Tíminn - 25.07.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.07.1971, Blaðsíða 1
* * * * * * * * * * *■ * * * EBKSnSK-ÁMa nMnMMfRW AUT FYRIR BOLTAÍÞRÓTTIR Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Kkipparstíg 44 — sími 11783 ^ Pásísendum 165. tbl. Sunnudagur 25. júlí 1971 — 55. árg. Þarna er búiS aS setja sildina í kassa. Þegar síldin er sett í kassana er settur is í botninn á þeim og eins ofan á, til aö halda kælingu á síldinni. Þetta er nokkuð mikið verk. þegar skipin fá kannski 1600 kassa I r»inu kasti. — Timamynd — ÞÓ. HAFA AFLAD FYRIR 220 MILUÓNIR í N0RDURSJ0 Ferskt vatn til N-Evrópu ÞÓ—Reykjavík, laugardag. íslenzku sildarskipin, sem stunda veiðar í Norðursjó hafa nú sclt síld í Danmörku og Þýzkalandi fyr ir alls 215 til 220 milljónir ísl. kr. Heildaraflamagn skipanna er i kringuin 12 þús. lestir og meðal- verðið hefur rokkað frá rúmum 14 kr. upp í 16.34, en það meðal verð fékkst vikuna 12. — 17. júlí s.l. Ruslið af Suður- landi til Rvíkur KJ—Reykjavik, laugardag. Fyrir nokkru síðan gerði einn aðili samninga við sveitarfélög in á Selfossi, Stokkseyri, Eyrar bakka, Hellu, Hvolsvellj og Hveragerði, um að annast sorp hreinsun á öllum þessum stöð uim. í þessu skyni hefur verið keyptur sérstakur sorphreinsun arbíll, sem malar sorpið um leið og því er hvolft í hann. Öllu sorpinu er síðan ekið til Reykjavíkur, þar sem það er losað í sorpeyðingarstöðinni. Á fimmtudagsmorguninn var fyrst losað í þennan nýja bíl á Hvols velli, en vegalengdin þaðan til Reykjavíkur er um 110 kíló- cnetrar, svo það er ærin leið, sem sorpið af Suðurlandi er nú : flutt. Síðan íslenzku síldveiðiskipin hófu veiðar sínar í Norðursjó í iok maí mánaðar, hefur afli þeirra verið alveg sæmilegur og það sama má segja um verðið á síldinni. Til að byrja með seldu skipin afla sinn bæði í Danmörku og Þýzka landi, en upp á síðkastið hefur eingöngu verið selt í Danmörku, óg stafar það af því að verðið hef ! ur verið heldur lægra í Þýzka- landi, auk þess, sem miklum mun ■ lengra er að sigla til þýzku hafn arborganna. Helzta veiðisvæði skipanna hef ur verið vestur af Hjaltlandseyj um og North Rona, að auki hef EB—Reykjavík, fimmtudag. Bandaríkjamenn, Þjóðverjar, Bretar og Skandínavar, er fólkið scm í sumar ferðast mest uin ís- land á vegum ferðskrifstofanna hér. Kom þetla fram í viðtölum, er Tíminn átti í dag við nokkrar ferðaskrifstofur í Reykjavík. Þá er viðbúið, að mun fleiri útlend- ingar leggi nú leið sína um land- ið, lieldur en í fyrrasumar. ur síldin sprottið upp í Skagerak af og til en það hefur ekki varað lengi, nema þá helzt í síðustu viku, en þá fengu mörg íslenzku skipanna góðan afla í Skagerak. Sildin, sem veiðzt hefur í sumar hefur verið stór og feit, miðað við síld, sem veiðzt hefur í Norður sjónum undanfarin ár. Um þessar mundir munu vera milli 50 og 55 íslenzk síldveiðiskip í Norðursjónum, og er það mesti fjöldi íslenzkra skipa, og hefur aldrei fyrr verið jafn mörg skip að veiðum þar. Manskapurinn á íslenzku skipunum telur yfir 700 Framhald á bls. 14 FerðasErlfstofan Sunna, skipu- leggur ima. 7 daga ferðir um land- ið einu sinni í viku, og eru þær eingöngu fyrir útlendinga. Fólk frá afar mörgum þjóðum, meira að segja alla leið frá Suður-Afríku, hefur ferðazt og mun ferðast í sumar um landið á vegum Sunnu. Flestir eru þó frá Bandaríkjunum, Þýzkalandi, Bretlandi og Skandi- navíu. EJ—Reykjavík, laugardag. Vestur-þýzk yfirvöld láta nú kanna möguleikann á því, að leggja vatnsleiðslu frá Vanem- vatni í Suður-Svíþjóð til Hamborg ar og jafnvel alla leið til Ruhr héraðs í framtíðinni. Þessar athug anir eru gerðar, þar sem fyrirsjá- anlegt þykir, að í framtíðinni verði Vestur-Þýzkaland ekki sjálfu sér nógt um neyzluvatn, að því er segir í vestur-þýzku fréttarit- inu „Report“. Stöðugt eykst vatnsmagn það, sem neytt er í Vestur-Þýzkalandi. Á síðustu árum hefur það land orðið eitt hið vatnsneyzlumesta í li ‘iminum. Þetta gerist á sama tíma og neyzluvatnsforði landsins fer minnkandi. Þess vegna er augljóst talið, að ekki sé langt í það, að Vestur-Þjóðverjar verða að leita til annarra landi eftir neyzluvatni. Á síðasta ári voru 3.5 milljón kúbikmetrar af vatni notaðir til heimilishalds og atvinnurekstrar í Vestur-Þýzkalandi. í skýrslu, sem gerð hefur verið á vegum heil- brigðismálaráðuneytis landsins, segir, að árið 2000 muni þurfa um 6.600 milljónir kúbikmetra af vatni einungis til heimilishalds. Þetta myndi þýða alvarlegt vanda- mál, einkum hvað varðar drykkjar vatn. Nú þegar þurfa margar borgir að leggja vatnsleiðslur langar leið ir til þess að fá drykkjarvatn. En brátt mun koma að því, að leita þurfi lengra. Yfirvöld í Vest- ur-Þýzkalandi hafa undanfarið rætt í alvöru um möguleikana á að leggja vatnsleiðslu frá Svíþjóð til Hamborgar, og þaðan síðan alla leið til iðnaðarsvæða Ruhr. Frá Suður-Svíþjóð, þar sem nóg er af vatni, til Hamborgar er um 650 kííómetrar, ef miðað er við Vanern-vatn. Hægt væri að taka úr því vatni um 1.3 milljón kúbik- Hjá Ferðskrifstofu ríkisins feng um við þær upplýsingar, að að- sókn væri mikil í innanlandsferð- ir ferðaskrifstofunnar og benti það til þess að mun fleiri ferðast um landið í sumar á vegum hcnn- ar, heldur en í fyrra. Að sjálf- sögðu eru það einkum útlending- ar, sem taka þátt í ferðunum. Fleslir, sem í sumar hafa ferðazt Framhald á bls. 14 metra á dag, þannig að það myndi nægja fyrir Hamborg, Bremen og alla vega hluta af Ruhr. Mansfield kemur hingað í ágústlok ET-Reykjavík, Jaugardag. 26 bandarískir þingmenn eru væntanlcgir hingað til lands í lok ágústmánaðar. Koma þeir við hér á leið til fundar Alþjóða þingmannasambandsins, er hald inn verður í París dagana 2.— 10. september. Þingmennírnir staldra hér við í rúma tvo daga (28.—31. ágúst), og koma þeir hingað í boði forseta Alþingis. Af þessum 26 þingmönnum eru ýmsir þekktir þingmenn. Sá þckktasti er vafalaust Mike Mansfield, öldungadeildarmað- ur frá Ohio og Ieiðtogi demó- krata í öldungadeildinni. Mans- field er einn áhrifamesti stjórn málamaður í Bandaríkjunum og hefur verið í sviðsljósi heims- fréttanna að undanförnu. Hann er frjálslyndur í skoðunum og er m.a. þekktur fyrir andstöðu sína gegn Vietnam-stefnu Banda ríkjastjórnar. Þá hefur Mans- field verið stuðningsmaðnr vin- samlcgri samskipta Bandaríkj- anna og Alþýðulýðveldisins Kína, enda var hann fyrstur bandarískra stjórnmálamanna til að lýsa opinberlega yfir stuðningi við þá ákvörðun Nixons forseta að heimsækja Kína á næstunni. Fleiri þckktir þingmenn eru í þingmannahópnum, þ.á.m. Framhald á bls. 14 Mike Mansfield SKEMMTIFERÐIR INNAN- LANDS FARA VAXANDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.