysi byrjar aldeilis að hitna í kolunum.
Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Jeremy
Northam, Dennis Miller. Leikstjóri: Irwin
Winkler. 1995. Bönnuð börnum.
0.40 Men of Honor (Heiðursmenn)
Gæðamynd um tvo sjóliða sem eru rekn-
ir áfram af ólíkum hvötum. Carl Barshear
á sér þann draum að verða fyrsti blökku-
maðurinn sem kemst til æðstu metorða í
kafarasveit bandaríska sjóhersins. Hann
verður að undirgangast erfiða þjálfun og
standast prófið hjá hinum harðskeytta
Billy Sunday. Billy er af gamla skólanum
og tekur Carl ekki beinlínis með opnum
örmum. Aðalhlutverk: Robert De Niro,
Cuba Gooding, Jr., Charlize Theron. Leik-
stjóri: George Tillman, Jr. 2000. Bönnuð
börnum.
2.45 Hurlyburly (Gauragangur) Aðal-
hlutverk: Sean Penn, Meg Ryan, Kevin
Spacey, Robin Wright Penn. Leikstjóri:
Anthony Drazan. 1998. Stranglega bönn-
uð börnum.
4.45 Friends (4:24) (Vinir 8) Rachel
og Ross eiga erfitt með að útskýra bólfar-
ir sínar sex vikum áður, útskýringarnar
snúast upp í rifrildi og að lokum upp-
ljóstrar Ross því að hann eigi ástarævin-
týrið allt á myndbandi.
5.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
Stöð 2
20.55
15.00 Jay Leno (e)
15.45 Jay Leno (e)
16.30 Dateline (e) Dateline er marg-
verðlaunaður, fréttaskýringaþáttur á dag-
skrá NBC-sjónvarpsstöðvarinnar í Banda-
ríkjunum. Þættirnir hafa unnið til fjölda
viðurkenninga og eru nær alltaf á topp
20 listanum í Bandaríkjunum yfir áhorf í
sjónvarpi. Stjórnendur þáttarins eru allir
mjög þekktir og virtir fréttamenn eins og
Tom Brokaw, Stone Phillips og Maria
Shriver.
17.30 The World’s Wildest Police Vid-
eos (e)
18.30 48 Hours (e) Dan Rather hefur
umsjón með þessum margrómaða
fréttaskýringaþætti frá CBS sjónvarps-
stöðinni. Í 48 Hours er fjallað um athygl-
isverða viðburði líðandi stundar með
ferskum hætti.
19.20 Guinness World Records
21.00 Law & Order: Criminal Intent
(e)
21.40 Baby Bob (e)
22.00 Law & Order: Criminal Intent
(e)
22.50 Traders (e) Í kanadísku fram-
haldsþáttaröðinni um Traders er fylgst
með starfsfólki fjármálafyrirtækis, sem á
köflum teflir heldur djarft í viðskiptum
sínum. Þeim er ekkert heilagt, og þeim
er sama hvað um þig verður, en þeim er
afar annt um peningana þína...
23.40 The Drew Carey Show (e)
Magnaðir gamanþættir um Drew Carey
sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á
þrjá furðulega vini og enn furðulegri
óvini.
0.10 NÁTTHRAFNAR
0.11 Grounded for Life (e)
0.35 Titus (e)
1.00 Leap Years (e)
1.40 Law & order: Criminal Intent (e)
9.00 Morgunstundin okkar
9.02 Mummi bumba
9.05 Tommi togvagn
9.11 Bubbi byggir
9.30 Albertína ballerína
9.45 Stebbi strútur
10.03 Babar
10.18 Gulla grallari
11.10 Kastljósið e.
11.30 Út og suður (4:5) Myndskreyttur
spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt
um landið og brugðið upp svipmyndum
af fólki. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
Umsjón: Gísli Einarsson. e.
12.00 HM í frjálsum íþróttum Saman-
tekt frá keppni gærdagsins.
13.50 Íslandsmótið í fótbolta Bein út-
sending frá leik í næstsíðustu umferð
Landsbankadeildar kvenna.
15.55 HM í frjálsum íþróttum Bein
útsending frá París. Úrslit í 110 metra
grindahlaupi karla, langstökki, spjótkasti,
5 km hlaupi og 4x100 metra boðhlaupi
kvenna. Undankeppni í 4x400 metrra
boðhlaupi.
18.00 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir
er líka að finna á vefslóðinni
http://www.ruv.is/frettatimar.
18.10 Enn og aftur (11:19)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla
Marteini Gísli Marteinn Baldursson tekur
á móti gestum í myndveri Sjónvarpsins.
Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
20.35 Fjölskylda mín (13:13)
21.10 Berin eru súr (Sour Grapes)
Gamanmynd frá 1998 um ævintýri
tveggja frænda sem fara til Atlantic City
að spila fjárhættuspil. Leikstjór er Larry
David og meðal leikenda eru Jack Burns,
Viola Harris, Scott Erik, Michael Resnick,
Steven Weber og Craig Bierko.
22.40 Næturvaktin (Three A.M.)Banda-
rísk sjónvarpsmynd frá 2000 þar sem
leigubílstjórar láta gamminn geisa um
helstu hugðarefni sín.Leikstjóri: Lee Dav-
is.Aðalhlutverk: Danny Glover, Pam Grier
og Michelle Rodriguez..
0.10 Nafnlaus (Los sin nombres)
Leikstjóri: Jaume Balagueró.Aðalhlutverk:
Emma Vilarasau, Karra Elejalde, Tristán
Ulloa og Toni Sevilla. e.
1.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stórleikarinn Michael Douglas
heldur áhorfendum Stöðvar 2 í
spennitreyju í tryllinum Don’t
Say a Word í kvöld. Spennu-
mynd um virtan geðlækni sem
verður að beita allri sinni þekk-
ingu til að bjarga dóttur sinni úr
klóm mannræningja. Nathan
Conrad er með unga konu, Eliza-
beth Burrows, í meðferð. Hún er
talin búa yfir leyndarmáli sem
tengist miklum þjófnaði og
Nathan er skipað að komast yfir
upplýsingar sem tengjast mál-
inu. Sá sem það gerir er með
dóttur hans í haldi og hótar öllu
illu.
Ekki orð!
6.00 Hounded
8.00 Wit
10.00 Murder, She Wrote: The...
12.00 Before Sunrise
14.00 Hounded
16.00 Wit
18.00 Murder, She Wrote: The...
20.00 Before Sunrise
22.00 Hardball
0.00 O, Brother, Where Art...
2.00 Deep Impact
4.00 Hardball
6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.05 Speg-
illinn 7.30 Morguntónar 8.07 Músík að
morgni dags 9.03 Út um græna grun-
du 10.15 Klofin þjóð en söngelsk 11.00
Í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegis-
fréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar 13.00 Víðsjá á laugardegi 14.00 Til
allra átta 14.30 Drottning hundadag-
anna 15.10 Með laugardagskaffinu
16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10
Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,
17.20 Stélfjaðrir 17.55 Auglýsingar
18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar
18.28 Skruddur 18.52 Dánarfregnir og
auglýsingar 19.00 Íslensk tónskáld:
19.30 Veðurfregnir 19.40 Stefnumót
20.20 Hlustaðu á þetta 21.55 Orð
kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veður-
fregnir 22.15 Fjallaskálar, sel og sælu-
hús 23.10 Danslög 0.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07
Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helg-
arútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarút-
gáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helg-
arútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Hvítir
vangar 17.00 Ray Davis og Kinks 18.00
Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28
Milli steins og sleggju 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Laugardagskvöld með Gísla
Marteini 20.20 PZ-senan 22.00 Fréttir
22.10 Næturvörðurinn 0.00 Fréttir
FM 92,4/93,5
FM 90,1/99,9
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun-
ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar
FM 98,9
7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00
Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni
9.00 Hestaþátturinn með Gunnari
Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson
11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15
Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10
Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir á
laugardegi 15.05 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir
17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði
G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson
22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni
FM 94,3
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
VH-1
10.00 So 80’s 11.00 100
Greatest Albums 20.00 Live
Music 21.00 Viva la Disco
TCM
19.00 Title To Be Ann-
ounced 19.15 Where Eag-
les Dare 21.45 Westworld
23.15 Clash of the Titans
1.10 Quo Vadis
EUROSPORT
14.30 Athletics: the
Sprinters - HSI: Inside the
competition 14.45 Athlet-
ics: World Championship
Paris France 15.00 Athlet-
ics: World Championship
Paris France 18.00 Tennis:
Grand Slam Tournament
U.S. Open New York 22.00
News: Eurosportnews
Report 22.15 Tennis: Grand
Slam Tournament U.S.
Open New York 0.00
News: Eurosportnews
Report
ANIMAL PLANET
16.00 Profiles of Nature
17.00 Shark Gordon 17.30
Extreme Contact 18.00
Crocodile Hunter 19.00 Big
Cat Diary 19.30 From Cra-
dle to Grave 20.30
Chimpanzee Diary 21.00
Animals A to Z 21.30
Animals A to Z 22.00 The
Natural World 23.00 The
Future is Wild 23.30 The
Future is Wild 0.00 Young
and Wild
BBC PRIME
16.00 Friends Like These
16.55 Dog Eat Dog 17.30 I
Knew John Lennon 18.20
The Brian Epstein Story
19.50 Robbie Williams in
America 20.30 Top of the
Pops 21.00 Top of the
Pops 2 21.25 Top of the
Pops 2 22.00 Parkinson
23.00 The Human Face
23.55 Casanova 1.00
Great Writers of the 20th
Century
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Weapons of War
17.00 Hitler’s Generals
18.00 Super Structures
19.00 Forensic Detectives
20.00 Medical Detectives
21.00 FBI Files 22.00
Trauma - Life in the ER
23.00 Body Detectives
0.00 Thunder Races 1.00
Reel Wars
MTV EUROPE
13.00 2003 Mtv Video
Music Awards - and the
Winners are 14.00 So 90’s
15.00 Mtv’s 25 Greatest
Video Stars 16.30 Mtv Mak-
ing the Movie - American
Pie 3: the Wedding 17.00
European Top 20 19.00
Dismissed 19.30 The Osbo-
urnes 20.00 Mtv Icon - Aer-
osmith 21.30 Mtv Mash
22.00 Saturday Night Music
Mix 1.00 Chill Out Zone
3.00 Unpaused
DR1
15.50 Held og Lotto 16.00
Drengen de kaldte kylling
16.15 Thomas og Tim
16.30 TV-avisen med Vejret
16.55 SportNyt 17.05
Hunde på job 17.35 Når
elefanten går i brusebad
18.05 Det svageste led
18.45 Fætrene på Torndal
20.20 Columbo: Mordet på
en rock-stjerne 21.50 Philly
DR2
12.10 VM i atletik, ottende
dag, direkte 18.00
Temalørdag: En eventyrer
krydser sine spor 20.30
Deadline 20.50
Temalørdag: En eventyrer
krydser sine spor 21.15
Mad med Nigella (15:15)
21.40 Becker (33) 22.00
Godnat
NRK1
16.00 Barne-tv 16.40 Ctrl Z
17.00 Lørdagsrevyen 17.45
VM friidrett, Paris 2003
18.15 Lotto-trekning 18.25
Komiprisen 2003 19.35
Med hjartet på rette staden
(15:24) 20.25 Fakta på
lørdag: Testosteron-gutta
21.25 Kveldsnytt med sport.
21.40 Ride with the Devil
NRK2
12.05 Svisj: Musikkvideoer
og chat 14.20 VG-lista Topp
20 16.00 VM friidrett, Paris
2003 17.30 Trav: V75
18.00 Siste nytt 18.10
Profil: Giuliano Mauri vever
med grener 18.50 Alltid El-
vis! 19.35 Komiprisen
2003: Nachspiel 20.35
Siste nytt 20.40 Løp Lola
løp - Lola Rennt (kv - 1998)
MAD tv
22.35 Svisj danseband
0.00 Svisj: musikkvideoer
og chat
SVT1
16.15 Bolibompa 16.16
Morris är förkyld 16.30
Pingviner på vift 17.00
Barnens detektivbyrå 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt
18.00 Minnenas television
19.30 Lagens lejon 20.15
Veckans konsert: Bobby Mc-
Ferrin och Chick Corea
21.10 Rapport 21.15 Girl
SVT2
15.45 Lotto 15.55 Helg-
målsringning 16.00 Aktuellt
16.15 VM i friidrott 18.00
Skulden 19.00 Aktuellt
19.15 Viskningar och rop
(kv ñ 1973) 20.55 Berg-
tagen 21.50 Cat Stevens
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum.
Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Kissing a Fool
22.15 Korter
7.00 Meiri músík
12.00 Lúkkið
16.00 Geim TV
17.00 Pepsí listinn
19.00 Supersport
19.05 Meiri músík
Fótbolti á Stöð 2:
Strákurinn
spilar í dag
ARNÓR GUÐJOHNSEN
Strákurinn okkar allra spilar með Chelsea á
móti Blackburn kl. 13.45.
Foreldrar
Stöndum saman
Styðjum börnin okkar í að
afþakka áfengi og önnur
vímuefni