Fréttablaðið - 23.10.2003, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 23.10.2003, Blaðsíða 47
Einn þekktasti skemmtistaðurlandsins um áratugaskeið, Sjall- inn á Akureyri, fagnar 40 ára af- mæli um þessar mundir. Í tilefni þess verður efnt til afmælishátíðar um þarnæstu helgi þar sem miklu verður til tjaldað. Á föstudags- kvöldið 31. október leikur hljóm- sveitin Írafár fyrir dansi og kvöld- ið eftir verða Hljómar með afmæl- isdansleik. Verður hátíðarkvöld- verður framborinn af þessu tilefni og veislustjóri enginn annar en Sig- mundur Ernir Rúnarsson, sjón- varpsmaður og ljóðskáld. ■ Fyrsti kossinn Fréttiraf fólki FIMMTUDAGUR 23. október 2003 ■ Leiðrétting Að gefnu tilefni skal tekið fram að Draumur fangans eftir Freymóð Jóhannsson er ekki á efnisskrá nýstofnaðs karlakórs á Litla-Hrauni. ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Gerry Adams. David Blaine. Kristján Pálsson. 1 7 8 9 10 12 13 15 16 14 17 2 3 4 5 11 6 Ofur Ætli það hafi ekki verið íVaglaskógi fyrir mörgum árum,“ segir Arnar Björnsson íþróttafréttamaður um fyrsta kossinn sinn. „Það var tekið að skyggja og mig minnir að ég hafi verið í tjaldi.“ Vala til Lindu SJÓNVARP Sjónvarpskonan Vala Matt er flogin til Vancouver í Kanada til fundar við alheimsfeg- urðardrottning- una Lindu Pét- ursdóttur: „Þetta er skottúr. Ég ætla að sjá og mynda hvernig Linda býr ytra en Linda er mjög smart og listræn að auki. Þá eigin- leika nýtir hún sér vel í námi sínu í grafískri hönn- un. Þá býr Linda með tveimur hundum og leys- ir það mál á sér- stæðan hátt í íbúð sinni. Von- andi eiga sjón- varpsáhorfend- ur eftir að hafa jafn gaman og ég af því að sjá hvernig Linda býr,“ segir Vala Matt, sem sett hef- ur þátt sinn um Lindu á dagskrá Skjás eins á þriðjudaginn 28. októ- ber. ■ Lárétt: 1 ann, 7 stólpa, 8 sigruðu, 9 skemmtun- in, 11 kvað, 12 umkringir, 15 dýramál, 16 ónefndur,17 frægt tískunafn. Lóðrétt: 1 hestur og bókstafur, 2 samhljóðar, 3 naglar, 4 þekkt, 5 ofni, 6 á litinn, 10 hag- ur, 13 ofna, 14 stefna, 15 skóli. Lausn: LINDA Tekur á móti Völu. Lárétt: 1elskar, 7staura,8unnu,9 gamnið,11ku,12króir,15mu,16nn, 17 armani. Lóðrétt: 1essg,2lt,3saumur,4kunn,5 arni,6rauður, 10akkur, 13óna,14inn, 15 ma. VALA Til Lindu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.