Fréttablaðið - 27.10.2003, Side 10

Fréttablaðið - 27.10.2003, Side 10
27. október 2003 MÁNUDAGUR Þjófar í Þingholtunum: Dekkjaþjófnaður um nótt LÖGREGLUMÁL Ungum manni í Þingholtunum var brugðið um helgina er hann kom auga á að dekki hafði verið stolið undan lánsbifreið hans: „Ég hafði feng- ið bíl systur minnar lánaðan meðan hún var erlendis en þeg- ar ég kom að honum á föstu- dagskvöldið var búið að stela einu dekkinu undan bílnum,“ segir Jakob Halldórsson kvik- myndagerðarmaður. „Það kost- aði mig mikla fyrirhöfn og kostnað að koma bílnum í stand á ný og það er vert að brýna það fyrir fólki í Þingholtunum að fylgjast vel með bílum sínum. Eins vil ég biðja þá sem hafa hugsanlega séð til einhverra vera að skipta um dekk um miðja nótt að hafa samband við lögreglu.“ ■ Mælast gegn niður- rifi Austurbæjarbíós Húsfriðunarnefnd ríkisins segir Austurbæjarbíó hafa menningarsögu- legt gildi og skorar á Reykjavíkurborg að heimila ekki niðurrif hússins. Það megi vel nýta áfram á hagstæðan hátt. Borgin hefur ekki svarað. SKIPULAG Húsfriðunarnefnd ríkis- ins skorar á Reykjavíkurborg að heimila ekki niðurrif Austurbæj- arbíós. ÁHÁ-verktakar sem keyptu Austurbæjarbíó í fyrra af Árna Samúelssyni bíókóngi hafa kynnt hugmyndir um að rífa húsið og reisa þess í stað fimm hæða íbúða- og versl- unarhús. Borgin á að láta af hendi lóð fyrir aftan bíóhúsið þar sem nú er leik- völlur til að byggingin geti teygt sig í átt að Rauðarárst íg . Vertakarnir hafa mætt velvilja ráðandi afla innan borgarstjórnar. Húsfriðunarnefnd sendi bréf sitt vegna Austurbæjarbíós til Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, formanns skipulags- og bygging- arnefndar. Í bréfinu sem dagsett er 26. ágúst síðastliðinn segir Húsfriðunarnefnd að húsið hafi bæði gildi fyrir menningarsöguna og fyrir umhverfið. Þó málning frá síðari tímum skemmi útlit hússins myndi það sóma sér vel yrði upprunaleg áferð og litaval hússins kallað fram: „Húsið er rúmgott, innra fyrir- komulag þess haganlegt og auð- velt að laga það breyttri notkun. Því verður ekki annað séð en að húsið geti áfram þjónað samfélag- inu við hagstæðar aðstæður,“ seg- ir í bréfinu. Með umsögn sinni segist Hús- friðunarnefnd vera að taka undir umsögn sem í mars 2002 hafi ver- ið gefin af Minjasafni Reykjavík- ur og byggingarlistadeild Lista- safns Reykjavíkur. Nefndin „skorar á borgaryfirvöld að heim- ila ekki niðurrif hússins og finna leiðir til varðveislu þess“. Steinunn Valdís Óskarsdóttir hefur ekki kynnt bréfið formlega fyrir öðrum innan borgarkerfis- ins. Í bréfi sínu óskar Húsfriðunar- nefndin eftir upplýsingum um það hvar málið varðandi Austurbæj- arbíósreitinn er „statt í ákvarð- anaferli stjórnsýslunnar“. Ekkert svar mun hafa borist. Hins vegar er verið að kynna fyrir nágrönn- um bíóhússins hugmyndir sem verktakafyrirtækið hefur látið teikna. Undirtektir munu hafa verið dræmar. Steinunn hefur í Fréttablaðinu sagst telja verkefnið vera já- kvætt: „Ég held að það myndi auka verðgildi lóða og íbúða í næsta nágrenni,“ sagði hún fyrir fjórum vikum. gar@frettabladid.is „Verður ekki annað séð en að húsið geti áfram þjónað samfélaginu við hagstæð- ar aðstæður.“ Fram til 24. nóvember vinna Og Vodafone og Ericsson að uppbyggingu GSM kerfis Og Vodafone á höfuðborgarsvæðinu. Við biðjumst velvirðingar á truflunum sem farsímanotendur okkar kunna að verða fyrir á meðan vinna stendur yfir. www.ogvodafone.is Við eflum GSM þjónustu okkar ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 25 90 10 /2 00 3 DEKKJASTULDUR Þessi sýn birtist Jakobi Halldórssyni þegar hann kom að bíl systur sinnar á föstudags- kvöldið. NÝTT HÚS Á BÍÓGRUNNI Hugmynd Nexus-arkitekta um nýtt hús á lóð Austurbæjarbíós og á nærliggjandi leikskóla- lóð var kynnt í sýningu í september. nú er Við Njá lsgötu á að ver a bíla- msla á tveimur hæðum fyrir f n á b ílageym sl- m ntamál milljóni r k stöðu r áðgjafa Ísafja r Umhver fisráðun eytið be ndir bæ j- aryfirvö ldum á a ð samkv æmt álit i þessa sa ma ráðg jafa sé unnt „a ð tryggja nægjanl egt öryg gi fólks í íbúðarh úsnæðin u með veruleg a minni k ostnaði ef beitt er eftirl iti og rými ngum, e ða um 4 ,2 milljó n- um krón a.“ flokki a f þre hættusv æði. ■ um s notkun. ■ a leggjas t gegn i tekin u pp. mbandið : mæla ilnun mbands stjórnar - a- og fis kimanna - ds sem haldin n ku mótm ælir ein - hugmyn dum se m taka upp línuívil n- nun sem nú er í um- di enn a uka forr étt- á kostn að anna rra segir í ályktu n r. Jaf nframt eru vött til þ ess að lá ta af anlátsst efnu við smá- tunduð h afi verið und- ■ UM TVO Reglum um mörk ne menda í læknis- Háskóla Íslands hefur eytt þan nig að 5 0 nemar nú að í s tað 48 á ður. UMHVE RFISRÁ ÐUNEY TIÐ Umhver fisráðun eytið seg ir ekki h ægt að verða við óskum Ísafjarða rbæjar u m ellefu metra h áan snjó flóðavar nargarð fyrir bæ- inn Frem stuhús í Dýrafirð i. ögreglu fréttir FIMM H ÆÐA H ÚS VIÐ SNORR ABRAU T Nýja hús ið sem r eisa á vi ð Snorra braut er mun læ gra en v ilji lóðar eiganda ns stóð upphafle ga til eð a fimm hæðir. H önnuðu rinn segir húsið ja fn hátt og nærli ggjandi hús við Laugave g, til dæ mis Tryg gingasto fnun. Austurbæ jarbíó víki fyrir í búðum di Sambí óanna, vi ll rífa Au sturbæja rbíó og b yggja fim m hæða í búðar- ik öll svo húsið ge ti teygt si g að Rau ðarárstíg . Formað ur ti nærligg jandi eig na munu aukast. % % % 0% 4% ,9% 2,3% 6,4% 6,6% 2,7% agstofa n 10

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.