Tíminn - 25.07.1971, Síða 11

Tíminn - 25.07.1971, Síða 11
fUNNUDAGUR 25. júlí 1971 TIMINN u év vel. c. clresten svefnpokinn er fisléttur og hlýr. Pokanum fylgir _ koddi, sem festur er viff hann meff renniiás. Pokanum má meff einu handtaki breyta í sæng. Auk þess er auðvelt að reima tvo poka saman (meff rennilás) og gera aff einum tveggja manna. wJató Qsfjuzi Herrasumarjakkar 5 gerðir — 5 stærðir. Kr. 2.700,00 LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22. — Sími 25644. — Sendum gegn póstkröfu. — Hl'SElGENDUR Teb að mér að skafa og oliubera útidvTahurðix og annan útíbarðvið. Sími 20738. Sunnudagur 25. júlí 8.30 Létt morgunlög Suður-afrískar lúðrasveitir leika. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. Goncerto grosso nr. 2 í g-moll „Sumarið“ eftir Vi- valdi. I Mussici leika; Felix Ayo stjómar. b. ítalskar aríur. Ricard Tucker syngur. c. Konsert nr. 1 í D-dúr fyr- ir fiðlu og hljómsveit eft- ir Paganini. Erick Friendman leikur með Sinfóníuhljómsveit Chicago-borgar; Walter Henll stjórnar. d. Sinfónía nr. 1 í B-dúr „Vorsinfónían" eftir Schu- mann. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Charles Munch stjórnar. 11.00 Messa í Neskirkju Prestun Séra Jón Thoraren- sen. Organleikari: Jón isleifs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. ' Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Gatan mín. Eðvarð Sigurðsson alþm. gengur um Grímstaðaholtið með Jökli Jakobssyni; annar áfangi. 14.00 Miðdegistónleikar a. Tveir þættir „Borgarvirk- ið“ og „Moldá“ úr sin- c fóníuljóðinu „Föðurlandi mínu“ eftir Bedrich Smetana. Tékkneska fílharmoníu- sveitin leikur; Karel Ancerl stjórnar. b. Strengjakvintett í Es-dúr eftir Antanín Dvorák. Josef Kodousek og Dvo- rák-kvartettinn leika. Ballett-tónlist eftir Zoltán Kodály. Fílharmóníusveitin í Búda- pest leikur; Ferencik Janos stjómar. d. Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms. Útvarpshljómsveitin í Búdapest leikur; György Lehel stjórnar. 15.30 Sunnudagshálftíminn Friðrik Theódórsson tekur fram hljómplötur og rabbar með þeim. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími a. Rabbi rafmagnsheili Barnaópera eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Framhaldssagan: „Gunni og Palli í Texas“ eftir Ólöfu Jónsdóttur. Höfundur lýkur lestri sög- unnar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með tékkneska píanóleikaranum Rudolf Firkusny. ^^Sem'WmiPíiög-oftir Ðebussy .... og RaveL . 18.25 Tilkynningár. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. -19.30 Beint útvarp úr Matthildi Þáttur með fréttum, tilkynn- ingum og fleiru. 19.50 Wilhelm Kempff leikur Píanósónötu í G-dúr, op. 78 eftir Franz Schubert. — Frá tónleikum Tónlistarfélagsins í Háskólabíói í júlí s.L 20.25 Sumarið 1924 Helztu atburðir innanlands og utan rifjaðir upp. Þórar- inn Eldjám sér um þáttinn. 21.00 Lög úr óperum Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja aríur og dúetta eftir Bellini og Donizetti. 21.30Sérkennileg sakamál: Maður- inn í skorsteininum Sveinn Asgeirsson hagfræð- ingur segir frá. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiti /W THE DECfJ woouv, rwo BOYS W/TH A PROBIEM — THE PHANTr'W 'TZ MUST e / 4% THE BIC..' OF THE PHANTOMS. Mánudagur 26. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.45: Séra Ólafur Skúlason (alla daga vikunn- ar). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson íþrótta kennari og Magnús Pétursson píanóleikari (allá daga vik- unnar). Morgunstund barn- anna kl. 9.45: Einar í^ogi Ein- arsson endar sögu sína um „Andafjölskylduna“ (4). Út- dráttur úr forustugreinum landsmálablaða kl. 9.05. Til- kynningar kl. 9.30. Milli ofan- greindra talmálsliða IHkln létt lög, en kl. 10.25 Sígild tónlist: Lundúnasinfóníu- hljómsveitin leikur Sinfó- níu nr. 6 í e-moll eftir Vaug- han Williams; André Previn stjórnar. 11.00 Fréttir. Á nót- um æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.05 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guð- mundsson Höfundur les fyrsta lestur. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Nútímatónlist Sinfóníuhljómsveitin í Bosfc on og Joao Carlos Martins leika Konserttilbrigði og Píanókonsert eftir Alberta Ginastera; Erich Leinsdorf stjórnar. Fílharmóníuhljóm sveitin í New York og ein leikarar flytja „Improvisati ons“ fyrir hljómsveit og djassleikara eftir Larrj Austen; Leonard Bemsteit stjórnar. Kynnir: Halldór Haraldsson 16.15 Veðurfrpgnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Danssýningartónlist 17.30 Sagan: „Pia“ eftir Mari< Louise Fischer Nina Björk Árnadóttir byrj ar lestur sögunnar í þýðingt Konráðs Sigurðssonar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tndversk tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskóla kennari sér um þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn Guðmundur Sæmundssoi ritstjóri talar. 19.55 Mánudagslögin 20.20 fþróttalíf Örn Eiðsson segir frá. 20.45 Píanólelkur Ilja Hurnik og Pavel Step han leika fjórhent á pian< verk eftir Bach, Debussy Brahms og Poulenc. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eft ir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (16) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur Heimcókn í Laxeldistöðina KoliafirCl. 22.35 Hljómp’ötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Héria éru hoírungarnir, Díana. Þeir voru ekki hér, þegar þú komst hingað síðast. Þetta er Salomon konungur og Nefretiti fagra. — Þau eru dásamleg. — Nefretiti vill bjóða þér í smáferð. — Er það satt? Og inni í frumskóginum sitja tv”5r dreng ir og hafa þungar áhyggiur. — Dreki verður að hafa Drekablóð í æðum. Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá ókkur Lálið okktir prenta fyrir ykkur riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiHiiiNiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiimimimimmmiiiiiiiiiiB Fljót (ifgrpifisla - sóð þjölUtSÍ* Prentsmið ja Baldurs Hólmgeirssonar fTnmnarpötn 7 -- Kcflavflc_

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.