Fréttablaðið - 30.08.2003, Qupperneq 39
Pöbbaquiz Grand Rokk nýturmikilla vinsælda. Síðdegis á
föstudögum eru gestir nánast eins
og þægur sex ára bekkur en þá fer
fram spurningakeppni þar sem
tveir í liði svara spurningum sem
Davíð Þór Jónsson, Kristján Þor-
valdsson, Jón Sverrir Proppé og
fleiri bera fram. Vakið hefur at-
hygli að sá sem hefur umsjón með
keppninni, Freyr Eyjólfsson út-
varpsmaður, hefur unnið í þrígang
með ólíkum samherjum. Með fullri
virðingu fyrir þekkingu Freys þyk-
ir þetta grunsamleg velgengni.
39LAUGARDAGUR 30. ágúst 2003
■ Veistu svarið?
Svör við spurningum á bls. 6
1.
2.
3.
Leonardo Da Vinci
Clervaux-klaustrinu
Claude Makelele
30. ágúst - 2. september:
Verið velkomin á fata- og sögusýningu Félags meistara og sveina í fataiðn
að Kjarvalsstöðum í tilefni af 60 ára afmæli félagsins. Sýningin stendur
frá 30. ágúst til og með 2. september og er opin frá kl. 10 til 17.
Þú finnur okkur á:Aðili að:
- Fagmennska í 60 ár -
Ingvar
Helgason
F
í
t
o
n
F
I
0
0
7
7
1
9
Ingvar Helgason hf. · Sævarhöfða 2 · Sími 525 8000 · ih@ih.is · www.ih.is
frá 3.289.000 kr.
TERRANO
frá 4.590.000 kr.
PATROL
frá 2.490.000 kr.
DOUBLE CAB
frá 2.760.000 kr.
X-TRAIL
frá 3.860.000 kr.
MAXIMA
frá 2.260.000 kr.
PRIMERA
frá 1.650.000 kr.
ALMERA
frá 1.390.000 kr.
MICRA
Hann er japanskur og var valinn áreiðanlegasti bíll í sínum flokki af bresku neytendasamtökunum. Könnunin tók til bilanatíðni og
gangsetningar og það var okkar bíll, Nissan Almera sem náði hæstu einkunn, einfaldlega 100% áreiðanlegur bíll. Nissan Almera er
á einstöku verði miðað við búnað, þægindi og aksturseiginleika.
Komdu í reynsluakstur, 100% bíllinn stendur þér til boða fyrir aðeins 29.929 kr. á mánuði.
ÞETTA ER BÍLLINN
NISSAN ALMERA frá
29.929
á rekstrarleigu í 3 ár.
kr./mán.
Innifalið: Leiga til 36 mánaða, akstur
allt að 20.000 km á ári, smur- og
þjónustueftirlit samkvæmt þjónustubók.
Consumers’ Association
100%
Var valinn áreiðanlegastibíll í sínum flokki af breskuneytendasamtökunum
áreiðanlegur
Fréttiraf fólki
Undanfarið hefur Egill Sigur-geirsson staðið fyrir ræktun á
býflugum á Íslandi uppi á Vatns-
enda,“ segir Tómas Óskar Guðjóns-
son, en hann er líffræðingur og for-
stöðumaður Fjölskyldu- og hús-
dýragarðsins og milli kl. 14.30 og
15.30 verður í garðinum kynning á
lifandi býflugum.
„Þetta er ný búgrein á Íslandi og
í dag munum við kynna þetta í lok-
uðu sýningarbúri. Þar getur fólk
fylgst með býflugunum að störfum
og jafnvel drottningunni verpa
eggjum. Við munum líka reyna að
taka hunang úr búrinu og leyfa
fólki að smakka splunkunýtt
íslenskt hunang,“ segir Tómas og
því um að gera fyrir að alla að kíkja
og smakka og sigrast á flugna-
hræðslunni, sé hún til staðar. ■
TÓMAS ÓSKAR GUÐJÓNSSON
verður vonandi ekki stunginn í dag en
býður gestum og gangandi hunang, safnað
frá lifandi flugum, íslenskum.
Býflugur í
Húsdýragarðinn
■ Konan mín
Hún er ástkona mín og annaruppalandi,“ segir Hilmir
Snær Guðnason um eiginkonu
sína. „Hún kemur mér stöðugt á
óvart með ástúð sinni og ...“.
Eiginkona Hilmis Snæs er
Bryndís Jónsdóttir söngkona. Þau
hafa verið saman í tíu ár.
Lárétt: 1 kasta, 7 duttlungar, 8 matbúa, 9
sk.st. 10 ættarnafn, 12 hrunin, 14 nýja
grasið, 17 annmarkar.
Lóðrétt: 1 mikil hræðsla, 2 pyttur, 3 sár,
4 klastur, 5 tónn, 6 ofn, 11 tileinka, 13
hægagangur, 15 forfeðra, 16 á fæti.
Lausn: Lárétt: 1 skutla, 7 kenjar, 8 elda,
9 ld, 10 sen, 12 fallin, 14 nálin, 17 gallar.
Lóðrétt: 1 skelfing, 2 kelda, 3 und, 4
tjasl, 5 la, 6 arinn, 11 eigna, 13 lull, 15
áa, 16 il.
1
7
9
8
13
1614
17
2 3 4 5 6
12
10 11
15