Tíminn - 25.07.1971, Side 10

Tíminn - 25.07.1971, Side 10
10 TIMINN SUNNUDAGUR 25. júlí 107 HALL CAiNE: GLATAÐI SONURINN 27 — Jæja, hvernig lízt þér á hann? — Hvernig mér lízt á hann Óskar? — sagði Helga. Hún hló vandræðalega, Svo hallaði hún sér fram og hvislaði: Að hugsa sér, að lítil stúlka, eins og þú elskan, skyldir ná í slíkan mann. Þóra hló líka, en hún vissi varla hvort hún var glöð eða sár, henni varð allt í einu ískalt, það var eins og vindur af snævi- þöktum fjöllum léki utn hana, en slíkar vindkviður næddu stund um þó um hásumar væri, en nú var vetur. 3. KAFLI. Þóra var svo spennt og henni lá svo á að kynna Helgu fyrir Óskari, að þegar var liðið að há- degi næsta dag og Óskar hafði ekki látið sjá sig, þá sendi hún „slæma stráknum sínum bréf“, þar sem hún bað hann að koma þegar í stað, hann mætti ekki hugsa um eintóm stjórnmál, þeg- ar hann átti kost á að kynnast miklu skemmtilegri hlutum heima hjá henni. Anna sendi það svar, að Óskar væri enn sofandi og að hún vildi ekki vekja hann. Hann væri alveg uppgefinn eftir vökurn ar og æsinginn. En Anna sjálí kom síðdegis. Hún var óðfús að sjá árangurinn af sameiningu fjöJ skyldunnar. Margrét frænka var í eldhúsinu að hita súkkulaði handa gestum, sem von var á. Hin móðurlega Anna gerði marg- ar klókindalegar tilraunir til að kosnast að, hvernig uppeldi Helgu hefði verið hagað, þar úti í Dan- mörku, og þá sérstaklega hvers konar trúaruppfræðslu og félags- skap móðir hennar hefði séð dótt ur sinni fyrir. Helga var fljót að sjá og skilja, hvað Anna var að fara, þótt hún reyndi að tala und ir rós. Það lék því hélfgert háðs- glott um rauðar varir hennar, er hún sagði frá lífi þeirra mæðgna úli í Kaupmannahöfn. Hún sagðú að þær hefðu búið einar sér í íbúð, þangað hefðu tíðum komið leikarar og leikkonur, allir hefðu reykt vindlinga og drukkið brenni vín, jafnt konur sem karlar, þær mæðgur og vinir þeirra hefðu far ið mikið í leikhús og tónleikahall ir. Anna var skelfingu lostin. Á meðan horfði Þóra stöðugt í gluggaspegilinn, til að gá að Ósk- ari, strax o» hún sá hann koma, hraðaði Þóra sér fram í forstof- una og kastaði sér í fangið á hon utn og kyssti hann. Hann var enn r sigurvímu og sagði: — Þetta eru yndislegustu ham- ingjuóskir, sem ég hef enn feng- ið, — svo g'ekk hann hratt áleið- is til setustofunnar, en Þóra kall- aði: — Bíddu, biddu, é g ætla að sýna þér dálítið. — Þóra var eins og hver annar leiksoppur örlag- anna. Hún vissi ekki, hvað hún var að gera. Hún hló glaðlega og hóf gamlan barnaleik. Hún tyllti sér á tá fyrir aftan Óskar, setti lófana fyrir augu hans og sagði; „Hermaður, áfram gakk, — svona komu þau inn í stofuna og stað- næmdust fyrir framan Helgu, þá kippti Þóra lófunum frá augum hans og sagði: — Sjáðu nú, — Þóra færði _sig frá til að athuga árangurinn. Ósk ar stóð andspænis stúlku, sem var gjörólík Þóru. Þessi stúlka var dökkhærð með hárið skipt í öðr- uin vanganum og greitt niður á cnnið. Hún var hávaxin og klædd í ljósa silkiblússu og grátt pils, af henni lagði fjóluangan. — Helga, ert þetta raunveru- lega þú? sagði Óskar, og rétti fram hendina, sem Helga greip í. Þannig stóðu þau um stund, Þóra stóð og dró andan ótt og títt. Hún gaumgæfði svipbrigði þeirra. Hún sá, að Óskar var undrandi. hrifinn og glaður. Helga varö fyrst forvitin svo ánægjuleg, eng- er sunnudagurinn 25. júlí — Jakobsmessa Árdegisháflæði í Rvík kl. 08.16. Tungl í hásuðri kl. 15.58. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Rorgarspitalan txm er optn allaD sðlarhringicn Simi 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir fvr Ir Revkjavík og Kópavog sfmt 11100 8júkrabifrelð i Bafnarfirði slml annast Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Nætur-.og helgidagavarzla lækna Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00 — 17.00 eingöngu í neyðartilfellum sími 11510. Kvöld-, nætur- og hclgarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudag til kl. 08.00 mánudag. Sími 21230. Dregið var í skyndihappdrætti Hjálparsveitar skáta, Hafnarfirði, 1. júlí sl. Eftirtalin númer hlutu vinninga: Gúmmíbátur (3—4 m.) Nr. 3546 Hústjald — 8888 Húsljald — 4826 Ferð til Maliorca — 368 Ferð til Mallorca — 8807 Oræfaferð (12 dagar) — 42Ö0 öræfaferð (12 dagar — 55 Tjald — 479 Oræfaferð (3 V> dag.) — 1323 Öræfaferð (3Vz dag.) — 3775 Öræfaferð (3Vá dag.) — 128 Öræfaferð (3V4 dag.) — 2850 Staðsetning vegaþjónustubifrciða F.Í.B. hclgina 24.-25. júlí 1971 FIB. 1 Aðstoð og upplýsingar FÍB. 2 Snæfellsnes FÍB. 3 Þingvellir FÍB. 4 Hellisheiði — Árnessýsla FÍB. 5 Kranabifreið í Hvalfirði FÍB. 6 Kranabifr. í nágr. Rvík. FÍB. 8 Borgarfjörður FÍB. 10 Út frá Ísafirði FIB. 12 Vík í Mýrdal FÍB. 13 Hvolsvöllur. FÍB. 14 Austfirðir FlB. 15 Hvalfjörður FÍB. 16 Út frá Akureyx'i FÍB. 17 Norðurland FÍB. 18 Laugai-vatn FIB. 20 Húnavatnssýslur. Málmtækni s.f. veitir skuldlausum félagsmönnum FÍB 15% afslátt af kranaþjónustu, símar 36910 og 84139. Kallmerki bílsins gegnum Gufunesradíó er R-21671. in fylgdist með svipbrigðum Þói'u nema kannski englarnii', sem vor kenndu henni. Svipur hennar var þó ekki síður breytilegur, fyrst stoltur og glaölegur, síðan dálít- ið órólegur, svo fann hún til innri sársauka, til þess að lina þennan sársauka fór Þóra að hlæja, og þau hin hlógu líka, svo kom Mar- grét frænka inn með súkkulaðið og kökurnar. Hún sagði við Þóru: — Þú ert þá búin að láta þau hittast. — Já, sagði Þórá, og það var kökkur í háisinum á henni. Óskar oo Helga settust í sófann við gluggann, þau ræddust við af miklum fjálgleik. Þóra heyrði giefsur af samtali þeirra, á með- an hún útbýtti bollunum. Hún heyrði nöfn eins og Danmörk, Kaupmannahöfn, England, Lond- on, Oxford, ensku og dönsku leik húsin, allt hlutir, sem hún kunni engin skil á, en mest töluðu þau um tónlist. — En hvað þeim semur vel, sagði Þói-a. — Já, þér er óhætt að treysta þeim til þess, sagði Margrét frænka. Þegar degi tók að halla, kom faktorinn heim. Hann hafði ekki vikið hársbreidd frá hefðbundinni vinnu sinni, svo komu flestir fremstu bæjarbúar í heitnsókn. Helga flögraði á milli gestanna, það leyndi sér ekki, að hún var vön samkvæmiskona, áður en klukkustund var liðin, hafði hún unnið hylli allra karlmannanna, en konurnar voru ekki eins hrifn ar. — Sti'ax og ég sá Helgu, sagði ég við sjálfa mig: Þóra er ekta Nílsen, en hin er framandi, hvísl- aði Margrét frænka að önnu. — Helga er lifandi eftirmynd móður sinnar, eins og hún var, þegar ég sá hana fyrst, sagði fakt Gufunesradíó tekur á móti aðstoð- arbeiðnum í síma 22484 einnig er hægt að ná sambandi við vega- þjónustubifreiðai’nar í gegnum hin ar fjöhnörgu talstöðvarbifreiðar á vegum landsins. ORÐSENDING Skálholtshátíð. Ferðir verða frá Umferðarmiðstöð- inni til Skálholts kl. 11 f.h. og frá Skálholti kl. 6 e.h. Orðscnding frá verkakvcnna- fclaginu Framsókn. Sumarferðalagið ákveðið 14. og 15. ágúst næstkomandi. Farið verður í Þjói'sárdalinn um sögustaði Njálu og fleiri staði. Gist að Eddu- hóteli Skógaskóla. Tilkynnið þátt- töku sem allra fyrst á ski-ifstofu félagsins, sem veitir nánari upp- lýsingar í síma 26930 — 26931. Fjölmennum og gerum fei'ðalagið ánægjulegt. orinn lágróma við landshöfðingj ann. — Jæja, gamli vinur, þá fer é. að skilja þig, sagði landshöfSinp inn. — Þið systur voruð nær hvo annai’i, þegar ég lagði síðast hen ui-nar á kollana ykkar, gættu þí vina mín, Helga er að fara frar. úr þér, sagði biskupinn við Þórt' Já, er það ekki? sagði Þóríi Á skákmóti í La Spezia í fyrr. kom þessi staða upp í skák Bordei og Giorcelli, sem hefur svart og leik. ABCDEFGH 05 oc *t iU o 05 U1 k €3 m m tr. rfa* m mm 00 co fcO S -U'SIS IS cc M fflg ' S T— ABCDEFGH 19.------h5! 20. Hc4 — b4! 2 Bfl — h4xg3 22. h2xg3 — He3! c hvítur gafst upp. Suður spilar 6 Hj. á eftirfaran spil. A K 8 5 ¥ D 8 7 6 4 K 9 5 * ÁG10 A G 9 7 4 3 A ADHh6 ¥ G5 ¥ 9 ♦ D10 4 G863 * 9862 * 7543 A 2 V ÁK10432 ♦ Á 7 42 * K D Vestur var heppinn, er hai spilaði út Sp-4, því ef Sp. kernr ekki út er spilið einfalt (Sp-2 í blinds), en spilarinn gerði stó villu, þegar hann lét Sp-K úr blii um og eftir það vinnst spilið aldr Ef lítill Sp. er látinn frá N í fyrs slag — Sp-K geymdur því hann lykilspil í kastþröng gegn Aust í Sp. og T og til þess mögulei sé að vinna spilið verður A i vera með 4 T og Sp. As. Austi fær fyi'sta slag á Sp-D og spil. einhverju hlutlaust. S tekur þá öll trompin sín og láufin og held' Sp-K og T-K 9 í blindum. Þeg síðasta L er spilað verður A ; kasta frá T sínum til að halda S Ás og S fær 3 síðustu slagina á 51336. Tannlækmivakt ei 1 Heilsuverndar stöðinni. þai sero Slvsavarðsto, an vai, og er opin laugardaaa ° sunnudaga kl 5—6 e. b. — Sim 22411 Almennar upplýslngai um lækna þjónnstn 1 borginnl eru gelnai simsvara Læknafélags Revkiavil- ur. síml 18888 FæfflngarbetmlUO i Kópavogl miðarvegl 40 stmi 42644. Kópavoga Apótei « °PÍ® ''rfe; daga kL 9—19 iaugardaga k ' ____14, be’gidaga kl 13—15. Keflavikm Apótek « opih daga kL 9—19. laugjrdaga k! 9—14, belgldaga fcl 13—ltt. Apótek Bafnarfjarðai « opið aú virka dag frá kl 9—7. á laugar dögum kL 9—2 og á vunnudöa nrr, og ððrum belgidögnm er op- 1B fré kl 2—4 Kvöld- og helgarvðndu Apóteka f Reykjavík vikuna 10. Úlfsaugað reynir að lækna höfðiugj- ann, sein liggur nieðvitundailaus cftir að hafa orðið fyrir borni vísundsins. — Þa'ð hcyrist ekkcrt frá læloilngakofanum. Trumbusláttur og þulur lækna ekki höfð- ingja okkar. — Og reyiii svo fólk þitt að korna í veg fyrir, að þú stundir lækning- ar eins og þú ert lærður til. — Ég verð að finna einhverja leið til þess að lijálpa þvi 16. j^lli tiiiiiniininiiiiminninimuiuiniitniiiiiimiiniiMiitiniMtiiinniiiiiiiiiimnitinnnii>iiiininunm>timimnmniittMi»m«M»iiHiiuniiniiiiniiinni»inmiiiiu»inmm»ii«iiiiiiiuiiiiiiiiiniiiininiiuiniiiinimnmnnmuiiiniiHHiniii;

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.