Tíminn - 25.07.1971, Síða 7
•tnwwwr*GCR 25. fsií wn
TIMINN
á undan, eins og t. d. betra
íbúöarMsnæði, fleiri skólar, og
sS sérsíaklega úti á landsbyggð-
ýani. Þar fyrir utan er rússneski
ItSnaðurinn varla fær um að
bæta miklu við framleiðslu á
hlutum, sem tilheyra bifreiðum,
eins og dekkjum, slöngum og
varahlutum.
ALLA HLUTI VANTAR
Mjög mikið vantar af vara-
hlutum i bifreiðir, en varahluta-
framleiðslan er gerð eftir alls-
herjaráætlun, sem gerir ekki
ráð fyrir því að bretti og stuð-
arar verði oftar fyrir skemmd-
um en aði'ir hlutar bílsins. Fyr-
ir utan það virðast verksmiðj-
urnar engan áhuga hafa á að
framleiða svo ódýra hluti, þeg-
ar þær geta framleitt dýrmæt
stykki, eins og heila bifreið.
Þes& «egna er varahlutafram-
leiðsiii-. látin ganga yfir á
minni verksmiðjur. En það vant
ar meira en varahluti. Það vant-
ar bæði bílastæði, verkstæði
og bensínstöðvar. í Moskvu,
þar sem eru 7,3 milljónir íbúa,
og þar er langstærsti hluti allra
bifreiða í Rússlandi, eru aðeins
105 bensínstöðvar, 32 slór bíla-
stæði og 19 verkstæði. Enginn
virtist hafa hugsað um bílskúra
og bílastæði við hinar risa-
stóru blokkir, sem þar eru. Það
var fyrst árið 1970, að farið
var að byggja stór verkstæði í
Moskvu og eru tvö tilbúin nú
þegar, en það þriðja, sem verð-
ur fullgert á þessu ári, verður
sérstaklega gert fyrir „rauða
Fíatinn".
Bílaverkstæði i Rússlandi eru fá og léleg. Yfirleitt verSa menn
allt sjálfir með fábrotnum verkfærum.
gera
Þegar komið er út á lands-
byggðina getur orðið erfitt að
komast á verkstæði. Oft eru
150 km. á milli verkstæða, og
bensínstöðvar getur orðið erfitt
að finna, þar sem þær eru oft-
ast í einhverjum bakgarði.
VONLAUST
VEGAKERFI
Sagt er, að vegakerfið í Rúss
landi séu 1,3 milljónir km. Þar
af eru 400.000 þús. km. mal
bikaðir, en þótt svo sé, eru mal
bikuðu göturnar mjóar og hol-
óttar. Mikilvægasti vegur i
Rússlandi er vegurinn á milli
Moskvu og Leníngrad. Sá veg-
ur er það breiður, að tveir vöru
bílar geta mætzt þar með gó/j
FERÐAFOLK
• . • . \
Sumar, vetur, vor og haust, heppilegur áningar-
staður. — Verið velkomin. —
, - 1 > . íij 7BO OlOOtfV'Af
STAÐARSKÁLI, HRÚTAFIRÐI
Sími 95-1150.
K-S.í.
Laugardalsvöllur
— K.R.R.
VALUR — BREIÐABLIK
leika mánudagskvöld kl. 20,30.
Valur.
Jörð óskast
Starfsmannafélög óska upplýsinga um jarðir eða
jarðarhluta. Hlunnindi æskileg, en ekki skilyrði.
Vinsamlega sendið uppl. til Tímans merkt „Fagurt
umhverfi 1191“.
Framtíðarstarf
Okkur vantar deildarstjóra í vefnaðarvörudeild
K.Þ. — Umsækjendur hafi samband við kaup-
félagsstjóra fyrir 20. ágúst n.k.
Kaupfélag Þingeyinga, Húsavik.
móti, en þó aðeins um hábjart-
an daginn og yfir sumartímann.
Vegarkanturinn er allur brot-
inn og engin miðlína er á veg-
inum. Sagt er, að það sé vegna
þess, að rússneski iðnaðurinn
hafi ekki fundið upp málningu,
sem þolir vatn. Rússneska blað-
ið Ekonomitscheskaja Gazeta
segir, að meðalhraðinn á mörg-
um vegunum sé aðeins í kring-
um 28 km. Forfeður okkar, seg-
ir blaðið, náðu sama meðal-
hraða fyrir 100 árum, og þá á
hestum.
Eftir öllu að dæma mun líða
nokkuð langur tími, þar til al-
menningur í Rússlandi verður
fær um að kaupa sér bíl. Að
minnsta kosti verða Rússar þá
að skipuleggja betur alla sína
bifreiðaframleiðslu, og alla
þjónustu í sambandi við bif-
reiðir.
Þýtt og endursagt — ÞÓ
MALLORCA
Beint Jwhiflug til Mallorea.
Margir brottfarardagar.
Suniui getnr boðið yður
eftirsóttustu hótelin og
nýtízku íbilðlr, vegna mikilla
viðskipta og 14 ára starfs á
Mallorca.
KRBASKBIFSTðíAN SliNNA
SÍIHÍftR 1640012070 26555
4
sem
er
W*. 9tW,
Utsala -
Sumarútsalan liefst á morgun 26. júlí.
Fjölbreytt úrval af ódýrum fatnaði.
• URarkápur
• Dragtir
• Regnkápur
• Buxnadragtir
• Jakkar
BERNHARD LAXDAL,
Kjörgarði. Sími 14422.
Er útlhurðin
ekki bess virffi
Fýrlr 1200 k/ánw fleTurn vlí gorf öTítjiírSino clns og ný|a öll2s eSa lafnvcl fallcgrl. Cösilr yía;
iruno dóð aS hurfcinnl á nu>San þ«Ir bíSa ofiír tiS IokiS sá upp. Kaupmenn, háflð þér athugcið,
*?dlleg hurS o5 verzluninnt eykur ánoeglu ylðsIupfaYÍna og eykur söluna. Mörg fyrirlcski og ein-
sloklingac bofa noifœrt s6r okkar þjánusiu og bor öllutn saman um cgœti okkar vinnu cg aí*
menna ónœgju þelrro er huroinö sjó. Hrlnglð sfrax í dag og fcíð nónari upplýslngcr, Sími -23347.
Huráir&póstar » Sími 'Z3341
(